Tíminn - 02.10.1963, Síða 13
r:
NORÐURLANDAFÖR
JOHNSONS
Framhald af 7. síðu.
sem búið er að reyna áður, en
ekki dugði.
Fyrir fáum mánuðum virtist
þetta allt ofur einfalt. Þá hafði
Hockefeller svo mikið forskot, að
fáum datt í hug að bjóða Gold-
water fram. En þá t'ók Rocke-
feller upp á því að kvænast
konu, sem er nálega 20 árum
yngri en hann, og það aðeins ári
eftir að hann skildi vig fyrri
konu sína, eftir 31 árs sambúð.
Þetta olli svo cnikilli hneykslun
og sárindum meðal kvenkjós-
enda, að möguleikar á framboði
hans virðast orðnir næsta litlir.
Republikanar geta auðvitað
gripig til ýmissa annarra manna
til framboðs, sem ef til vill' eru
engu síðri en Rockefeller eða
Goldwater. Meðal þeirra má
nefna George Romnay, fylkis-
stjóra í Michigan, William Scran
ton, fylkisstjóra í Pennsylvaníu
og Thruston Morton öldunga-
deildarþingmann frá Kentucky.
En enginn þeirra er það þekktur
utan síns heimaríkis, að líkur
virðist til að þeir yrðu valdir
frambjóðendur á landsþingi
flokksins að ári.
ÞEGAR málum er svo háttað,
sem raun ber vitni, æfti engin
hæíta að vofa yfir Kennedy, brátt
fyrir þann byr, sem Goldwater
hefir óvænt hreppt í sumar. Og
hættan stafar ekki frá Republik-
önum. Uppspretta hennar er í
hans eigin flokki.
Kennedy hefir snúizt gegn
Demokrötum í suður-fylkjunum
með því að ganga fram fyrir
skjöldu í jafnréttisbaráttu Negr-
anna. Ef forsetakosningarnar
færu fram núna í nóvember og
íhaldsmaðurinn Goldwater væri
keppinauturinn, væru allar líkur
á að flest suðurfylkjanna kysu
frambjóðanda Republikana —
jafnvel ÖU 11 —, þrátt fyrir yfir-
gnæfandi meirihluta Demokrata
þar að undanfömu. Horfur á ein-
einhverju slíku geta vel orðið til
þess, að landsþing Republikana
velji einmitt Goldwater til fram-
hoðs.
ÞESS háttar fylgistap, sem
vikið er að hér á undan, gæti
auðveldlega komið í veg fyrir
endurkjör Kennedys. Hann
mundi að vísu bæt'a tapið í suður-
fylkjunum, og ef til vill fengi
hann 90% af atkvæðum Negr-
anna, í stað 70% 1960. Enn frem-
ur mætti hann reikna með
nokkru af þvf fylgi, sem Nixon
vann, og fengi efalaust mörg at-
kvæði meðal hinna frjálslyndari
Republikana, ef þeir byðu fram
jafn íhaldssaman mann og Gold-
water. En þag er meira en lítið
vafamál, hvort þetta all't gæti
vegið upp á móti missi þeirra 128
kjörmanna, sem frá suður-fylkj-
unum koma.
Þegar svona er ástatt, veltur á
miklu fyrir Demokrata að afla
sér atkvæða hvar sem þess er
nokkur kostur, jafnvel þó að þeir
þurfi að senda forustumann rík-
isstjórnarinnar til Evrópu í þeim
tilgangi.
Kísilhreinsun
Skipting hitakerfa
Alhiiða pípuiagnir
Sími 17041.
TRUL0FUNAR
HRINGIRyÍ
AMTMANNSSTIG 2/fJ.
S.KIPAUTGCRO RlKISlNS
M$. Hekla
fer vestur um land til ísafjarð-
ar 8. þessa mánaðar. — Vöru-
móttaka á föstudag og árdegis á
laugardag til Patreksfjarðar,
Sveinseyrar, Bíldudals. Þingeyr
ar, Fiateyrar, Suðureyrar og
ísafjarðar. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
Is. Baidur
fer til Rifshafnar, Stykkishólms
Skarðstöðvar, Króksfjarðarness
Hjallaness og Búðardals, 3. okt.
Vörumóttaka á miðvikudag.
Barnafatnaður
Drengja-jakkaföt,
frá 6—14 ára.
Drengja-jakkar,
Drengja-buxur,
margar teg. frá 3—14 ára.
Matrosföt,
frá 2—7 ára.
Matroskragar og
flautubönd,
Æðardúnssængur,
Vöggusængur og koddar,
FiSurhelt og dúnhelt léreft,
Damask,
breidd 49 sm. ,t. iEi.t
■ v*: iofcl
Gæsadúnn, Hálfdúnn,
Patons garnið
fyrirliggjandi. — 4 gróflelk-
ar. 50 litir.
Gardisette,
Stórisefni,
hæð 2,5 m., br. 2,10 m.
PÓSTSENDUM
Vesturgötu 12. — Sími 13570.
Tii sölu
150 hestar af góðri töðu
Einnig ný jeppakerra. —
Valdimar Guðmundsson,
sími 19949.
VARMA
PL AST
EINANGRUN
LYKKJUR
OG
MÚRHÚÐUNARNET
Þ Þirgrímsson & Co.
Suðurlandsbraut 6 Simj 22235
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
v/Miklatorg
Sími 2 3136
ATHUGIÐ!
Yflr 75 þúsund mann*
lesa Timann daglega.
í Timanum koma kaup-
endum samdægurs i
samband við seljand-
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
AKllRHVRi
1
ííi
::
I:
i:
i:
RAFVIRKJAR
Allt til raflagna á einum stað.
RAFLAGNADEILD KEA,
Akureyri — Sími 1700.
«• .
• • •
• •
• •
::
::
::
• 6
::
FERMINGARVEIZLUR
Tek að mér fermingarveiz'ur
* Kail borð
# Pantið tímanlega
Nánarí upplýsingar í síma 37831 eftir kl. 5
Börn óskast
Tímann vantar börn til að bera út blaðið víðs
vegar um bæinn. — Nánar; upplýsingar á af-
greiðslu blaðsins í Bankastræfi 7, sími 12323.
Njarðvíkurhreppur
Skrá yfir útsvör, fasteignagjöld og aðstöðugjöld
fyrir árið 1963 ,liggur frammi til sýnis á skrifstofu
hreppsins, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, og verzluninni
Njarðvík, Innri-Njarðvík, frá 1 til 14. okt. 1963, að
báðum dögum meðtöldum
Kærur út af útsvörum og fasteignagjöldum ber
að senda sveitarstjóra, en kærur vegna aðstöðu-
gjalda til skattstjóra Reykjanesumdæmis eigi síðar
en mánudaginn 14. okt. 1963.
Njarðvík, 30. sept. 1963.
Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi.
Listdansskóli
GUÐNÝJAR
PÉTURSÐÓTTUR
Edduhúsinu, Lindargötu
9A, Reykjavík og Auð-
brekku 50, Kópavogi.
Kennslan hefst mánudaginn 7. okt., byrjenda- og
framhaldsflokkar. — Innritun daglega frá kl. 2—6
síðdegis 1 síma 12486.
T í M I N N, miðvikudaginn 2. október 1963. —
13
í!>? • :. ’: it v y •<: n i; y y t( r?n y[>
' ■ ■•'■'■ : V '■ V V { ;••' '•’ ;v. '•