Tíminn - 10.10.1963, Qupperneq 6
Loítleiðir hafa nú fengið Ieyfi viðkomandi flugyfirvalda til þess
að bjóða á tímabili vetraráætlunarinnar — frá 1. nóvember 1963
til 31. marz 1964 — stórfellda lækkun frá fyrri vetrarfargjöldum
milli Reykjavíkur. Amsterdam og Luxemborg. Þessi lækkun
gildir jafnt fyrir þá, sem ferðast frá borgunum þrem og til þeirra
og er óháð tímatakmörkunum ferða hina fimm mánuði
vetraráætlunarinnar, en gildir einungis fyrir þá, sem ferðast
fram og aftur milli borganna. Miðað við einmiðagjald nemur lækkunin 25%
Þægilegar hraðferðir heiman og heim
i
OFMIDIfí
FERMINGARVEIZLUR
Tek að mér fermingarveii'ur
• Kalt borð
• Pantið tímanlega
Nánarj upplýsingar i síma Ö7831 eftir ki. 5
LITLA
bifrenðaleigan
Ingólfsstræti 11
Volknyaeen — NSllHrtnj
Sími 14970
MOSAGRÆNAR
STRETCHBUXUR
2. síðan
málamenn eru þarna eingöngu
til málamynda. í bænum Syra-
euse hefur þetta t. d. gengið svo
iangt, að glæpamennirnir fá lög
regluþjonum mútufé á sjálfri
lögreglusfóðinni.
Ríkisstiórnin hefur hvað eft-
;r annað reynt að ráða niðurlög-
um þessara glæpahringa, en allt
komið fyrir ekki. Henni hefur
öðru hverju tekizt að hræðka
þennan lýð, en aldrei til lang
frama Veðmangararnir og spila
'dtin spretta alltaf jafnóðum upp
aftur, kannsk, í samvinnu við
samvinnuþýða lögregluþjóna,
eða á einhvern annan hátt. Dóms
málaráðherrann hefur nýlega
tengið samþykkt mörg ný laga-
ákvæð'. sem ganga nærri veð-
möngu-unum. en það gerir sér
enginn '-onir um, að þau ríði
þeim að íullu Það eina, sem gert
getur út af vió þessa undirheima-
'tarfsem; er það að hinn heið-
arlegi borgari hætti að dæla
milljónum í vasa glæpalýðsins.
Miklatorgi
Víðivangur
með landráSalýðnum og hikar
ekki við að taka þátt í herför
hans ,gegn efnahagslegu sjálf-
stæði oig öryggi íslenzku þjóð-
arinnar“.
En hverjlr eru það, sem eflta
landráðalýðinn? Verzjunar-
menn með tvo af frambjóðend-
um Sjálfstæðisflokksiirs í
broddl fylkingar, Guðm. Garð-
arsson og Sverri Hermannsson,
hafa gert 49—140% kaupkröfu
fyrlr hönd umbjóðenda sinna.
Sjómannafélag Reykj,a.víkur
með þá Pétur S'gurðsson al-
þingi'smian,n og Jón Sigurðsson
toppkrata í fararbroddi hafa
sagt upp samningum togarasjó
manna. — Nú nýlega er lokið
fulltrtíafundi Ajlþýðusambands
Ves*fjarða. Þar höfðu Alþýðu-
flokksmenn tögi oig haigldir. f
ályktun fundarins er lýst óð*a-
verðbólgunni og áhrifum hen,n
ar á afkomu almennings. Þar
sagði orðrétt: „ . . . telur fund
urinn ekki lengur hjá þvf kom-
izt að verkalýðsfélögln krefjist
verulegra kauphækkana**. —
AHir þessir forystumenn stjórn
arflokkanna „hafa slegizt í för
i,na með landráðalýðnum“ að
dómi Mhl.!!
Er ekki kominn tíml til að
Mbl. fari að reyna að elta uppi
sannleikann um orsakirnar að
því öngþveiti, sem nú hrjálr
þjóðina og efnahagslíf hennar?
— Tjeká.
llffjgl
liral
ERRA
ATTAR
//andhreinsadir
EFNALAUGIN BiÓRG
Sólvollogötu /4 Simi 13237
Barmahlið 6 Simi 23337
Sendum gegn póstkröfu.
Til sölu
Notað amerískt sófasett og
sófaborð á tækifærisverði.
Uppl. i síma 15885 milli kl.
8 og 9
T f M I N N, fimmtudaginn 10. október 1963. —
'i '■!