Tíminn - 08.12.1963, Qupperneq 15
Nýtt bindi hinnar merku ævisögu komið
Bókin, sem beðiS befur verið ,
með mesfri eftirvæntingu, er
komin í bókaverzlanir:
ÆVISAGA HANNESAR HAFSTEIN
II. bindi — fyrri hluti
eftir KRISTJÁN ALBERTSSON
II. BINDI
Frásögn þessa nýja bindis hefst
að morgni 1. febtúar 1904, þegar
Hannes Hafste/n gengur upp
stíginn að hvíta húsinu við Læk-
inn og tekur við ráðherra-
embætti fyrstur íslenzkra manna.
Sagt er frá mikilsverðum atburð-
um næstu ára, baráttu Hannes-
ar fyrir símanum, þingmanna-
förinni til Danmerkur 1906,
komu Friðriks VII. til íslands
árið eftir, tíeilunum um frum-
varpið 1908 og ósigri hans, til
þings árið 1909.
HAMNES
HAFSTEIM
Æ v i s A G A
I. BINDI
Þetta bindi fjallar m. a. um for-
eldra og bernsku hins mikla
þjóðarleiðtoga, skólaár í Rvík og
Khöfn, skáldskap hans, embætt-
isstörf í Rvík 03 á ísafirði, og
stjórnmálaferil hans til ársins
1904. Gerð er rækilega grein fyr-
ir sjálfstæðisbaráítu þjóðarinnar
frá láti Jóns Sigurðssonar til
heimastjórnar — og kemur þar
ótal margt frarn. sem var ekki
áður á almanna vitorði. Höfund-
ur hefur uppskorið mikið lof fyr-
ir þetta einstæða ritverk, sem
seldist upp í 6000 eintökum ag
er nú komið út á ný.
Almenna bókafélagið
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir,
Ingólfur Sveinsson
frá Múlakoti í Stafholtstungum,
sem andaðist 2. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogskapeliu, mlð-
vikudaginn 11. þessa mánaðar ki. 10,30. — Athöfninni í kirkjunni
verður útvarpað.
Þorbjörg fngólfsdóttir,
Páll Eggertsson,
Ingibjörg Ingólfsdonír
Hjálmar Lúthersson,
barnabörn og systkini
hins láfna.
GOSIÐ
Framhald af 1. síðu.
svo sjórinn náði ekki að. Lá
gosiá niðri um tíma en
sprengdi svo allt af sér í einni
mikiiii sprengingu í nótt. Mik
III hamagangur var i gosinu
og voru sprengingar með
reglulegu millíbili á tveggja
mínútna fresti. Svo mikill var
krafturinn að grjótið barst
4—5 eyjarlengdir á móti 6—7
vindstigum. — Ekkl sást snef-
ill at fánum Frakkanna, sem
þeir reistu á eynni í gær, og
eru spor þeirra nú útmáð á
eynni. — Sjórinn er nú aftur
farinn að falla inn i gíginn
og i morgun var aðeins ein og
ein sprenging í gígnum.
Reyjkian.kjðrdæmi
KJÖRDÆMiSÞING Framsóknar-
manna i Reykjaneskjördæmi verður
haldið næstkomandi sunnudag i
Félagsheimili Kópavogs og hefst ki.
10 árdegis.
KIÚBBIJRINN
JÓLAFUNDUR verður mánudag-
inn 9. desember kl. 8,30 á venjuleg-
um stað. Upplýsingar á flokksskrif-
stofunni.
SAMNINGARNIR
KJ-Reykjavík, 7. des.
Stöðug fundarhöld eru hjá saim
mganefnd verka.ýðssamtakann.d c.g
atvinnurekendum. Gengur heldur
h'tið saman með samningsaöihim
’jfátt fyrir stöðug fundarhöld. Iðja
felag verksmiðjufólks í Reykjnvík
ög Landssambaad íslenzkra verzl-
unarmanna hafa bætzt í hóp þe;rra
cr hefja verkfall 10. des. hafi
samningar ekki náðst fyrir þann
tíma.
KÍSILGÚR
Framhaid af 16. srðu.
Þær markaðsathuganir eru enn í
gangi, en Steingrímur Hermanns-
son sagði, að bráðabirgðaupplýs-
ingar gæfu til kynna, að útlitið
væri einnig gott á því sviði.
Steingrímur kvaðst búast við, að
Stóriðjunefnd, sem hefur með
framkvæmd málsins að gera,
mundi taka ákvörðun um það um
áramótin, cn engum getum vildi
hann leiða að því, hvenær hafizt
yrði handa um byggingu verksmiðj
unnar. Frumteikningar að verk-
scniðjunni liggja þegar fyrir, en
endanlegar teikningar verða ekki
gerðar fyrr en Stóriðjunefnd hefur
birt ákvörðun sína. Fyrir um
tveimur árum var gerð áætlun um
kostnað við byggingu kísilgúrverk
smiðjunnar, og var áætlaður kostn
aður þá 100 milljónir kr. Verður
sú áætlun að sjálfsögðu endurskoð
uð, en óliklegt er talið, að kostn-
aðurinn hækki, þar sem seinni
tíma athuganir hafa leitt margt
í Ijós, sem hægt er að spara.
Um rekstur verksmiðjunnar hef
ur ekkert verið ákveðið, en Stein
grímur kvaðst telja líklegt, að
einhvers konar samvinna yrði höfð
við Hollendinga, sérstaklega um
söluna í Ilollandi.
□ANMERKURBLAÐ
Framiiald af 16. síðu.
Uppsetningu og umsjón með
umbroti annaðist Indriði G.
Þorsteinsson.
Danmerkurblað Tímans er
vandað að efni, og með því er
brotið blað í blaðaútgáfu hér-
lendis, þar sem það er fyrsta
blaðið helgað öðru landi, sem
gefið er út hérlendis. Með því
hefur sannazt, að þetta er unnt.
Má því vænta þess, að fleiri
slík blöð fylgi á eftir.
‘fYÐIBÝLI
Framhald af 1. siðu.
höiuðból, Snæfoksstaðir ágæt veiði
og fjárjörð í eigu Skógræktarfé
lags Árnesinga en þar eru bygg-
ingar lélegar, og Þóroddsstaðir,
ágæt jörð með sæmilegum bygg-
"igum.
Siíflisdalur í Þingvallasveit fór
úr byggð ’ haust. Þatta er góð
jötð, en þar vantar rafmagn, og
samgöngur eru slæmar nema á
sururum. Gróðrarstöðin í Hraun-
rrýði í Grafningi hætti í vor. —
Hóndinn í Riftúni i Ölfusi flutt-
ist hurtu i haust en það mun vera
góð jörð.
\ðrar jarðir sem farið hafa úr
oyggð síðustu 4—5 árin eru þess-
ar; Brandshús og Vallakot í Gaul-
verjabæ, hvorutveggja kirkjujarð-
ir. Svanavatn í Stokkseyrarhreppi,
Laxárdalui í Gnúpverjahreppi
Etia Apavatn í Laugardal, Nesjar
: Grafningi oe Stöðlar og Net-
hamrar í Ölfusi
Engar breytingár hafa átt sér
slafe í sex hreppum, Hraungerðis-
hreppi, Selfosshreppi, Hveragerö
ishreppi, Eyrarbakkahreppi, Sand
• !>urhreppi oe í Biskupstungun-
'.111
Minningabækur Vigfúsar
„Æskudagar11 og
<,Þroskaár“
eru góðar vinagjafir
T f M I N N, sunnudaginn 8. desember 1963.
15