Tíminn - 03.12.1963, Síða 16
Þriðjudagur 3. desember 1963
252. tbl. 47. árg.
BRAK FANNST VIÐ KUÐAFLJOTSOSAJ
ÓVÍST ÚR HVAÐA BÁTI ÞAÐ ER I
Guomundur Stefánsson
Ingvar Gunnarsson Gurinlaugur Sigurðsson
FORUST MED HOLMARI
FB-Reykjavík, 2. des.
NÚ ER talið fullvíst, að Hólmar,
GK 546 frá Sandgerði hafi farizt
þar sem hann var staddur austur
af Alviðruhömrum, en ekkert hef-
ur hcyrzt frá bátnum frá því kl.
9.20 á föstudagsmorgun. Þá var
Hólmar á leið til Vestmanna-
eyja og hafði skipstjórinn á Guð-
mundi góða, Magnús Gíslason, þá
samband við Helga Kristófersson
á Hólmari, og var allt í lagi. —
fimm manna áhöfn var á bátnum.
Hólmar var 48 lesta bátur, smíð
sður hjá Skipasmíðastöð Njarð-
'ukur, og fékk eigandi hans, Einar
Gíslason batinn í júlí í sumar. —
Báturinn hefur verið á humartrolli
og fiskitrolli síðan, og reynzt vel.
Eftir miðnætti á miðvikudag
lagði Hólmar af stað á veiðar ausf
ur í Meðaliandsbugt, en þar hef-
ur hann verið á veiðum að undan-
fórnu. Á firnmtudag lagði Hólmar
»f stað til Vestmannaeyja, vegna
veðurs og var þá búinn að fá ein-
ar 8—10 lesiir af fiski. Hólmar var
í ramfloti með Guðmundi góða frá
Eeykjavík, en Guðmundur lagði af
stað af miðunum um einum og
hálfum tíma á undan.
Bátarnir böfðu samband sín á
tnilli alltaf annað slagið, og síð-
ast ræddusi skipstjórarnir við kl.
9,20 á föstudagsmorgun. Eftir há-
degisfréttir á föstudag, ætlaði
Magnús enn að ræða við Helga á
Hólmari, e.o fékk ekkert svar. —
Reyndi hann oft eftir það, en ár-
angurslaust.. Búizt var við bátn-
uro til Vestmannaeyja einhvern
tíma eftir kl. 9 á föstudagskvöld-
NÝTT SAMBANDSSKIP
í DAG (þriðjudaginn 3. des.
1963) var sjósett flutningaskip,
sem Samband ísl. samvinnufé-
iaga á i smíðum hjá skipasmíða
stöðinni Aukra Bruk A/s í Nor
egi. Skipinu gaf nafn frú Borg-
hildur lónsdóttir, kona Jakobs
Frímannssonar, formanns Sam-
bandsstjórnar og heitir það
„MÆLIFELL“ og heimahöfn
þcss verður Sauðárkrókur
M.s. Mælirell er vöruflutn-
ingaskip. eins þilfars, 2750 burð
arlestir, sérst.aklega byggt og
ætlað til flutnings farma einn
ar teguodar Skipið er aftur-
byggt, vélarúm og mannaíbúð-
ir allar í aíturskipi. í skipinu
eru aðeins tvær lestar og iestar
lúkur st.órar til hagræðis við
lestun og iosun, byrgðar stál-
lúkuhlerum af MacGregor-gerð.
Skipið er byggt samkvæmt
ströngustu kröfum Lloyd’s. Sér
staklega styrkt til siglingar í ís.
Styrkt og oúið verulega um
fram krcfur flokkunarfélagsins,
með tillm til hinna erfiðu hafn
arskilyrða við íslands strendur
Ganghraði skipsins fulllest
aðs, er áætlaður 13 sjómílur.
Aðalvé) skipsins verður af
gerð Deutz, 2150 hestöfl.
Allar þilfarsvindur og vélar
eru vökvadriinar, en fyrirkomu
lag lesiunai- og losunartækja
verður með hætti, sem mun
verða nvlunda hér á landi og
miklar vonir eru bundnar við
með tiliiti til hagræðingar við
lestun og losun. Notaðar verða
þrjár einfaldar bómur, auk eins
krana, en oómurnar eiga að
hafa sómu athafnamöguleika
og hann.
Skipið mun sérstaklega búið
með tilliti ti) siglinga á ame-
rísku votnin og til flutnings á
lausu knrni.
TOGARITEKINN FJORAR
MlLUR INNAN MARKANNA
KH-Reysjavík 2. des.
BREZKl togarinn Carlisle var
sncmma í morgun tekinn að ólög-
legum veiðnm um fjórar mílur mn
an fiskveiðitakroarkanna út af Rit.
Réttarhöld voru í máli skipstjór-
ans á ísafirði í dag, og játaði skip-
stjórinn brot sitt.
Togarinn Cailisle kom tii ísa
fjarðar í gær og kom einum skip-
vcrja á sjúkrahúsið þar. Er talið,
nð hann se meé inflúenzu. Fleiri
voru eitthvað lasnir.
Carlisle tór svo aftur út í gær-
s.völdi, og ki. rúmlega 6 í morgun
tok varðskipið Óðinn hann að ó-
löglegum vaiðum út af Rit. um i
.nílur innan maikanna Óðinn kom
með togarinn til ísafjarðar kl. 10.
25 í morgun. réttarhöld í máli skip
stjórans hófust kl. 15,30 og átti að
ijúka í kvöid. Hermann Jónsson
rulltrúi bæiarfógeta á ísafirði rétt
i-.öí í málinu Dómur verður að lík
indum Kveðinn upp á morgun.
Skipstjór nn á Carlisle, Derek
Russe) Grant ungur maður, við-
.rkenndi orot sitt fyrir réttinum
Enginn annar ai áhöfninni fékk að
<i-ma á land á ísafirði vegna veik
indanna um borð.
ið en þegar ekkert sást til hans né
heyrðist fóru menn að óttast um
bann, og kl. 1 um nóttina var orð-
ið fullvíst, að eitthvað hefði komið
fyrir.
Slysavarnafélaginu var gert við-
vart kl. 6 á laugardagsmorgun, og
hófst leit strax eftir það. Skip og
fiuevélar tóku bátt i leitinni, og
leitarflokkar í Áiftaveri og Meðal-
landi gengi, fjönirunar.Sín hvorum
megin við Kúðafljót fundu flokk-
a; nir eitthvert brak úr lestarhler-
um og óttazt er að það sé úr Hólm-
ari. Verða lestarhlerarnir sendir
til Reykjavíkur til nánari athugun-
ar.
Aðfaranó't föstudagsins var veð
ur vont á þeim slóðum, sem bátarn
•r voru á, 8—10 vindstig og er talið
iklegt, að báturinn hafi fengið á
sig brotsjó.
Á bátnum var eins og fyrr segir,
"imm manna áhöfn: Helgi Kristó-
fersson, skipstjóri 27 ára, kvænt-
ur og lætu' eftir sig 3 börn. Sig-
fús Agnarsson, stýrimaður frá
Hciði í Skarðshieppi í Skagafirði,
VI árs, ókvæntur Guðmundur Stef
ársson, vélstjóri Gilhaga, Lýtings-
s'aðahr., Skagafirði, 27 ára ókvænt
ur Ingvar Gunnarsson 20 ára, ó-
kvæntur, og Gunnlaugur Sigurðs-
ion frá Vestmannaeyjum, 46 ái-a
ekkjumaður lætur eftir sig 5
hörn.
Helgi Kr.stófersson hafði verið
með Hólmar frá því hann var
smíðaður i sumar.
Atkvæðatalning
í kosningunum
á fimmtudaginn
KH-ReyKjavík 2. des.
í GÆR foru fram prestkosning-
ít í sex prestaköllum í Reykjavík,
(ig eru það umfangsmestu prest-
Kosningar í Revkjavík til þessa.
Kosið var i átta stöðum frá kl. 10
—22. Kjörsókn var allsæmileg, en
' tveimur prestaköllum varð kosn
’.ng þó ekki lögmæt vegna ónógrar
siörsóknar
Samkværot upplýsingum biskups
skrifstofunnar var kjörsókn í
prestaköllunum á þennan veg: í
Ásprestakal’i voru 2067 á kjörskrá,
11-26 greiddu atkvæði eða 60%. í
Bústaöaprestakalli voru 2537 á
icjörskra, bar aí kusu 1181 eða
'im 46%, oc- vai kosning þar því
ólögmæt, í Grensásprestakalli voru
á kjörskra 1336 atkvæði greiddu
£0 7 eða um 68%. í Háteigspresta-
Framhald á 16 síðu
Skyndiiiappdrættið
StuSningsmenn Framsóknarflokksins þurfa að taka höndum saman
og sjá um, að hver einasti miðl f happdrættinu verði seldur, þegar
dregið verður hinn 23. desember næstkomandi.
Þetta á að vera auðvelt, ef samtök eru góð. Miðinn kostar aðeins
25 krónur og vinningarnir eru allir mjög glæsilegir. Þelr eru tvelr
bílar af árgerðinni 19ó4, Opel Record og Willys-jeppi svo og mótor-
hjól eftir eigin vali vinningshafa.
Þeir flokksmenn, sem enga miða hafa enn þá fengið, eru beðnir
að snúa sér til næsta umboðsmanns eða skrifstofunnar í Tjarnar-
götu 26, sími 15564.
Margir, sem fengið hafa miða heim, geta efalaust teklð nokkra f
viðbót og ættu að gera það fyrr en seinna.
Látum útkomuna úr happdrættinu verða glæsilega og eflum þar með
Framsóknarflokkinn.