Tíminn - 26.10.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.10.1963, Blaðsíða 4
Willys-jeppi af nýjustu og fulíkomnustu gerð, mótorhjól og svo Opel Record, árgerð 1964, sem myndin hér XJ* fyrir ofan er af. — Recordinn ©r bæði fallegur og vandaður bíll. Hann er með fjögurra strokka fjórgengis- ^ vél, 67 hestafla. Hámarkshraði er um 140 km. Hann er með tveggja hraða miðstöð með heitum og köldum blæstri á fram- og hliðarrúður. Þá er hann með rúðusprautu, rafmagnsklukku, vindlingakveikjara, bakk- Ijósi, mælaborðapúða, Ijósi í kistu, vélarrými og hanzkahólfi. Hraðamælir er með litavisi og framsætisbök með 5 mismunandi hallastillingum. Leðurlíking er í toppnum og á sætunum og gúmmímottur á gólfi. Þ©imanglæsi2egaEiílerhægtaðeignasifyrira9eins25krónur, ef heppnin er með og menn hata verið svo for- sjaiir að kaupa miða í HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS. — Dregið verður á Þorláksmessu. Afgreiðsla happdrættisins er í Tjarnargötu 25 — sími 15564 Vinningar í Happdrætti Framsóknarflokksins eru þrír: verkfœri & járnvörur h.f © Uppboð sem auðlýst var í 100, 102. og 104. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1963, á hluta nóseignarinnar nr. 22 við Gnoðavog, hér í borg, taiin eign Runólfs Jóns- sonar og Arnþóru Sigfúsdóttur, fer fram til slita á sameign eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavík- ur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. okt. 1963, kl. 2,30 síðdegis. Bogarrogetaembættið í Reykjavík JÁRNIÐNAÐARMENN Kynningarsýnlng á PULLMAX-plötuvinnsluvélum veröur opnuö I Tryggvagötu 10, íöstudaginn 25. þ.m. f Sýningin verður opin íöstudag, laugardag og sunnu- dag kl. 2-10 e. h. Á sýningunni verður mættur maður frá verksmiðj- unni, sem er sérfræðingur I meðferð PULLMAX- véla. Þeim fyrirtækjum sem þegar eiga PULLMAX- vélar, er sérstaklega bent á að láta ekki þetta tæki- færi ónotað til að kynnast hinum mörgu kostum og vinnslumöguleikum PULLMAX-vélanna. Athugið bláu línuna Kremið er sérstaklega ætlað fyrir viðkvæma húð. Regnboginn Bankastræti 6 — Sími 22135 Sendum í póstkröfu um land aiit Aðstoðarstúlku vantar Aðstoðarstúlku vantar að tilraunastöð Háskólans í meinafræSi, Keldum. Stúdentsménntun æskileg. AYER snyrtivörur alltaf fyrirliggjandi 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.