Tíminn - 26.10.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.10.1963, Blaðsíða 13
/ » i FERMING í Fríkirkjunni i Rvík, sunnudaginn, 27. ektdber 1963, kl. 2 e. h.. Prestur: Séra Þor- steinn Björnsson. S t ú I k u r : Elín Guðmundsdóttir, Nesvegi 5. Friðborg Gísladóttir, Baugsv. 5. G<uSfinna Hjálmarsdóttir, Kleppsvegi 98. Guðrún Hjálmarsdóttir, Kleppsvegi 98. Guðrún Berta Friðgeirsdóttir, Tunguvegi 80. ' Hrönn Friðgeirsdóttir, Tunguveg 80. Inga Númadóttir, Höfðaborg 44. Ingibjörg Björnsdóttir, Hringbraut 84. Matthildur Magnea Ingólfsdóttir, Sörlaskjóli 5. Ólöf Hulda Marfsdóttir, Árbæjarbletti 66. Ólöf Birna Ólafsdóttir, Ásvallagötu 61. Ragnhildur Ásmundsdóttir, Selvogsgrunni 11. Svanfríður Magnúsdóttir, Ránargötu 46. Svanhvít Ásta Jósefsdóttir, Sólvallagötu 28. P 1 I t a r : Baldur Baldursson, Þorfinnsg. 2. Björn Ingi Jósefsson, Sólvallagötu 28. Brynjólfur Árnason, Stóra- gerði 21. Guðlaugur Bjarnason, Hverfisgötu 85. Gunnar Vigfús Guðjónsson, Hrauni, Kringlumýrarvegi. Höskuldur Frímannsson, Lauga- vegi 128. Ingólfur Ragnar Ingólfsson, Sörlaskjóli 5. Magnús Guðmundsson, Skálagerði 15. Magnús Einar Sigurðsson, Stangarholti 18. Óttar Eggertsson, Suðurlandsbraut 105. Róbert Jónsson, Vitastíg 9. Sigurður Pálsson, Fossvogsbletti 19. Sverrir Örn Kaaber, Melhaga 10. FERMING í Hallgrímskirkju, — sunnudaginn 27. okt. 1963 — kl. 11 f.h. — Séra Jakob Jónsson. D r e n g I r : Gísli Grétar Gunnarsson, Steinagerði 10. Hannes Karl Björgvinsson, Réttarholtsvegi 81. Jón Gunnar Guðlaugsson, Stekkjarflöt 21, Garðahr. Ólafur Pálsson, Leifsgötu 6. Sigurjón Mýrdal, Bogahlíð 26. Sæmundur Helgason, Bræðra- borgarstíg 15. Valur Sigurðsson, Grettisg. 78. S t ú I k u r : Gunnhildur Kristín Kristinsdótt- ir, Langagerði 18. Helga Elísabet Kristinsdóttir, Langagerði 18. FERMING í Laugarneskirkju sunnudaginn 27. október 1963 kiukkan 10,30 f. h. — (Séra Garð ar Svavarsson): DRENGIR: Aðalsteinn Ásgeirsson, Rauðalæk 15. Birgir Eyþórsson, Hrísateig 11. Björn Vagnsson, Langholtsv. 5 Einar Gunnarsson, Stóragerði 30 Georg Ragnarsson, Álftamýri 46 b ;fi9Smþndw Sigurðsson, Mikju-, nbnu hrautjD. .tumo' } Hannes Jóhannsson, Bugðul. 9. Hörður Harðarson, Miðtúni 82 Kristinn Reynir Haraldsson, Suðurlandsbraut 116 A Ólafur E. Hreiðarsson Kleppsv. 16 Sigurbjörn Svavarsson Skúlag. 72 Sigurður Jakobsson, Efstas. 3 Sigurður Ingi Svavarsson, Suðurlandsbraut 43 Sverrir Thorstensen, Laugateig 35 Þórarinn Kristbjörns’son, Lauga- vegi 145. Þórarinn Vagn Þórarinsson, Hverfisgötu 94 Þórður Ásgeirsson, Suðurlands- braut 91 H STÚLKUR: Ása Helga Ragnarsdóttir, Sporðagrunni 17. Guðrún Þorbjörg Steindórsdóttir Laugateig 58 Hulda Ólafsdóttir, Laugamesv. 92 Hallgerður Linda Pálmadóttir, Höfðaborg 28. Ingibjörg Styrgerður Haralds- dóttir, Hraunteigi 24. Kristín Finnbogadóttir, Otrat. 18 Svandís Ámadóttir, Rauðalæk 32 FERMING í Dómkirkjunni sunnudaginn 27. okt. kl. 11. — Séra Jón Þorvarðsson. STÚLKUR: Helga Guðmundsdóttir, Brekku- gerði 28. Ingibjörg Kaldal, Eskihlíð 16 b Vilhelmína Norðfjörð Óskars- dóttir, Bergstaðastræti 51. Vilhelmína Sigríður Þorsteins- dóttir, Mávahlíð 42. DRENGIR: Bjarni Jarlsson, Freyjugötu 11 Björn Ragnar Ragnarsson, Háteigsvegi 32 Björn Vilhelmsson, Stigahlíð 2 Guðmundur Elías Lárusson, Mávahlíð 16. DVÖL Af timailtmi} Dvöl eru tiJ nokkrir fldrr árgangar og ein stök heftj frá fyrri tímum — Hafa verlð teknir saman nokkr ir Dvalaipakbar. sem hafa Innj að halda um 1500 blaðsiður af Dvalarhe'turo með uro 200 smá sögum aðalje^..þý^(j^ sögum auk margs arinars efn is. greina os IJóða Hver þess ara nakka' kostar kr 100,— og verður sent riurðargjaidsfritt ef greiðsila fylgir pöntun. ann- ars t póstkröfu _ Mikið o* gott lesefni fyrir lítið fé. Pant anir sendist til: TsmaritiS DVÖL Digranesvegi 107, Kópavogi RAÐSÓFIhúsgagnaarkitektSVEINN KJARVAL litið á húsbúnaðinn hjá húsbúnaði , , , EKKERT HEIMILI ÁN HÚSRÚNAÐAR SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA laugavegi 26 simi 209 70 Guðmundur Franklín Jónsson, Drápuhlíð 27. Halldór Olgeirsson, Álftamýri 30 Hilmar Jón Hauksson, Barma- hlíð 48. Jóhann Pétur Malmquist, Mávahlíð 16 Pájl Þorlákur Pálsson, Bogahl. 14 Þór Stefánsson, Brekkugerði 32 Þáttur kirkjunnar Framhald af 8. síðu. lund, hreinleika og dáð þess sem innir hann af höndum. Hann verður kærleiksþjónusta, sem um leið er hin æðsta guðsþjón- usta. Kristur sjálfur viðhafði einmitt eftirtektarverða sýnikennslu á þessu sviði og lét það vera síð- ustu kennslustundina með læri- sveinum sínum eða nemendum. Fótaþvottur þótti þá ekki skárra starf og sýnu verra þrælsstarf en gólfþvottur nú. En hann tók mundlaug og þerru og gekk á milli þeirra nem endanna og þvoði þeim. Þama sýndi hann meðal annars innsta eðli starfs og trúmennsku, en það er þroskun skapgerðar og mannúðar, þróun auðmýktar og gleði yfir því að finna sig í þjón ustu við lífið, mennina, samfé- lagið, og þannig í þjónustu við Guð, jafnvel í hinu smæsta. Þess vegna þurfum við öll að finna fögnuð trúmennskunnar hvort sem við vinnum á akri eða engi, í fjósi eða kirkju, skóla eða eldhúsi, verksmiðju eða vagni, embætti eða tómstund. Störf eru misjöfn, en öll heiðar- leg störf eru göfgandi og þrosk- andi séu þau unnin af trú- mennsku og vandvirkni, en sé það ekki, komist hirðuleysi, leti og sviksemi að, þá er allt í voða, fyrst hjá einstaklingum, þá heilli stétt, heilli þjóð, já, gjörvallri menningu kynslóðar. Trúmennskan er jarðvegur menningar og þroska. „Vertu trúr“, og sigurlaunin eru þitt eigið manngildí, guðsriki fagnað- ar og friðar í þinni eigin sál. Árelíus Níelsson. í DAG opnar MAGNÚS Á. ÁRNASON myndhöggvari og málari sýningu í Bogasalnum og sýnir þar 37 landslagsmálverk víða af íslandi tíu frá Mexico (þar sem hann dvaldist nokkra mánuði fyrr á árinu), þrjú andlitsmálverk og sex höggmyndir. Þetta eru einhver flestu verk, sem sýnd hafa verið í einu i Bogasalnum. Sýningin verður opln dag hvern til 3. nóvember. Hér á myndinni stendur Magnús hjá tveim verkum á sýningunni, málverki frá Þlngvöllum og bronsmynd, sem er minnismerki á leiði. Byggingarsamvinnufélag verkamanna í Reykjavík Til sölu 3. herbergja íhöö í II. byggingarflokki. Þeir féiagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar, sendi tilboð sín fyrir kl. 12 á hádegi þann 29. þ.m. á skrifstofu félagsins, Stórholti 16. Stjórnin Tilboð óskast í vatns-, hita og hreinlætislækjalögn í viðbygg- ingu Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Útboðsgagna má vitja í SKrifstofu bæjarverkfræð- ings gegn 1000 kr. skilaú’yggingu. Tilboðin verða opnuð að vi&stöddum bjóðendum á skrifstofu bæjarverkfræðings, mánudaginn 11. nóv. 1963 kl. 11 f.h. Bæjarverkfræðingorinn í Hafnarfirði T í M I N N, laugardaginn 26. október 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.