Tíminn - 12.10.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.10.1963, Blaðsíða 10
I KHOW ÍilÍS ■ "**■ á f+i,'*'. ■ ■**<•- BRUNABODl'NN hefur þegar bjargaS tvelmur bátum og gerSi aSvart um bruna á ísafirSi. Þessi lltli brunaboSi hefur því gert mikiS gagn hér á landi. Hann er þó lítiS þekktur hér, og hefur mætt litlum sktlningi. Þa3 er álit vort, aS hann eigi aS vera til í hverju einasta timburhúsi. ÞaS má staSsetja hann i kyndi- klefa, stigagangi, eldhúsi eSa viS rafmagnstöflu, en hann á alltaf aS vera upp viS loft, því þangaS ieftar hitinn fyrst. — Hann er alltaf vakandl og ef kviknar í og hitinn viS hann fer yfir 70 gr. á C. gerir hann aSvart. Vér vilj- um vekja athygli ySar á, aS þaS er rétt aS skipta um rafhlöSur í honum tvisvar á ári, t.d. í okt. og marzmánuSi. — KaSalklukkan er gott og öruggt björgunartæki. ÞaS á aS staSsetja hana ofantil viS glugga og má hafa hana bak viS gluggatjöldin. Hún er jafnt fyrlt börn og fullorSna. ’Hún heldur alltaf sama hraSa, hvort sem þunginn er lítill eSa mikill. — Hún ætti aS vera tll staSar á annarri, þriðju og fjórSu hæS timburhúsa, tll öryggis ef fóik kemst ekkl nlSur stlgann fyrir eldi eSa reyk. — Þegar kviknar i fer oft svo, aS fólk rugiast alveg, og veit ekkert hvaS þaS á aS gera, og getur ekki fundS simanúmer slökkvistöSvarinnar. ÞaS má skrifa símanúmer slökkvi stöSvarinnar á lítiS spjald og hafa þaS viS símann, en þaS sem er enn betra er aS fá plast- bandsræmu meS áletruninni: „SlökkvistöSin sfmi 11100" og líma þaS á tækiS. — ÞaS sem þér eigiS aS gera ef kviknar í er: 1. VeriS róleg og hugsiS um hvaS bezt er aS gera. 2. SlökkviS eldinn, ef þér haldið aS þér getiS gert þaS STRAX. 3. LoklS hurSum og gluggum svo eldurinn nái ekki aS breiSast út. 4. KalliS á slökkviliSiS í síma 11100. 5. GefiS slökkviliSinu upplýsing- ar STRAX þegar þaS kemur á staSinn. Samband brunatryggenda á íslandi. Reykjavík. Næturvarzla vikuna 12.—19. október er í Laugaveg^- apótoki. HafnarfjörSur: Næturlæknir vik- una 12.—19. okt. er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Keflavfk: Næturlæknir 12. okt. er Arnbjörn Ólafsson. Messurnar á morgun: Reynivallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. 75 ára er í dag Hólmfríður Jó- hannesdóttir, Stóragerði, Óslands hlíð, Skagafirði. Mosfellsprestakali: Messa að Brautarholti kl. 2. Sr. Bjarni Sig urðsson. Háteigsprestakall: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson. Neskirkja: Messa kl. 2. Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Bústaðarsókn: Messa í Réttar- holtsskóla kl. H. Sr. Gunnar Árnason. Hailgrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Messa og altarisganga kl. 5. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Ferming. Sr. Lárus Halldórsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Sr. Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn Jóhannesson, áður prófastur í Vatnsfirði. Heimilis- presturinn. Hafnarfjaroarklrkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan: Messa kl'. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Sextíu og fimm ára er f dag 12. október, ASalsteinn Stefánsson, útvegsbóndi Dvergasteini, Fá- -'-"úSsf'-r: — Ætlarðu að segja mér, hvar Luaga er? — Jæja! Þegar ég, Bababu, spyr, er ég eða síðar! , vrr.ur að fá svör! Eg fæ alltaf svör, fvrr Eirikur reiddist og reyndi aö losa sig. — Slepptu mér, fíflið þitt, ég er ékki Saxi. En Tanni hlustaði ekki á hann, og nú kom til harðra átaka þeirra í milli. Föt Eiriks tættust í sundur, en allt í einu kom undrunar svipur á andlit Tanna og honum féll- ust hendur. — Þú ert vinur mmn, — Hefjið trumbuslátt og dans! — Gamli höfðinginn hefur enn fylgismenn, Rauða trygga okkur í vanda! — Eg veit það! kl'ó. Hann gæti komið — Við þöggum niður í honum fyrir fullt og allt! Það er hægt að beita hnífi fljótt og hávaðalítið! tautaði hann. — Vinur minn, og hann benti á litla bronzhestinn. En dýrmætur tími hafði farið til spillis, og Saxarnir komu æðandi. Floti Piktanna sást nú greiuuuga, en Sax arnir voru á undan og umkringdu þá Eirfk og Tanna. í dag er laugardagur- inn 12. október. Maxi- miiianus. Tungl f hásúðri kl. 8,40. Árdegisflæö! kl. 1,32. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Vestmannasiagur Viðlag: Þjóðin les, og barmarnir Aðferð hans var ákaflega óskynsamleg. bifast af sorgum. En Stebbi er nú steindauður, Dæmalaus er Denning stöfck úr heimi brott, drjúg hans skýrslugerð, og ef til vill af óþegð, enda fá nú íslendingar ekki var það gott. afbragðsmorgunverð. Hver er ívanoffi? Allar syndir annarra Ekki veit ég það. eru þeim í hag. Nú er bezt að ná sem fyrst Sízt mun sómafólkið f næsta sunnanblað. svelta í dag. Bretar eru býsna spilltir, Fjarska var hann Fyrirprúmi batna, mættu senn. fyrirhyggjulaus, Við íslendingar crum reyndar að hann skyldi kyssa Kílu, ekki svona menn. kvæntur upp að haus. — Þjóðin l'es og barmarnir Stebbi vörður var ekki bifast af sorgum. vitur eins og ég. Ö.Sn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.