Tíminn - 10.10.1963, Page 10
*mjoo -50-
1 dag er fimmtudagur
inn 10. okt. Gereon.
Tungl í hásuðri kl. 6.54
ÁrdegisháflæSi kl. 11.07
cand. mag., og sendikennarinn í
sænsku, Lars Elmér fil. mag. —
munu hafa námskeið í háskólan-
um fyrir almenning í vetur. Vænt
anlegir nemendur eru beðnir að
koma til viðtals sem hér segir:
í norsku: fimmtudaginn 10. okt.
kl. 8,15 e.h. í VI. kennslustofu. —
í sænsku: mánudaginn 14. okt.
kl. 8,15 e.h. í II. kennslustofu.
SiysavarSstofan i Heilsuverndar.
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
NeySarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
' .
Frétt frá Háskóla ísl. Kennsla
í norsku og sænsku í háskólan-
W. Sendikennarinn í norsku við
IlásSróla íslands, Odd Didriksen
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
5.—12. okt. er í Ingólfsapóteki.
HafnarfjörSur: Næturvörður vik-
una 5.—12. okt. er Kristján Jó-
hannesson.
Keflavík: Næturlæknir 10. ofct.
er Jón K. Jóhannsson.
émmméé
I ,
Laugard. 5. október opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ingi-
björg Jónsdóttir og Ólafur Sveins
son, Sigtúni 29. —
Nýlega opinberuðu trútofun sína
ungfrú Unnur Jórunn Birgisdóttir
Leifsgötu 11 og Sveinn Christian
sen, Álftamýri 54.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Áslaug Þorgeirsdóttir,
bankaritari, Uppsalavegi 6, Húsa
vík og Tryggvi Finnsson, stúdent,
Ketilsbraut 23, Húsavik.
Nýiega opinberuðu trúlofun sína
'
um. Árið 1947 fluttust þau til
Ytri-Njarðvíkur. Þar hafa þau
byggt vandað hús og búið sér
notalegt heimiii að Reykjanesvegi
52. Þau hjónin eiga 7 börn, en
ails eru afkomendur þeirra 46.
GULLBRUÐKAUP eiga i dag
hjónin Magnúsína Guðrún Björns
dóttir og Siguröur Hinarsson. —
Þau byrjuðu búskap að Borgum
í Skógarstrandarhreppi og bjuggu
samfleytt í þelrri sveit á fjórða
tug ára, lengst af í Gvendareyj-
illlÍÉÉi
SJÁLFSÍKVEIKJA er eitt af því,
sem fólk á erfitt með að átta sig
á. Það hefur ekki farið með neinn
eld, en samt kviknar í. Það getur
kviknað í frá sólargeislanum, ef
hann fellur á hlut, sem endur-
kastar honum og myndar brenni-
punkt. — Það sem oftast veldur
sjálfsíkviknun er oliublautur tvist
ur. Þegar tvistur hefur verið not-
aður til að þurrka upp olíu, á
alltaf að setja hann í lokaö ílát.
Það á aldrei að nota tvist til að
bera teakolíu á tré, því teakolía
í tvisti veldur mjög auðveldlega
sjálfsíkveikju. Betra er að nota
striga eða léreftstusku. — Það
á alltaf að nota lokaðan járnkassa
fyrir olíublautar tuskur eða fægi
gögn, og smyndirnar sýna kassa,
sem eru mjög góðir til þess.
Samband brunatryggjenda
á íslandi
n ;•:?<*! j.íík;1
’ * 1
— Hlustið á mig, höfðingja ykkar! Við
verðum að hafa frið!
— Þegiðu, gamli minn!
— Þú ert ekki lengur höfðingi okkar!
Eg hef verið valinn stjórnandi!
Þú, Rauða klóin! Þú ert bjáni og
- Grípið hann!
ungfrú Sigríður Gylfadóttir Holta
gerði 1 Kópavogi, og Þórir K.
Guðmundsson, Árbæjarbletti 46.
Síðastl. laugardag opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Helga Jóns-
dóttir, Sólvallagötu 68b og Emil
Wilhelmsson, Ránargötu 32.
— Eg spyr þig einu sinni enn, Kirk! Hvar
er Luaga?
— Eg veit það ekki. Og ég krefst þess,
að við verðum látin laus ....
— Hér er það ég sem geri kröfur! Eg
get haldið ykkur hér sem „gestum" mín-
um, þangað til þið svarið — jafnvel heilt
ár. En ég vil fá greið svör.
—Eg þekki aðferðir til þess að fá
menn til að tala . . . . og einnig konur.
ÁRSÞING Körfuknattleikssam
bands íslands verður haldið í KR
heimilinu sunnudaginn 17. nóv.
og hefst kl. 10 f.h. — Stjórn KKÍ.
Árás Eiríks var leiftursnögg, og
nú lét hann skammt stórra högga
í milli. Hann felldi tvo óvinanna með
öxi, þreif sverð annars, og með af-
burða vopnfimi var hann fljótur að
fella þá þrjá, sem eftir voru. Hann
batt hermennina í skyndi, tók annað
sverð og lyfti Tanna upp á öxl sér.
En í sömu svifum kom ör fljúgandi
og stakkst niður í jörðina rétt hjá
Eiríki.
Heilsugæzla
E
10
T f M I N N, miðvikudaginrr 9. október 1963,