Tíminn - 10.10.1963, Side 12

Tíminn - 10.10.1963, Side 12
Fasteignasala Til sölu 2ja herb. íbúðarhæð tilbúin undir tréverk á þriðju hæð í sambýlishúsi við Ljósheima, stærð 60 ferm. Allt sameigin iegt verður frágengið. Tvö- falt gicr. Svalir móti suðri. íbúð við Stigahlíð. Tilbúin und- ir tréverk og málningu. — íbúðin er í kjallara, sem er lítið niðurgrafinn og verða í henni 3 svefnherbergi, 2 sam- liggjandi stofur, húsbónda- krókur, skáli, eldhús. bað- herbergi og sér þvottahús. Tvöfalt gler. Sér hitaveita. Fokheld jarðhæð á ágætum stað ofarlega í Hlíðunum. — Stærð 110 ferm. Þarna verð- ur sér inngangur og sér hita veita. 4ra herb. íbúðarhæð. tilbúin undir tréverk á efstu hæð í sambýlishúsi við Ljósheima. Tvöfalt gler. Sér hiti. Fokhelt einbýiishús við Garða- flöt i Garðahreppi. — Húsið verður 5 derb. íbúð á einni hæð. Bflskúr fylgir. Fokhelt einbýlishús við Aratún í Garðahreppi. Stærð 136 ferm.. 5 herb., eldhús, bað. þvottahús, geymslur og hita- herbergi Allt á einni hæð. Bílskúr. Skipti á húsi eða íbúð i Reykjavík koma til greina. Raðhús í Kópavogskaupstað til- búið undir tréverk. í húsinu verða 8 íbúðarherb. Svalir á báðum efri hæðunum. Tvö- falt gler. Bílskúrsréttur. — Borgunarskilmálar mjög góð- ir. Parhús í Kópavogskaupstað. — Selst fokhelt. Verð 380 þús. Parhús í smíðum á fallegum stað 'í Kópavogskaupstað. — Húsið er tvær hæðir og kjall ari undir mestum hluta þess. Hentugt að hafa 3ja herb. íbúð á hvorri hæð fyrir sig. Húsið er nú uppsteypt með gleri ) gluggum, miðstöð og einangrun. en ópússað að utan Útborgun aðeins 200 þús. Fokhelt parhús við Álfhólsveg. Húsið verður 6 herb. íbúð með bílskúr. Fokhelt einbýlishús, sem verð- ur 6 herb íbúð, við Vallar- gerði í Kópavogskaupstað. — Bílskúr fylgir. Fokhelt 5 herbergja íbuðarhæð í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði. Verð 250 þús. Útb. 125 þús. Verzlunarhus í Selásnum. Verzlunar- og íbúðarhús I Hveragerði Lítið embýlishús á Patreksfirði Verð 80 þús. kr. 5 herb. íbúðarhæð á Akranesi. Útborgun 100 þús. kr NÝJA FASTEIGNASALAN Laugavegi 12. Simi 24300 i j Rafsuðui — Logsuður Vlr - Vélar — Varahi fyrirliggiandi. Einkaumboð: Þ. Dorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. Sími 22235. Húseignir tii sölu Einbýlishús við Hlaðbrekku, Kópavogi. Tilbúið undir tré- verk og málningu. Eldhúsinnrétting komin. — Tréverk ófrágengið að öðru leyti. Miðstöð frágengin. — Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Húsið fullmúrað að utan. Á hæðinni eru 4—5 herb. og eldhús. Góð og löng lán áhvílandi með 7% vöxt- um. Sanngjörn útborgun. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. Sérinngangur. Þokkaleg íbúð. Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. Tii sölu 2ja herb. íbúð við Vífilsgötu : kjaliara. Laus til íbúðar. 2ja herb, íbúð í kjallara í Silf- urtúm 6 herb. ehibýlishús á Gríms- staðaholti. Útb. 200 þús. Húseign í Suð-vestur bænum á stórri eignarlóð. Hentugt fyrir 2—3 fjölskyldur. Ný 5 herb. falleg íbúðarhæð með cilu sér í Kópavogi. — | Útborgun 400 þús. Ný 5 herb. hæð í Hvassaleiti. | Ný 5 herb. íbúð í sambýlishúsi i í Vesturbænum. Einbýlishús á einni hæð 1 Kópavogi. Rannvelg Þorsteínsdéttir, hæstaréttarlögmaður Málflutningur — Fasteignasala Laufásvegi 2 Sími 19960 og 13243 T8L SðUJ: 5 herb íbúðir í smíðum við Háaleitisbraut. Húsið verður fokheit í þessum mánuði 5 herb íbúðir í þríbýlishúsi á Selt.tarnamesi. Seljast fok- heldai Elnbýlishús > Kópavogi. Selst fokhelt 4ra heib. efrj hæð í tvíbýlis- húsi Kópavogi. Selt fokhelt með bitalögn, tvöföldu gleri og u.anhússpússningu. Nokkurra ára 3ja herb. jarð- hæð á Seltjarnarnesi. 4ra herb íbúð á tveimur hæð- um við Kleppsveg. Elnbýlishús Garðahreppi (4 herb á hæð og 3 í risi). Verð hagstætt. hOsa og skipasalan Laugavegl 18 III hæð Slml 18429 og eftlr kl 7 10634. Lögfræðiskrifstofan Iðnaðarbanka- húsinii. IV. hæð Vilhjálmur Árnason, hrl. Tómas Árnason, hdl. Símar 24635 og 16307. FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 Sími 23987 Kvöldsími 14946 HÖFUM FENGIÐ TIL SÖLU Fjölbýl'shús í smíðum við Háa- leitisbxaut. Húsið stendur á hæðinni í jaðri á óbyggðu svæði. Fagurt útsýni af öll- um hæðum. f húsinu eru 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir. mjög skemmtilegar, opnar og gefa mikla möguleika tU innrétt- ingar íbúðirnar verða af- hentar tilbúnar undir tréverk sameign fullbúin, teppalagð- ir stigar. ENN FREMUR TIL SÖLU 4ra herb. íbúð í Síóragerði 5 herb íbúðir í Skaftahlíð 14 —22, Rauðalæk, Hamrahlíð og Heimunum. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3, III. hæð Sími 14624 og 22911 6 til 7 herb- íbúð á hæð í Safa- mýri. Bílskúr, selst tilbúið undir iréverk og málningu 2ja heib. jarðhæð við Safa- •mýri, íaus fljótlega. Úrvial ökheldra íbúða af öllum gerðum og stærðum víðs veg ar um borgina og nágrenni. Nýtizku parhús við Sigluvog. Einbýli.hús við Árbæjarblett, ásamr 50 ferm. verkstæðis- pláss; 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í fjölbýlishúsi í Kópavogi 3ja heth íbúð á jarðhæð við Úthlið 100 ferm. teppi fylgja 5 herb íbúð tilbúin undir tré- verk við Stigahlíð. Jón Arason lögfræðingur Sölumaður: Hilmar Valdimarsson T8L SÖLU: KÓPAVOGUR: 5 herbergja raðhús. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir f smíðum. AKRANES: 3ja herbergja risíbúð á mjög góðum stað. Laus til íbúðar. SILFURTÚN: Einbýlishús í smíðum. Hag- stætt verð og greiðsluskil- málar. Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúðum í Reykjavík. TIL LEIGU: óskast 3ja til 4ra herbergja íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. FASTE86NASALA KÓPAV0GS Bræðratungu 37, síml 24647 Auglýsið í fímanum Sími 11777 Morthens og hljómsveit Akranes TIL SÖLU: 3ja herb. íbúð við Höfðabrekku í nýlegu húsi. 5 herb. íbúð við Skagabraut. 4ra herb. íbúð við Heiðabraut, verð 220 þús. 4ra herb íbúð við Höfðabraut, verð 410 þús. Húsið Ruðurgata 92, — góðir greiðt luskilmálar. Húsið Ruðurgata 19, tvær íbúð- ir verð 400 þús. 2ja herb íbúð við Skagabraut, nýlega standsett timburhús, við' Vesturgötu, stór eignar- lóð, verð 300 þús. 3ja herb íbúð við Suðurgötu, góðir greiðsluskilmálar. Einbýlishús við Heiðarbraut. 5 herb. íbúð við Höfðabraut, tilbúic undir tréverk og málmngu. EinbýPshús við Presthúsabraut. Risíbúð við' Kirkjubraut. Hefi kiupendur að 2ja og 3ja herb íbúðum. Haraldur Jónasson Síini 709, frá kl. 17 daglega, AKRANESI. TSjádid VARMA PLAST EINANGRUN LYKKJUR OG MÚRHÚÐUNARNET Þ Þorgrtmsson & Co Suðurlandsbraut 6 Slmii 22235 0 IRLlGGJANDl p '-iRGKIMSSON & Co. suðurlanasbraut 6 5A^A Grillið opiS alla daga Sími 20600 WííWTr1? Nyja hljómsveitin SEXIN leika og syngja í kvöld. RÖÐULL Borðpantanir í síma 15327 TRÚLOFUNAR HHINBIR AMTMANNSSTIG 2 bílgsala GUÐMUNDAR Bergþórueðtu 3 Símar 19032, 20070 Hefur ávallt ti) sölu allar teg undii bifreiða. Tökum bifreiðii i umboðssölu. Öruggasta þjónustan. GUÐMUNDAR Bergþðrugötu 3. Símar 19032, 20070. $$ Bílaleigan Braut Melíeig 10 — Sími 2310 Hafnargötu 58 — 2210 Keflavík OpiS frá ki. 8 aS morgni. p/ðhSCaQjí — OPIÐ OLL KVÖLD — KLÚBBURINN Negrasöngvarinn HERBIE STUBBS skemmtir BorSpantanir í síma 35355 TÍMINN, fimmtudaginn 10. október 1963. — 12

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.