Tíminn - 08.12.1963, Blaðsíða 11
DENNI
DÆMALAUS
— Fiaug fuglinn I sögunni um
á nóttunni? Ég verö að gá, hvort
fuglarnir ! garðinum gera þaðl
SUNNUDAGUR 8. desember.
8.30 Létt ir.orgonlög. 9,00 Fréttir
og útdráltur úr forustugreinum
dagblaöanna. 9,10 Veðurfregnir.
9,20 Morgunhugleiðing um músih.
9.40 Morguntónleikar. 10,30 Há-
tíðarguðsþjónusta í dómkirkj-
unni á Hólum í Hjaltadal, hljóð-
rituð 25. ágúst i sumar, er minnzt
var tveggja alda afmælis kirkj-
unnar. 12,15 Hádegisútvarp. 13,15
Ámi Magnússon, ævi hans og
störf; VH. erlndi: Handritasöfn-
unin (Dr Jón Helgason próf.). —
14,00 Miðdegistónleikar. 15,30
Kaffitíminn: Gunnar Ormslev og
félagar hans leika. 16,00 Veður-
fregnir. — Á bókamarkaðinum.
17.30 Barnatimi (Helga og Hulda
Valtýsdætur) 18,30 Veðurfr. —
18,55 Tilkynningar. 19,30 Fréttir.
20,00 Umhverfis jörðina i 8—10
lögum: Músikferðalag með hljóm
sveit Svavars Gests. 20,45 Á
hljómletkum hjá Philharmoníu í
Lundúnum: George Weldon stj.
flutningi nokkurra léttra tón-
verka. 21,00 „Láttu það bara ~
flakka" — þáttur undir stjórn
Flosa Ölafssonar. 22,00 Fréttir og
veðurfr. 22,10 Syngjum og döns-
um: Egill Bjamason rifjar upp T
íslenz1; dægurlög og önnur vin-
sæl lög 22,30 Danslög (valin af TT
Heiðari Ástvaldssyni danskenn-
ara). 23,30 Dagskrárlok. 7J
W_
MÁNUDAGUR 9. desember.
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur:
Gisli K’.istjánsson talar við Grím
Jónsson, héraðsráðunaut Norður-
Þingeyinga. 13,35 „Við vinnuna",
tónleikar. 14,40 „Við, sem heima
sitjum", Tryggvi Gíslason les sög
una ,Drottningarkyn“. 15,00 Síð
degisútvarp. 17,05 Sígild tónlist
fyrir ungt fólk (Þorsteinn Helga-
son). 18 00 Úr myndabók náttúr
unnar: Húsflugan (Ingimar Ósk-
arsson náttúrufr.). 18,20 Veður-
fregnir 18,30 Þingfréttir. 18,50
Tilkynningar. 19,30 Fréttir. 20,00
Um daginn og veginn (Kristján
Karlsson erindreki Stéttarsamb.
bænda). 20,20 íslenzk tónlist. —
20.40 Spurningakeppni skólanem-
enda (3); Tónlistarskólinn i Rvík
og Handiöa- og myndlistarskólinn
keppa. 21,30 Útvarpssagan. 21,30
Fréttir og veðurfr. 22,10 Daglegt
mál. 2’,15 Hljómplötusafnið. 23,05
Dagskrárlok.
ÞRIDJUDAGUR 10. desember.
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna"
tónleikar 14,40 „Við, sem heima
sitjum“: Petrína Jakobsdóttir tal
ar um 'ýsingu í heimahúsum. —
15,00 Síðdegisútvarp. 18,00 Tón-
listartím: barnanna. 18,20 Veður-
fregnir. 18,30 Þingfréttir. 18,50
Tiikynningar. 19,30 Fréttir. 20,00
Einsöngúr i útvarpssal: Þúríður
Pálsdóttir syngur. 20,20 Erindi:
Menningarmálastofnun Samein-
uðu þjóðanna — Unesco (Birgir
Thorlacius, ráðuneytisstj.). 20,45
Búlgörsk þjóðlög. 21,00 Þriðju-
dagsleikritið. 21,30 Tónleikar. —
21,40 Tónlistin rekur sögu sína
22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10
Kvöldsagan. 22,35 Létt músik á
síðkvöldi. 23,20 Dagskrárlok.
□ 2 3
S
9 9
X •
i /V /.<■
■ /é /7
□
v B8&
BH*
9 /o
1018
Lárétt: 1 barn, 5 áhald, 7 sefa,
9 kvevunannsnafn, 11 fangamark,
12 fæddi, 1? ávinning, 15 fóðra,
16 fiskur. 18 logn.
Lóðrétt: 1 flátið, 2 álpast, 3 bók
stafur, 4 á ljóni, 6 ltkamshlút-
anna, 8 löngun, 10 hnöttur, 14
glöð, 15 talsvert, 17 rómv. tala.
Lausn á krossgátu nr. 1017:
Lárétt: 1 hjarta, 5 urr, 7 emm,
9 úfs, !1 sá, 12 öl, 13 stó, 15 íra,
16 möt. 18 karaði.
Lóðrétt: 1 hlessa, ? aum, 3 R,R,
4 trú, 6 öslaði, 8 mát, 10 för, 14
óma, 15 íla, 17 ör.
Simi 11 5 44
Lemroy lumbrar
á beim
Sprellt.iörug og spennanai
frönsk leynilögreglumynd með
með
EDDY „LEMMY"
CONSTANTINE
og
DORIAN GRAY
— Danskir textar —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Gletfur og gleðihláirar
Hin sprenghlægilega skop-
myndasyrpa með
CHAPLIN og Co.
Sýnd kl. 3
Tónabíó
Sim' 1 11 82
í heitasta lagi
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ensk sakamálamynd i litum.
Aðaihlutverk:
JAYNE MANSFIELD
LEO GLENN
Sýnd k). 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
BARNASÝNING kl. 3:
Ævintýri Hróa Hattar
LAUGARAS
“ i>;
Simar 3 20 75 og 3 81 50
Ellefu i Las-Vegas
Ný amerfsk stórmynd i litum og
Cinemascope, með,
FRÁNK SINATRA
DEAN MARTIN
og fleiri toppstjörnum. Skraut-
leg og spennandi.
Aukamynd: Fréttamynd frá gos
inu í Vestmannaeyjum. Fyrsta
íslenzka CinemaScope-myndin,
sem tekin er.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað «erð.
Bönnuð Innan 14 ára.
Allra síðasta sinn.
BARNASÝNING kl. 3:
Ameriskt teiknimynda
safn
Miðasala frá kl. 2.
K0.BÁ\KaiBLQ
Síml 41985
3 leigumorðingjar
(3 came to kill)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
sakamálamynd.
CAMERON MITCHELL
JOHN LUPTON
Sýnd kl 5, 7 og 9
BARNASÝNING kl. 3:
Sjóræningjarnir
með Abbot og Costello
Ur dagbók lífsins
Sýnd kl 5, 7 og 9
Síðasta slnn.
Aðgóngumiðasalan opin
frá kl 1
Bannað innan 16 ára.
Slml 1 III)
Syndir feðranna
(Honte from the Hill)
Bandarisk MGM úrvaiskvik-
mynd > litum og CinemaScope
með :slenzkum texta.
ROBERT MITCHUM
ELANOR FARKER
Sýnd ki. 5 og 9
— Hækksð verð —
BARNASÝNING kl. 3:
Pétur Pan
Simi I 13 84
Sá hlær bezt
(There Was A Crooked Man)
Sprenghlægi'ieg, ný, amerísk-
ensk garoanmynd með íslenzk-
um texta.
NORMAN WISDOM
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Konungur frum-
skóganna
BARNASÝNING kl. 3:
Simi 2 21 40
Laganna verðír á
villigötum
(The arrong arm of the law)
Brezk gamanmynd i sérflokki
og fer saman brezk sjálfsgagn-
rýni og skop.
Aðaihlutverk:
PETER SELLERS
LIONEL JEFFRIES
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BARNASÝNING kl. 3:
Litli og Stóri í Paradís
Simi 50 2 49
Galdraofsóknir
AKihuR. MILlEF£S
VER.DENSKENDTE
YVES hAONTAND FO
T* SIMONE SIGNOR.ET F.B0
Heimsfræg frönsk stórmynd.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
Hertu þig Eddie
Hörkuspennandi frönsk saka-
málamynd með
EDDIE „LEMMY"
CONSTANTINt
Sýnd kl. 5.
Strandkapteinninn
JERP.Y LEWIS
Sýnd ki. 3
SPARiÐ TIMA
0G PENINGA
LeitiA til okkar
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
WÓÐLEIKHÚSID
flOhid
Sýning < kvöld kl. 20
Næst síðasta sinn.
Gisl
Sýning miðvikudag kl. 20
Næst síðssta sýnlng fyrlr jól.
Aðgönguroiðasaian er opin frá
kl. ;3,15 U) kl 20 Síml 1-12-00
íiSncFÉtiGL
WKJLAyÍKUg
Hart i bak
153. SÝNING
í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl 2 i dag Sími 13191.
Slmi I 89 36
Hetjur á flótta
Geysispennandi frönsk-ítölsk
mynd með ensku tali, er lýsir
glundioðanum á ítaliu i síðari
heimsstyrjöldinni, þegar her-
sveitir Hitíers réðust skyndilega
á ítalska herinn. Myndin er
gerð aí Dino De Laurentiis.
ALBERTO SORDI.
Sýnd k) 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
BARNASYNING kl. 3:
Ævintýri nýja Tarsans
HAFNARBÍÓ
Slml I 64 44
Ef karlmaður svarar
Bráðskemmtileg ný, amerísk
gamanrnynd i litum, — ein af
þeim beztu.
SANDRA DEE
BOBBY DARIN
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Slml 50 1 84
Leigumorðinginn
Ný,-amerisk sakamálamynd, al-
gjöriega i sérflokki. Aðalhlut-
verk;
ALLEN BARON
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð Innan 16 ára.
Aukamynd:
Frá gosstöðvunum
við Vestmannaeyjar.
Kænskubrögö
Litla og Stóra
Sýnd kj. 5
BARNASÝNING kl. 3:
Konungur frum-
skéganna
I. HLUTI
Lögfræðiskrifstofan
Iðnaðarbanka*
hósinu. IV. hæð
Tómwa' Arnasonar og
Vilhjá.iris Arnasonar
Skipting hitakerfa
Alhliða píoulagnir
Slmi 17041.
T f M I N N, sunnudaginn 8. desember 1963.
11