Tíminn - 03.12.1963, Blaðsíða 10
HVER ER MAÐURINN?
SVERRIR HARALDSSON llst-
málari er fæddur i Vestmanna
eyium 18. marz 1930, og eru
foreldrar hans hjónin Anna
Kristjánsdóttir frá EskifirSi
og Haraldur Bjarnason frá
Vestmannaeyjum, er iézt fyr-
ir nokkrum árum, stundaði
skrlfsfofustörf og þýddi nokk
ur eriend skáldverk á ís-
lenzku. í Vestmannaeyjum
ólst Sverrir upp til flmmtán
ára aldurs. Hann settist í
Handíðaskólann 17 ára gam-
all, og var Kurt Zier fyrsti
kennari hans þar. Eftir
tveggja vetra nám þar sneri
Sverrir sér aS gagnfræSa-
námi, hafði í hyggju aS ganga
menntaskólaveginn allt til
stúdentsprófs, en hætti síðar
við þaS. Hann settist aftur í
Handíð'askólann, þá í teikni-
kennaradeild og brautskráð-
ist þaðan. GerSist hann fyrst
teiknikennari barna í Austur-
bæjarskólanum í Reykjavík,
en upp úr 1950 fer hann aS
kenna í Handiðaskólanum og
gegndi því til ársins 1957, aS
undanskildum einum vetri,
er hann dvaldist í Paris. Enn
varð Sverrir kennari sfðar við
skólann, en varð að hætta því
vegna velkinda.
Fyrst sýndi Sverrir myndir
sínar opinberlega 1948, á sam
sýningu Félags ísl. myndlist-
armanna, en fyrstu sérsýn-
ingu hélt hann vorið 1952.
Kona Sverrls er Steinunn
Marteinsdóttir (myndhöggvara
Guðmundssonar og Kristínar
Bjarnadóttur fiskifræðings
Sæmundssonar). Eiga þau son,
Haraid, sem er tveggja ára.
GoSasfeinn, tímarit um
armál, 2. hefti, er komið út.
stjórar og útgefendur eru Jón
R. Hjálmarsson og Þórður Tómas
son. Meðal annars skrifar Jón
Halldórssoi Brot úr verzlunar-
sögu Vikurkauptúns; Þorsteinn
Þorsteinsson skrifar Æskuminn-
ingar; — Ragnar Þorsteinsson,
Höfðabrekku skrifar um Báts-
strand Biautukvísl; Jón R.
Hjálmarsson skrifar um Sýnir
Odds á Heiði og Vígsluför Þor-
láks helga Þórður Tómasson:
dóttir og Kári Guðmundsson loft
skeytamaður, Barónsstíg 57; —
Birna Bjarney Kristjánsdóttir og
Eggert Þorsteinsson, pípulagn-
ingamaður, Segulhæðum, Rafstöð.
Enn fremur Þorbjörg Gyða Valdi
marsdóttir og Ólafur M. Haralds
son, vólstjóri, Álftamýri 30. —
Enn fremur Helga Auður Velding
og Hubert R. Mortens, sjómaður,
Kaplaskjólsvegi 39. — Enn frem-
ur Þóra G. Þorbjörnsdóttir og
Gunnar V. Jóelsson, járnsmiður,
Hringbraut 76.
1. desember voru gefin saman í
hjónaband í Laugarneskirkju,
sr. Garðari Svavarssyni, ungfni
Jóna Karitas Jakobsdóttir og
Árni Jakobsson, rafvirki, Skól'a-
gerði 40, Kópavogi.
30. nóv. s.l. voru gefin saman í
hjónaband af sr. Jakob Jónssyni,
Arnbjörg Jónsdóttir og Jóhann
Gunnar Ásgeirsson, iðnnemi. —
Heimili þeirra er að Guðrúnar-
götu 6.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af sr. Jakob Jónssyni, ELín
Klara Davíðsdóttir, bankaritari,
Njarðargötú 35 og Sigurður Ei-
ríksson, bankaritari, Drekavogi 8.
Heimili þeíira er að Kaplaskjóls
veg S1.
Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur
í kvöld kl. 8,30 í Sjómannaskólan
um. Rædd verða félagsmál og
sýnd verður kvikmynd.
Kvenréttindafélag íslands: Fund-
ur verður haldinn í félagsheimili
prentara á Kverfisgötu 21, í kvöid
kl. 20,30. — Fundarefni: Geir-
þrúður Bemhöft cand. theol fl'yt
ur erindi. Arnheiður Jónsdóttir
sýnir og skýrir myndir frá Aust-
urlöndum og skáldkona les ljóð.
— Félagskonur fjöimennið og tak
ið með ykkur gesti.
Jólafundur Húsmæðrafélags Rvik
ur verður að þessu sinni í Sig-
túni, miðvtkud. 4. des. kl. 8. —
1. Jólahugleiðing. 2. Tízkusýning
barna. 3. Húsmæðrakennari talar
um jóíaundirbúning og , sýnir
fljótt tilbúna smámuni. — Allar
konur velkomnar meðan húsrúm
Ieyfir. - Uppskriftir verða seldar
— Eg verð að kefla þá. — Tilbúnir nð aka, vinirnir? Af skiljanlegum ástæðum fær Dreki
— Jæja, þá vantar okkur bílstjóra. ekkert svar.
fyrir, að
nú var alveg hljótt í húsinu. Höfðu
þeir uppgötvað, að hann.var þarna
staddur? Hann var alveg viss um
að hafa heyrt rödd Tanna. Fóta-
tak heyrðist, og Eiríkur flýtti sér
í felur. Nokkrir hermenn gengu
fram hjá. Þeir höfðu fanga með
sér, Bolla o.g tvo af foringjunum
á skipunum. Þetta hafði lúður-
hljómurinn táknað. Eiríkur sjálfur
var í minni hættu en menn hans,
og hann varð að komast að því,
hvert farið yrði með þá. Hann
læddist eins og skuggi í rökkrinu.
Á laugardaginn opinberuðu trú-
lofun sma ungfrú Halldóra Svein
björnsdóttir, Ránargötu 17, og
Hrólfur Halldórsson fulltr. Hring
braut 106.
Á iaugardaginn voru gefin sam-
an í hjónaband hjá borgardóm-
ara, senjorita Maria Heresa Jóns
son, spönsk hjúkrunarkona, og
Páll Heiðar Jónsson, fulltrúi hjá
Flugfélagi fslands í London.
Um s.l. helgi voru gefin saman i
hjónaband af sr. Árelíusi Níels-
syni, ungfrú Guðbjörg Haralds-
dóttir og Óli T. Magnússon, Lind
argötu 58. —
Enn fremur Anna Bjarnadóttir
og Gísli Magnússon, verkamaður,
■ Njálsgöcu 72;
enn fremur Elln H. Sigurjóns-
3. desember 1963.
Sveinn.
Tungl í hásuðri kl. 2,28.
Árdegisháflæði kl. 6,43.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavik: Næturvarzla vikuna
30. nóv.—7. des. er í Vesturbæjar
apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 30. nóv.—7. des. er Kristján
Jóhannesson, Mjósundi 15, sími
50056.
Keflavík: Næturlæknir 3. des. er
Kjartan Ólafsson.
Sveinn Hannesson frá Elivogum
kveður:
Engin særa sortaský
sjafnarhrærlnguna,
þá hún fær vlð faðmlög hlý
forðanæringuna.
Rauðskinnarnir geysast að víginu með menn þína á, að hver kúla verður að — Skjótið ekki, fyrr en þeir eru
óhugnanlegum stríðsöskrum. — Minntu hitta! dauðafæri!
Ferskeytlan
Heilsugæzla
úi
10
T í M I N N, þriðiudagiun 3. desember 1963.