Alþýðublaðið - 13.08.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.08.1942, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐ3Ð Miðvikudagur 12. ágúst 1M2, *£ ** 1**fS UTf? e ** o „Liv" hleður í dag tiTL Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkis- hólmis. —: Flutningi veitt móttaka til hádegis ef rúm leyfir. Karlmanna náttföt! (í öllum stærðum). VERZLff Grettisgötu 57. Stúlka óskast gott kaup. Uppl. í síma 4109. Hieíi til leigu 22ja manna og 7 manna (bifreiðar í lengri og 6kemmri ferðir. Ólafur Ketillsson Laugarvatni sími nr. 6: Afgreiðsla í Reykja- vík Bifröst sími 1508. — Félagsllf. — Knattspyrnufélagið „Víkingur" Æfing í kvöld kl. 9 hjá 3. og 4. flokki. Mætið allir. Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. Fatapressun P. W. Biering Smiðjustíg 12. Trúlofnnarhringar, tækifærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. MILO wotsíiwwwm Armi jönmok. iw»«m „Leyndarmár sjóstríðsins. (Frh. af 5. síðu.) þessara skipa hafa verið byggð samkvæmt áætlun, sem gerð var fyrir stríð, en um öll hin hefir verið gerð áætlun eftir að stríðið hófst. Og þó er fiimm hundruð lag talla, því að á þeirra töflu, er ég hefi, er ekki minnzt á tundurduflaveiðara, tundur- skeytabáta eða fallbyssubáita. En slík skip hljóta að hafa verið smíðuð hundruðum saman, enda þótt nöfnin hafi ekki verið birt. Sáðustu fréttir af hernaðinum gegn kaupskipunum finnast mér mjög táknrænar. Við höfum fengið fréttir af því, að skipi hafi verið sökkt undan Azoreyj- um, á svæði, sem við höfum ekki haft fregnir af að skipum . hafi verið sökkt á um margra vikna skeið. Við höfum fengið fregnir af íþví, að ráð,izt haf i verið á skipalíest í Heilags-Lár- usarfljóti í Kanada, en þar hef- ir einnig verið kyrrð áður. Ef til vill hefir yfirstjórn þýzku kafbátanna enn jþé einu sinni breytt um hernaðaraðferð. Á fyrstu dögum stríðsins kom það oft fyrir, að þýzku kaflbátarnir breyttu um hernaðaraðferð og aðgerðastöðvar. En bandamenn hafa alltaf getað senit flotastyrk á þær stöðvar, þar sem kafbát- arnir hafa gert mestan usla og fengið þá á þánn hátt til þessað hörfa. Eitt er þao við þessa é.- rás á skipin við Kanada, sem vert er að veita athygli, og það er, að óvinunum heppnaðist að eins að sökkva iþremur skipum af f jórtán^ sem voru í herskipa- fylgdinni, enda þótt þeir hafi þótzt hafa sökkt öllum skipuh- um. Þannig mun það vera á öðr um stöðum. Pó að þeir þykist hafa sökkt heilli skipalest, hafa þeir ef til vill aðekis sökkt ein- um sjötta eða einum tíunda af skipalestinni. Niú er okkur það ljóst, að tjónið, sem við báðum er mjög mikið. En ef okkur tekst að skila farmi þrjátíu og f j'ögurra skipa af hverjum f jöru tíu, þá er það okk<ur meira í hag ten óvinuni^m þjað,, !sem þeir. sökkva. Við erum ekki ánægðir yfir því að þurfa að bíða tjón, en þó að við missum tíunda hluta af farmi þeim, sem við flytj'um í okkar jþarfir, gefumst við ekki upp. Fjarri því! Okkur munar nærriþví ekkert um það. Einu sinni missti Römmel, sam kvæmt mati bandamanna, belm (inginn af öil^m þeim skips- förmum, sem átti að flytja til hans. En hann gat haldið áfram fyrir því og meira að segja haf- ið sokn. • , Fyrir fiáeinum mánuðuim var því lýst yfir að einu af hverj- um <tvö hundruð ökipum, sem sigldu í herskipafylgd væri sökkt fyrir bandamönnum. En þegar við hinisvegar fréttuin að sex skipum hafi verið sökkt, hugsum við sem svo, að ellefu eða tóM hundruð skip hafi ver- ið í skipalestinni — en það hlýt ur að vera firra ein. Við höf- um því svo lítið ,til að styðja okkur við, að ómögulegt er að ákveða neiitt um þetta málefni. Myndin af því, sem gerzt hef ir síðustu sex mánuðina er ljót, og mér dlettur ekki í* hug að reyna að gylla hana. Og meira getur skeð í framtíðinni. En það er ákaftega mikill munur á þvíf hvort útlitið er alvarlegt eða hvort það er vonlauist. Á- standið er aivarlegt, en það er fjarri þvd að vera vonlaust, og við myndum gera sjómönnun- um og skipasmiðunum mjög rangt til, ef við «tæðum ótta lbistnir út af því, sem kafbátar möndUlveldanna Mafa afrekað umdanfarna sex máriuði. Verkamenn á /¦. , . . -¦"•¦ Patreksfirði halda aðalf und. Signir félagsins ern yfir 14 þúsnnd kr. A ÐALFUNDUR Verkalýðs- félags Patreksfjarðar var haldinn sunnudaginn 9. þ.m. Sökum óviðráðanlegra á- stæðna var ekki unnt að halda aðalfundinn fyrr en þetta. í stjórn voru kosnir þessir menn: Ásm. Matthíásson, form. Jóh. Gíslason, varaform. Páll Jóhannessqn, ritari. Þórarinn Bjarnason, gjaldk. Markús Ö. Thoroddsen, fjár- málaritari. Hagur félagsins er all góður. Eignir þess voru 1. jan. sl. sem hér segir: Eign félagssjóðs kr. 1.525;41 — verkfallssj. — 11.102,99 — sjúkrasj. — 1.547,73 Er því skuldlaus eign Verka- lýðsfél. Patreksfjarðar samtals kr. 14.276,13 .Ctfltnoingsgjaldið. Framh. af 4. síðu. inu, ,að það ekki yrði að stór tjóni fyrir smáútveginn um land allt". Þannig eru heilindi kommún- istaforsprakkanna. Ólafur Thors notar heimild til þess að leggja á útflutningsgjald á ^nnan veg en í lögunum segir, og á allt annan Ihátt en Alþýðufiokkur- inn sannanlega hefir ætlast til og þetta segja kommúnistar að sé Allþýðuflokknum að kenna. Þeir 'ásaka hann fyrir mistök Ólafs Thors. Svo langt ganga þeir í hinni taumlausu ofsókn smni gegn Álþýðuflokknum, að þeir kenna honum gegn betri vitund um misgrðir Sjáilfstæð- isflokksihs. Slíkur er vopnalburður þess- ara manna sem þykjast vera að berjiast fyrir hagsmunum alþýð unnar í landinu, en ávinna það eitt að hjalpa íhaldinu, til þess að kíjúfa hana í tvo andstæða flokka. Meðan svona er barist verður sameiningarhjal þeirra ekki skoðað sem annað en hræsni og yfirdrepsskapur, hafður um hönd" í þeim eina tilgangi að komast sem lengst inn í fylk- ingar aJJþýðunnar ,til þess að geta súndrað þeim sem allra mest og tafið þannig fyrir fram- gangi jafnaðarstefnunnar hér á landi. Þýzk flugvél flaug yfir vesturhluta íslands 11. ágúst sl. Loftvarnamerki var gef- ið á Akureyri, en flugvélin fla'ug þar ekki yfir. (Tilk. frá herstj.). 75 ára er í dag, 13. ágúst, frú Rósa Helgadóttir. Dvelur hún nú á Elli- heimili Hafnarfjarðar. Lof tvarnaæf ingin: Allir,sem ekki mættn, verða boð- aðir á íuímI neíndarinnar. ? '¦¦¦ Þeir verða að gera fnlla greln fyrir fjarvern sinni. KLUKKAN 11.20 í fyrra kvöld var fyrirvara- laust gefið loftvarnamerki hér í Reykjavík. Var ]því af- lýst klukkan 11,45 og stóð í 25 mínútur. Almenningi var ekki kunnugt um annað en að um raunverulega loftár- ásarhættu væri að ræða og heldur ekki starfsmönnum loftvarnanefndar. Hér var þó aðeins um æf- ingu að ræða, sem Loftvarna- nefnd hafði ákveðið að halda fyrirvaralaust, til þess að kom- ast að raun um, hvernig skipu- lag hennar gæfist og hinir skip uðu starfsmenn hennar. Mikið af fólki var á ferli úti þegar loftvarnamerkið var gef- ið og bifreiðar um allar götur. Bifreiðarnar hröðuðu sér í skjól eða til skylduverka sinna í loftvörnunum, eh gangandi fólk yirtist taka loftvarna- merkmu af meiri kulda og tÓj Gengu margir rólega heim á leið, og fór lögreglan þó tim göturnar í bifreiðum og á vél- hjólum og loftvarnastjórar reyndu að reka fólk í loftvarna skýlin. Þegar Alþýðublaðið hafði tal af formanni loftvarnanefndar í gær, var enn ekki búið að vinna úr skýrslum nefndarinn- ar um það, hvernig starfsfólk hennar hafði mætt. Þetta er mjög mikið verk. Hverfisstjór- arnir eru 60 að tólu og vara- hverfisstjórarnir jafn margir, síðan koma slökkviliðsstjórar og slökkviliðsmenn, hjúkrun- arfólk og sendisveinar og ýms- ir aðrir. Athugað verður ná- kvæmlega hverjir hafa mætt og hverjir ekki. Síðan verða þeir, sem sviMzt hafa um að mæta. eða ekki getað það, yfirleitt allir þeir, sem ekki mættu, — boðaðir á fund nefndarinnar og krafðir sagna. Er ekki ólík- legt, þó að ekki sé búið að rann saka það, að allmikil vanhöld hafi orðið á heimtum hjá Loft- varnanefrid þetta kvöld. Meiðyrðamðl gegn ritstjórum Timans og P ORSETI sameinaðs alþing- ¦*-, is hefir höfðað mál gegn ritstjórum Tímans og Þjóðvilj- ans. Tiléfnið er ummæli beggja þessara blaða um úrskurð, sem forseti sameinaðs þings gaf í sambandi við kosningu á þing- mönnum til efri' deildar þings- ins á dögunum. En bæði þessi blóð hafa gert allmikinn hvell út af þessum úrskurði. Verða ritstjórar beggja þess- ara blaða nú að standa við meið- yrði sín um forsetann frammi fyrir dómstólunum HANNES Á HORNINU Framh. af 5 s.íðu. þú ljáir athugsaemdum mínum rúm við og við.": OG SVO BYRJÁR HANN: „Ef ég man rétt, sá ég í blaði eða tímariti haft orð á því, að faíðing- um fækkaði ískyggilega á landi hér í seinni tíð. Ég hefi ekki skap- að mér skoðun á ,því, hvort þetta er rétt, og hefi ékki rannsakað skýrslur þar að lútandi. En það er augljóst mál, að þeir, er stjórna 'Reykjavík, álíta áð það sé ekki verðlaunavert að fæða og uppala börn." „NIÐURJÖFNUNARNEFND bæjarins telur sér skylt að „straffa" þá menn, sem börn eiga. Því við allt það handahófs- og ranglætisverk er það mest áber- andi, hversu barnafólkið verður hart úti. Það er áf hendi nefndar- innar talið lítilsvert því hún dregur aðeins 37i5,00 krónur frá hjá manni, sem hefir tvö börn á framféeri. Það er ekki 200 kr. virði að hennar dómi að framfleyta barni. Allir sæmilegir foreldrar munu láta það fé af hendi með mestu ánægju, sem fer til uppeldis barnanna þeirra. En þrátt fyrir það geta þau ekki verið þess dul- in, hvert mat niðurjöfnunarnefnd- ar og þeirra, er henni stjórna, ér á því að uppala born fyrir þjóðfé- lagið." „NÝR , STÚDENTAGARÐUR. Það hefir hneykslað mig og fjölda hugsandi manna að sjá dagblöðin jarma í kór: „Það þarf að byggja nýjan stúdentagarð." Og mér hef- ir beinlínis sárnað að sjé Alþýðu- blaðið vera þessu samdóma. Málið stehdur svo: Til er stúdentagarður, sem i bili er í höndúm j.ástands- ins", sumir segja leigður því af stúdentunum sjálfum. Það er auð- vitað tímaspursmál, hvenær hann losnar. Tímaspursmál, sem al- mennt séð getur ekki haft neina þjóðhagslega þýðingu." „HINS VEGAR er svo ástatt í bænum, að konur með börn búa í tjöldum vegna skorts á húsnæði. Auk þess býr fólk með fjölda barna í heilsusamlega hættulegum íbúðum. Að minnsta kosti er stór hörgull á byggingarefni, og ekki sjáanlega afléttilegt með það. Vinnukraftur, sérstaklega fag- manna, lítt fáanlegur. Því segi ég það: Sæmilegar íbúðir fyrir fólk "eiga að ganga fyrir öllu fyrst Um sinn þar til svo er úr bætt að ekki stafi neinu barni hætta af. Að verja efni og fé og vinnu í eitt hús, sem kosta mun eiga um Vz milljón, er óafsakanlegt gerræði. Því þó að stúdentarnir verði að gera annað á meðan þeir bíða eftir að „Garður- inn" loshi, þá er það ekki þjóð- hættulegt." . ,. EF STÚDENTAR vilja svara þessu og lýsa simni brýnu þörf, er ég fús til áð birta það. ílannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.