Alþýðublaðið - 13.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.09.1942, Blaðsíða 7
Svumúdagur 13. september 1942 ALÞYÐUBLAÐIÐ Taxti Frh. af 2. síðu. að kaffitímar eða hvíldartímár séu teknir fyrir kl. 6 e. h. af átta (8) stUnda dagvinnu, skal dagvinnan lengd sem því svar- ar. Laun þessi snerta ekki nein störf, unnin á sunnudögum eða Öðrum lögskipuðum hvíldar- dögum, sem tilteknir eru í 7. grein. b) Laun fyrir eftirvinnutíma verða greidd fyrir allar klukku stundir, sem unnar eru eftir að dagvinnu hefir verið náð eða fyrir hvern þann tíma, sem unnin er milli kl. 6 e. h. og kl. 6 f. h. nema dagvinna sé lengd með kaffitímum eða hvíldar- tímum. c) Laun fyrir sunnudaga- vinnu verða greidd fyrir hverja klukkustund unna á sunnudögum eftir að hafa náð sextíu (60) raunverulegum vinnutímum kl. 12 aðfaranótt sunnudaga. Þau skulu einnig greidd fyrir allar klukkustund- ir, sem unnar eru á lögskipuð- um frídögum samkvæmt 7. gr. hér að neðan. 3. Vinna má 1 hæstá lagi tólf (12) klukkustundif á dag nema þegar nauðsyn krefur eða þegar sérstakt leyfi hefir fyrir- Vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda við Bergstaðastræti. Alþýðublaðið. Strákar Okkur vantar tvo sendisveina, röska og kunnuga í bænum, strax. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Næstu viku frá mánudeginum 14. sept. til sunnudagsins 20. sept. n. k., ekur strætisvagn frá Lækjartorgi um Laufásveg að Barónsstíg og til baka um Bergstaðastræti á Lækj- artorg. Farið verður kl. 10, 12, 13 og 18. Strætisvagnar Reykjavíkur h/f. Vantar nú pegar stúlbn á kaftistofu. Mgreiðsla Alpýðublaðsius yisar á. 1 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Verð á sandíi, S ' mði og mulningi hjá sandtöku og brjótnámi bæjarins verður frá 14. september 1942 sem hér segir: Sandur Möl nr. I Möl nr. II Möl nr. III Möl nr. IV Óharpað efni Salli Mulningur I Mulningur II Mulningur III Mulningur IV kr. 1.25 pr. hektolítra — 1.45 pr. hektolítra — 2.80 pr. hektolítra — 2.00 pr. hektolítra — 1.35 pr. hektólítra — 3.50 pr. hektolítra — 4.15 pr. hektólítra — 4.70 pr. hektólítra — 4.70 pr. hektólítra — 3.60 pr. hektólítra — 3.60 pr. hektólítra Bæ j ar verkf ræðingur. fram verið fengið hjá Verka- málaskrifstofunni. 4. Vinna má í hæsta lagi sex (6) daga á viku nema þegar nauðsyn krefur eða þegar sér- stakt leyfi hefir fyrirfram ver- ið fengið hjá verkamálaskrif- stofunni. 5. Þar til verkamálaskrifstof breytir til, skal öll vinna manna, sem ekki eru fástráðnir hefjast kl. 5 f. h. og hætta kl. 7 e. h. eða fyrr með einni klst. til miðdags milli kl. 12 og kl. 1 e. h. Engar undantekningar munu verða gerðar frá þessari reglu nema nauðsyn krefji eða þegar sérstakt leyfi hefir fyrir- fram verið fengið hjá verka- málalaskrif stof unni.. Vinnudagur fastráðinna manna skal venjulega vera átta (8) klukkustundir, sex (6) daga á viku. Undantekningar frá þessari reglu verða gerðar af verkamálaskrifstofunni. 6. Menn, sem ekki eru fast- ráðnir, skulu fá í hæsta lagi sex (6) frídaga með greiðslu, og fastráðnir menn skulu fá á hæsta lagi tólf (12) frídaga með greiðslu á ári (eða hlut- fallslega miðað við það) á grundvelli einnar (1) klst. greiðslu og tveggja (2) klst. greiðslu hverir um sig fyrir hverja fjörutíu og átta 48 klukkustunda vinnuviku. Greiðsla skal miðast við dag vinnulaun og átta (8) klst. greiðsla skal jafngilda einum degi. 7. Eftirfarandi dagar teljast lögskipaðir helgidagar, er sunnudagalaun skulu greidd fyrir: Aðfangadagskvöld frá kl. 6 eftir hádegi. Jóladagur. Nýársdagur. Föstudagurinn langi. Fastráðnir menn geta fengið frí þessa daga. 8. Að undanskildum þeim breytingum, er að ofan greinir, skal um atvinnuveitingu far- ið eftir -ákvörðunum um ráðn- ingu íslenzkra verkamanna, sem er að finna í tilkynningu nr. 2 frá aðalstöðvum Banda- ríkjahersins 2. júlí 1942. SHIPAUTGE! pxsmizo „Esja“ austur um land til Akureyr- ar um miðja næstu viku. Flutningi á Bakkafjörð, Vopanfj., Borgarfj., Seyðisfj. Norðfj. og Eskifjörð veitt móttaka á morgun (mánu- lag). — Ef rúm leyfir verð- ur tekið á móti flutningi á aðrar Austfjarðarhafnir fyr- ir hádegi á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. „Rafn“ hleður til Bíldudals og „Þormóður“ til Snæfellneshafna á morg- un (mánudag). — Vörumót- taka til hádegis. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARKÚSAR EINARSSONAR, stórkaupmanns. Málfríður Ólafsdóttir. Einar MarkússQn. Ólafurí Markús^on. Kj örskrá til alþingiskosninga í Reykjavík er gildir fyrir tímabilið 23. júní 1942 til 22. júní 1943, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæj- arins, Austurstræti 16, frá deginum á morgtrn til 26. þ. m. að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9 f. h. til 6 -e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til til borgarstjóra eigi síðar en 26. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. sept. 1942. Bjarni Benediktsson. VerkamannaféEagið ,Dagsbrún( heldur fund í dag (sunnudag) kl. 3 e. h. í Iðnó. FUNDAREFNI: Vinnukjör hjá setuliðinu. Stjórnin. I dag opnnm við Úrsmiðavinnustofu og verzlun * á Hverfisgðtn 64 lagnús ismundsson Jón Er. Jónsson. Eggert fiannah. Hressingarskálann vantargóðar stúlknr tll ýmissa verka. Hentngnr vinnntími. Gott kanp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.