Alþýðublaðið - 21.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 2. síðu í dag um ó- venjulegan atburð, er gerðist í byrjun þessa mánaðar norður í Köldukinn. 23. árgangur. Þriðjudagur 21. júlí 1942. 164. tbl. 5. síðan flytur í dag lýsingu á lífi þriggja skip- brotsmanna, sem voru á fleka í 34 daga. DOHUR notið frftesku snyrtivðrornar CREME SIMON POUDRE SIMON 100 ára reynsla. Sel skeljasand Uppl. í sima 2395. Stiílku vantar strax í eldnúsið á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Uppl. á skrifstofunni. Stúlka getur fengið atvinnu í Al- þýðuprentsmiðjunni hf. nú pegar. Uppjýsingar hjá prentsmiðjustjóra. ( Mig vantar góða íbúð strax eða 1. október. 3 í heimili. Þórður Þorsteinsson. Sími 4900. Kaupum hreinar tuskur. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292. EldMsstúlku vantar að Kleppi. Uppl. í sími 3099 hjá ráðskonunni. Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. Fatapressun P. W. Biering Smiðjustíg 12. Húsgagnasmið eða góðan trésmið vantar mig nú þegar eða í haust. (íbúð- arherbergi getur komið til greina.) Húsgagnavinnustofa Benedikts Guðmundssonar, Laufásveg 18. Stangaveiðí. Ferðamenn og veiðimenn, athugið það, að ég get útveg- að ykkur veiðileyfi yfir lengri eða skemmri tíma í sumar austur í Skaftafells- sýslu. — Fagurt umhverfi. — Venjulega góð veiði, aðallega stór sjóbirtingur. Nánari upp- lýsingar gefur Þofsteinn Einarsson. Sími 5826. Hjkoili Gafflar frá kr. 0^70 1 Skeiðar--------0,70 Borðhnífar — — 0,35 Teskeiðar--------0,50 Hamborjr Laugavegi 44, Sími 2527. Tjald til sölu ÍSÍýtt, stórt tjald, stærð 5x3 metr.^ með timburgólfi og texklætt innan, uppsett í fögrum grashvammi í Hvera- gerði, nálægt Grýtu. Heitt og kalt vatn rétt hjá tjaldstaðn- um. Enn fremur er til sölu útvarpstæki (rafhlöðu). Upp- lýsingar gefur Einar Jóhannsson, Mánagötu 5. Sími: 5081. Teikninpr frá 5 iðnskólurh á landinu eru til sýnis á miðhæð Iðn- skólans í Reykjavík í dag kl. 2—0 síðdegis. Síðasti sýningardagur. Bífröst. Höfum til leigu 22ja manna bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. Bifröst. Sími 1508. Mýkomið Rennilásar, 9 til 14 cm. lang- ir. Angoragarn, margir litir. Kvenbelti, hvít og mislit. Jerseybúxur á börn og ung- linga. Kjólahnappar, tölur o. m. m. fl. Vefnaðarvörubúðn, Vesturgötu 27. Skrifstofustulka óskast Ensku- og vélritunarkunnátta naúðsynleg. — Tilboð merkt „1. ágúst" sendist Alþýðublaðinu. Bðrn, nnglinga9 fnllorðna Vantar til að bera blaðið til kaupenda. Há laun í boði. Komið strax í dag. iUÞýðnblaðið. Ifhendiai sveinsbréti. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hefir ákveðið, að afhending sveinsbréfa fari fram í Baðstofu félagsins fimmtudaginn 23. júlí kl. 8% síðdegis. Allir þeir iðn- sveinar, piltar og stúlkur, er lokið hafa prófi í ein- hverri iðngrein síðan afhending sveinsbréfa fór fram í fyrra, eru beðnir að koma. Þeir nýsveinar, sem begar hafa fengið, bréfin í hendur, eru beðnir að afhenda' þau í skrifstofu lögreglustjóra eða einhverjum úr fé- lagsstjórninni fyrir annað kvöld (miðvikudag 22. júlí). Ætlazt er til, að meistarar og foreldrar sveinanna séu viðstaddir. Stjórnin. Níkomnar vðrnr Ódýr gluggatjöld, aðeins lítið eitt. Karlmannavesti — ensk. Ullar-sundbolir og -skýlur, „Meridian". Handklæði, baðhandklæði og mjög stór sólbaðhandkl. Sokkabandabelti, f jölbreytt úryal. Karlmanna ullarsokkar, margar gerðir. Satin- og silki-riáttkjólar. Stakir undirkjólar og buxur. Undirföt. Stakar skyrtur og Jersey-buxur. Rykfrakkar og regnkápur, á karla, konur og börn, fjölbreytt úrval. Enn fremur er nokkuð eftir af: „Modell" kjólam og kápnm. Einnig Angoragarn, ullargarn, silkitvinni, auroragarn, perlugarn, ísaumssilki o. fl. Dragið ekki að kaupa það, sem þér þarfnist — það er ekki víst að það fáist seinna. VESTA Laugaveg 40. Sími 4197. Stúlkn vantar á Hðtel Boig. Upplýsingar á skrifstofunrai. Létta atvinnu getur eldri maður fengið nú þegar við afgreiðslustórf. Afgr. vísar á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.