Tíminn - 02.10.1963, Page 5

Tíminn - 02.10.1963, Page 5
MTSTJORI: HALLUR SÍMONARSON Lið St. Mirren Aftarl röð tallS frá vlnstri: Murray, Riddell, Beattle, Cambell, Gray. — Fremri röð: Quinn, Kerrigan, White, Beck og Robertson. Einn mesti persónuleiki í skozku knattspyrnunni Þórólfi líkt við di Stefano í Scottish Express. Fyrirsögnin hér á síðunni birtist í mánudagsblaði Daily Express í sambandi við leik St. Mirren og Celtic á laugar- daginn, er St. Mirren sigraði i leiknum með 2:1 og nær öli greinin í blaðinu snýst um Þórólf Beck og frammistöðu hans í leiknum. Fyrirsögnin var þriggja dálka og hefur Þórólfur sjaldan fengið annað eins lof í skozku blaði, en í lauslegri endursögn er grein- in þannig: ugri og úthaldsbetri en ha'nn var, þegar hann hóf að leika með St'. Mirren, er. á hraðri leið með að verða einn stærsti persónuleikinn í skozku knattspyrnunni. Hann lék hl'utverk de Stefanó gegn Celtic, skaut alls staðar upp í eyðum á vellinum. tilbúinn að bjarga St. Mirren úr vandræðum og koma Celtic í þau með hinum hnitmiðuðu sendingum. En ef hann hefði leikið þetta fyrir Celtic, er hætt við að hann hefði notið lakari aðstoðar — og framtíð St. Mirren er nú björt framundan." bl'aðið líkir Þórólfi við frægasta miðherja heims, Real-Madrid leik- manninn de Stefanó. Mörk St. Mirren skoruðu þeir White og Kerrigan, og eftir fimm umferöir í skozku keppninni hefur St. Mirr- en hlotið átta stig — unnið fjóra leiki og tapag einum. Efst eru Rangers, Dunfermline og Hearts með níu stig. „Ef „Tottie“ Beck hefði skipt um Uð í hálfleik, hefði Celtic unn ið leikinn í Paisley. Hinn ijós- Þetta eru orð blaðsi'ns, og ekki 'hærði íslendingur, sterkari, kröft-!er leiðum að líkjast, þar secn Saints’ Beck i takes on t Stefano role Fyrsti dagskrárliður leikur Fram og FH? Nýlega barst handknattieiks- mönnum óvenju glæsileg og kær komin gjöf. Gísli Ólafsson for- stjóri Tryggingamiðstöðvarinnar h.f. kom á fund formanns H.S.Í. og hafði meðferðis hvorki meira né minna en 26 verðlaunabikara úr silfrl. Vill hann með þessum gripum sýna íslenzkum handknatt leiksmönnum þakklætisvott slnn , og fyrirtækisins, fyrir það for- j dæmi, sem handknattleikurinn i hefur gefið öðrum greinum j íþrótta, með giæsilegri frammi- i stöðu á undanförnum árum. — 1 Stjórn H.S.Í. hefur nú ákveðið, j að bikar sá, sem keppt er um i i I. deild á Meistaramóti íslands innanhúss, skuii eftir næsta keppnistímabil tekinn úr umferð, en þá hefur verið um hann keppt í 25 ár. Skal hinn glæsilegi TM bikar koma i hans stað, og vera farandgripur. Hinir 25 minni bikarar vinnast aftur á móti til eignar meistara hvers árs. — Meðfylgjandi mynd gefur að iíta TM bikarana, sem bíða, tilbúnir og áletraðir, væntaniegra eig- enda og handhafa. — (Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson). Alf.-Reykjavík, 1. október. Innan tíðar hefst vertíð hand- knattleiksmanna okkar. Verkefnin á komandi vetri verffa mýmörg. Fyrir utan fasta liði, eins og ís- lands- og Reykja.víkurmót, verða allmikli samskipti við erlenda a®- ila. — Það fyrstia á dagsskrá verð- ur dagana 12. og 13. október, en þá efnir Fram til afmælismóts — eða afmælisleikja — að Háloga- landi, oig það væri ekki svo s>læm byrjun fyrir handknattleiksunn- endur að fá að sjá leik mill'i Fram og FH, en heyrzt hefur, áð Fram hafi áhuga á slíkum leik. Annars verður efst á baugi í vetur þátt- taba íslaauls í heimsmeistarakeppn inni í Tékkóslóvakíu, þátttaka í Norðurlandamóti unglinga í Sví- þjóð. Þá má nefna utanför KR- inga til V-Þýzkalands — og síðast en ekki sízt lieimsókn hins heims- frægia tékkneska liðs, Spartak Pilsen, á vegum ÍR síðast í þessum mánuði. Svo við förum úr einu í annað, má get'a þess, að aðalfundur HKR var haldinn fyrir nokkrum dög- um, og var öll stjórnin frá síð- asta ári endurkjörin. — Á laugar- dag heldur HSÍ ársþing sitt. — Næstu daga verður því mikið ann- ríki hjá handknattleiksforustunni, mörg mál bíða úrlausnar, og skipu leggja þarf vetrarstarfið út í æsar. Lítum nánar á helztu at'burði framundan. — Fram átti 55 ára afmæli á þessu ári. í því tilefni hefur félagið gengizt fyrir af- mælisleikjum í knattspyrnu, en nú er komið að handknattleik. 12. og 13. október, hefur félagið í hyggju að efna til hraðmóts — eða leikja við einstök félög. Það er ekki ósennilegt, að í meistara- flokki karla mæti Fram FH. Það væri gaman að sjá til þessara að- ila en leikir þeirra hafa yfirleitt verið mjög snennandi og boðið upp á það be- sem við eigum. Reykjavíkurmótið hefst 19. október. (Félögin þurfa að hafa sent þátttökutilkynningar fyrir 10.) Búizt' er við svipaðri þátttöku og í fyrra og verður mótið því að venju umsvifamikið. KR-ingar fara utan 10. október og er förinni heitið til V.-Þýzka- lands. KR leikur nokkra leiki í Þýzkalandi við sterk félagslið. ÍR-ingar eru fyrir nokkru farnir að undirbúa komu Spartak Pilsen, en liðið er væntanlegt til landsins um mánaðarmótin október—nóv- ember. Liðið leikur nokkra leiki og er ákveðið að sá fyrst'i verði gegn gesígjöfunum ÍR. Líklegt er, að Hðið leiki við Fram og til- raunalandslið. Aðalúrslit í heimsmeistara- keppninni í Tékkóslóvakíu hefjast í marz. ísland fer beint í úrslita- Framh a hls 15 Handknattieikurinn byrjar 12. og 13. október. T í M I N N, miðvikudaginn 2. október 1963. 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.