Tíminn - 26.10.1963, Blaðsíða 2
11
1 :■
iK? Hl
?!
Jjjósm.: Tíminn G.E.
25. IÐNÞING íslendinga var sett
é Hótel Sögu kl. 2 í gær. Forseti
Landssambands iðnaðarmanna, —
Guðmundur Halldórsson, húsa-
meistari, — setti þingið með
ræðu. Hann ræddi m. a. um hina
öru framþróun iðnaðarins og þýð-
ingu hans vegna aukins fólksfjölda
í landinu. Þá gat hann um nauð-
syn þess, að fjölbreytni útflutn-
ingsafurða Jandsmanna ykist, enda
óhagkvæmt að byggja alla gjald-
eyrisöflun þjóðarinnar á einum at-
vinnuvegi. f því skyni væri nauð-
synlegt að auka iðn- og tækni-
menntun þjóðarinnac og stæði nú
yfir endurskoðun iðnlöggjafarinn-
ar, sem miðaði að því, að meira
tili.it væri (ekið til breyttra að-
stæðna.
Þá ávarpaði Bjarni Benedikts-
son. iðnaðarmálaráðherra, þingið.
Hann ræddi m. a. lánamál iðnaðar-
ins og ýmis íleiri málefni varðandi
iðnaðinn.
Eftir þi.ngsetninguna var fundi
liaidið áfram í Iðnaðarbankahús-
inu við Lækjargötu.
Forseti þingsins var kosinn
Grímur Bjarnason, pípulagningar-
meistari, Reykjavík, en 1. vara-
forseti, Adolf Björnsson, Sauðár-
króki og 2. varaforseti Kristinn
Vigfússon, Selfossi.
Þingritarar voru kosnir þeir Vil-
herg Guðmundsson, Reykjavík, og
Eggert Ólafsson, Vestmannaeyj-
um.
Þá var kosið í fastanefndir þings
ins, fjármálanefnd, skipulagsnefnd,
Vetrarstarf Æsku-
lýðsráðs Rvíkur
Vetrarstarf tónjstundaheimila
Æskulýðsráðs Reykjavíkur er að
hefjast. Unglingum gefst kostur á
þátttöku í þessum greinum:
Að Lindargötu 50,
Ljósmyndaiðja, mánudaga —
fimmtudaga kl. 7. e.h., þar verð-
ur leiðbeint um framköllun á film-
um, kopíeriugu og stækkun mynda
o. s. frv. Klúbbfundir verða annan
livern laugardag kl. 3 e.h.
Leðurvinna, þriðjudaga kl. 7 e.h.
leiðbeint um gerð ýmissa leður-
muna og mynsturmótun á þá.
Frímerkjaklúbbur, miðviku-
daga kl. 6 “,h., leiðbeint um söfn-
un, meðferð og sölu frímerkja, auk
klúbbstarfa
Bein- og hornavinna, miðviku-
daga kl. 8 e.h., unnið að gerð
ýmissa skrautmuna úr beini, horni
cg harðviði
Skák, fimmtudaga kl. 7 e.h., leið
beint í skás, skákreglum, auk kapp
móta og fjölteflis.
„Opið hús“, laugardaga kl. 6—10
e.h., leiktæki, spil, tónlist o. fl.
Leilchús æskunnar, klúbbkvöld
mánudaga kl. 8 e.h.
Fundir ýmissa annarra klúbba
vsrða á föstudögum.
Unnið er að félags- og tómstunda
iðju í gagnfræðaskólum borgar-
innar og verður sú starfsemi kynnt
síðar.
ójóvinna verður auglýst síðar.
Nánari upplýsingar og innritun
A FORNUM VEGI
„MeS íslenzku sem aðalgrein". —
Hér er bréf frá J.F. um íslenzkt
mál og bókagagnrýni:
„MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið sér
nýjan mann tll þess að skrifa um
bækur. Erlendur Jónsson heitir
hann. Á sunnudaginn var segir
blaSið frá þessu, birtlr grein um
„Skáldatlma" Halldórs Laxness eft-
Ir hann og getur þess, að hann hafi
lokiS „B.A.-prófi vlð Háskóla ís-
lands með íslenzku sem aSalgrein".
Þetta þóttl mér góð frétt.
Ánægjulegt er, að fram komi á rit-
völlinn nýr rltdómarl og háiærð-
ur maður I Islenzku. Eg dró ekkl
að lesa grein hans. En ég varð
fyrir vonbrlgðum. Ekki verSur
annað heyrt, en honum þykl bæði
Brekkukotsannáll og Paradísar-
heimt ,^bragðdaufar skáldsögur".
Ekkl er hann bragðnæmari en
þetta. En sleppum því. Hann hef-
ur rétt til þess að hafa sína skoð-
un á þessu, þó að hún sé röng.
Aftur á móti mtsbýður hann
Islenzku máll, svo að varla verður
afsakanlegt talið af mannl, sem lok
Ið hefur háskólaprófi „með Islenzku
sem aðalgreln". Hann segir um
Laxness áður fyrr:
„Nýtt efnl, nýr still, nýr and-
blær blrtist I hverri bók hans. Rit
höfundar þelr, sem mest höfðu af
honum lært og dyggast fylgdu í fót
spor hans, komust hvergi undan
að stæla hann, því að svo ört
breyttl hann um gervi".
Hvað á maðurinn við með þessu:
„komust hvergi undan að stæla
hann?
Vildi hann ekki hafa sagt, að
þeir hafi ekki haft við að stæla
H.L.?
í staðlnn segir hann allt annað,
af þvi að hann virðist ekki skilja
hugtök móðurmálsins í þessu sam
bandi, og verður úr vitleysa.
Eg stillti mlg ekki um að benda
á þetta vegna þess, að í hiut á
lærður maður og leiðbeinandi, sem
ber skylda til að vlta betur og
vanda sig.
— J.F.
iTæðsluneínd, löggjafarnefnd, alls
herjarnefr.d og kjörnefnd.
Að loknum kosningum flutti
framkværr.dastjóri Landssambands
iðnaðarmanna, Otto Schopka viðsk
fræðingur, skýrslu stjórnarinnar
fyrir síðasta starfsár og las síðan
og skýrði reikninga Landssam-
bandsins.
'Urðu nokkrar umræður um
skýrslurnai og reikningana en að
því loknu var fundi frestað til
morguns, en nefndafundir voru
haldnir um kvöldið.
71-------------------------------
á skrifstofu Æskulýðsráðs að
Lindargötu 50, simi 15937, kl. 2—4
og 8—9 e.h
í Golfskáianum
Vélhjólaklúbburinn Elding. —
Fundir hvern miðvikudag kl. 8
e.h. Viðgerðarstofa og önnur starf
semi auglýst innan klúbbsins.
Flugmódelklúbbur. Fundir á
fimmtudögum kl. 8 e.h., annar
starfstími auglýstur innan klúbbs-
ins.
Tónlistarklúbbur. Fundir á föstu
dögum kl. 8 e.h.
Innritun er á klúbbkvöldunum.
Nánari upplýsingar veittar á skrif
stoíu Æskulýðsráðs að Lindargötu
50. sími 15937, kl. 2—4 e.h.
Skemmtun
á Akureyri
Um næstu helgi, sunnudag kl.
5 og kl. 8,39 e.h., verða skemmtan-
ir í Borgarbíó á vegum Æskulýðs
félags Akureyrarkirkju til stuðn-
ings sumarbúðunum við Vest-
mannsvatn i Aðaldal, S-Þing.
Frá Reysjavík koma Guðmund-
ur Jónsson óperusöngvari og Gunn
ar Eyjólfsson leikari og skemmta
þeir áheyrendum með söng og upp
Jestri. Sýndar verða kvikmyndir
frá hátíðahöldum á Hólum og í
Skálholti.
Eru allir Akureyringar hvattir
til að sækja skemmtun þessa og
styðja með því byggingu sumar-
búðanna.
(Fréttatilkynning frá Æskulýðs-
félagi Akureyrarkirkju).
Þetta er „vi$rei$niti“
„HINN 20. des. 1957 af-
greiddi A-lþingi undir forystu
vinstri stj-órnarinnar fjárlög
ríkisins fyrir árið 1958. Það
voru síðustu fjárlög, sem sú
ríkisstjórn átti frumkvæði að
og bar ábyrgð á, því að næstu
fjárlög (fyrir árið 1959) voru
í liöndum „viðreisnarstjórnar-
innar“.
Niðurstöðutala þessara síð-
ustu fjárlaga vinstri stjórnar-
innar var 807,1 milljón kr. Af
þeirri upiphæð voru ætlaðar 40
milljónir til niðurgreiðslu á
vöruverði innanlands. En á
þeim rúmlega 11 mánuðum,
sem \instri. stjórnin fór með
völd eftir þetta, voru niður-
greiðslur auknar með liennar
atbeina og reyndust 115 millj-
kr. Til þess að forðast að gera
„viðreisninni“ rangt til í saman
burði, er hér, eins og áður hef-
ur verið gert í Degi, niður-
greiðsluáætlun fjárlaganna
1958 hækkuð úr 40 millj. upp
í 115 milljónir, og gengið út
frá því, að niðurstöðutölur fjár
laganna hafi verið 882,5 millj.
kr.
2539,7 millj. kr.
En hvað nú? 14. okt. s. I. var
fjárlagafrumvarpi G. Th. fyrir
árið 1964 útbýtt á Alþingi. Nið
urstöðutölur þess eru 2539r7
millj. kr. Þetta fjárlagafrum-
varp er ekki orðið að lögum,
en verður það væntanlega fyr-
ir áramótin. Niðurstöðutölur
hækka eflaust í meðferð frum-
varpsins á Alþingi. Það mætti
te'ljast vel sloppið ef þær liækk
uðu ekki nema um 107,2 millj.
kr. En þá væru þær nákvæm-
lega 200%, eða þrisvar sinnum
hærri en fyrir árið 1958.
Samkvæmt 2. gr. fjarlaga fyr
ir 1958 voru „skattar og tollar"
til ríkissjóðs 623,4 millj. kx.
Samkvæmt 2. gr. nýja fjárlaga
frumvarpsins eru þeir 2110,5
millj. kr. og er þá söluskatts-
hluti sveitarsjóða auðvitað ekki
með talinn. Samkvæmt 3. gr.
fjáriaga fyrir 1958 voru tekjur
ríkissjóðs af rekstri ríkisstofn-
ana 172,7 millj. kr. Samkvæmt
3. gr. nýja frumvarpsins eru
þær 401 millj. kr.
Vegamálin
En framlög ríkissjóðs til upp-
byggingar á Iandsbyggðinni
hafa EKKI þrefaldazt frá því,
sem var á fjárlögum fyrir árið
1958, því fer fjarri. Ef þau
liefðu gert það, ættu t. d. fram-
Iög til vegamála í heild samkv.
13. gr. A að vera 224 milljónir,
en eru rúndega 139 millj. kr.
Þá ættu framlög til hafnar-
gerða og lendingarbóta og hafn
arbótasjóðs að vera 38—39
millj. en eru 25 millj. í frum-
varpinu.
Þá ætti framlag til Raforku-
sjóðs að vera 45 millj. en er
rúml. 14 miUj. í frumvanpinu.
Raforkan
Þá ætti framlag „til nýrra raf
orkuframkvæmda“ að vera 30
milljónir, en er nú aðeins 10
milljónir á nýja fjárlagafrum-
varpinu. Þá ættu heildarfram-
lög til raforkumála, samkv. 16.
gr. D að vera 91 mUlj., en eru
rúml. 32 millj.
Og þá ættu fram'lög til Iand-
búnaðar-, sjávarútvegs- og iðn-
aðarmála að vera samtals 252
mUIj. kr„ en eru 169 mUIjónir.
Framhald á 15. siðu.
2
TÍMINN, laugardaginn 26. október 1963.