Tíminn - 10.10.1963, Page 11

Tíminn - 10.10.1963, Page 11
DENNI — Ég get vel fariS — mtkll ósköp' — en ertu viss um, aS þér leiSist D ÆL. M AL AUSiekk1, Þe9ar é9 er farlnn —? Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður í Sigtúni (Sjálfstæðishús- inu) í kvöld. Kvenfélag Nesktrkju. Bazar fé- lagsins verður 9. nóvember. — Saumafundur til undirbúnings bazarnum verúur miðvikudaginn 16. október kt 8,30 í félagsheim- ilinu. Konur em beðnar að fjöl- menna. Glímudeild Armanns. Glímuæf- ingar verða 1 vetur i íþróttahúsi Jóns Þorstemssonar á fimmtu- dagskvöldum kl. 9—10,30 og laug ardögum kl. 7—8,30. Æfingar hefj ast 3. okt. Æfingatímar yngri flokks og byrjenda er á þriðju dagskvöldum kl. 8—9 niðri. — Fluaáætlanir Loftlelðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. 09,00. Fer til Luxemburg kl. 10,30. Eirikur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Oslo kl. 22,00. Fer tU NY kl. 23,30. les upphaf sögti sinnar „Vöggu- vísu“; Kristín Anna Þórarinsdótt ir flytur ljóð eftir Sigfús Daða- son og Hannes Sigfússon les smá sögu ,Musteri Drottins". — 21,00 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á nýju starfsári. 21,45 „Ég kveiki á kerti mínu“, bókarkafii eftir Önnu frá Mold- núpi (Höf. les>. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Kvöldsagan. 22,30 í léttum dúr. 25.10 Dagskrárlok. Fö,stud.agur 11. októbjáÉf^MJ|í 8,00 Mörgunútvarþ/ 'Í2,0Ö Há- degisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna". 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þing- fréttir. 19,30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi. 20,30 Tónleikar. 20,45 Erindi: Kjarnöld og kjölfesta (Þórður Möiler læknir). 21,00 Spænsk píanómúsik: José Iturbi leikur. 21,30 Útvarpssagan. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,30 Létt músik á síðkvöldi. 23,10 Dagskrár lok. rf'í Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Llstasafn Elnars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga kl 1,30—3,30. Þjóðmlnlasafnið opið þriðjudaga fimmtudaga. laugard og sunnu daga frá kl 1,30—4 Ásgrlmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaj og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. % 2 3 m H1 z i 75 árm " 12 13 14 Ul u i 702 Fimmtudagur 10. október. 8,00 Morgunútvarp. 8,30 Fréttir 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 „Við vinnuna": Sjómannaþáttur. 13,30 Útvarp frá setningu Alþingis: a) Guðsþjónusta ! Dómkirkjunni (Sr. Óskar J. Þorlál.sson). b) Þing- setning. 15,00 Síðdegisútvarp. — 18,30 Þingfréttir 19,30 Fréttir. 20,00 Kórsöngur: Ungverskur karlakór syngur lög eftir Zoitán Kodály. Söngstjóri: Lajos Vass. 20.15 Raddir . skáida: Elías Mar Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 6 hest ana, 10 ónafngreindur, 11 kind- um, 12 særði, 15 frægð. Lóðrétt: 2 . . . fleygur, 3 nudda, 4 mannsnafn, 5 gervi (flt), 7 elsk ar, 8 op, 9 miskunn, 13 mergð, 14 útlim. Lausn á krossgátu nr. 975: Lárétt: 1 Þrándi, 5 lár, 7 um, 9 lófi, 11 mág, 13 gát, 14 arar, 16 L.R. (Leikfél. Rvíkur), 17 gamma, 19 gaflar. Lóðrétt: 1 þruman, 2 ál, 3 nál, 4 dróg, 6 vitrar, 8 már, 10 fálma, 12 gaga, 15 raf, 18 ML. Sími 11 5 44 LULU Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. NADJA TILLER O. E. HASSE HILDEGARD KNEF — Danskur texti — Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Siml 1 11 82 Það er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg ensk gamanmynd í iitum og CinemaScope. Ensk gamanmynd eins og þær gerast beztar. DAVE KING ROBERT MORLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. LÁÚGÁRÁS Simar 3 20 75 og 3 81 50 Næturklúbbar heims- borganna Stórmynd í Technirama og iit- um. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Simi 50 1 84 4. VIKA. Barbara (Far veröltí binn vt g) Litmynd um neitar ástriður og villt; náttúru eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jacobsens Sagan hefur komiS út á islenzku og verið tesin sem framhaldssaga 1 útvarpið — Myndin er tekin I Færeyjum a sjálfum sögustaðn um — Aðaihlutverkið. — fræg ustu kvenpersónu færeyzkra bókmennta — leikur- HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnu’ börnum. Kísilhreinsun Skipfmg hitakerfa Alhliða pipulagnir Simi 17041. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Siml 2 3136 Sumarleikhúsið sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik Ærsladrauginn ertir Noel Coward Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30. Sýningln er fyrir styrktarsjóðl Félags íslenzkra leikara. Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag. Þrjú fifðu það af (The World, the Flesh and the Devil), Spennandi bandarisk kvikmynd, sem vakið hefur heimsathygli. HARRY BELAFONTE INGER STEVENE MEL FERRER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 12 ára. rrmnnm ,,,,,,,,, ,,,,,, KáBA.WddSBÍÓ Siml 1 91 85 Hetjur riddaraliðsins (The Horse Soldiers) Hörkuspennandi og snilldarvei gerð og leikin, amerísk stór- mynd í litum, gerð af snillingn um John Ford. JOHN WAYNE WILLIAM HOLDEN Endursýnd kl. 5, 7 t>g 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. HAFNARBÍÓ Slml 1 64 44 Hetjurnar fimm (Warrlors five) Hörkuspennandi ný ítölsk-ame rísk kvikmynd, — Aðalhlutverk: JACK PALANCE ANNA RALLI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 2 21 40 Einn og þrjár á eyðieyju (L'ile Du Bout Du Monde) Æsispennandi frönsk stórmynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreka a eyðiey. Aðalhlut- verk: DAWN ADDAMS MAGALI NOEL ROSSANA PODESTA CHRISTIAN MARQUAND — Danskur textl — Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7 Allra síðasta sinn. TÓNLEIKAR kl. 9. rauðarA SKÚLAGATA 55 —'siMl t581í' BIÍ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÍSL Sýning £ kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. AND0RRA Sýning föstudag kl. 20. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. Í3,15 til 20. - Sími 1-1200. rÍLELKFÉIA6) ^YIQAyÍKUgÍ Hart í bak 135. SÝNING í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Sfml 1 89 36 Kroppinbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf, ný, frönsk- ítölsk mynd. GERARD BLAINE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. M Sfml 50 2 49 Flemming í heima- vistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir hinum vinsælu „Flemm- ing“ sögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Aðalhlutverk: STEEN FLENMARK ASTRID VILLAUME GHITA NÖRBY, og hinn vinsæli söngvari ROBERTINO. Sýnd kl. 7 og 9. * simi 15111 Stúlkur til sjós Bráðfyndin ensk gamanmynd í litum Sprenghlægileg frá upp hafi til enda. Aðalhlutverk: GUY ROLFE og ALAN WHITE Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTUJ IBCJAt Siml 1 13 84 Indíánastúlkan (The Unforgfven) Sérstaklega spennandi, ný, ame- rísk stórmynd í titum og Cinema Scope. — íslenzkur texti. AUDREY HEPBURN BURT LANCASTER Bönnuð börnum Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Okkar stóri viðskipta- mannahópur sannar 10 ára örugga þiónustu. Bílaval er allra val. T f M I N N, miðvikudaglnn 9. október 1963. — n

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.