Tíminn - 23.11.1963, Blaðsíða 2
NÝ USTA VERKA-
BÓK HELGAFELLS
Ritstjórinn, og þeir sem sbrifa um aflamennina
FB-Reykj.ivtk, 22. nóv.
ÁTTUNDA listaverkabók
fells er nú komln út. Er þetta Mál
verkabók Gunnlaugs Blöndals. í bók
Innl eru 48 Utmyndasíður eða fleiri
en í nokknrri annarri llstaverkabók
útgáfunnar. Bókin er öll prentuð og
unnln hér á landi.
ÞaB var ósk Gunnlaugs Blöndals..
aS Eggert Stefánsson, vinur hans,
skrifaði texta bókarinnar, en eftir
að llstamaðurinn lézt var ákveðið af
birta einnig með myndunum frá
bæra grein eftir Tómas Guðmund-
son, og jafnframt var farið fram i
það við Ríkharð Jónsson, vin Gunr
laugs, og skólafélaga, að hann skrif
aði nokkur kveðjuorð til birtingar í
bókinni. Að öðru leyti hefur Kristj-
án Karlsson gert grein fyrir útgáf-
unni fyrir hönd útgefanda.
Eins og sagt hefur verið eru 48
litmyndasíður í bókinni, eða fleiri
en í nokkurri hinna listaverkabóka
Helgafells. Auk litmyndanna eru í
bókinni margar svarthvítar myndir.
Víkingsprent hefur annazt prentun
bókarinnar, og eru öll myndamót
gerð hér heima, og sagði Ragnar
Helga- í Jónsson útgefandi, að bókin stæðist
fullkomlega samanburð við beztu
bækur þessarar tegundar erlendis,
hvað gæði á myndum og prentun
snerti.
Bókin kostar 865 krónur.
Skrifa frasagnir af veiði-
Afmælis-
agnaftur
Kirkjukórasamband Reykjavík-
urprófastsdæmi hélt hátíðlegt 15
ara afmæli sitt í veitingahúsinu
Sigtúni, þann 14. þ.m. Var þar
saman komið mikið fjölmenni og
margt gesta þ á. m. biskupinn
yfir íslandi, htrra Sigurbjörn Ein
arsson.
Formaður sambandsins, Baldur
Pálmason, setti samkomuna og
stjórnaði henni. Margt skemmti
iegt var á dagskrá, söngatriði og
fleira og sungu m. a. allir kórarn-
ir sameinaðir islenzk lög.
fðr með kunnum aflakíóm
2 óku á hús
Tímabær tillaga
Eitt af þeim mörgu merku
málum, sem Framsóknarmenn
flytja nú á þingi og ekki hefur
enn gefizt kostur á að geta að
ráði í blaðinu er tilllaga, sem
Ingvar Gíslason flytur ásamt
fleiri þingmönnum flokksins
um nýja héraðsskóla. Kveður
hún á um að athugað verði
hver sé þörf sýslna eða lands-
hluta fyriir nýja eða stærri hér-
aðsskóla og með hverju móti
megi tryggja, að börn og ungl-
ingar í dreifbýli fái stundað
nám til 15 ára aldurs.
HyndriíðMm vísaS frá
Eins og getið var um í frétt-
um hér í blaðinu í haust hefur
orðið að neita hundruðum ung'i-
inga um skólavist í héraðsskól-
um landsins vegna þrengsla.
Héraðsskólairnir eru nú 8 að
tölu. Að vísu mun nokkur hluti
umsækjenda um skólavist í
Iþessum skóluin vera úr kauip-
stöðum, þar sem gagnfræða-
skólar eru starfræktir, en flest-
K ir eru þó úr sveitum eða þorp-
um, þar sem engir möguleikar
eru til firamhaldsnáms. En
ásókn kaupstaðarunglinga í hér
aðsskó'lana sýnir einnig þá
þörf, sem er fyrir heimavistar-
skóla einnig í kaupstöðunum.
Það er af ýmsum ástæðum,
sem unglingar vilja heldur
stunda nám í héraðsskólum og
oftast vegna erfiðleika heima
fyrir, heimilisástæðna margs
konar, þrengsla og ónógs næð-
is við námið.
JK-Reykjavík 20. nóv.
Næstu daga er væntanleg á bóka
markaðinn bók frá Máli og menn-
ingu, sem ber heitið Aflamenn.
1‘etta eru írásagnir af fimm veiði-
ferðum með kunnum aflaklóm á
hinum ýmsrx sviðum fiskveiðanna.
Það er Jónas Árnason, rithöf-
undur, sem séð hefur um þessa út-
gáfu, er teljast verður til hinnar
fyrstu sinnar tegundar hér á landi.
Stofnfundur annars Varðbergs-
félagsins utan Reykjavíkur var
haldinn í Vestmannaeyjum
sunnud. 27. okt. Rúmlega 30 ung-
ir menn úr lýðræöisflokkunum
þremur stóðu að stofnun félagsins.
Fundurinn hófst með því að
kosinn var fundarstjóri, Sigfús
Johnsen og fundarritari Adolf
Bjarnason.
Þá flutti Hörður Sigurgestsson
úr stjórn Varðbergs í Reykjavík,
erindi um starf Varðbergs, tilgang
félagsins og framtíðarverkefni
þess.
Þeir, sem skrifa um aflamennjna
eru Ási i Bæ, Stefán Jónsson,
fréttamaður, Björn Bjarman, Jök-
ull Jakobsson og Indriði G. Þor
steinsson.
Aflamennirnir eru svo þessir:
Binni í Gröf, hin kunna aflakló
frá Vestmannaeyjum, Garðar
Finnsson á Höfrungi II., mikill
aflamaður á síld, Jónas Sigurðsson,
skólastjóri Sjómannaskólans, sem
Að loknu erindi Harðar rakti
form. undirbúningsnefndar, Egg-
ert Sigurlásson aðdraganda að
stofnun íélagsins og lagði fram til-
lögu um stofnun Varðbergs í Vest
imannaeyium. Var tillagan sam-
þykkt. í einu hljóði eftir að nokkr
ar umræður höfðu farið fram og
fundarmenn látið í ljós áhuga um
stofnunina.
Því næst fór fram stjórnarkjö
og voru eftirtaldir kosnir í stjórn:
Sigfús J. Johnsen, form.; Eggert
Sigurlásson 1. varaform., Her-
mann Einarsson, 2. varaform.;
er skipstjóri a sumrin á hvalvejði-
bát og aflar jafnan mlkið, Gttðjó'n
Iilugason, sem hefuir mfa. keriht
Indverjum og Pakistönum veiðar
og fundið mið handa þeim, og
Fétur Hoffmann, en hann hefur
veitt ál manna mest hér síðan þær
veiðar byrjuðu. Höfundarnir hafa
axlir farið á veiðar með fyrrgreind
nm aflamönnum. Þá er bókin
Framhaid á 13. síðu.
Stefán Björnsson, gjaldkeri; Sig-
urbergur Hávarðsson, ritari. Með-
stjórnendur: Iljörleifur Hallgríms
son, Atli Ásmundsson, Garðar Ara
son og Gunlaugur Axelsson. Vara
menn: Kristmann Karlsson, Sigur-
geir Sigurj ónsson, Vilhelm Júlíus-
son, Jón Stefánsson, Jóhann Stef
ánsson og Páltni Pétursson.
Hin nýkjörna stjórn Varðbergs
i Vestmannaeyjum mun hugsa sér
að hefja ýmiss konar starfsecni á
næstunni og verður nánar skýrt
frá því sioar.
ED-Akureyri, 21. nóv.
‘VEGANESTI og bifreiðastöðin
Stefnir hafa orðið fyrir nokkrum
skemmdum með dálítið sérstökum
hætti. f fyrrakvöld tók 17 ára
stúlka með spánnýtt ökuskírteini
við bílstjórn af illa upplögðum
ökumanni og lauk ökuferðinni með
því að keyra á Veganesti, sem
stendur hér utan Glerár. Skömmu
áður hafði önnur 17 ára stúlka,
einnig með nýtt ökuskírteini, tek-
ið við bílstjórn af illa upplögðum
ökumanni, og lauk ferðinni svo, að
hún ók á bifreiðastöðina Stefni. —
Ekki urðu slys á mönnum, en hús-
in skemmdust nokkuð.
Nýlega koin stjórn slysavarna- 1
deildarinnar Hraunprýði í Hafnar
íirði og afhenti SVFÍ 15.000,00, til
kaupa á taistöð fyrir björgunar-
sveitir félagsins, en þangað komu
þær frá samgöngumálaráðherra.
Ingólfi Jónssyni, sem þær ræddu
við um umferðarmál og afhentu
þær honum trftirfarandi skjal, sem
undirritað var af 145 konum, mætt
um á fundi 4 svd. Hraunprýði 10.
nóv. 1963
Svo sem vitað er, henti það fyr-
ir fáum dögum, að alvarlegt slys
varð við Hraunsholtshæð i Garða-
breppi, er ungur Hafnfirðingur
slasaðist til ólífis í bifreiðaárekstri.
Þarna haía áður átt sér stað stór
slys. Af þeim sökum vill Svd.
Hraunprýði, Hafnarfirði, eindreg-
ið fara þess á leit við yður hr.
samgöngumálaráðherra, að tafar
laust verði akbrautinni tvískipt á
áðurnefndri hæð, svo og Arnarnes
hæð og Hraunbrúninni við Engi-
cal sem allar eru blindhæðir.
Teljum vér sem meðlimir Slysa-
varnafélags íslands, að brýna
r.auðsyn beii til skjótra fram-
kvæmda í þessum málum.
Vonum vér að fljótt vei'ði brugð
ið við kröfurr. kvennanna. Því að
ctt er þörf, en nú er nauðsyn.
Virðingarfyllst,
Slysavarnafélag fslands
Ekki siður fagnað
í kaunsfö$um
Þessi mikla þörf fyrir héraðs
skólana ætti að vera vegvísir
þess, hvert stefna ætti í skóla-
byggingum á næstunni. Fjölgun
héraðsskólanna ætti á næstu
árum að sitja í fyrirrúmi —
ekki einungis til þess að fu'.1!-
nægja hinni miklu þörf, sem
unglingar í dreifbýlinu hafa nú
fvrir nýja skóla. skóia. seni
gera þeim kleift að stunda
lengra nám en venjulegt bairna-
skólanám, heldur einnig t.il að
mæta beirri miklu börf. sem
svnilega er fyrir heimavistar-
skó'la fyrir kaupstaðabörn.
Nýjum liéraðsskólum yrði bví
ekki fagnað síður af kaunstaða-
fólki en af fólki, sem býr í
dreifbýlinn.
Rai>nafræ$«lan í
ini)i
Við núverandi ástand í þess-
um málum er engan veginn
kleift að trvggia áhugasömum
unglingutr. oZdUotfa framhalds-
menntun en bað er tvímæla-
laust skylda bióðfélagsins að
hæta hér úr
Rarnafræðsla i dreifbýlinu
er einnig miklum erfiðleikum
bundin og þarf þar úr að bæta.
í því sambandi koma bæði til
greina heimavistarskólajr og
heimangönguskólar eftir aðstæð
um á hverjum stað.
í niðurlagi greinargerðar,
sem fylgir tillögu Ingvars Gísla
sonar um athugun á þessum
málum segir þetta:
„En jafnframt s'líkri könnun
er nauðsynlegt að athuga mögu
leika á því að halda uppi ungl-
ingafræðslu í sambandi við
barnaskóla sveitanna (eða á
annan hátt), þannig að börnin
í dreifbýlinu eigi þess kost að
stunda skólanám (skyldunám
skv. lögum) til 15 ára aldurs,
Fj amhald á 13. siðu.
2
T f M I N N. laugardaginn 23. nóvember 1963.