Alþýðublaðið - 28.07.1942, Síða 3
S»riðjudagur 28. júlí 1942.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Rússar viðurkenna fall Rostov og
Novocherkassk.
Halifax
Þjóðvorjar segjast hafa tekið
Batiask, sunnan við Donfljót.
Skriðdrekaerrnstur háðar vtð
RÚSSAR HAFA yfirgefið Rostov og Novocherkassk.
Þetta var viðurkennt í tilkynningu þeirra á miðnætti
og þess jafnframt getið, að miklum bardögum sé haldið
áfram.
Þjóðverjar sögðu frá því í gær , að þeir hefðu brotizt
yfir Don við ósána og tekið bæinn Bataisk, sem er við
Kaukasusjárnbrautina, 15 km. sunnan við fijótið. Þetta
hefir þó ekki verið viðurkennt í rússneskum fréttum. Segj-
ast Þjóðverjar nú hafa á sínu valdi alla ósa fljótsins Don.
Bardagar standa meðfram öllu fljótinu frá Rostov aust-
iur að „hnésbótinni“. Við Zymljanskaya eru háðar geysiharð
ar skriðdrekaorrustur, og reyna Þjóðverjar þar stöðugt að
komist yfir fljóti, en þeir virðist enn ekki hafa tekizt að
koma miklu liði yfir á neinum stað. Hins vegar hafa smá-
flokkar víða náð fótfestu á syðri bökkum fljótsins og bíða
þeir eftir að nýjar hersveitir komi yfir eða séu fluttar til
þeirra, með flugvélum. Sumum þessara flokka hefir verið
gereytt eða þeim hrundið út í fljótið.
Tæpum 100 km. austan við Zymljanskya er borgin
Tschiraskja og hafa miklar orrustur verið háðar í nágrenni
við hana. í hnésbótinni‘ á Don sækja Þjóðv. stöðugt á og
nálgast nú borgina Kalatch, sem er við Don, gegnt Stalin-
grad og eru þar aðeins 75 km. milli borganna. Á því svæði
<er að vísu fljótið Don og má búast við miklum orrustum
við það, því að Rússar munu leggja hina mestu álierslu að
að verja Stalingrad.
Orrusturnar, sem geisa við
Don hafa frekar vaxið í ákafa
yfir helgina. Er öllum Ijós hin
mikla hætta, sem Rússar eru í
og sagði einn fréttaritari Breta
í Moskva, að ástandið væri eins
slæmt og það getur verið. Þjóð
verjar auka stöðugt her sinn á
vígstöðvunum og senda sveit
eftir sveit af nýliðum í bardag-
ana. Þýzki herinn er bersýni-
lega alls staðar öflugri og
ræður að því er virðist lögum
og lofum í loftinu.
Bardagarnir um Rostov og í
borginni sjálfri stóðu í fjóra
daga og höfðu Þjóðverjar þeg-
ar þeir hófust gert miklar or-
ustur úr lofti á hana. Rússar
vörðu hverja götu og hvert hús
— eins og þeirra er vani, og án
efa hafa þeir eyðilagt flest það,
sem kann að verða Þjóðverj-
um að gagni. Hins vegar dugði
hetjuleg vörn ekki gegn ofur-
mætti þýzku sóknarinnar.
Þetta er í annað sinn í stríð-
Inu, sem Þjóðverjar taka Ro-
stov. Þeir náðu borginni á sitt
vald í haust, en Rússum tókst
innan skamms tíma að ná
henni aftur úr höndum þeirra.
Borgin er mjög mikilvæg, þar
eð hún er svo að segja við hlið
Kaukasus. Eru hin auðugu olíu-
lönd í hinni mestu hættu, þegar
svo er komið, að ein bezta varn
árlina þeirra, Donfljót, virðist
vera að baki Þjóðverjum.
VORONEZH
Frá Voronezh eru enn sömu
fréttir: Rússár hrekja þýzkar
hersveitir vestur á bóginn, en
Þjóðverjar hafa gert gagná-
hlaup á ýmsum stöðum. Rúss-
ar hafa á einum stað sunnan
við borgina reynt að brjótast
vestur yfir fljótið.
Af öðrum hlutum Rússlands
vígstöðvanna er nær ekkert að
frétta. Einn af herfræðingum
brezka útvarpsins varaði í gær
við því, að Þjóðverjar kynnu
að gera mikla atlögu að höfuð-
borginni, meðan Rússum geng-
ur svo illa á sunnanverðum
vígstöðvunum.
FLÓTTAMENN
Ein af hörmungum styrjalda
20. aldarinnar hefir nú lagzt
þungt á Rússa. Það er flótta-
mannastraumurinn. Milli 10 og
20 milljónir manna hafa flúið
úr löndum þeim, sem Þjóðverj
ar hafa náð á sitt vald undan-
íarnar vikur og er hið mesta
vandamál, hvernig fara á að
því að fæða þá og klæða.
Ánnað vandamál steðjar að
Rússum. Þeir hafa misst beztu
matvælahéruð sín, en eiga að
mestu íeyti iðnhéruð eftir. Nú
verður það hið erfiðasta verk
fyrir þá, að reynast sjálfum sér
nógir eins og þeir hafa verið,
sérstaklega, þegar á veturinn
líður.
Fljúgandi virki eru stórar flugvélar, en hinar nýjli sprengjuflugvélar Breta eru um það
bil helmingi stærri. Hér birtist mynd af Halifax og má fá nokkra hugmynd um stærð
flugvélarinnar með því að bera saman við mennina, sem eru að gera" við hana, Vængja-
hafið er 30 m. og lengd 21 m.
ftárás á Hamborg.
LONDON: —r Öxulríkin halda
stöðugt uppi árásum á Malta
en orustuflugvélamar, sem
eru til varnar, skjóta stöð-
ugt fleiri niður. Loftvarna-
byssur hafa nýlega skotið
niður 12 flugvélar.
indstaða Fra&ka
vex brððam
skrefnn.
Frægar JafHasiBar*'
maðisr flýr frá
Liosa tll EnglaMds.
RÆGUR FRANSKUR
•*- jafnaðarmaður, André
Philip, hefir fiúið frá Lion í
Frakklandi til Englands. Hann
hefir nú sagt í London, að það
sé takmark hinna stríðandi
Frakka að hefja að nýju þátt-
töku Frakklands í baráttunni
fyrir frelsi landsins og annarra
lýðraeðislanda. Hann sagði, áð
það væru ekki aðeins stríðandi
Frakkar í her Auckinltjchs í
Egiptalandi, heldur einnig í
Frakklandi sjálfu.
Philip sagði, að andstaða
Frakka væri að aukast til muna,
jafnframt því sem þjóðin jafn-
aði sig eftir ósigur; sem svik-
arar áttu sök á. Hann sagði, að
þessir svikarar hefðu að mestu
leyti verið stóriðjuhöldar og
auðmenn.
Mótstaða Frakka, sem brezka
útvarpið á frönsku hefir mikil
áhrif á, er aðallega í héruðun-
um umhverfis Lion, Marseilles,
í Bretagne og NorSur-Frakk-
landi. Ennfremur eru miklar
hreyfingar í París. í hinum
hernumda hluta Frakklands
eru Þjóðverjar hinn hataði
óvinur, en í hinum óhemumda
hluta landsins er Vichystjórn-
in þkð. Þar hafa menn mist
allt traust á Pétain marskálki.
Philip sagði frá því, að ástand
ið væri mjög lélegt á mörgum
stöðum í Frakklandi og matar-
skortur allmikill. Mestallar mat
vöru(r Frakka eru fluttar til
Þýzkalands.
Hann sagði sögu fá Lion,
sem dæmi um andstöðu Frakka.
Dag einn kom til Berlínar sym-
fóníuhljómsveitin skyndilega til
borgarinnar til þess að halda
þar hljómleika. Frakkar höfðu
með sér samtök um að sækja
ekki hljómleikana. Kom því að-
eíns hópiý nazista og fylgi-
^ 175000 eldspre;;gj-
iii bastað á borg-
ma.
Ameríkskar orrnstu«
flugvélar í árásum á
Frakkland.
Aircobra; hin fræga orrustu-
flugvél Ameríkumanna, sem
þeir án efa nota í Englandi.
Brezk áhlaup
i í gyptaiandi.
Miklar ioftárásir
á Tobrnk.
HÍRSVErriR AUCKIN-
LECHS rufu aftur kyrrð-
ina í Egyptalandi í gær. Hófu
þær áhlaup á norðurhluta víg-
stöðvanna og tókst eftir nokkr-
ar orrustur að hrekja hersveit-.
ir Öxulríkjanna til baka og ná
nokkru landssvæði á sitt vald.
Áhlaup þetta var þó bersýni-
lega staðbundið og munu orr-
ustur ekki hafa brotizt út á
öðrum hlutum vígstöðvanna.
Áhlaupið hófst um kl. 3 í
íyrrinótt og stóðu all harðar or
ustur yfir í allan dag og í gær.
Brezki flugherinn og amer-
^ksku hersveitirnar, sem eru
með honum í Egyptalandi hafa
gert miklar og margar árásir á
borgir og herstöðvar Þjóð-
verja. Tobruk er heimsótt á
hverri nóttu og er svo að segja
daglega sökkt skipum þar í höfn
inni.
fiska Lavals til að hlusta á
hljómsveitina. Mannfjöldi safn-
aðist fyrir utan og söng þjóð-
sönginn. Nokkru síðar hélt
frönsk hljómsv. hljómleika og
var aðeins frönsk hljómlist á
söngskránni. 5000 Frakkar
hlustuðu á af mikilli hrifningu
og ætlaði fagnaðarlátum aldrei
að linna. Loks ætlaði þakið að
rifna af húsinu, þegar hljóm-
sveitin lék þjóðsönginn og
hlj ómsveitarstjórinn stjórnaði
með litlum frönskum fána.
U’
LONDON í gærkveldi.
VI ÞAÐ BIL 600 brezkar
sprengjUflugvélar gcrðu
♦í fyrrinótt stórkostlega loftárás
á Hamborg og var auk mikils
fjölda tundursprengja kastað
175 000 eldsprengjum á borg-
ina. Harris, foringi sprengju-
flugvéladeildar brezka flug-
hersins, sagði í boðskap til flug-
manna, að árásin hafði verið
bezt hepnaða árás stríðsins á
Hamborg og hafa þó verið gerð-
ar margar og miklar árásir á
borgina.
í árás þessari var kastað
fleiri og stærri sprengjum á
borgina en nokkru sinni var
kastað á nokkra borg í nokkurri
árás á Bretland, meðan orrust-
an um Bretland stóð yfir.
Skömmu eftir miðnætti kom
fyrsta bylgjan af flugvélum yf-
ir þessa stærstu hafnarborg
Þýzkalands. Eldsprengjum var
kastað þúsundum saman og
miklir eldar komu upp víða í
borginni, en þó aðallega í hafn-
arhverfunum og hinum eldri
verzlunarhverfum. Áður en
hálf stund var liðin var fyrsta
bylgjan farin heim á leið og sú
önnur komin, enn með þúsundir
eldsprengja. Júkust eldarnir þá
mjög.
Síðar um nóttina komu éim
margar bylgjur af stærstu
sprengjuflugvélum og köstuðu
hú aðallega tundursprengjum,
sém gerðu gífurlegan óskunda
við höfnina. Þegar síðustu flug
vélarnar héldu heim á leið undir
dögun, sáu flugmennirnir éld-
aná, sem geysuðu í borginni
langa leið að.
Hambbrg er ein mikilvæg-
asta börg Þjóðverja, meðal
annars vegna kafbátasmiðastöðv
anna, sem þar eru. Munu þær
(Frh. á 7. afðo.)