Tíminn - 10.10.1963, Page 13

Tíminn - 10.10.1963, Page 13
Snorri Áskelsson prentari — f DAG er borinn til hinztu hvild ar Snorri Áskelsson prentari frá Akureyri, tæplega fimmtugur að aldri. Snorri fæddist að Þverá í Laxár- dal 28, október 1913. Foreldrar hans voru þau frú Guðrún K Kristjáns- dóttir, síðast bónda á Birningsstöð- um Jónssonar í Mjóadal í Bárðardal, og Áskell tónskáld og kennari á Akureyri Snorrason bónda og hrepp stjóra í Þverá í Laxárdal, Jóns6onar, Jóakimssonar. Snorri hóf prentnám hjá Oddi Björnssyni prentmeistara á Akureyri 1. júní 1929. Lauk þar námi 20. janú- ar 1934 og starfaði þar áfram þang að til í september 1937. Þá fluttist hann til Reykjavíkur og gerðist starfsmaður í prentsmiðjunni Eddu. Vann þar sem vélsetjari þar til í desember 1941, að hann hvarf aftur norður til Akureyrar. Aðalkynni mín af Snorra urðu, er við störfuðum saman í Eddu-prent- smiðju. Þau kynni urðu að vináttu sem hélzt ævina út. Snorri var með afbrigðum góður verkmaður, bæði velvirkur og hraðvirkur, íslenzku- maður var hann ágætur og sömuleið- is góður í erlendum málum, dagfars prúður og afskiptalaus um dægur- þras samstarfsmannanna, en ávallt reiðubúinn að rétta öðrum hjálpar- hönd ef með þurfti, vinfastur og eitt hið mesta tryggðatröl! er ég hefi kynnzt. mmningarorð Snorri kom alloft á heimili mitt og fjöl&kyldu minnar og alltaf sem velkominn vinur. Hið sama viðmót mætti mér og minni fjölskyldu á heimili hans og foreldra hans á Akureyri. Meginhluta ævinnar átti Snorri við vanheilsu að stríða. Foreldrar hans hurfu nýlega að þvi ráði að selja húseign sína á Akureyri og flytja til Reykjavíkur. Þar voru líkindin meiri að hægt væri að veita Snorra þá aðhlynningu og hjálp, er hann þarfnaðist. Þetta kom þó ekki að full'um notum. Síðastliðið vor sigldi hann til Hafnar og leitaði frekari aðgerða hjá dönskum læknum. Bót fékk hann í bili • en sá bati var þó ekki til frambúðar. Skömmu eftir heimkomuna fór hann að vinna í prentsmiðjunni Gutenberg, fullur á- huga en vannærður að lífsorku og hreysti, enda fór svo að vinnan varð honum fljótt um megn. f síðastliðinni viku hneig hann niður við vinnu sína og var örendur er komið var með hann í sjúkrahús. Með fráfall'i hans varð prentarafé- lagið að sjá á bak einum af dygg- ustu og traustustu stoðum stéttarinn ar, foreldrar og systkin að harma ástríkan son og bróður — og vinir sakna vinar í stað. Ég og fjölskylda mín vottum for- eidrum hans og systkinum innilega samúð við hið sviplega fráfall. Guðbjörg Jóhann- esdóttir 60 ára SEXTUG er í dag frú Guðbjörg Jóhannesdóttir í Setbergi í Húsavík, kona Jóns Sörenssonar, formanns. Guðbjörg er fædd í Móbergi í Húsa- vík 10. okt. 1903 dóttir Jóhönnu Sig- tryggsdóttur og Jóhannesar Þor- steinssonar. Jón og Guðbjörg eiga sjö börn, sem upp komin eru og hinir nýtustu borgarar, Frú Guð- björg er einstök kona að myndar- skap, gjörvil'eik og mannkostum, og hefur margur notið þess. Hún hefur átt mikinn þátt í félagsmálum kvenna i Húsavfk, og heimili þeirra Jóns annálað að rausn og myndarbrag. Þeir munu margir, sem senda hinni sextugu höfðingskonu innilegar þakkir og hamingjuóskir á þessum tímamótum. — v. Jón Þórðarson. ÞJóðdansafélag I -.úiítfiq «ísH B% ■ ■ L.il9f<f)8f96(Ji/ 7iv aDil-íivai Reykjavikur Þjóðdansanámskeið félagsms hefst í kvöld kl. 8. Kennt er í Vonarstræti 1 Upplýsingar í síma 12507. Starfsstúlka óskast STT i l :: 9 * KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKU8KYRI SMJÖRLÍKI VORT GULABANDIÐ og FLÓRA ásamt KÓKOSSMJÓRI og KÖKUFEITI. Heildsölubirgðir hjá SÍS, afurðasölunni Reykjavík. — Sími 32678. Smjörlíkisgerð KEA Akureyri — Sími 1700 ÍÍi ««• :ao e% OB» 88L • •« • i< POíl lí! SM «• • «0 «18 3H B ::: i: «co ■ •« ««• Jce :: ::: IÞ ::: ■ ■■ ««• ð«-« II00 SKRIFSTOFUSTARF Innheimtumenn óskast Viljum ráða menn til innheimtustarfa strax. Æskilegt er, að viðkomandi hafi umráð yfir bifreið. Nánari upplýsingar geíur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. STARFSMAN NAHALD Byggingarvöruverzlun Kópavogs KártMobraut 2r23729 wrrr iai— HAMRAÐ TRÉTEX HÖRPLÖTUR 12 og 16 mm GABOON 16 og 19 mm mtmm HARDTEX i/8” Byggingavöruverzl. Kópavogs M Kársnesbraut 2. — Sími 23729. NÁMSDVÖL Framhald af 8. sfðu. ráð landa sinna, ræða við starfs- menn utanríkisráðuneytis Banda ríkjanna og aðra opinbera starfs- menn og skoffa borgina, áður en heim er haldið. Þátttakendur af fslands hálfu á þessu ári voru sr. Bernharður Guðmundsson í Súðavík, sr. Frank M. Halldótsson, Reykjavík, Sigurð ur Helgason, skólastjóri, Stykkis- Itólmi, Margrét Baehmann, Skála- tani Mosfellssveit. og Ingólf V. Petersen, Reykjavlk. Þeir. sem hafa liug á að sækja um styrki þá, sera nú eru í boði, geta fengið umsóknareyðublöð þar að lútand: í menntamálaráðuneyt- ir.u eða Upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna, Hagatorgi 1, Reyk.iavík, er á báðum st#ðum geta menn einntg fengið lánari upplýsing- ar um sty rkin, og námskeiðin. Umsóknir skult hafa borizt öðrum hvorum ofangreindra aðila eigi síðar en 31. okt., og skulu um- sa.kjendur vera viðbúnir að koma til viðtals h.iá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna föstudaginn 1. nóv., roa már udafinr 4. nóv.. því að vm miðjar. nóvember mun koma hingað starfsmaður CIP til frekara V’ðtals vtð umsækjendur. í Samvinnuskólann Bifröst, i vetur. Upplýsingar á símstöSinm Bifröst, næstu daga kl. 9—12 og 4—7. Samvinnuskólinn Bifröst Til sölu er Austin jeppi, árgerð 1962, með benzínvél. Keyrður 18 þús. km. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Guðjónsson, Suð- urgötu 102, Akranesi. Hreinsum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur EFNALAUGIN BJÖRG Solvollagotu 74. Sími 13237 Barmahlíð 6. Símí 23337 mmmm il 111 wmmwmmmmwmammmwmimmmwmmmwm. mmmmwmmmmmmmmmmmmmmmmmwwm Veizlnn arferðir okkar til Jil ms'l UB* ilMBl nr CLASCOW OG EDINBORCAK AUAM ÁJtSINS HRING 6 daga ferð kr. 5870.00 htnifaliS: Flugferiir, gisjingar, morgunttrður og kvöldrerSur, ItrSlr milli Qatgow og Edinborgar Ferðina má framlengja að vild ?Lönd og Leiðir hf. Aðalstræti 8 mm .... „já mé 20800 w/m 20760 m • rnm mm u wm, wm m mm mmm~. , mm GERMANIA Þýzkunámskeið félagsins hefjast mánudaginn 14. okt., (fyrir þá, sem lengra eru komnir) og þriðju- daginn 15. okt. (fyrir byrjendur). Bæði námskeið in verða í 9. kennslustofu Háskólans og hefjast kl. 20. Þátttaka tilkynnist í Bokaverzlun ísafoldar og þar verða veittar nánari upplýsingar. Stjórnin T f M I N N, fimmtudaglnn 10. október 1963. — k

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.