Tíminn - 26.11.1963, Síða 7
Útgefcindi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason. — Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Frétta.
stjóri: Jónas Kristjánsson. Auglýsingastj.: Sigurjón Davíðsson.
Ritstjómarskrifstofur f Eddu húsinu. símar 18300—18305 Skrif
stofur Bankastr 7 Afgr.sími 12323 Augl., sími 19523 Aðrar
skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 80,00 á mán. innan-
iands. í lausasölu kr. 4.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f —
Byggt land eða óbyggt
GERUM RÁÐ FYRIR, að ókunnugur útlendingur
spyrði: Hvað er það, sem einnkennir Framsóknarflokkinn
og hefur gert hann svo langlífan á sviði þjóðmálanna? —
Gerum ennfremur ráð fyrir, að fynr svörum yrði ein-
hver þeirra traustu og góðu drengja víðs vegar um land,
sem lengst og bezt hafa lagt fram lið sitt til að efla þessi
samtök í heimabyggð sinni í sveit eða við sjó. Hvernig
myndi hann þá svara?
Honum myndi í svari sínu áreiðanlega farast orð eitt-
hvað á þessa leið: Eitt aðaleinkenni Framsóknarflokksins
er landnáms- og landsbyggðarhugsjón hans. Hann hefur
orðið og mun enn verða langlífur í landinu, af því að
hann trúir á landið og sýnir það í verki.
Á Alþingi því, er nú situr, hafa Framsók'narmenn
enn á ný á ýmsan hátt, fylgt fram þeirri stefnu, sem hér
er um að ræða, m. a. með flutningi iagafrumvarps þess,
er áður hefur verið getið hér í blaðinu um ráðstafanir
til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. í þessu frum-
varpi er gert ráð fyrir að komið verði upp sérstakri rík-
isstofnun í tengslum við Framkvæmdabankann, er hafi
það eitt með höndum, að vinna að eílingu byggða í þeim
landshlutum, sem eiga við beina eða hlutfállslega fólks-
fækkun að stríða, og fái til umráða í því skyni fastákveð-
in hundraðshluta (1V2%) af ríkistekium ár hvert. Miðað
við gildandi fjárlög ætti þetta að vera 33 millj. á þessu
ári. Með því að ákveða tekjur landsbyggðastofnunarinnar
eða jafnvægis sjóðsins á þennan hátt, á að koma í veg fyr-
ir, að þessi téð framlög til eflingar landsbyggð dragist
aftur úr um leið og fjárlögin hækka og krónan minnkar
eins og nú hefur orðið raunin á am ríkisframlög tii
ýmissa framkvæmda, sem að því miða að bæta aðstöðu
þeirra landshluta, sem nú eru illa o vegi staddir. Gert
er ráð fyrir þeim möguleika, að einstakir landshlutar geti
sjálfir tekið í sínar hendur að meira eða minna leyti þa
starfsemi sem hér er um að ræða, hver á sínu svæði og
fengið þá sinn hluta úr hinum alm-nna jafnvægissjóði
ef þeir geti útvegað nokkurt fé til ./.ðbótar heima íyrir
Þá er og gert ráð fyrir sérstakri og skjótri aðstoð við þau
byggðarlög, sem dregizt hafa aftur úr eða yfirvofandj
hætta er á að dragist aftur úr því, sem almennt er, enda
séu þar vel viðunandi atvinnurekstrarskilyrði frá náttúr-
unnar hendi á landi eða sjó.
Landið hefur skapað þjóðina, mennmgu hennar og
sjálfstæði. Við íslendingar, svo furðu fámennir sem við
erum samanborið við íbúa annarra lar.da, erum sjálfstæð
þjóð af því að við eigum einir og' byggjum einir land
okkar. Landið hefur stækkað þjóðina í augum sjálfrar sín
og umheimsins. Landið er dýrmætasta eign hennar, og á
meðan hún á það með öllum þess framtíðarmöguleikum
má hún teljast rík þjóð. En þjóð getur ekki átt land sitt ti
frambúðar, nema hún ræki þá frumskyldu sína að byggja
það og tengja við það líf sitt og starf. Ef landsbyggð
leggst niður — ef þjóðin safnast öll saman á litlum blett.
— mun hún, er stundir líða glata „obyggðum“ þeim, ei
ráðherra einn gerði að umtalsefni fyrir nokkrum árum
og láta sig það litlu skipta Hún mun þá einnig glata
sjálfri sér. Landsbyggð er landvörn.
Su þroun, að fólki fjölgi aðeins i höfuðborg hennaj
og nágrenni, en fækki í öðrum landshlutum, er uggvæn
leg fyrir hina vaxandi höfuðborg ekkert síður en aðra
landshluta. Þegar landsbyggðin og þa> með framtíð þjé/
arinnar er í hættu eins og raun ber' vitni, erum við öll
sama bát sem af íslenzku bergi erum brotin. hvort sem
við eigum heima í Reykjavík eða í þorpi eða sveit.
Veröur Johnson góöur forseti?
ForfíS hans spáir vel um forsetastjórn hans
DAGINN, sem Franklin Del-
ano Roosevelt dó, rakst blaða-
maður á einum ganginum í
þinghúsinu í Washington á ung
an þingmann, sem var með tár
í augunum og átti erfitt um
mál. Honum fórust orð eitthvað
á þessa leið:
— Hér ex nóg eftir af mönnum
sem ýmist eru að vinna að mál-
um eða tefja fyrir þeim. En sá,
sem stjórnaði öllum leiknum,
er fallinn frá.
Síðan bætti hann við:
— Roosevelt var mér alltaf
eins og góður faðir.
Hinn ungi þingmaður, sem
mælti þessi orð, var Lyndon B.
Johnson.
Það var ekki sízt fyrir hvatn-
ingu frá Roosevelt, að Johnson
bauð sig fram til þings. John-
son var þá fulltrúi í Washing-
ton hjá einum þingmanninum
frá Texas. Roosevelt kynntist
honum af tilviljun og leizt giftu
samlega á hinn unga mann. Síð
an hél'zt alltaf kunningsskapur
þeirra og Johnson hefur jafnan
síðan litið á Roosevelt sem
pólitískan lærimeistara sinn.
Annar maður hefur þó
kannske haft meiri áhrif á
Johnson. Það var Sam Rayburn.
sem einnig var frá Texas og
var áratugum saman helzti leið-
togi demokrata í fulltrúadeild-
'innj og oft revndist' beim Roose;
velt og Truman mikil hjálpar-
hella Á áratugnum 1950—60
voru þeir Ravburn og .Tohnson
val'damestu menn þingsins
Johnson í öldungadeildinni og
Rayburn í fulltrúadeildinni.
Nær allt. löggjafarstarf Eisen-
howers bvggðist á aðstoð þess-
ara tveggja manna. Flokkur
hans var lengstum í minnihluta
í báðum deildum. og því þurfti
hann að sækia undir leiðtoga
demokrata á þingi Þeir John
son og Ravburn fóru óneitan-
lega drengilega meS þetta vald
sitt gagnvart Eisenhower Fyr-
ir þetta blaut .Tnhnson hins veg
ar á sie meira hægra nrð en
hann át.ti skilið. en hinum
gömlu féihgum hans i friál.siynh
ara armi demokrat.a þótti hanr
stundum ganga of langt til mála
JOHNSON vann sér það orð
sem þingmaður. að hann mun
iafnan talinn í rn« áhrifamestu
manna sem átt. hafa sæti á
þingi Bandaríkjanna. Hann
átti fyrst í 10 ár sæti í full
t.rúadeildinni. en síðan i 12 ár
i öldungadeildinni Hann hafði
aðeins verið í öldungadeildinm
í 4 ár. begar hann var kjörinn
formaður demokrata þar eða
sama árið og Eisenhower varð
forseti Tnhnson náði fljótt eft
ir það slíkum áhrifum í öld
ungadeildinni að hann er tal-
inn hafa verið valdameiri þar
um skeið en nokkur ann-
ar maður á bessari öld Þetta
hvggðist einkum á tvennu
Hann var hamhlevpa við störf
— vann oftast 16—18 klst dag
lega — ng kvnnti sér menn or
málefni mjög gaumgæfilega
Hann þekkt’ alia þingrnennlna
vissi um óskir þeirra þekkt'
styrkleika þeirra ng veiklelka
og eins oe spilaði á þá efti'
’-iöivm. Hkt og Roosevelt forð
.uii Þetta gerði hann að frá
1 BRM
LYNDON B. JOHNSON
bærum samningamanni og hef-
ur stundum verið sagt, að
Bandaríkjamenn hafi ekki átt
annan meiri málamiðlunar-
mann. Öldungadeild Bandaríkj-
anna skipar svo sundurleitur
hópur. að fáum meiriháttar
1 málum verður komið þar fram.
nema með mikilli lagni og ein-
beitni þess. er beitir sér fyrir
þeim. A þeim vettvangi kemur
sér vel það kjörorð, sem John-
son hefur oft vitnað tii: Stjórn-
málin oru vísindi um hið mögu-
lega
VEGNA þess að Johnson
hafði mikið saman við Eisen
hower að sælda, — en hann
var einmitt foringi demokrata
í öldungadeildinni sömu árin
og Eisenhower var forseti, —
þurfti hann oft að miðla mál
um við republikana. Þetta kom
á hann meiri hægri stimpli en
hann verðskuldaði, og var hon-
um til hnekkis. er hann keppti
við Kennedy við forsetakjörið
1960. Ef athuguð er þingsaga
þeirra Johnsons og Kennedys
mun koma í ljós. að Johnson
var sízt minna til vinstri en
Kennedy Hann naut líka sem
forsetaefni ákveðins stunðings
margra forustumanna í frjáls
forsetaefni ákveðins stuðnings
þar fyrst nefna Truman for
seta. er taldi Johnson og Harri
man vera beztu forsetaefni
demokrata Truman studdi
Johnson mjög eindregið sem
fr'vc;etaefni 1960
Það. sem réði baggamuninn
á fiokksþingi demokrata 1980
°r þeir Kennedy og Johnson
kepptu um framboðið, var
ekki aðeins fyrirmennska Kenn
edys, heldur engu síður það. að
Johnson var Suðurríkjamaður.
Síðan í borgarastyrjöldinni hef-
ur ekki þótt heppilegt að bjóða
Suðurríkjamann fram sem for-
setaefni, en þeir hafa oft verið
varaforsetar. Johnson er fyrsti
Suðurnkjamaðurinn, sem sezt
í forsetastól Bandaríkjanna sið
an 1865, er nafni hans, sem
einnig var varaforseti, tók við
af Abraham Lincoln.
Þótt þeir Johnson og Kenn-
edv hefðu deilt hart hvor á
annan fyrir fiokksþing demo-
krata 1960. bauð Kennedy John-
son eigi að síður varaforseta-
sætið og Johnson þáði það. Fyr-
ir vikið bóttu þeir báðir meiri
menn eftir en áður Vafasamt
er talið. að Kennedy hefði náð
kosningu. ef Johnson hefði ekki
verið varaforsetaefnið og notið
vinsælda sinna í Suðurríkjun-
um.
ÞVÍ VAR spáð að Johnson
mvndi kunna bví illa að verða
varaforseti eftir að hafa verið E
valdamesti maður Bandaríkja- B
þings. Varaforsetinn verður að H
gæta þess að gera ekki neitt.
skyggi á forsetann og segja K
ekki neitt. sem gæti verið hon- H
um óþægilegt Þetia gekk þó 8
hetur en búizt var við Kenn fe
pdv fól Johnson líka meiri ||
=törf en varaforseti hafði gegnt k
áður og lét hann hafa sem *
bezta aðstöðu til að fylgjast K
með á öllum sviðum Johnson g|
hefur því fengið betn undirbún g
’ng til að taka við forsetaemb i
ættinu en nokkur fyrirrennari |
hans og er þaulkunnugur mál
’’m jafnt utan lands sem innan
Samvinna þeirra Johnsons £
og Kennedys tóksl ínjög vet |
Framhald á 13 síðu. 2
J
T f M I N N, þriðjudaginn 26. nóvember 1963.
7
I