Alþýðublaðið - 22.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1942, Blaðsíða 1
4900 er afgreiðslusími Al~ þýðublaðsins. Hring- ið þangað og gerizt á- skrifendur að blað- inu. Daglega Meira Betra Ódýrara Orœnneti 3ja tonna vörubíll til sölu og sýnis á Vitastíg 8 í dag frá kl. 5—9 e. h. MMssíállu vantar að Kleppi. Uppl. í sími 3099 hjáráðskonunni. DÖMUR notiö frlBskn snyrtivðrarnar OREME SIBION POUDRE SIMON 100 ára reynsla. Stúlka óskast í HRESSINGARSKALANN. 23. árgangur. Miðvikudagur 22. júlí 1942. ^4ki& itiit 11 5. slðan n u i f lytur í dag grein um %^,pr ^v^ Rommel, hinn fræga skriðdrekaforingja Hitlers suður í Norð- * ur-Afríku. 165. tbl. oiið: Gafflar frá kr. 0,70 Skeiðar--------0,70 Borðhnífar--------3,50 Teskeiðar--------0,50 Hamborg Laugavegi 44. Sími 2527. Lax- og silungsveiðarfæri Lax- og silungsflugur og laxa- og silungsspænir. 8 tegundir veiðihjóla. Flugu-, girnis-, spóna- og maðka- BOX. Fluguköst, girni, vírgirni, línuþurrkarar^ fiskvogir, töskur, nokkurar spinning- stengur og margt fleira. VEIÐIFLUGUGERÐIN. Brávallagötu 46. Sími 2496. eldavél óskast til kaups. Upplýsingar á afgreiðslu Al- býðublaðsins, í síma 4900 og 4906. 0 óskast á heimili í Borgar- firði. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í Lækjargötu 4 (Tau & Tölur). i Sendisveinn éskast strax Upplýsingár í síma 1707. JÓHANN KARLSSON & Co. Þingholtsstræti 25. f rá húsalelgunefndinni f Reykjavik. Skrásetning innanbæjarfólks, er telur sig vera húsnæðislaust 1. okt. n. k., fer fram í skrifstofu framfærslufulltrúa Reykjavík- urbæjar, Austurstræti 16, 2. hæð, dagana 22., 23. og 24. þ. m., og verður skrifstofan opin frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h., svo og 25. þ. m., en þá aðeins frá kl. 10—12 f. h. Hnsalelgunefndiii í Reykjavík. I STÍFELSI fyrirliggjandi. GUSMö NEOTRí ó oafss ON!»co b lervoror: Ölsett Ölglös með höldu Vínglös, margar gerðir, Kökudiskar Ávaxtasett Skálar, margar gerðir, Blómavasar Vatnsglös. Austurstræti 14. Sími 5904. I Símar 1135 og 4201. Sel skeljasand Uppl. í sima 2395. Bfifrðst. Höfum til leigu 22ja manna bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. Bifröst. Sími 1508. Verkamenn og trésmiði vantar okkur nú þegar. Upplýsingar á lagernum við Flosagötu, Hsjgaard & Sehnltz AU Lesið í dag: I iqriHMi Japana Hún er umræðuefni dagsins. Bókaverzlun ísafoldar. Bátur til sHlii Vb. Bliki, HU. 120, 7 smálestir að stærð, með 15 ha. Skándiavél, er tíl sölu. Báturinn laskaðist í lendingu á Hólmavík á s. 1. vori og stendur þar á landi. Tilboð sehdist Friðjóni Sigurðssyni framkvæmda- stjóra, Hólmavík, eða, Samábyrgðinni í Reykjavík. Hvorir tveggja gefa nánari upplýsingar. Auglýsið i Alpýðublaðinu. •«^'<*,.rft<^'<^'<^'^,<^<<s<»^'í/'«r'^»^i/'^"V'.''> Sælgætis- og ef nagerðin Freyja TILKYNNIR: Vegna sumarleyfa verður verksmiðjan lokuð 1 til mánaðamóta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.