Tíminn - 03.12.1963, Qupperneq 2
\
MDRÉS KRISTJÁNSSON HEFUR TEKIÐ SAMAN
Bók um Geysisslysið
Geysir á Bárðarbungu heitir
’ /k er heíur að geyma sögu Geys-
; ilyssins og Andrés Kiristjánsson
j ístjóri hefur tekið saman.
Þetta eru allir þættir Geysis-
r'.yssins dregnir saman í eina
I úld en þeir eru ritaðir af Andrési
Kristjáns'syni, Guðna Þórðarsyni,
i iuki Snorrasyni og Jóni Helga-
f ni. Geysisslysið mun seint gleym
■ t íslendingum, öll þjóðin fylgd-
i t í ofvæni með leitinni að flug-
junni og ekki voru þeir færri,
m fögnuðu, þegar í ljós kom,
i.) allir höfðu bjargazt.
Birtar hafa verið frásagnir af
Sinfjóníutónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands og
'kisútvarpið heldur tónleika í
' áskólabíói fimmtudaginn 5. des.
1. 9. Stjórnandi er Proinnsias
iVDuinn, einleikari Jón Nordal.
' fnisskrá: Schubert: Sinfónía nr.
1. Jón Leifs: Hinzta kveðja. Moz-
; t: Konsert fyrir píanó og hljóm-
veit, A dur K 488. SibeUus: Sin-
í inía nr. 2, D-dur.
Aðgöngumiðar seldií í bóka-
vvrzlun Sigfúsar Eymu./dssonar,
vusturstræti, og bókabúðum Lár-
sar Blöndal, Skólavörðustíg og
'esturveri.
slysinu í blöðum og tímaritum úti
um allan heim og kvikmyndir hafa
verið gerðar um þennan einstæða
atburð. Þetta er fyrsta íslenzka
bókin, sem rituð hefur verið um
slysið og áreiðanlegt að marga
fýsir að eignast hana.
„SKYGGNA
KONAN”
Komið er út framha'id bókarinn-
ar „Skyggna konan“, sem kom út
ári.ð 1960, en þá bók varð að
prenta í annað sinn fáum vikum
eftir að hún kom á markaðinn,
þar eð fyrsta upplagið seldist upp.
í bókinni eru viðbótarfrásagnir
um dulrænar lækningar skyggnu
konunnar Margrétar frá Öxnafelli
og enn fremur greinar um enska
huglækninn Harry Edwards, sem
stundað hefur slíkar lækningar
um fullan aldarfjórðung.
Skyggna konan II., frásagnir
um dulsýnir og andlegar lækning-
ar Margrétar frá Öxnafelli er gef
in út af Bókaútgáfunni Fróða, en
Prentsmiðja Jóns Helgasonar hef-
ur prentað bókina, sem er 228 bl's.
Formálsorð að \ bókinni skrifar
Eiríkur Sigurðsson á Akureyri.
Lækkaðir toliar
Rikisstjórnin hefur ákveðið,
samkvæmt heimild í 6. lið 3. gr.
í tollskrárlögunum, að lækka tolla
á eftirgreindum vörum, eins og
hér greinir:
Á rúsínum úr 50% í 25%
Á sveskjum úr 50% í 25%
Á eplum úr 30% í 15%
Á perum úr 30% í 15%
Á sojabaunaolíu úr 30% í 10%
SMASAGNASAFN
Nývöknuð augu heittr 10. bók
Ingólfs Kristjánssonar rithöfund-
ar, sem nýlega er komin á mark-
aðinn. Er hér um að ræða þriðja
smásagnasafn höfundar. f bókinni
eru tíu smásögur um ólík efni.
Bænda-
fundur
Ræktunarsamband Flóa og
Skeiða hefur hal’dið nokkra bœnda
fundi undanfarna vetur. Á þess-
um fundum hafa mætt ýmsir af
forustumönnum landbúnaðarins
og rætt málefni, er landbúnaðinn
varðar. Hreppsbúnaðarfélögin á
sambandssvæðinu hafa séð um og
undirbúið þessa fundi til skiptis.
Hafa þeir að jafnaði verið vel sótt
ir. Fyrsti bændafundurinn á þess-
um vetri verður í Tryggvaskála
n. k. miðvikudagskvöld kl. 21.
Framsögumenn verða Magnús
Óskarsson, tilraunastjóri á Hvann-
eyri, og Þorsteinn Þorsteinsson,
kennari. Þeir ræða m. a. um jarð-
ræktar- og áburðartilraunir.
Ein þessara 10 smásagna er
Bræðrabylta, saga frá 13. öld, sem
hlaut 5000 kr. verðlaun í verð-
launasamkeppni Vikunnar s. 1.
ár. Aftan á kápu segir um sögur
höfundarins, að þær séu í senn
ramm-íslenzkar og alþjóðlegar og
hafa nokkrar þeirra verið þýddar
á erlend tungumál.
Bókabúð Olivers Steins í Hafn-
arfirði hefur aðalútsölu á Nývökn-
uðum augum, en Ingólfsprent
prentaði bókina* sem er 147 bls.
Nell Connally beygir sig
yfir eiginmann sinn, John
B. Connally, ríkisstjóra í
Dallas, og kyssir hann, alls
hugar fegin, að liann sku'li
vera á batavegi eftir skot-
árásina, sem hann varð fyr-
ir 23. nóv. s. I., þann örlaga-
ríka dag, er Kennedy for-
seti var myrtur. Connally
særði.st lífshættulega í
brjóst, handlegg og fót, og
var, ásamt Kennedy, fluttur
:il Parklandssjúkrahússins í
Oallas, þar sem læknar
jerðu að sáirum hans og
ókst að bjarga Iífi hans.
Ný skáldsaga eftir
Guðmund Damelss.
Húsið nefnist nýjasta skáldsaga
Guðmundar Daníelssonar og er
gefin út af ísafoJdarprentsmiðju.
Hún fjallar um það, hvað það
kostar að vera sannur maður og
samvizku sinni trúr í þjóðfélagi
skrumauglýginga og gróðahyggju.
Ungur maður er aðalsöguhetjan
og er hann nokkurs konar fulltrúi
hinnar ábyrgðarlausu eftirstríðs-
kynslóðar, sem svo mjög er ein-
kennandi í þjóðfélaginu í dag.
Um leið og þessi bók kemur
út verður gefin út önnur útgáfa
afBræðurnir í Grashaga, sem er
i?lin ein bezta bók höfundar.
A baðmullarfræsolíu
úr 30% í 10%
Á „cornílakes“ og þess
háttar vörum úr 80% í 50%
Á ávaxtasafa úr 100% í 60%
Tollalækkanirnar ganga í gildi
2. desember, en áhrifa þeirra á
vöruverðið mun ekki gæta alveg
strax, þar eð í verzlunum eru til
birgðir, sem hærri tollur hefur
verið greiddur á.
Reykjavík, 29. nóv. 1963.
FRÁSAGNA-
SAMKEPPNI
Ríkisútvarpið hefur ákveðið að
efna til samkeppni um frásagnir
frá hlustendum, er nefnist: „Þeg-
ar ég var 17 ára“.
Er ætlazt til þess að þar sé fjall-
að um minningar frá þessu aldurs
skeiði, eða sagt frá lífsviðhorfi,
áætlunum, umhverfi eða öðru
slíku, sem hverjum höfundi þykir
frásagnarverðast. Flutningslengd
frásagnanna í útvarpi skal vera
20—25 mínútur og æskilegt að
höfundar flytji efnið sjálfir, en
einnig getur útvarpið lagt til
flytjanda, ef óskað er. Fyrir bezta
þáttinn greiðir útvarpið 5.000 kr.
verðlaun og flutningsgjald í út-
varp að auki. En fyrir næstbezta
þáttinn 3.000 kr. og flutningsgjald
að auki. Ríkisútvarpið áskilur sér
rétt til að kaupa allar þær frásagn
ir, sem því berast, gegn venju-
legu gjaldi. Frestur til þess að
skila frásögnunum er til 31. janú-
ar n. k. Skulu handritin send í
lokuðu umslagi, merktu höfundar-
heiti eða auðkenni, og í öðru lok-
uðu umslagi meðfylgjandi, merktu
á sama hátt, fylgi rétt nafn og
heimilisfang höfunda.
Viðreisnin strönduð
f Magna, málgagni Framsókn
armanna á Akranesi, segir
þetta m. a.:
„Frumvarp ríkisstjórnarinn-
ar um launamál o. fl! var yfir-
lýsing um gjaldþrot viðreisnar-
innar, en það yfirlætisfulla
nafn gaf ríkisstiórnin stefnu
sinni fyrir 4 árum. Sú stefna
var fólgin í því að auka álögur
á þjóðina um 1400 millj.,
hækka vexti, frysta spariféð í
Seðlabankanum víðs vegar að
af landinu. Fella gengíð 1960
og aftur 1961, sem var sú van-
hugsaðasta og gæfusnauðasta
ráðstöfun, sem stjórnin hefur
gert og er þá mikið sagt. Margt
bendi.r til þess, að hefði það
óheillaspcir ekki verið stigið,
væru vandamálin færri núna.
Séun gjaldeyrie
Gjaldeyri þjóðarinnar hefur
verið sóað taumlaust, svo a3
uppfylltar væru kröfur kaup-
sýslustéttarinnar, en ekki hef-
ur verið ráðizt í neinar stóir-
framkvæmdfr á borð við sem-
entsverksmiðjuna og virkjun
Sogsins, sem komið var í fram-
U kvæmd næsta kjörtímabil £
undan. Samt sem áður var út-
flutningurinn meiri en dæmi
eru til um í sögu þjóðarinnar.
Árið 1962 var hann t. d. 845
mil'lj. kr. meiri en 1958. sem
þótti ágætt ár. Hvað liefði við-
reisnin staðið lengi, ef þessi
mikli sjávarafli hefði ekki bor-
izt á land?
GmW Hffiutningsár
Árið 1963 hefur einnig verið
gott útflutningsár. En af þv'.
ekki. er um aukningu að ræt>
og síldaraflinn dróst aðeins
saman, þá hafa stjórnarflokk-
arnir nú Iýst voða fyirir dyrum.
Var þá rangt, sem sagt var fyr
ir kosningar, að búið væri að
byggja upp sterkt og öflugt
efnahagskerfi, sem gæti boðið
hættunum byrginn? Þoldi það
ekki rvrnun síldaraflans um 50
millj. á s. 1. sumri? Og hvað
var um Iífskjörin? Efti.r kosn-
ingarnar var oninberum starfs-
mönnum dæmd að meðaltali
40% kauphækkun. Hæstu laun
voru ákveðin kr. 24.000 á mán-
uði eða fjórfalt hærra en
verkamannalaun, sem eru nú
um kr. 5.900,00 miðað við 8
klst. vinnudag. Þetta eru 30
þús. kr. lægri árslaun en vísi-
tölufjölskyidan er talin þurfa
til framfæris. Það lá því Ijóst
fyrir í allt sumar, að verka-
menn o. fl. gerðu kröfu um
hærra kauip eftir 15. október.
Þá brá stjórnin hart við og
sagði: Þetta þolir viðreisnin
ekki og dró fram frumvarp sitt
í skyndi.
Vonnahléð
Hefði stjórnin barið frum-
varp sitt í gegnum þingið, er
líklegt, að tugir þúsunda verka
manna og iðnaðarmanna væru
nú í verkfalli. sem boðað var
11. nóvember s. 1. Þá var stjór^-
in komin í sjálfheldu og átt!
engan annan kost en gefast upp
og segja af sér. Samþykkt frum
varpsins var því verst fyrir
stjóirnina sjálfa. Samtök laun-
þega úr öllum stéttum voru
sterk og einhuga. Þetta si
stjórnin að lokum, þegar húz:
var búin að láta lið sitt rétt£
5 sinnum upp hendurnar tii
samþykkis frumvarpinu, gafst
hún hreinlega upp og bað for-
Framhald á 13. síðu.
GuSmundur Daníelsson
2