Tíminn - 02.10.1963, Page 1

Tíminn - 02.10.1963, Page 1
211. tbl. — Miðvikudagur 2. okt. 1963 — 47. árg. Fylgzt með gangnamönrm IGÞ-Reykjavíkj 1. okt. í dag flaug Timinn norður á Eyvindarstaðaheiði, þar sem bændur urðu að hætta við göng ur i störhrið f fyrri vl'ku. Þeir eru nú að leggja aftur af stað upp á heiðina til að ná fé sfnu niður. Eyvindarstaðaheiðin er mikið landflæmi, sem allt var eins og jökull yfir að Ifta. Bútzt er við gífurlegu tjóni af völd- um snjóa og jarðleysis, og ræðir búnaðarmálastjóri það í grein á 9. bls. í blaðinu í dag. Ekki er enn séð hvernig gengur að smala Eyvindarstaðaheiðt, en f dag var lagt af stað með mikinn viðbúnað, dráttarvélar og jarð- ýtu. Fimmtán manns ganga að þessu sinni. Áður voru Þrfr komn ir upp að Ströngukvfsi, en tveir eru á lelðinni þangað. — Mynd- in hér til hliðar er af öðrum þeirra. Sá brúnl dró ekki af sér í ófærðfnnl, en hundurfnn var setztur fyrir aftan manninn, enda hefur honum vist þótt nóg um snjóinn. Vlð flugum mjög ná- lægt þeim og mynd þessl er Iftið stækkuð. — (Ljósm.: Kárt). SJÁ BLS. 8 2 METRA RISA- SKJALDBAKA í fS- LANDSHEIMSÓKN HS-Hólmavík, 1. okt. Steingrímsfirði rétt innan við í morgun fór Einar nokkur Grímsey fann hann rista-sæskjald- Hansen útgerðarmaður í róður frá | böku þar á floti og hafði hana nólmavík, eins og venja hans er, en þegar hann var staddur út á með sér í togi aftur til Hólmavík- ur. T orf astaða- prestur fiytur til Skálholts PB-Reykjavík, 1. okt. veitt Skálholtsprestakali árið Nú standa fyrlr dyrum prests 1955, var það gert með því skil- flutningar að Skálholti, oo er það yrði, að hann flyttlst að Skál- séra Guðmundur Ólafsson prest- holti þegar ástæður leyfðu. ur á Torfastöðum, sem nú flytzt Biskupinn, Sigurbjörn Ein- að Skálholti, en þegar honum var Framhalo a ib siðu «9 Einar sagðist hafa tekið eftir emhverjum stórum hlut á floti, og eins og venja hans er, athugaði hann þennan hlut nánar, og sá þá, að þarna var risaskjaldbaka fljótandi á sjónum. Tók hann hana í eftirdrag og sigldi inn til Hólma- vfkur. Þegar þangað kom var skjald- bakan vegin og reyndist hún 440 kg., þar sem hún lá á vagni, sem hrnni hafði verið komið fyrir á, en vagninn mun vega milli 60 og 70 kg. Skjaldbakan var tekin og slegið á hana málú Reyndist hún 2 m og 3 cm á lengd. lengd bægsl- anna var einn metri en öll breiddin með bægslum 2 m og 40 cm, en þar sem hún var þykkst virtist hun vera um 50 cm. Skjaldbakan var búkmikil og höfuðlítil og dökkgrá á lit. Hún var stemdauð, en þó ekki farin að úldna. Eramh á 15 síðu TUGÞUSUNBÁ J0FNAÐUR BÓ-Reykjavík, 1. sept. í morgun barst lögreglunni í Hafraarfirði tilkynning um þjófn-1 und krónum, að talið er. Lamp- að, sem varð uppvís í Garðinum á arnir höfðu verið teknir niður og iömpum og leiðslum úr geymslu Gerða-frystihússins. Verðmæti þessara hluta nemur 20—30 þús- laugardaginn. settir í geymslu frystihússins, sem Þar hafði verið stolið „flórisent" | vcr ólæst, en á laugardaginn sá vólamaður. að þetta var horfið. Hann mun þegar hafa sagt tíðindin í Garðinum, en eigendum lamp- ama barst ekki vitneskja um þjófn aðinn fyrr en í dag. Þeir leituðu strax til lögreglunnar. Málið er í rannsókn. UPPSKERA K0RNS BRAST - 0G SLECID í GRÆNFÖÐUR BÓ-Reykjavik, 1. okt. Kornið hefur að miklu leyti brugð ist í ár. Vöxtur og þroski er yfir- leitt undir meðallagl, og sumt hefur alls ekki þroskazt. Flosi Sigurðsson, fréttaritari blaðs ins á Fosshóli, sagði í dag, að ekkert af korni Suður-Þingeyinga hefði náð að þroskast. Það er nú slegið með stönginni og nýtt sem grænfóður, sumir gefa það kúnum með haust- beitinni, aðrir saxa það í votheys- geymslur. í fyrra þresktu Þingey- ingar allt sitt korn. Þar er nú frost í jörðu og þiðnar ekki daglangt. Einar Stefánsson á Egilsstöðum sagði korn tæplega miðlungi gott, og aðeins það bezta nothæft til út- sæðis og manneldis. Meginið er þreskt til skepnufóðurs, en sumt er slegið til grænfóðurs. Tylraða bygg þroskaðist ekki, 02 í heild er upp- skeran fyrir neðan meðallag. Skurð- inum er því nær lokið. Aðalsteinn Aðalsteinsson á Höfn i Homafirði sagði, að skurðinum mundi lokið í þessari viku. Bændur láta lítið yfir þroskanum, en gera þó ráð fyrir að þreskja megnið af korninu. Jóhann Franksson á Hvolsvelli sagði, að tvíraða byggið væri nú skorið dag hvern, þegar veður leyf ir. Þar eru um 100 hektarar undir tvíraða byggi og 20 ha. af svarthöfr um. Uppskeran er í lakara lagi, ca. 10—13 tunnur byggs af hektara. — Haframir spruttu nokkuð vel, en þeir standa óskornir. Framh á 15 síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.