Alþýðublaðið - 06.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1942, Blaðsíða 1
 £\ÍL ,/4^^ Lesið I.JlBr ktiflttnl i grein séra Sigur- PUIL IU IIILILIJU bjarnar Einarssoriar, ¦ ^?w r ^m *lr *$^^r ^' „Dagbók um jóns- I I messuleytið", á 4. r r P síðu. 23. árgangnr. Sunnudagur 6. september 1942. J. úUb 204. tbl. greinina um Leahy aðmírál, hermála- ráðunaut Roosevelts, á 5. síðu í dag. Hafnarfjörður: Atvinna. Tvær stúlkur, sem geta saumað, óskast nú þegar eða ii okt. — TJpplýsingar hjá Garðari S. Gíslasyni, Merkurgötu 3, kl. 1—4 í dag. Uppl. ekki* gefnar í síma. Nokkrir fallegir dömufrakkar til sölu í dag milli kl. 9 og 12. Gunnar A. Magnússon, klæðskeri, Laugaveg 12 Skrifborðs- teikniborðs" lampar margar teg. Náttlampar í mörguim litum, til að f esta á rúm Vindlakveikjarar Allt Ameríkanskt tekið upp í gær. Komið, meðan úr nógu er að velja. ^ RAPTÆKJAVEBZliUN & VINNUSTOFA LAHGAVEO 46 SÍMl 5858 Hafnarf jörður: Saumakona sem getur tekið að sér að sníða og sjá um saum á barna- lötum, óskast nu þegar. Uppl. hjá Garðari S. Gíslasyni, (ekki í síma), Merkurgötu 3, kl. 1—4 í dag. BUI tU sölu. Nýlegur Oldsmo-bíll, kéyrður 25 þús. mílur, er til sölu, ef viðunanlegt boð fæst. Tilboðum sé skilað í afgr. Alþýðublaðsins fyrir kl. 12 á hádegi n. k. mánudag, merkt „1942". Golfteppln voru að koma. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR, Vatnsstíg 3. — Sími 1940. Tilkynning, Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum, að frá og með deginum í dag hækkar öll vinna hjá okkur um ca. 25%. Félög efnalauganna í Reykjavík. Notið Melíöiiao skóáburf) á góða skó. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzlun Kr. Benedikts- son (Ragnar T. Árnason), Garðastræti 2. Sími 5844. Franskt brokade (samkvæmiskjólaefni) af heztu tegund. Óvanalega fallegt úrval nýkomið. Verzlunin Egill Jakobsen. Laugavegi 23. G V f|1 DANSIÍEIKUR í G.-T.-húsinu í kvóld. Ö# "¦• * * Miðar kl. 6i/2. Sími 3355. Hljómsv. S.G.T. Koininn heim. Steinunn Guðmundsdóttir, Nudd- og ljóslækninga- stofan, Ingólfsstræti 19. — Sími 4246. F» í. Á. Dansleikur . í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnudaginn 6. - sept. 7 kl. 10 síðdegis. Ðansaðir verða hæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. Áskriftasiml Alþýðublaðsins er 4900. Kominn Karl Jónsson, læknir. Tommu- stokkar nýkomnir. • Hamborg Laugavegi 44. — Sími 2527. TilbpníBff frá Baðíiús! Beyfejavikiir Verð á böðum verður fyrst um sinn eins og hér segir: Kerlaugar kr. 1,75 Steypiböð —. 0,90 Leiga á handkl. — 0,20 Nokkrar vanar i Stúlkur og lærlinga vantar. Hæsta kaup. GULLFOSS, Vesturgötu 3. óskast í vist nú þegar I eðá 1. okt. Karítas Sigurðsson, Sólvallagötú 10. — Sími 3340 AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu. önsfssaciöEsaöfiBa Sel skeljasanti Uppl. i síma 2395. Trésmiðafélag Hafnarfjarðar tilkynnir: Samkvæmt fundarsamþykkt 31. ágúst er grunn- kaup félagsmanna þannig frá og með 1. september: Sveina kr. 3,35, meistara og verkstjóra kr. 4,30, vélamanna kr. 3,82. Innifalið í þessum taxta er greiðsla vegna sumarfría. Eftirvinna greiðist með 60%, og helgidaga- og næturvinna með 100% álagi. Á allt grunnkaup komi full verðlagsuppbót. Vinnuvikan telst 48 klst. Dagvinna hefst kl. 7,20 f. h. og telst til kl. 5 e. h., nema á laugardögum, til kl. 12 á hád. Eftirvinna telst frá kl. 5 e. h., nema á laugar- dögum telst helgidagavinna frá kl. 12 á hád. Nætur- vinna telst frá kl. 8 að kvöldi. Frekari upplýsingar um önnur atriði, kaffihlé o. fl., gefnar á skrifstofunni. • Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.