Alþýðublaðið - 13.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpstríóið: Nov- elletten eftir Gade. 20.35 Erindi: Ferð til Grímsvatna (Stein- þór Sigurðss. mag.). 21.10 Upplestur, úr ljóð- um Stephans G. Stepanssonar (Sig. Skúlason mag.). 23. árgangar. Sunnudagur 13. september 1942 C K T DANSLEIKUB I G.-T.-húsinu í kvöld. Miðar kl. 6%. Sími 3355. Hljómsv. S.G.T. Náttborðs-og vegglampar Kúlur á stöng. Kristal Skapið er slæmt, því lampinn var ekki frá vasar skálar glðs kSnnur Væitanlepr: Ljiskrénor í Biikln, falleg úrvall i IAUGAVEG i5Mi 2303 27 Jb. RAFTAKJAVERSLUN - RAFVIRKJUN - VIOGERÚASTOPA FATAPRESSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. Sðngfélagið Harpa tilkynnir: Söngmenn og söngkonur mæti annað kvöld í Austur- bæjarskólanum klukkan níu stundvíslega. Robert Abraham. I fllaggatjaldaefni Fallegt árval. Grettisgötu 57. i 210. tbl. Tillögur Alþýðuflokksins um lausn vandamáianna, samþykktar af stjórn, þingmönnum og frambjóð endum flokksins á sam- eiginlegum fundi í Rvík I síðasta mán. eru birtar á 5. síðu blaðsins í dag. Lesið þær. F* I. Á. DANSLEIKUR í Oddfellowhúsinu 1 kvöld, sunnudaginn 13. sept. kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. Stúlkur áskast Vér erum nú að byrja framleiðslustarfsemi í nýrri verksmiðjubyggingu og vildum bæta við oss nokkrum starfsstúlkum. — Upplýsingar hjá verkstjóranum, Varðarhúsinu, kl. 4 til 6. Ekki svarað í síma. Sjóklæðagerð íslands h. f. Bréfritara vanan enskum bréfaskriftum, vélritun og hraðritun vantar oss sem fyrst. Gísli Halldórsson h. f. Austurstræti 14. 1000KR0NIIB f peningnm. Greitt á hlataveltunni Skrautbundið í Félagsbókbandinu Allar íslendingasögurnar, í 18 bindum, 600 kr. virði. Ritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi í 7 bindum. Skíði Skíðaskór Svefnpoki Skíðasleði Skófatnaður Leðurvörur Þarna er hægt að eignast stórar peningaupphæðir og ýmis konar nauðsynjar fyrir sama og ekki neitt! Rykfrakki Kaffistell MATARFORÐI Kartöflur Rófur Kjöt ' Fiskur Ostur Smjörlíki Skyr Mjólk — Allt í einum drætti! — Mikið af gull- og silfur- munum. Stórt safn af barnabók- um í einum drætti. Litaðar, stækkaðar ljósmyndir. Málverk eftir Kjarval. Afpassað frakkaefni. Afpassað fataefni. Farmiðar með skipum og bifreiðum í allar áttir. Ennfremnr þúsundir annarra ágætra eigulegra muna. HLUTRUELTR HRmHnnS verður haldin í fi. R.- HÚSINU við Túngötn í dag sunnnd 13. sept. oa hefst kl. 2 e. h. Kol — Saltfiskur. Værðarvoð frá Álafossi. GETUR nokkur lifandi maður leyft sér að sleppa slíku tækifæri * Engin náll Lítið í sýriingarglugga Körfugerðarinnar, Bankastræti. Spennandi happdrætti Pólerað borð. INNGANGUR 50 AURA DRÁTTURINN 75 AURA DYNJANDl MÚSÍK! Reyk'vfikingar! Alllr á hlntaveltn Ármanns. ÞETTA verður áreiðanlega stórfeng- legasta og happadrýgsta hlutavelta ársins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.