Alþýðublaðið - 18.07.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1942, Blaðsíða 4
4 ÚtnteMB: AlfrýfoftokltutaB Kttstjóri: StoflAa FjetanMa Bitotjóra os fiígmðsá* I Al- þýSuhájdtnu rið HvesrfUgötu Simfir ritatjómar: 4S01 fig 4MM Sím&r fifgretiMu: 4000 og Vorð í lausfifiölu 25 *ur*. AlþýðfifirentsialSjfiÐ h. f. Skammbyssakrafa kommiaista. SÍÐAN úrslit alþingiskosn- inganna urðu kunn og vit- að vax, að kommúnistar höfðu fengið samtals í við hærri at- kvæðatölu en Alþýðuflokkujr- inn, hér í Reykjavík meira að segja miklu hærri atkvæðatölu, og jafnmarga fulltrúa á al- þingi, bíða menn þess með tölu- verðri óþreyju, hvað kommún- istar muni færast í fang með svo mikið fylgi að baki sér. I>að ætti í öllu falli ekki að verða neitt smáræði eftir þeirri fyrirlitningu að dæma, sem þeir létu í Ijós í kosningabaráttunni fyrir „káki kratanna“ hingað til — og hefir þó Alþýðuflokk- urinn komið ýmsu fram, sem fyrir alþýðu þessa lands var betur gert en ógert, svo sem stofnun og uppbygging verka- lýðssamtakanna, hækkim kaup gjalds, » almennur kosningar- réttur, afnám sveitarflutnings, átta stunda hvíld á togurunum, öryggisráðstafanir á skipum og vinnustöðvum, verkamannabú- staðimir og alþýðutryggingarn- ar. En sem sagt. Þetta er allt bara „kák“ að dómi kommún- ista. Þeir ætla að gera eitt- hvað allt annað og meira. Að- eins verða menn að bíða þess, að alþingi komi saman! • En það er til annar vettvang- ur þar sem menn þurfa ekki lengur að bíða eftir afrekum kommúnista. Það er bæjar- stjóm Reykjavíkur. Þar eru kommúnistar nú búnir að vera stærsti flokkurinn annar en bæjarstjórnaríhaldið sjálft síð- an í vetur og byrjaðir að láta hendur standa fram úr ermum. Og þar er nú ekki verið að káka neitt við hlutina: Upp- víst hefir orði,ð, að Hermann Jónasson hefir látið flytja inn skotvopn til lögreglunnar: vél- byssur, riffla og skammbyssur. Allir flokkar nema Framsókn hafa látið í ljós megnustu and- styggð á slíkum vopnabúnaði hér á landi, og kommúnistar „grípa forystuna" — til hvers væru( þeix annars „forystuiið verkalýðsins“? — og flytja til- lögu fyrir munn Sigfúsar Sig- urhjartarsonar í bæjarstjórn um það, að lögreglan megi ekki vera vopnuð öðrum vopnum en kylfum og — skammbyssum! Hér er nú; eins og menn sjá, ekki kákið! Það á að gera skot- vopn Hermanns Jónassonar óskaðleg. En skammbyssumar á lögreglan þratt fyrir það að fá að hafa. Og þetta á bæjar- /VLfrY0UBlft»ie___________________ Laugardagur 18. júlí 1842* Nýi fisksölusamningurinn. ANN 27. JÚNÍ SÍÐASTL. véir, eins og áður hefir verið skýrt frá hér 1 blaðinu, undirritaður samningur um sölu og kaup á ísl. sjávarafurðum, en samningsaðilar eru sölustjóm landbúnaðarafurða U. S. A. annars vegar og við- skiptanefndin f. h. ísl. ríkisstjórnarinnar hins vegar. Samn. ingurinn gildir frá 1. júlí þ. á. til 30. júní 1943. Á þessu tímabili kaupir sölustjóm landbúnaðarafurða U. S. A. all- an þann fisk, sem íslendingár afla og helming þorska- lýsisins. Fara hér á eftir öll aðalatriði samningsins: Verð á nýjum fiski verður sem hér segir. Síðari tölurnar sýna fiskverðið samkv. brezk- ísl. samningnum í fyrra. Þorskur, ýsa, ufsi, langa, sandkoli óhausaður 0.45. 0.35 hausaður 0.58 0.43% Karfi (berghylt) .... 0.13 0.10 Keila óhausuð 0.26 0.20 hausuð 0.33 Skötubörð 0.32 0.25 Stórkjafta og lang- lúra 0.77 Flatfiskur, annar en sandkoli, stórkjafta langlúra 1.54 11 Steinbítur (útflutn- ingshæfur) óhausaður 0.26 0.20 hausaður 0.33 11 Hrogn (í góðu lagi ósprungin) 0.77 0.60 í brezk-ísl. samningnum var verð á öllum teg. flatfisks kr. 1.20, nemá á stórkjöftu, lang- lúru og sandkola. Verð á saltfiski I. flokks, er sem hér segir samkv. samning- um. Af II. flokks fiski má ekki yera meira en sem svarar til 10%. Þorskur og langa 20” eða meira ........ 1.17 0.91 styttri en 20” .... 1.11 „ Ufsi og ýsa........... 0.91 0.70 í brezk-ísl. samningnum var sama verð á öllum flokkum saltfisks. Þá var og þar ákveð- ið, að saltfiskurinn borgaðist í þrennu lagi, en nú á hann að greiðast í tvennu lagi, fyrst 85% þegar hann er fullstaðinn og vigtaður og 15% þegar hann er tekinn. Fisktegundir þær af frosnum fiski, sem keyptar stjórnin að samþykkja sam- kvæmt tillögu kommúnista! Verkalýðinn setur hljóðan við þetta fyrsta byltingarsinnaða átak ,,forystuliðsins“. Eru það svona ráðstafanir, sem eiga að koma í staðinn fyrir „kák kratanna“? Hingað til er í öllu falli ekki vitað, að þeir hafi nokkru sinni fallizt á, að lög- |'egVj|n væri vopnuð skamm- byssum frekar en nokkrum öðr- um skotvopnum. Og í bæjar- stjórn „detta andlitineins og Jónas frá Hriflu myndi orða það, af bæj arfulltrúunum. Full- trúar Alþýðuf lokksins, Jón Axel og Sigtvrður Ólafsson, lýsa yfir, að þeir mimi því að- eins greiða tillögu kommúnista atkvæði, að fellt sé niður úr henni það ákvæði, að lögreglan megi hafa skammbyssur. Og borgarstjóH bæjlprstjórnar- íhaldsins lætur undrun sína í ljós: þetta sé í fyrsta sinn, sem nokkur bæjarfulltrúi beri fram verða, greiðast allar með nokk- uð hærra verði en síðastl. ár. Þá er og samkv. þessum samn- ingi flatfiskmagnið hækkað úr 1 400 smál. upp í 1 600 smál. Af niðursuðuvörum verða keypt þorsk- og ýsuflök 48/1 lb. dósir í hverjum kassa, ef kaupanda líkar gæði og pökk- un vörunnar. Verð á hverjum kassa er kr. 57.30. Síðastl. ár tókst ekki að ná samningum um niðurs. fisk, nema birgð- ir þær, sem til voru í landinu. Úr sölu á þeim varð þó ekki, þar sem ekki náðist samkomu- lag um verðið á þessari vöru. Síld, sem veidd er í herpi- nót greiðist með kr. 23.00 hver - tunna, enda séu í tunnu 110 kg. eða 118 lítrar. — Síld veidd í reknet greiðist með kr. 32.00 hver tn., og sé jafn mikið í hverri tn., eins og áður er sagt. í fyrra var verð á herpinótar- síld 18 kr. tn. og reknetjasíld kr. 25.00. Samningurinn um þorskalýs- ið nær yfir helming þess, sem við framleiðum og er verðið miðað við vitamín A innihald lýsisins þannig: 850—1160 A- vítamín einingar Ú75 dollara pr. smál. 1 161—1 500 eining- ar 600 dollara pr. sm^l. 1 500— 2 000 einingar 645 dollarar, 2 001—2 500 710 dollarar og 2 500 og yfir 730 dollarar pr. smál. Frá þessu verði dregst 6%,.sem liggur í því, að ákveð- ið var, að lýsið yrði sápað, sem kallað er, áður en það væri mælt, en slíku er ekki hægt að koma við. Svo að samkomulag náðist um þennan frádrátt. í fyrra mun meðalverð lýsisins hafa verið 648 dollarar pr. smál. Samningurinn um síldarlýsið nær til allrar síldarlýsisfram- tillögu þess efnis, að lögreglan skuli vera búin skotvopnum. Þeir Einar og Sigfús verða vandræðalegir. Málinu verður ekki lengur bjargað fyrir þá, þó að Sigurður gamli Guðna- son reyni að koma þeim til hjálpar og bendi á, að það gæti verið nauðsynlegt að lögregl- an hefði skammbyssur til að stytta skepnum aldur. Einar og Sigfús neyðast til þess að beyg|a sig fýtrix ,ykáki krat-j anna“ og taka kröfuna um skammbyssur hánda lögregl- jinni út úr tillögu sinni. * Þjóðviljinn var heldur fram- lágur í gærmorgun eftir þessa útreið ritstjóra sinna á bæjar- st j ómarfundinum og vildi sem minnst um umræð- urnar tala. En í hinum blöðun- nm voru þær raktar ítarlega. Og öll Reykjavík hlær að þessu fyrsta afreki kommúnista eftir kosningasigur þeirra. leiðslunnar 1942 og er verðið 130 dollarar pr. smál. Verðið í fyrra var 25 st(pd. pr. smál. Hér er því um talsverða hækk- un að ræða. Samkv. samningnum verða keyptar 25 þús. smál. af síldar- og fiskimjöli. Verð á vélþurrk- uðu fiskimjöli er 66 dollarar pr. smál., miðað við 55% eggja- hvítuinnihald, sólþurrkað fiski- mjöl 60 dollarar pr. smál., mið- að við 50% eggjahvítuinnihaltí, og verðið á síldarmjölinu er 75 dollarar pr. smál. miðað við 65% eggjahvítuinnihald. Tímaritið „Ægir“, mánaðar- rit Fiskifélags íslands, fer svo- VÍSIR ber sig í gær illa und- an þeim tilraunum, sem verkamenn og sjómenn hafa gert til þes sað rétta hlut sinn, knýja franj nokkrar kjarabæt- ur sér til handa, þrátt fyrir kaupkúgunardómstól gerðar- dómslaganna, og sakar í því sambandi bæði Alþýðublaðið og Alþýðuflokkinn um ábyrgð- arleysi fyrir það að hafa tekið svari verkafólksins. Vísir segir meðal annars: „Sýnist Alþýðublaðinu rétt, eins og högum er háttað, að efna til óeirða, verkfalla og vinnustöðv- ana, beita yfirgangi og ofbeldi, virða lög og landsrétt að vettugi, til þess eins að notfæra sér noyð þjóðarheildarinnar út í yztu æsar? Er það hlutverk verkamanna, að beita til hins ýtrasta hinum ,,ó- mótstæðilega lcrafti“, af því að atvinnuástandið er eins og það er — háð styrjaldar- og neyðará- standi? Hver sá peningur og hVer þau fríðindi, sem þannig eru fen?- in á kostnað og vegna neyðar ai þjóðar, er illa fenginn og engum til góðs, en kröfur, sem byggjast á sanngimi og skilningi á þjóðar- þörfum, átelur hins vegar enginn, heldur styður." Vísir talar ekki um það, að stríðsgróðinn sé illa fenginn, milljónirnar, sem stóratvinnu- rekendurnir græða á stríðinu. Hann er víst ekki „fenginn á kostnað og vegna neyðar al- þjóðar.“ En ef verkamenn og sjómenn knýja fram ofurlitla kauphækkun á kostnað stríðs- gróðans — þá er það „illa fenginn peningur“! Já, hvílíkt neyðarástand líka fyrir millj.- mæringa stríðsgróðans að geta ekki haldið kaupinu niðri með kaupkúgufnardómstólnum og verða að láta örlítinn hundraðs hluta hins ævintýralega gróða- koma verkafólki sínu til góða?! * Grein, sem Jón Blöndal skrif aði nýlega í Alþýðublaðið um hina hneykslanlegu fram- kvæmd dýrtíðarlaganna, hefir farið alvarlega í taugamar á Morgunblaðinu. Það ræðst í að- alritstjómargrein sinni í gær með eftirfarandi fúkyrðum á Jón Blöndal fyrir greinina: „Nú er hkm fallni Jón BMndal • felldum orðum um hinn nýja fisksölusamning: „Fljótt á litið verður að telja, að samningur þessi sé mun hag- stæðari en sá, er gerður var við Breta í fyrra. Verð á nýj- um fiski hækkar að meðaltali um 28% frá því sem þá var. •— Enn sem fyrr er mikill hluti landsins útilokaður frá öllum fiskkaukaskipum nema þeim, sem eru á vegum matvælaráðu- neytisins brezka. Með þetta fyr- irkomulag var mikil óánægja síðastl. ár. Kunnugt er, að við- skiptanefndin ísl. reyndi að fá þetta lagfært. Þá má geta þess, að greiddur verður kostnaður á flutningi fisks milli hafna svip- að og gert var sums staðar síð- astl. ár, og jafnframt verður séó fyrir flutningi verkamanna milli hafna, ef þess gerist þörf.“ byrjaður á ný, að skrifa um dýr- tíðarmálin í Alþýðublaðið. Er þaS sama ruglið og hann var með fyrir kosningarnar. Væri Jóni Biöaidal skammar nær, að hraða athugun á grund- velli dýrtíðarvísitölunnar og leið- rétta skekkjur, sem þar kunna að vera, í stað þess að vera að bulla um framkvæmd dýrtíðarlaganma, sem hann sýnilega botnar ekkert í. Því vitanlega skiptir það höfuð- máli fyrir launastéttimar, að grundvöllur vísitölunnar sé réttur.'* Það er vitanlega gott og blessað að heimta leiðréttingu vísitölunnar af Jóni BlöndaL En var það ekki Ólafur Thors, sem lofaði endprþkoðiln visi- tölunnar í vetur? Hversvegna hefir hann ekki sýnt neinn lit á því að efna það loforð? Væri ekki nær fyrir Morgunblaðíð að efna upp á hann loforðið og leita tíðinda hjá honum um þetta mál? • Morgunblaðið birti í gær byrj un á langri grein um bylting- arstrauma og frelsishugsj ónir eftir hinn þekkta ameríkska rithöfund Demaree Bess, sem ferúfm 'samaji hefir gkrifað £ hið heimsfræga og mikilsvirta blað „Christian Science Moni- tor“ í Boston. í grein þessari segir meðal annars: „Fyrir 25 árum byrjuðu bolje- vikkar í Rússlandi að rannsaka fyrirkomulag byltinga visindalega. Þeir komu á fót stofnunum í Len- ingrad og Moskva. Við þær unnu prófessorar. Við þessar stofnainir voru sérstakar rannsóknarstofur. Ennfremur komu þeir á fót Al- þjóðasambandi kommúnista. Þetta samband hafði bækistöð í hverju landi. Innfæddir kommúnistar, sem gengið höfðu í skóla í Rúss- landi, veittu bækistöðvum þessum. forstöðu. Og ef þeir hlýddu ekki skipunum frá Moskva út í ystu æsar, var þeim vikið frá tafarlaust. Hitler fannst þetta skipulag svo snjallt, að hann lýsti því yfir, að hann hefði lagað nazismann eftir því. Japanar hafa eirmig kynnt sér og líkt eftir fyrirkomulagi Rússa. Alþjóðasamband kommúnista var Hitler geysimikil stoð í þá 22 mánuði, sem Stalin og Hitler „unnu saman." Nefnilega vegna vegna þess, að Stalin sagði stuðn- ingsmönnum sínum, að þetta stríð Tth. á 6. aföta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.