Tíminn - 03.12.1963, Side 15

Tíminn - 03.12.1963, Side 15
V3NNUPALLAR HRUNDU FB-Reykjavík, 2. des. f KVÖLÐ hrundu vinnupallar undan manni, sem var viS vinnu að Álfhólsbraut 3 í Kópavogi. Maðurinu var að keyra hjólbör- ur uppi á vinnupalli, þar sem ver- ið var að steypa fyrstu hæð verk- smiðjuhúsnæðis þegar pallarnir iirundu allt í einu uudan honum. Kópavogslögreglan skýrði blað inu frá því, að maðurinn hefði ver- ATKVÆÐATALNING Framhald af 16. síðu. kalli voru 5791 á kjörskrá, þar af kusu 3101 eða um 53%, í Lang- holtsprestakalli voru 3628 á kjör- skrá, 1476 kusu eða um 40%, og var kosning þar því ólögmæt, og i Nesprestakaili voru 5076 á kjör- skrá, þar af greiddu 2984 atkvæði eða um 59%. Ekki er öruggt, að betta séu endanlegar tölur, þar eð yfirkjörstjórn á eftir að fara yíir þær. Talning atkvæði hefst kl. 9 á fimmtudagsmorgun. Verður að lík indum talið á biskupsskrifstofunni. og verður úrslitum e. t. v. útvarp- að jafnóðum. iö fluttur í Slysavarðstofuna, en þar var engar upplýsingar að hafa um líðan hans né meiðsli. Maðurinn heitir Þórður Guð' mundsson, Álfhölsvegi 25. FLUGHÁLKA Framhald af 1. síðu. á leið í bæinn og mun hafa misst stjórn á bílnum í hinni miklu hálku, sem þarna var á veginum. Fór jeppinn út af veginum og valt niður á að gizka 25—30 metra. Litlar skemmdir urðu á bílnum, fram rúðan sprakk og billinn dældað ist lítillega að framan. Maður- inn mun hafa sloppið við öll meiri háttar meiðsl, en kvart- aði um eymsli í baki. Það er ærin ástæða til þess að brýna fyrir ökumönnum að fara varlega, þegar hálka er á vegum, og nota keðjur þegar með þarf. Snjódekk duga lítið í slíkri hálku, sem var á Mos- fellssveitarveginum í dag og ættu menn ekki að láta blekkj ast af þeim. Hjarfans þakkir til allra nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug, við andlát og útför sonar okkar, bróður og mágs Kristins Ólafssonar Jaðri, Þykkvabæ. Ólafur Friðriksson; Guðríður Þórðardóttir; ísafold Ólafsdóttir Ölver Fannberg; Þóra Ó. Fannberg. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir _____ Helgi Jóhannesson loftskeytamaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 4. des. kl. 13,30. Dagmar Árnadóttir; Anna F. Björgvinsdóttir; Jóhannes L.L. Helgas. Móðir bkkar og tengdamóðir, Jóhanna S. Jónsdóttir lézt í sjúkrahúsi Siglufjarðar, föstudaginn 29. nóvember. Útförin ákveðin síðar. Þuríður og Harald Meyer Ásta og Jón Stefánsson, Sigríður og Egill Ragnars, Guðrún og Marínó Stefánsson; Guðlaug og Agnar Stefánsson; Alma og Ólafur Stefánsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu ÁstríSar IVl. Eggertsdóttir frá Fremri-Langey. Bergsveinn Jónsson; Magnúsína Bjarnleifsdóttir; Eggert Jónsson; Lára P. Bjarnadóttir; Björn Jónsson; María Hafliðadóttir; ingibjörg Jónsdóttir; Sigurður Þórðarson; Kjartan Jónsson; Gróa Þorleifsdóttir; Lóa North; James North; Friðrik Jónsson; Karla Stefánsdóttir; María Jónsdóttir; Guðmundur Bjarnason; Þórarinn Jónsson; Borghild Edwald; barnabörn og barnabarnabörn. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamanna, þakka ég hjartanlega fyrir auðsýnda samúð, vegna fráfalls konu minnar, Guðrúnar Pálmadóttur, Skólatröð 4, Kópavogi. Sveinn Halldórsson. Útför systur okkar og mágkonu Stellu Geirlaugar Kristgeirsdóttur fer fram frá Kristskirkju í Landakoti, miðvikudaginn 4. desember n.k. kl. 10 árdegis. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Vandamenn Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðar- för Margrétar Unadóttur Hörglandskoti,S íðu. Aðstandendur. SAS Framhald af bls. 3. et ekki tekst að afskrifa til fulls Síðustu þrjú árin hefur skort tals- vert á, að svo væri. Að 'þessu sinni var hægt að skrifa niður til fulls, og er framan greindur ágóði það sem eftir var ;>ð því loknu. DC—7C-vélarnar hafa nú verið afskrifaðar niður í 12 milljónir norskra króna, og verða afskrifaðar næsta ár. Brotizt inn í heildverzlun KJ-Reykjavík 2. des. AÐFARANÓTT sunnudagsins var brotizt inn í heildsölufyrir- tæki í Skipholti. Útidyrahurðinni var sparkað upp, farið um allt húsið og rótað og gramsað í hirzl- um fyrirtækisins. Stolið var frí- merkjum að verðmæti 2000 kr. og tveim sérkennilegum kínverskum vnsaljósum. Þá var brotizt inn í íbúðarhús við Njálsgötu. Fór þjófurinn inn um kjallaraglugga og hafði á brott með sér niðursoðna ávexti og kven kuldaskó. Fundur launþega og ríkisstjórnar A LAUGARDAGINN var fundur fulltrúa ríKisstjórnarinnar og full- trúa vinnuveitenda og launþega. Á sunnudaginn áttu síðan fulltrúar dciluaðila með sér fund og annar slíkur verður haldinn í dag._ Fundur kirkju- kórasambandsins Kirkj ukórasamband Reykjavík- urprófastsdæmis hélt aðalfund sinn í félagsheimili Neskirkju, 22. þ.ir.. Sóttu hann fulltrúar frá öll- um aðildarKÓrunum, 10 að tölu, svo og nokkrir organleikarar og aðrir, þeirra á meðal söngmála- stjóri þjóðkirkjunnar, dr. Róbert Abraham Ottósson, og formaður Kirkjukórasambands íslands, Jón ísleifsson. \uk veniulegra aðalfundarstarfa var rætt sérstaklega um raddþjálf un og launsmál, og urðu þar um miklar umræður. Stjórn Idrkjukórasambandsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Baldur Fálmason formaður, Hiefna Tynes ritari, Hálfdán Hclgason gjaldkeri, Margrét Egg- ertsdóttir og Torfi Magnússon með stjórnendur Hinn síðastnefndi er einnig formaður launamálanefndar sa.nbandsics. Kirkjukórasamband Reykjavík- vrprófastsdæmis á 15 ára afmæli á þessu ári. FUNDUR Framhald af bls. 3. færingum á kjarasamningum, sem nú er lögð áherzla á að knýja franr'. Fundinum lauk aðfaranótt sunnudagsins. Fréttatilkynning frá Alþýðusambandi íslands. EINING Framhalcf ai bls. 3. kantar og það væri ekki nógu víð- tækt. Kvað hann verða unnið við það áfram í von um að það yrði tetra næsta ár Umræður þings- íns um þetta málefni hafa verið árangursríkar og gefið mörgum víðari sjóndeildarhring, sagði hann. Margir biskupar hafa látið í ljós oánægju sína yfir því, að ekki skyldi vera gengið til atkvæða um það frumvarp, sem nú liggur fyr- ir, svo betri grundvöllur fengist tyrir endurskoðun þess. Maxim Hermanius frá Winnipeg stakk upp á því að skipaðar yrðu neindir kabólikka og ortodoksa og kapólikka og mótmælenda, til þess að vinna samap að frumvarpi um kristna einingu. óskar eftir röskum sendisveirti. Vinnutími fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunum Bankastræti 7. — Sími 18300 og 19523 GUIMRS GUIMRSSOMR ritsafn í 8 bindum ALLT SAFNID KOMIÐ UT Um 4800 blaðsíður í stóru broti VERÐ 2000 KRÓNUR Teð /afborgunum er verðiff kr. 2.240 — en jianniff getiff þér eignazt saXniff fyrir 440 kr. greiðslu viff afhendingu og síffan 200 kr. á mánuffi. Skáldverk eins mesta rithöfundar íslands fyrr og síffar verffur livert menningar- heimili aff eiga. í þessari útgáfu eru eftirprentanir af 23 málverkum eftir son skáldsins, Gunnar listmálara Gunnarsson, og sækja þau öll cfni sitt í skáldvcrkin. rlt** y ALMENNA BOKAFELAGIÐ Tjarnargötu 1G. — Simi 1-97-07. Ég undirrit. óska að' kaupa SKÁLDVERK GUNNARS GUNNARS- SONAR og raun greiða þau □ við nróttöku □ nieð aíborgunum. Naín ........................................................ Heimill .................-................................... Sýsla, kaupstaður eða kauptún ................................ T í M I N N, þriðiudaginn 3. desember 1963. — 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.