Alþýðublaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20,45 Upplestur (Vajur Gíslason). 21,10 Útvarpstríóið: Ein-, leikar og tríó. 21,30 Hljómplötur: Fræg ir söngvarar. nbUtt 23. árgangux. Laugardagur 19. september 1942 Ungur og laghent ur piltur. óskast strax. Iðnnám getur komið til greina. H. ABERG rafvirkjameistari, Óðinsg. 9. Ekki svarað í síma. JNý fit fyrir gðmaM Látið oss hreinsa og pressa^ ^föt yðar og þau fá sinn upp-s ^runalega blæ. S Fljót afgreiðsla. , ) EFNALAUGHv TÝR,S Týsgötu 1. Sími 249lJ Stúlku vantar í eldhús Landsspí talans. Uppl. hjá matráðskommni. Barnarúm iHöfum nokkur mjög hentug barnarúm til sölu. Jón Halldórsson &,Co. h.f. Skólavörðust. 6 B. Sími 3107. Vanan vélstjóra vantar á 28 smál. mótorskip. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar i Fiskhöllinni. DODGE og PLYMOUTH model '41 og '42. BÍLHJÚPAR (cover) á lager. Bergstaðastr. 61. Sími 4891. Torgsala við steinbryggjuna og Njálsgötu *og Barónsstíg í dag. Allskonar blóm og græn- meti. Til sultugerðar: Tómat- ar, rauðir og grænir, agurkur, aciur, Blómkál og gulrætur. Selt á hverjum morgni frá 9 — 12. Kartöflurnar með haustverðinu. Bifreiðar til sölu. 5 manna Ford-þif reið, 2Y2—3 tonna vörubifreið Stef án Jóhannsson. Sími 2640. Gott steinhús við Lauganesveg hefi ég . - til sölu. Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 14. \ Notið Neltoman skóábnrð á góða skó. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzlun Kr. Benedikts- son (Ragnar T., Árnason), Garðastræti 2. Sími 5844. 'bbovvn Kaupi gull Lang hæsta verði. Sigurpér, Hafnarstræti Gloggatjaldaefni Fallegt úrval. VERZL.C? 2 stulkur vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilinu GRUND Uppl. gefur ráðskonan. FATAPRESSUN P. W. BIERING er á Sm'iðjustíg 12. Herraskápar Eigum nokkra herraskápa óselda ennþá. Jón Halldórsson & Co. h.f. Skolavörðust. 6 B. Sími 3107. Efni dívanteppi, glugga- og dyra- tjöld. Nýtt úrval. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Grettisgötu 57. Þrjár nýjar bækur, sem í dag koma í bóka- verzlanir: 1. Þjóðsagnasafn Guðna Jónssonar magisters. Þetta er 3. hefti, og er þá lokið fyrsta bindi. Er þetta hefti nokkru stærra en tvö hin fyrri, og fylgir því ítar- leo nafnaskrá yfir allt bind- ið. í heftinu eru um 120 sögur og sagnir. 2. Mannkynssaga handa æðri skólum, eftir Ólaf Hansson mennta- skólakennara. Bókin er 294 bls. þéttprent- aðar og nær yfir nýju öldina. 3. Sögulegasta ferðalagið. Önnur útgáfa af bók Péturs Sigurðssonar erindreka. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR Ef þér viljið gefa vini yðar f allega gjöf eða eigriast sjálfur eigulegan grip, iþá veljið Æfisögu Krapotkins. I 215! tbl. 5. síðan: Hvernig er ástandið í Þýzkalandi? Því lýsir ó- nefndur rithöfondur, sem uýlega hefir dvalið þar mánaðartima, á 5. s. í dag. »• JBLm «»• Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. ÍO. Aðgöngumiðar í Iðnó með lægra verðinu kl. 6—9. Sími: 3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Í.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í fcvöld. Hefst kl. 10 sd. Grömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sfmí 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit <harmonikur). Sj| m Eldri dansarair í kvöld 1 S.T. - Mstai. .0.1. Miðaf kl 2,30. Símf 3355. - Hljómsveit S.6.T. SMifeu vantar að Hótel Borg. Herbergi getur komið til greina. Upplýsingar í skrifstofunni Telpu blússur pils Klættaverzl. Andrésar Andréssouar M. Okkur vantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu ,á benzínstöð. y Bifreiðastoð Steindórs Urval 2. hefti er komið i bókaverzlanir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.