Tíminn - 08.12.1963, Side 16

Tíminn - 08.12.1963, Side 16
KÍNVERJAPLÁGA / BÆNUM Sunnudagur 8. des. 1963 257. tbl. 47. árg. KJ-Reykjavík 7. des. Allmikið hefur borið á því nú að undanförnu, að unglingar hafa verið með sprengingar á götum, og jafnvel í skólunum. Er þetta mjög hvimleitt auk þess . sem sprengingar þessar geta valdið slysum, svo sem dæmi eru til um frá undanförnum árum. Spreng- ingar þessar munu stafa frá inn- fluttum kínverjum, sem sjómenn koma með inn í landið. Sala kínverja er bönnuð, og hver sá seiin verður uppvís að því að selja kínverja eða hvers konar sprengjur, verður látinn sæta á- K/ötmiðstöð SIS rís á Kirkjusandi KJ-Reykjavík, 7. des. Afurðasala SÍS hefur um ára- bil verið starfrækt inni á Kirkju- sandi, og hefur þar verið kjötmið stöð fyrir Sambandið; tekið á móti kjöti utan af landi og dreift í verzlanir i Reykjavík og nágrenni. Búvörudeild Sambands ísl. sam- vinnufélaga hefur lengi haft áhuga á að reisa þarna fullkomna kjöt- miðstöð, en leyfi borgaryfirvald- anna til byggingaframkvæmda fékkst ekki fyrr en nú á s.l. vetri. Var þá strax hafizt handa um að byggja nýtt móttöku og afgreiðslu hús, sem nú er unnið kappsamlega við. Er þetta nýja hús verður til- búið til notkunar, liggur næst fyr- ir að einangra gamla afgreiðslu- salinn fyrir frystigeymslu seni rúma mun 300 tonn. Kjötiðnaðar- stöðin öll er mikið fyrirtæki sem byggja verður í áföngum á næstu árum, en þarna á með tímanum að rísa 'imfangsmikil kjötmiðstöð þar sem alhi kjötiðnaðarstarfsemi I Reykjavíkurborgar verður ketnið fyrir. — KJ tók þessa mynd af í framkvæmdum á Kirkjusandi ný- lega. byrgð samkvæmt lögum. Foreldrar ættu að brýna fyrir börnum sinum að kínverjar og þess háttar sprengjur, geta verið hættulegar og valdið ævaranai meiðslum. Lóranstööin iv±i-Réy..javíK 7. des. Síðan dregið var úr sendior -u lóranstöðvarinnar á Snæfellsnes: um helmiug, hala engar kvartamr bonzt frá útva’-pshlustendum u,r. truflanir a; hennar völdum. Verð- ur sendiorxan höfð söm a. m. næstu viku, en um miðja næs.u viku er von á sérfræðingum írí Kaupmannchöfn til skrafs og ráoa gerða, og síðan verður sennilega íenginn sörfræðingur frá Bantm ríkjunum ríl þe=s að kanna, hvm-t ekki sé hægt að auka sendiorkuna, án þess að hún trufli íslenzka ác varpið. leTðréttíng Lesendu' blaðsins eru beðn.r vnvirðingar á því, að aðalfyr,:-’ sogn á þingsíðu blaðsins í gær, b's^ C féll niður. Hins vegar stóðu v*1; •r og undirfyrr, sagnir og má þ\( misskilja það sem blaðið vi,l leggja áherzlu á. Fyrirsögnin átt; að vera: Hluti ai tekjuni þeim, s *m ríkissjóður hefu1- nú af umferðinn', verði Iátinn ganga til veganna — Náist ekki samkomulag um onð, mun Framsóknarflokkurinn styðja ,.ýjar álögur á umferðina, því að ' egakerfið er að bresta. ATHUGUNUM I SAMBANDI VIÐ STOFNUN KISILGURVERKSMIÐJU VIÐ MWATN ER AB UÚKA T/EKNI- 0G MARKADSRANN- SÓKNIR URDU JÁKVÆDAR KH-Reykjavík, 7. des. lokið í sambandi við stofnun kísil- Enn er ekki öllum athugunum gúrverksmiðju við Mývatn, en Lögreglufréttir KJ-Reykjavík, 7. des. í nótt féll maður í Reykjavíkur höfn. Félagar mannsins, sem að öllum líkinaum munu hafa orðið þess valdandi að hann féll í höfn- ina, drógu hann upp. Manninum tnun ekki hafa orðið meint af volkinu. Fjórir ökumenn voru teknir í nótt, grunaðir um ölvun við akst- ur. Ekki er rannsókn í málum þeirra lokið. Um hálfellefu leylið í gærkveldi datt drukkinn maður á stóra rúðu í veitingahúsinu Röðli. Rúðan brotnaði, en maðurinn slapp ó- meiddur. Um hálftíu var maður að koma úr reisugilli, og mun hafa teigað mjöðinn um of, því hann dati á Sölvhólsgötunni, og var fluttur heim til sín. Tveim listunnendum varð sund- urorða í Listamannaskálanum í gærkveldi vegna símaafnota. Leit- aði annar maðurinn á náðir lög- reglunnar, en hann hlaut áverka af völdum hins mannsins. í nótt var brotizt inn í hús S'vsavarnatélags íslands við t.i andagaro. Btutu innbrotsmenr irnir rúðu í útidyrahurðinni og komust þannig inn i húsið. Eitki var séð að neinu hafi verið stallð, <-n málverkum sem voru á vefgj unum á priðju hæðinni var s:iú- íð við og s?tt út í horn. tæknilegar rannsóknir hafa orðið mjög jákvæðar, og markaðsathug- anir benda einnig í jákvæða átt. Búizt er við, að Stóriðjunefnd taki ákvörðun ; þessu máli um áramót- in. Steingrímur Hermannsson, fram kvæmdastjóri Rannsóknarráðs rík- isins, sagði blaðinu nýl. að hann teldi fyllstu ástæðu til bjartsýni eftir þær niðurstöður, sem fengizt hafa af tæknilegum rannsóknum í sambandi við kísilgúrvinnslu úr Mývatni. Það virðist nú ljóst, að hægt er að framleiða fyrsta flokks vöru úr kísilgúrnum í Mývatni, og heitavatnsboranir i Bjarnarflagi, sem gerðar voru í sumar, sýndu það, sesn raunar var vitað, að þar er yfrið ncg af heitu vatni, sem nauðsynlegt er til verksmiðjunnar. Baldur Líndal, efnaverkfræðing ur, hefur haft umsjón með rann- sóknum þessum í sambandi við verksmiðjuna. M.a. hefur hann far ið nokkrum sinnum til Hollands til þess að kanna markaðsmögu- leika fyrir þær vörur, sem hægt er að vinna úr kísilgúrnum hér. Framhalc* á IS. síðu. Fór út af við Naustanes MYNDINA hér til hliSar tók Pétur Guðmundsson uppi í Kollafirði f morgun. VW-bíllinn mun hafa verlð á leið út úr bænum, en lenti út af veglnum rétt á mófs við Naustanes. Bíllinn mun hafa farið eina veltu, því gat var á toppnum og afturrúðan sprakk úr í heilu lagl. — Blaðlnu er ekki kunnugt um að orðlð hafi slys á mönnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.