Alþýðublaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20,45 Upplestur (Valur Gíslason). 21,10 Útvarpstríóið: Ein-, leikar og tríó. 21,30 Hljómplötur: Fræg ir söngvarar. 23. árgangui. Laugardagur 19. september 1942 215. tbl. 5. síðan: Hvernig er ástandið í Þýzkalandi? Þvi lýsir ó- nefndur rithöfundur, sem uýlega hefir dvalið þar mánaðartúna, á 5. s. í dag. Ungur og laghent ur piltur. óskast strax. Iðnnám getur komið til greina. H. ÁBERG rafvirkjameistari, Óðinsg. 9. Ekki svarað í síma. ÍNý föt fyrir yömnli s $ £ V ? Látið oss hreinsa ^föt yðar og þau fá Srunalega blæ. ^ Fljót afgreiðsla. S EFNALAUGHs TÝR,S 5 Týsgötu 1. Sími 2491.^ og pressa^ sipn upp-\ S Stúlku vantar í eldhús Landsspí talans. Uppl. hjá matráðskonunni. Barnarúm iHöfum nokkur mjög hentug barnarúm til sölu. Jón Halldórsson &,Co. h.f. Skólavörðust. 6 B. Sími 3107. Vanan vélstjóra vantar á 28 smál. mótorskip. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í Fiskhöllinni. DODGE og PLYMOUTH model ’41 og ’42. BÍLHJÚPAR (cover) á lager. Bergstaðastr. 61. Sími 4891. Torgsala við steinbryggjuna og Njálsgötu og Barónsstíg í dag. Allskonar blóm og græn- meti. Th sultugerðar: Tómat- ar, rauðir og grænir, agurkur, aciur, Blómkál og gulrætur. Selt á hverjum morgni frá 9 — 12. Ivartöfiurnar með haustverðinu. Bifreiðar til sðlu. 5 rnanna Ford-bifreið, 2Vz—3 tonna vörubifreið Stefán Jóhannsson. Sími 2640. Gott steinhús við Lauganesveg hefi ég til sölu. Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 14. i Notið Meltooiao skóábnrð á góða skó. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzlun Kr. Benedikts- son (Ragnar T. Árnason), Garðastræti 2. Sími 5844. Kaupi gull Lang hæsta verði. Slgnrpór, Hafnarstræti Glaggatjaldaefni Fallegt úrval. Grettisgötu 57. 2 stúlkur vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilinu GRUND Uppl. gefur ráðskonan. FATAPRESSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. S. A.R. Dansleikur í Iðnó í kvold kl. ÍO. Aðgöngumiðar í Iðnó með lægra verðinu kl. 6—9. Sími: 3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Í.K. Herraskápar Eigum 'nokkra herraskápa óselda ennþá. Jón Halldórsson & Co. h.f. Skólavörðust. 6 B. Sími 3107. Efni dívanteppi, glugga- og dyra- tjöld. Nýtt úrval. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). s IJT Eldri dansarnir í kvold 1 G.T. - hMSlOB. O.ll.I. Hlöar kl. 2,3». Simf 3355. - Bllémsveit g.6.T. | Stúilku | s vantar að Hótel Borg. Herbergi getur komið til greina. s ) Unnlvsinear í skrifstofunnl ) Þrjár nýjar bækur, sem í dag koma í bóka- verzlanir: 1. Þjóðsagnasafn Guðna Jónssonar magisters. Þetta er 3. hefti, og er þá lokið fyrsta bindi. Er þetta hefti nokkru stærra en tvö hin fyrri, og fylgir því ítar- leg nafnaskrá yfir allt bind- ið. í heftinu eru um 120 sögur og sagnir. 2. Mannkynssaga handa æðri skólum, eftir Ólaf Hansson mennta- skólakennara. Bókin er 294 bls. þéttprent- aðar og nær yfir nýju öldina. 3. Sögulegasta ferðalagið. Önnur útgáfa af bók Péturs Sigurðssonar erindreka. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR Ef þér viljið gefa vini yðar fallega gjöf eða eignast sjálfur eigulegan grip, þá veljið Æfisögu Krapotkins. Telpn | '£r Klæðaverzl. Andrésar Anðréssonar h.f. Okkur vantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu á benzínstöð. Bifreiðastoð Steindórs w Urval 2. hefti er komið i bókaverzlanir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.