Tíminn - 03.12.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.12.1963, Blaðsíða 4
.A. Verkfærin sem endast Umbo«: ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. h.f. Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatiaðra verður haldinn að Sjafnargötu 14 sunnudaginn 8. des. kl. 15. Fundarefni: Venjuleg aSalfundarstörf Stjórnin Yngri hjón óskast til að sjá ':m búrekstur á vel hýstri jörð í Árnessýslu. Upplýsingar gefur Edwald Malmquist, sími 17720 f (Wdúnsængur ,/J*'ígus^nqiir Æ^-->rdúnn — Hálfdúnn Kodda'- — Sængurver — Oam-ssk Dúnheit og fiSurhelt léref* Matrosjföt 3—7 ára. Drengjaiakkaföt Stakar Hrengjabuxur. Orenqi’íiakkar Drenqjaskyrtur Drengirpeysur. Crepesokkabuxur. barna og fuilorSinna, frá kr 75 00 Patons allargarnifl 60 litir 5 grófleikar Hringpriónar — Sokka- prjónar. Póstsendum, Vesturgötu 12,^- sími 13570 SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar 4. desember. Vörumót- taka til Hornafjarðar í dag. • • Hentugir fvrir heyvagna og ýmsa tengivagna bæð’ fjögurra hjóla og tvíhjóla Upplýs:ngar í síma 33143 og 37400. r Tilvalin tækifærisgjöf er öllum bóklesendum góður fengur. Frásöguþættir af eftir.uinnilegum atburðum skráðir af 19 höfundum. Heiti t>átta og höfunda- AÐ MÉR HAFA SVIPIR SÓTT: Vigfús Björns son bókbindari. HUNGUKVOIAN: Sr. Svemti Víkingur. TVÆR FURÐUSÖGUR: Jónas Jónas son frá Hofdölum. TAHSMAM-SLYSIÐ^ Ar tt bjorn Árnason sjómaður. HÉR ER ÉG, MAMMA Guðrón frá Lundi. MÍN FiRS ' A EERÐ í FJAR LÆG LÖND: Ingibjörg Þorbeigs. FLUGVÉLIN GEYSIR OG BJÖRGUN ÁHAFNARINNAR Ólafur Jónsson ráðunautui MEÐ 13 í TAUMI. Gísli Sigurðsson ritstjóri. ALDAMÓT: Sigurðut Nordal. Allir þættirnir eru nýskrifaðir prýðilega samdir af ritfæru fólki úr vmsum stéttum, um fjöl breytt og lifandi efni. Ai tyria bindinu eru að eins örfá eintök óseld. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN Akureyri Laugavegi 59 B@zfu sniðin 50 I efnisgerðir Ensk efni íslenzk efni Enskur meistari eða íslenzkur , meistari sníða fötin á yður gegn smá aukagjaldi. Lagerverð tæp 2 þús. til rúm 3 þús. kr. Hallgrímsprestakall, Reykjavík AÐALSAFNAÐARFUNDUR Hallgrímssafnaðar í ReykjavíK verður haldinn í Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. des. n.k. Fundurinn hefst kl. 17,00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. éóknarnefndin Stúlka óskast til aðstoðar við sýklarannsóknir og önnur til ritarastarfa í Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Stúdentsmenntun áeskileg. Laun samkvæmt launakerfi oóinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofu Háskólans fyrir 9. þessa mánaðar. SELTJARNARNES ' , , Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjora Seltjarnarnes- hrepps úrskurðast hér með lógtak fyrir ógreidd- um útsvörum, aðstöðugjaldi fasteignaskatti og vatnsskatti álögðum 1963 og fvrr, auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fvrir gjöidum þessum að átta dögum líðnum frá birtmgu úrskurðar þessa verði eigi gerð skil fyrir þann tíma Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu Björn Sveinbjörnsson settur. Kona óskast strax til að selja happdrættismiða úr bíl. Góðir tekjumöguleikar. Styrktarfélag vangefinna, Skólavörðustíg 18 T í M I N N, þriðiudaginn 3. desember 19S3. — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.