Tíminn - 08.12.1963, Side 1

Tíminn - 08.12.1963, Side 1
JK-Reykjavík, 7. des. Danmerkurblaðið fylgir þessu tölublaði Tímans. Það er þrjá- tíu og tvæir síður að stærð, for- síðan er í litum og auk þess eru margar auglýsingar í litum. Mikil vinna hefur verið við blaðið, margir hafa skrifað í það og margir unnið við um- brot þess og prentun. Vill Tím- inn þakka starf allra þeirra, sem iögðu hönd á plóginn við að gera sem bezt úr garði fyrsta blaðið, sem helgað er öðru landi. Tómas Árnason, fram- kvæmdastjóri Tímans, lagði svo fyrir í sumar, að Tíminn gæfi út aukablað um Danmörk með líku sniði og ýmis erlend blöð hafa gefið út um ísland. Frétta- ritari Tímans í Kaupmanna- höfn, Geir Aðils, hófst þegar handa um söfnun efnis í blaðið í Danmörku, samdi við auglýs- ingastofuna Svend Ibsen og Sön í Höfn um auglýsingasöfn- un, og vann jafnframt sjálfur að söfnun auglýsinga, bæði ytra og hér. Auk þess hefur Geir skrifað fjöldan allan af grein- um i blaðið. Hann hefur verið hér heima undanfarið til að fylgja blaðinu eftir í gegnum setningu og prentun. Og að öðrum ólöstuðum er það fyrst og fremst Geir Aðils að þakka, að Danmerkurblaðið hefur tek- izt með ágætum. Þessir menn skrifa í Dan- merkurblaðið auk Geirs: Jens Otto Krag, forsætisráðherra Dana, Kjeld Philip efnahags- málaráðherra, Chr. Saugman, formaður heildsalasamtakanna, Ebbe Groes, aðalframkvæmda- stjóri Sambands danskra sam- vinnufélaga, Einar Meulen- gracht próf., Poul Reumert, Bent A. Koch ritstjóri, Guð- mund Schack, formaður danska íþróttasambandsins og amb- assadorar beggja ríkjanna, Stefán Jóhann Stefánsson og Bjarne Poulsen. Þá skrifa í blaðið Sigurður Nordal prófess- or, Björn Th. Björnsson list- fræðingur, Fríða Björnsdóttir blaðamaður og Hallur Símonar- son, ritstjóri íþróttasíðu Tím- ans. 24 danskir aðilar auglýsa í þessu *Ðanmcrkurblaði IndriBI G. Þorstelnsson og Geir Aðlls vlrða fyrir sér fyrsta eintak Danmerkurblaðsins, er það kom úr hraS- Framhald é 15. sISu. pressu Tímans. _____ ’ ‘ _______ ' FB-Reykjavík, 7. des. í vor og úaust hafa hvorki meira né minna en 16 larðir farið í eyði í Arnessýslu, sem talin er ein- hver blómlegasta sýsla landsins og sérlega vei faHin til ræktunar. Sí farið engre aftur í tímann, eða 4—5 ár er taia eyðibýlanna 27 18 hreppum sýslunnar. j'iestar jarðanna, sem farið hafa f eyði eru taldai sæmilegar jarð ir Ræktunarskilyrði eru yfirleitt góð, byggingar nokkuð góðar, og sums staðar ágætar, og fáar eru þæj jarðir sem ekki hafa bæði síma og rafmagn. og aðeins á ein- um stað hafa vegasamgöngur ekKi »eiið í lagi Þuð er í Stíflisdal i Þingvallasveit, en þangað hefur aðeins verið fatrt á sumrin með góðu móti. 2vo virðist, sem flóttinn úr sveminum fari hraðvaxandi, því síðustu 4—5 áiin fóru aðeins L1 iarðir í eyði í sýslunni, en nú a einu sumri h< fur tala byggðra larða lækkað um 16. Fitt býli í Villingaholtshreppi fór í eyði i haust, Súluholt 1, þar var rafmagn og sími og óþrjótandi ræKtunarskiIyrð: í Gaulverjabæ hafa fjórar jarðjj farið úr byggð í vor og haust: Loftsstaðir eystri og vestri. sem voru talin tvö beztu býli sveitarinnr.r. Rútsstaðir, sem cr afbragðsjörð og Vallarhjáleiga sem er í e:gu barnaskólans á Eyr- arbakka. Þá lagðist niður ábúð á Tóftum í Stokxseyrarhreppi, sem befur vertð mikið höfuðból. Þar eru byggit.gar góðar og góð rækt- nnarskilyrði Á Skeiðunum lögðu bændur á bremui bæjum niður bú skap í vor: á Framnesi, öðru býl- inu á Birnustöðum, og einu býlinu a Hlemmtskeiði í Hrunamanna nrtppi fór Unnarholt úr byggð i haust. Þett.a er nokkuð sæmilegt bý.i, og byggingar eru sæmilega goðar. Þar var að sjálfsögðu bæði sítv og ratmagr og vegur heim i hlað. í Grímsnesi fóru þrjár jarð- ir t eyði í vor og haust: Mosfeil. sem áður var prestsetur og mikið Framhald á 15. s(8u. Urðu að bæta fimm starfsmönnum við KJ-Reykjavík, 7. des. Stöðugur straumur hefur verið hjá ríkisféhirði við að greiða út miðana í nappdrættisláni ríkis- sjóðs. Ríkisféhirðir Jón Dan tjáði blaðinu i dag, að búið væri að bæta við 5 starfsmönnum vegna útborgunar miðanna Mestur tím- inn fer í að leita í gömlum vinn- ingaskrám. og hafa margir fengið feitan bita út úr því. Myndina hér að ofan tók ljósm Tímans GE í morgun í afgreiðslu ríkisféhirðis. og má sjá að þar er þröngt á þingi. 2500 m. eld- súla! E, KJXaykjavík, 7. des. — Eln- hvern kipp virðlst goslð hafa fengif vlð landgöngu Frakk- anna a eyna. Að minnsta kostí stóð eldsúlan 2500 metra I lot* upp í nótt. — Gunnar Ólatsson skipherra á Albert sagði blaðinu í dag að sjald- an hefði verlð tllkomumeira að jjá goslð en i nótt, er eld- súlan stó? um 2500 metra í loft upp og hélzt þannig í allt að þrjé og hálfan tlma. Glgur inn lokaðlst I gær og myndað Ist átta tll tiu metra hryggur, Framhald á 15. slðu. fSEBaSWISSSLl

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.