Alþýðublaðið - 13.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpstríóið: Nov- elletten eftir Gade. 20.35 Erindi: Ferð til Grimsvatna (Stein- þór Sigurðss. mag.). 21.10 Upplestur úr ljóð- um Stephans G. iStepanssonar (Sig. Skúlason mag.). 23. árgangur. Sunnudagur 13. septeniber 1942 210. tbl. Tillögur Alþýðuflofcksins um lausn vandamálanna, samþykktar af stjórn, þingmönnum og frambjóð endum flokksins á sam- eiginlegum fundi í Rvik í siðasta mán. eru birtar á 5. síðu blaðsins í dag. Lesið þær. SWT np DANSLEIKUR í G.-T.-húsinu í kvöld. •¦*• ¦"¦• Miðar kl. 6%. Sími 3355. Hljómsv. S.G.T. Náttborðs-og vegglampar Kúlur á stöng. Kristal Skapið er slæmt, því lampinn var ekki frá ^M^>^ vasar skálar glðs kðnnur Væatanlepr: Lióskrónur í miklD, falleg úrvali í IAUGAVEG Í5MÍ2303 27 RAFTÆKJAVERSLUN - RAFVIRKJUN - VIOGER&AST0PA FATAPRESiSUM P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. NOTUÐ HÚSGOGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. Sönafélaaið flarna tilkynnir: , Söngmenn og söngkonur mæti annað kvöld í Austur- bæjarskólanum Mukkan níu stundvíslega. Robert Abraham. I Glnggatjaldaefni Fallegt úrval. VERZL^ Grettisgötu 57. i F. f. A. DANSLEIKUR í Oddfellowhúsinu í kvöld, sumiudaginn 13. sept. kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. Stúlkur óskast Vér erum nú að byrja framleiðslustarf semi í nýrri verksmiðjubyggingu og vildum bæta við oss nokkrum starfsstúlkum. — Upplýsingar hjá verkstjóranum, Varðarhúsinu, kl. 4 til 6. Ekki svarað í síma. Sjóklæðagerð íslands h. f. Bréfritara vanan enskum bréfaskriftum, vélritun og hraðritun vantar oss sem fyrst. Gísli Halldórsson h. f. Austurstræti 14. 1000 K f peningum. Greitt á hlntaveltunni Skrautbundið £ Félagsbókbandinu Allar íslendingasbgurnar, í 18 bindum, 600 kr. virði. Ritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi í 7 bindum. Skíði Skíðaskór Svefnpoki Skíðasleði Skófatnaður LeðurvörUr Þarna er hægt að eignast stórar peningaupphæðir og ýmis konar nauðsynjar fyrir sama og ekki neitt! Rykfrakki Kaffistell Litaðar, stækkaðar ljósmyndir. Málverk eftir Kjarval. Afpassað frakkaefni. Afpassað fataeíni. MATARFORÐI Kartöflur Rófur Kjöt * Fiskur Ostur Smjörlíki Skyr Mjólk — Allt í einum drætti! — Mikið af gull- og silfur- munum. Stórt safn af barnabók- um í einum drætti. Farmiðar með skipum og bifreiðum í allar áttir. Ennfremur þúsundir annarra ágætra eigulegra muna. HLUTRWELTH ÓRmRnn5 verður haldin í í. R.- HÚSINU við Túngötu í dag sunnud 13. sept. og hefst kl. 2 e. h. Kol — Saltfiskur. / Værðarvoð frá Álafossi. Engin null GETUR nokkur lifandi maður leyft sér að sleppa slfku tækifæri • ? Lítið í sýriingarglugga Körfugerðarinnar, Bankastræti. I Spennandi happdrœtti Pólerað borð. INNGANGUR 50 AURA DRÁTTURINN 75 AURA DYNJANDI MÚSÍK! Reykvfkingar! Alllr á hlutaveltu Ármanns. ÞETTA verður áreiðanlegastórfeng- legasta og happadrýgsia biutavelta ársins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.