Alþýðublaðið - 24.07.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.07.1942, Blaðsíða 5
Fdstudagur 24. júli 1942. ALÞVPIIBLAÐiÐ f Betra en á Bataanskaga. Arthur litli MacArthur, hinn fjögra ára gamli sonur ameríkska hershöfðingjans, er nú í Mel- bourne í Ástralíu og getur látið klippa sig á rakarastofu. Það er eitthvað annað en á Ba- taanskaga. Og þó er ekki víst að hann verði neitt hræddur við það að feta í fótspör föður síns síðar meir, ef þörf gerist. Konan til hægri á myndinni er móðir hans. Til vinstri er hrn kínverska fóstra hans. Flóttinn frá Malakkaskaga. EG var óbreytt garðyrkju- koaia. Við áttum heima skammt frá Penang. Við lágum út af eftir morgunmat, þegar vikapilturintti drfp á dyríiar. „Áríðandi bréf, herra,“ sagði hann. — Það var kvaðning í herinn 1. desember. Maðurinn minn var liðsforingi í sjálfboða- liðinu. Við flýttum okkur að taka til nauðsynlegasta farang- ur, bárum tvíburana, sem voru tveggja ára gamlir út í vagninn og fórum til Taiping til að gefa okkur fram til þjónustunnar. Ég settist að á hvíldarheimiÞ inu og sá mann minn ekki fram- ar. Hann fór að undirbúa varnir flugvallarins. En fáum dögum síðar kom sveit úr flughern- um, hafði hún verið hrakin frá Alor Star með sprengjuregni. Lika kom flóttafólk frá Thai- landi. Kona nokkur kom mn miðja nótt í morgunkyrtli ein- um saman. Hún hafði sloppið frá Jaþönum á bifhjóli lög- regluþjóns. Ég fékk henni föt og skó, og mig grunaði ekki, að innan skamms mundi ég sjálf standa í s}x>rum hennar. Síminn hringdi um miðja nótt. Ein af konum flugliðs- manna svaraði og kom síðan til mín og hvíslaði að mér, að ég skyldi óðar búast til brott- ferðar óg snúa suður á bóginn. Japanir höfðu farið yfir hæð- irnar eftir leynistígum, höfðu komizt á þjóðveginn og voru nú aðeins í 30 mílna fjarlægð. Við bjuggum um farangur okkar við vasaljós. og klukkan hálf fjögur var bílstjórinn til- búinn og við lögðum af stað í áttina til Ipoh. Ég hafði með- ferðis niðursoðinn mat og mjólk í tösku. Það sem eftir var næt- ur ókum við löturhægt og kom- um til Ipoh uru mdrguninn. Þar var enginn gauragangur, og engin tíðindi, svo að ég fór í gistihúsið og borðaði og var einmitt að revna að ná sam- bandi við manninn minn, þeg- ar sprengjuárás hófst. Ég hljóp til barafóstrunnar og bamanna og viö hlupum í garðinn bak við bílskúrana. Þax svaf bíl/stjórirþi okkar i bílnum. Hann fór með okkur í skurð þar nálægt og ég hallaði mér yfir tvíburana. Tuttugu og fimm flugvélar komu, fimm og fimm saman. Þær flugu lágt og köstuðu sprengjum allt í kring um okkur. Allt huldist reyk, eldar kviknuðu, húsin skulfu. Flugvélarnar flugu aítur yfir IEFTIRFAjRANDI GREIN lýsir brezk móðir því, hvemig hún komst með börn ' sín undan innrásarher Japana 1 á Malakkaskaga í vetur. Það voru mörg hundruð aðrar mæður, sem komust í sömu raunir og sýndu sama hetjn- skap. | enn lægra og flugu yfir þjóð- veginn og skutu úx vélbyssum á fólkið. Við skriðum hægt áfram, unz við komumst undir tré og sáumst ekki. Nú komu þær aft- ur, pomm — pomm — pomm — pomm. Þetta var hræðilegt. Ég var óttaslegin og titrandi. Hér voru engar flugvélar, sem farið gátu upp til varnar. Þegar næstu hríð var lokið sagði bílstjórinn, að við skyld- um skjótast inn í vagninn og aka út í skóginn. Ég tók börn- in og við hlupum inn í bifreið- ina, sem stóð þarna rétt hjá. Þegar við vorum að leggja af stað komu þrír kynblendingar og fimm börn hlaupandi. „Hjálpið okkur, í guðs nafni,“ hrópuðu þau; svo dembdu þau sér ofan á okkur. Við ókum af stað og sátum í skóginum í fimm mílna fjarlægð, unz merki var gefið um það, að hættan væri liðin hjá. Okkur var ráðlagt að halda suður á bóginn, svo að við á- kváðum að aka áfram um nótt- ina. Við mættum hersveitum, byssum og flutningalestum á norðurleið, í eldlínuna. Við urð- um oft að víkja og nema staðar og sýna vegabréf. Vegurinn virtist endalaus, áfram, undir greinum trjánna. En um morg- uninn höfðum við farið meira en 60 mílur. Við drukkum kaffi og ég gaf tvíburunum niðursoðna mjólk með þeyttum eggjum í. Enn voru tvö hundruð míl- ur til Kuala Lumpur. Við héld- um áfram og nú þutu bifreið- ar frá Perak (þar sem við höfð- um átt heima) fram úr okkur eins hratt og komizt varð. Ég sá ýmsa kunningja þjóta fram hjá. Stjórnarembættismenn, lögreglumenn, — allir héldu suður eftir, með fjölskyldur sín- ar. Engirtn vildi nema staðar til að segja okkur, hvert þeir væru að fara. Við tókum því það ráð að hraða okkur líka eins mikið og kostur var á. Klukkan sex settist sólin, við höfðum engan útbúnað til að draga úr ljósum á bifreiðinni, ókum þrjátíu mílur, — og þá sprakk. Ökumaðurinn var dauð þreyttur. „Ég get ekki haldið áfram lengur, frú,“ sagði hann. Við námum staðar við kín- vefrska vleitingakrfá, og bam- fóstran skýrði þar frá raunum okkar. Gamli veitingamaðurinn sagði, að dóttir hans hefði ný- lega alið barn( og við gætum því ekki fengið rúm hjá þeim. Við vorum svo þreytt, að við gátum ekki aðhafzt neitt fleira, ég, börnin og barnfóstran lögð- um okkur á nakin borðin og höfðum engin rúmföt. Strax þegar ekillinn hafði skipt um hjól næsta morgun, lögðum við af stað og komum til Kuala Lumpur kl. 11. Við fórum til flóttamannaskrifstof- G HEF ÁÐUR gert nokkuð að umtalsefni ástandið í póst málum okkar, en þar ríkir nú hið mesta sleifarlag. Þetta á fyrst og fremst við um ýmsar póstafgreiðsl- Ur úti um íajid og virðist það harla einkennilegt, að slíkt skuli vera látið viðgangast. Maður skyldi ætla, að póstferðimar færu alveg eftir því, hvort samgöngur eru greiðar eða ekki, en svo virð- ist ekki vera. FYRÍR NOKKRU síðan birti ég bréf frá Þingvallagesti. Hann ætl- aði aö. koma bréfi hingað til R- víkur og reið á því að það kæmist til bæjarins sama dag og yrði hor- i<5 út til viðtakanda daginn eftir. En maðurinn fékk það svar í póst- afgreiðslunni, að hréf værn ekki send, nema þegar þau væru far- in að fiaínast saman! Póstafgreiosl- an sagðist ekki fá nema 80 krón- ur á ári fyrir starf sitt og hún gæti því ekki haft mikið umstang um þetta! Eins og allir vita, eru núna fastar ferðir milli Þingvalla og Reykjavíkur einu sinni á dag. í GÆR fékk ég bréf frá ,verka- manni.‘ Hann segir: „Þú talar stundum um slæmar póstsam- göngur. Eg hef fengið reynslu fyr- ir því, að þessi skrif þín eru ekki ástæðulaus. Kooia mín fór upp í Borgarfjörð í vor og hún dvelur þar. Fyrir nokkru fór ég að heim- sækja hana og írétti ég þá hjá henni, að hún hefði skriíað mér bréf íyrir þremur vikum og sett það i pósthósið i Borgamesi. Þetta unnax, þar biðu 100 Evrópu- konur og börn, sum sváfu á legubekkjum, önnux á gólfinu. Alla vantaði mat, börnin grétu, og allt var í mesta ólestrL Aumingja maðuxinn, sem átti að sjá um þetta allt saman, gat ekkert að gert. Hann vissi ekk- ert um, að fólk hafði flúið Perak, og var því óundirbúinn. Hann varð að útvega meira en tvö hundruð manns heimili fyrirvaxalaust. Eftir fjögurra stunda bið fékk ég næturgíst- ing af tilviljun og næsta morg- un, urðum við að halda áfram til Serembam. Fáum dögum síðar var ég á gangi í þeirri borg, ásamt kunn- ingjakonu minni. Við vorum að kaupa ýmislegt. Þá var gefið loftvarnamerki. Ég bað kunn- ingjakonu mína að aka mér til barnanna minna, og rétt þegar við höfðum snúið við kallaði loftvarnavörður á okkur og skipaði okkur að fara í skjóL Þvert á móti venju neitaði ég að fara, og máttum við hrósa happi, því að þama kom ein- mitt niður eldsprengja og kveikti í vö.rugeymsluhúsi þarna rétt hjá, og brann það til kaldra kola. Okkur var sagt að flýja tii Singaporé. Ökumaður minn hafði hláupizt á brott, svo að ég varð að láta vagninn og mest- allan farangurinn eftir, og fara af stað með póstlest til Singa- pore. Okkur vax sagt að enn væri flótti ekki fyrirskipaður, en allir ráðlögðu okkúr að fara (Frh. af 6. síðu.) bréf hafði ég ekki fengið." ÞEGAR ég hélt heimleiðis fór ég í pósthúsið í Borgamesi, svona að gamni mínu, og hvað heldurðu að ég hafi fundið þar? Eg fann þar bréfið frá konunni! Þar hafði það þá legið í þrjár vikur, og ekki farið eim af stað! Nú spyr ég: — Hvað á svona afgreiðsla að þýða? Þetta er hrein svikastar£semi.“ ÞAÐ ER ENGIN furða, þó að bréfritarinn sé reiður. Eg hygg, að þessi póstafgreiðsla í Borgarnesi sé með þeim verstu. Eg man að í fyrra kom kunnur maður hér í bænum að máli við mig, og skýrði mér frá sinni reynslu og birti ég frásögn hans þá. ÞAÐ ER SAGT, að póst- og símamálastjóri sé duglegur maður og nokkuð svona harður í hom að taka. Yfirleitt hef ég meiri trú á stjómsemi slíkra manna, ef stjómsemi þeirra kemur þá ekki eingöngu fram í nuddi og nagi og naglaskap gagnvart starfsfólki því, sem þeir hafa yfir að segja, heldur en manna, sem ekkert eru annað en góðmennskan. En hvað dvelur þetta yfirvald? Hvera vegna er ekki reynt að koma í lag misfellum, sem eru á póstafgreiðsl unum? Eg vildi mjög’' mælast til þess, að þetta yrði athugað þegar i stað. En á meðan það er ekki gert, væri mér jþökk í því, að fólk sendi mér sönn og rétt dæmi um sleifarlag í póstafgreiðslu. Hanncs á homina. er i fulinm gangl. Gerizt áskrifendur. Símar: 4197 og 3228. Heftlð er sent saaKstnndts.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.