Tíminn - 23.11.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.11.1963, Blaðsíða 16
afm^jasammmiriarFsatsísri* Kj-wnnjmn........are- Laugardagur 23. nóv. 1963 244. tbl. 47. órg. Bruna- útsala löOO flíkur \oru á brunaútsöiu ■ Breiðfirðingabúð, sem hófst í gær. KJ tók þessa mynd á útsöi unni, en þar ' ai margt manna, sem gerði góð saup Auk fatnaðarins voru þarna margir strangar af í'lnum, sem böfðu beðið þess hja Spörtu að verða að flíkum. LORANSTOÐIN TRUFLAR ÚTVARSSENDINGU HÉR KH-Reykjavík, 22. nóv. GÍFURLEGAR útvarpstruflanir hafa verið á Akureyri og í ná- grenni að undanförnu, að sögn fréttaritara blaðsins þar. Einnig hafa útvarpinu bodzt kvartanir af Vestfjörðum um truflanir þar, og hefur bJaðið fengið staðfest, að truflanir þessar stafa frá lóran- stöðinni á Snæfellsnesi, sem verið er að prófa þessa dagana. Truflanir þessar lýsa sér eins og mótorskellir, og yfirgnæfa þeir stundum alveg útvarpssendinguna, svo að hlustendur missa þráðinn I sagði blaðinu, að truflanir þessar í efninu. I stöfuðu frá lóranstöðinni á Snæ- Sigurður Þorkelsson, yfirverk- fellsnesi, sem verið væri að prófa fræðingur hjá Landsímanum, I Framhald é 15. slðu. UTVARPINU FALIÐ AD UNDIRBUA SJÓNVARP KH-Reykjavík 22. nóv. Menntamálaráðuneytið hefur fal ið útvarpsráði og útvarpsstjóra að gera tiUögur um, með hverjum hætti sem fyrst verði efnt til ís- lenzks sjón arps á vegum Ríkis- utvarpsins, gera áætlanir um stofn kostnað og rekstrarkostnað og starfrækslu sicnvarps og fleira í þessu sambandi. Útvarpsstjóri sagði blaðinu í dag, að alllengi pð undanföt'iiu hefðl verlð unn|ð að söfnun gagna í sambandi við stofnun sjónt arps, en nú yrði haf- izt handa af fi.lium krafti þegar í stað, og mætti vænta skýrslna eftir nokkrar vikur. Þegar b'aðið hafði tal af Vil- hjálmi Þ. Gís'.asyni, útvarpsstjóra. i dag, sagði hann. að enginn fund- u’ hefði enn vtrið haldinn í ráð inu, eftii að menntamálaráðuneyt ið gaf út ti’kynningu sína, svo að hann gæti ekki skýrt frá því, b.vernig gagriaföfnun og rannsókn um yrði hagað En meiningin væri ab hefjast hairda sem allra fyrst. Útvarpsstjón sagði, að lengi hefðu farið !ram umræður og at- huganir á ‘tufnun íslenzks sjón "arps, svo að hér yrði ekki um reinar byrjunarframkvæmdir að ræða. Til dæmis hefði Landssím inn framkvæmt grundvallarmæl- ingar víða urr. landið varðandi möguleika a ótbreiðslu sjónvarps. P innig hefðn þegar verið gerðar fi-umáætlaniv um stofnkostnað og rekstrarkostnað við lítið sjónvarp. íniðað við rveggja og hálfs tíma dagskrá, sem send yrði um Reykja vík og nágrenni. og hefði stofn lostnaður þa verið áætlaður 10 u’ 12 milljónir og árlegur rekstr- arkostnaður eitthvað svipaður Framhalt1 á 15. siðu Stökk út um ghsggu SKYGGNI var afbragðs gott á Suðurlandl r dag, og sást gosmökkurinn frá Eyjum víða mjög greinilega. Reykvikingar höfðu hið bezta útsýni til hans, eins og mynd KJ hér til hliðar ber með sér, en hún er tekin frá Öskjuhlíð. Ekki var flugveður til Eyja í dag, en gosið mun vera svipað og áður. KJ-Reykjavík 22. nóv. í dag kom upp eldur að Mela- braut 59 á Seltjarnarnesi, en þar býr Magnús Jónsson, bifreiðastjóri á Hreyfli ásann 4 börnum þeirra hjóna. Eldurinn 1 om upp á rishæðinni, í skáp sem bai var, og eru allar líkur á, að kviknað hafi í út frá rafmagni. Allt heimilisfólkið var heima, er etdurinn brauzt út, og vai eitthvað að börnunum uppi á rishæðinni Kona Magnúsar, Sót- vcig Andersen fór upp á loft til að bjarga bóruunum, en varð síð- rn að fara úi um gluggann þar uppi. Sólvexg fótbrotnaði við fallið og mun auk þess hafa skaddast meira. Mikið tjón varð af eldinum, jg tók það slöskviliðið um klukku stund að ráða niðurlögum hans. AÐALFUNDUR FULLTRUARAÐS FRAMSOKNARFFLAGANNA 1 REYKJAVIK KRISTJÁN BEN. ENDURKJÖRINN FORMADUR Aðalfundut h ulltrúaráðs Fram- sóknarfélagr.iuia í Reykjavík var lialdinn s.l. fimmtudag i Tjarnar- götu 26. Var fundurinn geysifjöl mennur. Fundarstjóri var kjörinn Jón Snæbjörnsson, endurskoðandi og fandarritari Hörður Gunnarsson, gjaldkeri. Formaður fulltrúaráðsins Kristi án Benediktsson flutti skýrsiu stjórnar fyrrr liðið starfsár. Bar hún með sér að starfsemi fulltrúa- ráðsins hefur verið fjölþætt og umfangsmikil á árinu. Ræddi for- rnaður ítarlega um undirbúning kosninganna á s.l. vori, sem hann taldi mjög góðan, enda væri kosn ingasigur flokksins hér í Reykja- vík í síðustu kosningum sá stærsti j sem flokkurinn hefði nokkru sinni | unnið, þar sem hann bætti við sig 2078 atkvæðum frá síðustu alþing- ískosningum eða jók fylgi sitt u.n túm 50% á kjörtímabilinu Þakkaði lorroaður öllum þeim ntikla fjölda t'ólks, sem átt hefði þátt í þessum glæsilega sigri Þá ræddi formaður nokkuð um tundarhöld á iiðnu starfsári og um húsnæðismál fulltrúaráðsins. Þá gat formaður um kosningar i verkalýðs Félögum á s.l. vetri og þann góða árangur, sem listi lýð ræðissinnaðra vinstrimanna í Iðju télagi verksn iðjufólks hefði naó \ið kosningar til stjórnarkjörs því félagi á s.l. vetri en Fram soknarmenn atóðu að þeim lista 1 Taldi formaðui þetta framboð marka tímarnót þar sem það væn fyrsta skiot.i sem Framsóknai ntenn væru Tieð sjálfstætt tram hoð í stóru æ-kalýðsfélagi hér i Reykjavík Formaðut flutti starfsfólki a skrifstofu 'ii'úrúaráðsins bakkxr fyrir miki> „g góð störf Hjörtur B;artar framkvæmda | s.ióri gerðt axein fyrir fjárhag tulltrúaráðsiof. 0g lagði fram end uiskoðaða reikninga, sem sam þvkktir voru tinu hljóði Er fjái 'oagur fulltrúa' áðsins góður. þrált fyrir mikil útgmld vegna kosnine anna s.l vor Framhald á 15 siðu KRISTJ AN BENEDIKTSSON SVEINN TRYGGVASON Hvað kosta landbún- aðarvörur erlendis? I IILFFNl af þeim sam- anhurði, sem ríkisstjórnin hefur birt á Alþingi um verð'ag landbúnaðarvara hér og erlendis, hefur Tím- inn snúið sér til ýniissa for- ustumanna landbúnaðarins og óskað upplýsinga frá þeini um þessi mál- Þeir hafa fúslega orðið við þess- um óskum Tímans og mun fyrsta greinin frá þeim birt- ast i blaðinu á morgun. Hún er ertir Svein Tryggvason, forstióra. og heitir: Hvað kosta landbúnaðarvörur er- lendis? í grein þessari eru m. a. upplýsingar um verðlag landbúnaðarvara í Noregi og syna þær, að þegar nið urgreiðsJur eru reiknaðar með, er verðið sem neytend ur greiða, mun hærra þar en hér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.