Tíminn - 02.10.1963, Side 4

Tíminn - 02.10.1963, Side 4
•;'’Vr ‘••V 'rl DAG... FYRSTA ÁÆTLUNARFLUGIÐ ÞOTUM UM ÍSLAND í dag hefjast fastar áætlunarferðir með þotum milli New York og London — með viðkomu i Keflavík I dag hefja hinar hraðfleygu og þægilegu „Pan Am Jet Clipper" reglubundið áætíunarflug á milli New York og London með viðkomu « Keflavík. ÁÆTLUNARFLUG ALLA MlÐVIKUDAGA Frá Keflavík kl. 08,30 í Glasgow kl. 11,30 og í London kl. 13.20 Frá Keflavík kl. 19,40 í New York kl, 21.35 (staðart.) INNFLYTJENDUR — ÚTFLYTJENDUR. Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á því að vörurými er ávallt nóg í þolunum frá Pan Am. VIÐ GREIÐUM GÖTU YÐAR Á LEIÐARENDA. Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrif- stofum og aðalumboðinu Hafnarstræti 19. LEITIÐ UPPLÝSINGA Aðalumholi fyrir Pan Ameriean World Airways I dag gengur i gildi þotuáætlun Pan American World Airways um ísland. Með þessum glæsilegu farkostum er hægt að ferð- ast mjög ódýrt: Til dæmis bjóðum við sérstakan afslátt þeim, er hyggjast dvelja tiltölulega stuttan tíma í USA eða Evrópu. KEFLAVÍK-NEW YORK-KEFLAVÍK kr. 10.197,00, ef ferðin hefst fyrir lok marzmanaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. KEFLAVÍK—GLASGOW—KEFLAVfK kr. 4.522,00, KEFLAVÍK—LONDON—KEFLAVÍK kr. 5.710,00, ef ferðin hefst í þessum mánuði, — og tekur ekki lengri tíma en 30 daga. ÞAÐ KOSTAR EKKERT G. Helgason & Melsfed Hafnarstræti 19 Simar: 10 275 og 11644 : itfauie 11 ttui • ma Húseigendyr — Garðeggesidur Seljum GANGSTÉTTARHELLUR, stærð 50x50 sm. og 25x50. PÍPUVERKSMiÐ JAN h.f. Rauðarárstíg — s'.mi 12551. Hreinsum qpaskinn, rússkinn 09 aðrar skinnvörur E F N .A L A U G I N B J Ö R G olvallagötu 74. Sítni 13237 Bormohlíð 6. SÍmi 23337 OD ///.'/'. '/'// Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvais gleri. — 5 ára ábyrgð. Panti? tímanlega Korkiðjan h.f. Skútagötu 57 . Sími 23200 Mosfellshreppur Skrá yfir útsvör og aðstöðug.'öld í Mosfellshreppi fyrir árið 1963 liggur frammi í skrifstofu Mos- fellshrepps. Hlégarði og simstöðinni Brúarlandi, til 14. þ.m. Kærur vegna útsvara skulu sendar sveitarstjóra, en vegna aðstöðugjalda skattstjóra Reykjanesumdæmis fyrir 14 þ.m. Sveitarstjóri Mosfellshrepps Sendlar Sendlar óskast hálfan dagmn í vetur Olíufélagið h.f. Sími 24380 húsgögn vekja athygli á hinu nýja, glæsilega KLEÓPÖTRU hjónarúmi HUSGOGN Vesturgötu 27 — Sími 16680 T í M I N N, miSvikudaginn 2. október 1963. — \ ’ '! • f/ v ,■■•■..' •iVfl'vvT,iTr'Vr}"/7i{''ír»f" inrií t.’t; j / r; :í .n r 1 i!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.