Tíminn - 03.12.1963, Side 3

Tíminn - 03.12.1963, Side 3
Barði þrjá pilta og tvær stúlkur! KJ-Re\kjavík, 2. des. AÐFARANÓTT sunnudags- ins fengu þrjár stúlkur og herr ar þeirra heldur óhlíðar móttök ur, er þau komu á heimili einn- ar stúlkunnar. Kom á móti þeim svoli mikill og vamaði þeim inngöngu í húsið, en hann var gestkomandi hjá stúlku, sem þarna býr einnig Sagðist hann ekki hleypa þeim inn, og vildi vera í friði hjá gestgjafa sínum. Einn piitanna, sem var í fylgd með stúlkunum, vildi ekki una því, að þau kæmust ekki inn, og gekk fram fyrir skjöldu. Fékk hann heldur ó- blíðar móttökur hjá þeim, sem fyrir var, glóðarauga og risp- ur. Eitthvað mun maðurinn hafa látið sig, því fólkið komst upp í stigann, þar sem hann snerist aftur til varnar og hratt þeim öllum niður. Illaut ein stúlkan það mikla áverka og skrámur, að hún var óvinnu fær enn í dag. Splunkunýjan kvenskó snéri maðurinn í sund- ur, og varð ein stúlknanna að fara einskóa af staðnum, er yf- ir lauk. Atburður þessi hefur verið kærður til rannsóknarlögregl- unnar, og vinnur hún að rann- sókn málsins. Umræddur mað ur er útkeyrslumaður hjá heild- sölufyrirtæki. KRISTIN EININS AFTUR NJESTA ÁR SAS GRÆÐIRIAR NTB-Stokkhólmi, 2. des. í DAG skýrði SAS frá af- komu sinni á síðasta reikn- ingsári, sem lauk 30. sept s.l. Sýndu reiknmgar félagsins næstum jafn mikinn nettóá- góða fyrir jaað ár og tapið var næsta ár á undan. Ágóðinn af rekstursárinu 1962/ 1963 var 29 milljónir norskra kr, en tapið árið áður var 33.8 millj. Aðalforstjóri SAS, Karl Nilson týsti reikningum á blaðamanna- íundi í dag eftir að stjórn SAS bafði fjallað um þá, og sagði undra vert, hve fljótt SAS hefði náð sér á strik eftir það mikla fjárhágs- iega áfail, sem það varð fyrir í sambandi við skiptin af skrúfuvél- um yfir á þotur. Nilson sagði, að þessi bætti fjár- liagur stafaði aðallega af bættu tjárhagseftirliti, meiri vinnuhag- ræðingu og betri nýtingu flugflot- ans. Afkastnaukning á hvern starfs mann félagsins nemur tíu af hundr aði, sagði Nilson. Hann þakkaði nánustu samstarfsmönnum sínum þennan góða árangur síðasta árs. Á þeim 13 árum, sem liðin eru sii'an SAS var stofnað, hefur fé- lagið haft agóða á tíu árum, en þau þrjú ár, sem það Jók félagið að skipta i'rá rekstri skrúfuvéla yfn í þotur. var tap. Það er talið agóði, ef iéiagið á eitthvað eftir, Potto vann NTB-Umtata, 2. des. • Ættarhöfðinginn Victor Potto vann kosningabnar í Transkei. — Hann hefur þar með styrkt mjög aðstöðu sína, þegar kemur að því að velja forsætisráðherra í þessu fyrsta Bantu-ríki. Potto er and- stæðingur aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afriku. 45 af 109 þingmönnum á þingi Transkei voru kjörnir af um 800 þús. mönnuim á kjörskrá, öllum FANNST LATINN KJ-Reykjavík 2. des. LÍTILL drengur fannst látinn í fjörunni við Skúlagötu á laugar- dagskvöldið. Lögreglan liafði aug- lýst eftir drengnum og hafði leit að honum með aðstoð aðstandenda. Fannst hann í fjörunni við Skúla- götu. Líklegast er talið að liann h.?fi runnið á hálku og fallið af bakkanum niður í flæðarmálið. — Hrengurinn hét Þór fsleifsson og var þriggja ára. svörtum, fyrir um mánuði síðan, og var það í fyrsta sinn, sem það fólk hafði kosr.ingarétt. Hinir þing fulltrúarnir 64 eru ættarhöfðingj- arnir, sem stjórn Verwourds skip- ar. Búizt hafði verið við sigri and stæðings Pottos, Kaizer Matanzima sem stycur aðskilnaðarstefnu. Af þessum 45 þingmönnum er reiknað með, að 30 styðji Potto ti forsætisráðherra, en 15 Matan- i iima. þegar reiknaðar hafa verið fullar afskriftir ai eignum þess, en íap, Framhald á 15. síðu. NTB-Róm, 2. des. AUGUSTIN BEA, kardináli, full vissaði kirkjuþingið í Róm um það í dag, að hið umdeilda mál um LEONI FREMSTUR NTB-Caracas 2. des. DR. PAUL LE0NI, náinn sam- starfsmaður fráfarandi forseta Ven ezuela, Betancourt, hefur foryst- una eftir kosningarnar í gær. — I.eoni fylgir deinokratiska athafna flokknum, og iiafði síðari hluta dags í dag fengið 275.078 atkvæði. Næstur kom Villalba frá samein- ingarflokki republikana og demó- krata, með 193.680 atkvæði. — Óháði framöjóðandinn Pietri hafði þá fengið 185.484 atkv., og kristi- legi demókratinn Caldera 162.403 aíkv. Ekki var fulltalið. Þrátt fyrir að Castrovinir gerðu sitt ýtrasta til að koma í veg fyr ir kosninguna með óeirðum og fli'ira, var kjörsókn mjög góð. af.-toðu rómversk-kaþólsku kirkj- unnar gagnvart Gyðingum og trú- frilsi yrði aftur á dagskrá þegar kirkjuþing kæmi saman að nýju í Róm í september að ári. Kardinálinn, sem er þýzk-fædd- ur, sagði að eina ástæðan til þess, að þetta mái var ekki til lykta leitt nú, væri tímaþröng, en kirkjuþing- inu lauk í dag, cg hafði það stað- ið frá 29. sept. s. 1. Bea sagði að á frumvarpinu um kristna einingu væru margir van- Framhald á 15. síðu. G0SIÐ í RENUN KJ-Reykjavík, 2. des. Jarðfræoingar fylgdust með gos inu frá -borði í tveim varðskipum um helgina. Fullkomið hlé varð á gosinu í þrjá og hálfan tíma, en ekki var þo lagt til uppgöngu á eyna. Eyjon er nú hóflaga og snýr táin í norður. Gosið er greinilega í rénun, og brýtur af eynni í sjáv- argangi. Brennisteinsfýlu leggur öðru hvoru inn yfir landið og fannst hún á Selfossi í dag. Fundut sambandsstjómar ASÍ Fundur fullskipaðrar sambands- stjórnar Aiþýðusambands íslands var haldinn laugardaginn 30. nóv. s. 1. Allir sambandsstjórnarmenn utan af landi voru mættir á fund- inum. Forseti sambandsins flutti skýrslu miðstjórnar um störfin á tímabilinu frá síðasta sambands- þingi og fóru fram miklar umræð ur um hana, sérstaklega fóru fram ýtarlegar umræður um vinnurann- sóknir og vinnuhagræðingu. Þá voru lagðir fram endurskoðaðir reikningar sambandsins fyrir árið 1962, þeir ræddir og samþykktir. Þá voru tvö mál, sem nú er unn ið að, sérstaklega á dagskrá, þ. e. Orlofsheimilismálið og Listasafns- málið. Er mikill áhugi ríkjandi í samtökunum fyrir báðum þessum málum. Enn fremur voru skipu- lagsmál samtakanna á dagskrá fundarins og þau mikið rædd. Var sérstaklega gerð grein fyrir þeim undirbúningi, sem gerður hefur verið á haustinu til stofnunar sam bands verkalýðsfélaga, málmiðnað LiÚ-FUNDI FRESTAÐ Aðalfundúr Landssambands ís- lenzka útvegsimanna var haldinn fyrir helgina í Reykjavík. Var fundinum frestað á laugardaginn vegna óvissunnar í efnahagsmál- um. Sverrir Júlíússon var endurkjör inn formaður LÍÚ í 20. sinn. Aðrir Stofnfundi unglingaklúbbs F. U. F. sem auglýst var, að haldinn yrði f kvöld, er frestað af óviðráðanleg- um ástæðum. — Stofnfundurinn verður þess í stað n.k. laugardag ki. 15,00 f félagsheimilinu, Tjarnar- götu 26. — Stjórn FUF SKWMTUN FUF FUF heidur skemmtun í Súlna- salnum, Hátel Sögu, föstudaginn 6. des. Fjölbreytl skemmtiatriði. — Öllum Framsóknarmönnum og gest um þeirra boðlð — Miðapantanir i síma 15564—16066 og Tjarnarg. 26. — Nánar auglvst síðar. Framsóícíiarkonur BA74R í dag Félag Framuíknarkvenna heldur jólafund næsrkomandi fimmtudag 5 desember kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. Dagski’á: Félagsmál, upplest- ur, kvikmyhdir. — Stiórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykja- vík heldur bazar í dag 3. des kl. 2,30 í Góðtempiarahúsinu. Bazarnefndin. er kjörnir voru í stjórn: Jón Árnason, Akranesi; Valtýr Þor- steinsson, Akureyri; Jóhánn Páls- son, ‘Vestmannaeyjum; Ágúst Flygennng. Hafnarfirði; Baldur Guðmundsson, Reykjavík; Finn- bogi Guðmundsson, Reykjavík; Matthías Bjarnason, ísafirði; Hall grímur Jónsson, Reyðárfirði; Loft ur Bjarnason. Hafnarfirði; Sveinn Benediktsson, Reykjavík? Haf- steinn Bergbórsson, Reykjavík; Ingvar Vilhjálmsson, Reykjavík; Ólafur T. Einarsson, Hafnarfirði, og Andrés Pétursson, Akureyri. Á aðalfui'.dinum flutti formaður inn, Svefrir Júlíusson ræðu. Rakti hann m.a. skipulagsbreytingar, sem gerðar hafa verið á samband- inu og beinast að því að þjappa útvegsmönnum saman, ekki sízt i kjaramálhiFi Hann ræddi enn fremur um lélega afkomu togar- anna undanfarið og taldi rekstrar- stöðvun þeirra vera yfirvofandi, nema eitthvað yrði að gert, og væru þau mál öll í athugun- armannasambands og sambands byggingariðnaðarmanna Aðalmál fundarins Var þó að sjálfsögð* yfirstandandi kjarabar- átta og næstu viðhorf í þeim mál- um. Að umræðum loknum var svo- hljóðandi ályktun gerð um kjara- málin: „Fundur fullskipaðrar sambands stjórnar lýsir fyllsta stuðningi við kröfur þær í kaupgjaldsmálum, sem samstaða varð um á ráðstefnu Alþýðusambands íslands í liðn- um mánuði og verkalýðsfélögin nú hafa sameinazt um. Þá þakkar sambandsstjórnin miðstjórn þá öruggu forustu, er hún hafði í baráttunni gegn þving unarlagafrumvarpi ríkisstjórnar- innar, og telur, að í því máli hafi verkalýðshreyfingin sýnt styrk sinn og unnið mikilsverðan sigur. Sambandsstjórnin fagnar þeirri víðtæku samstöðu, sem nú hefur náðst um nýja kjarasamninga og heitir á sambandsfélögin að láta ekkert veikja þá samstöðu,. sem ein getur fært fullan sigur. Fari svo, mót vonum, að samn- ingar takist ekki fyrir 10. des. og til verkfalla verði að koma, treyst ir sambandsstjórnin því, að órofa samstaðá allfa þeirta stéttárfélaga, sem í baráttunni standa, færi verkalýðsstéttinni heim skjótan og réttlátan sigur: Hækkað kaup, sfvttan vinnutíma og verðtrygg- iilgu launa ásamt öðrum þeim lag Framhald á 15. síðu FB-Reykjavík, 2. des. Góð færð mun nú vera um allt land, að sögn Vegamálaskrifstof- unnar, og árnar fyrir austan fjall eru komnar í eðlilegt horf, enda var veður ágætt um helgina. Nokkurt úrrennsli er úr vegum norðanlands, og á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði rennur vatn upp á veginn á nokkrum stöðum, en þó er þetta ekki alvárlégt. Töluverð hálka er Um allt larid, én annars er færð góð. Ölfusá ef nú komin í eðlilegt horf, og sömuleiðis aðrar ár fyrir austan fjall. A ieins hftskeyta- sambandviðútlönd iH-Reykjavík, 2. des. ALLT talsamband við útlönd verðnr nú að lara fram með lofi '-keytasambandi, þar eð báðir neðansjávarsímastrengirnir eru úr lagi, og hafa aðgerðii við þá tafizí vegna veðurs. Eru þó líkindi cil. að Scotice verði kom inn í lag annað kvöld eða nótt. Scotice-sirengurinn slitnaði á föstudag skammt sunnan við Þórshöfn í Færeyjum, og er ta) ið líklegi, að togari hafi .slit- ið hann. Viðgerðarskipið tafð ist á lciðinni þangað, en verð- ur þar nú í kvöld eða nótt. — Viðgerð tekur minnst 14 klst.. að því er Jón Skúlason, yfirverk fræðingur hjá Landsímanunf sagði blaðinu í dag. Viðgerðar skip er að íæra Icecah-streng inn til á leiðinni milli Græn- lands og Nýfundnalands, en að gérðir Itáfá tafizt vegna véðúrs og ísreks. TÍMINN, þriðiudaginn 3. desember 1963. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.