Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. sept. 1942* ALÞYÐUBLAÐIÐ s | Bærinn í dag. | Nseturiæknir er Úlfar f>órðar- son, Sólvallagötu 18, sími: 4411. Næturvörður er í Reykjávíkur- apóteki. Starísfólk efnalauganna í Reykjavík er boSað á fund í skrifstofu Alþýðu- sambandsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 7,30. Iieiðrétting! Verkamenn, sem vinna hjá Jóni og Steingrími hafa lð veikinda- daga á ári, en ekki 30, eins og stóð í blaðinu í gær. Skátar! Flokksforingjar, sveitarforingj- ar, deildarforingjar og Roversskát- ar. Áríðandi fundur í kvöld kl. 9 í Miklagarði. S, F. R. 85 ára verður í dag Magnús Þorsteins- son, járnsmiður, frá Kolsholtshelli, nú til heimilis á Laugaveg 51B. 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Steinunn Guðmunds- son og Gísli Kristjánsson, trésmið- ur, Vesturgötu 57. 80 ára er í dag Pálína M. Sigurðardótt- ir, Freyjugötu 10A. CLAESSEN OG KOMMIJN- I3TAR Frh. af 2. síðu. innlenda atvinnurekendavald til þess að það geti gert sama: akveðið kaup og kjör verka- manna af eigin geðþótta og brotið þar með á bak aftur samn ingsrétt þeirra. Eggert Claes- sen var fljótur að skilja það, þó að skynskiptingarnir við í>jóðviljann láti svo, sem þeir skilji það ekki enn þá. Það er enginn raunverulegur munur á framkomu Eggerts Claessens og kommúnista í þessu máli. Þeir eru að hjálpast að til að rífa niður dýrmætasta rétt verkalýðsins — samningsrétt hans um kaup og kjör við þá vinnu, sem hann verður að lifa af. Hinningarorð um Karl Matthlasson fiðlnleikara. T LIFI sérhvers manns, sem kominn er til fullorðinsára, koma fyrir atburðir, sem verða þess valdandi að hann staðnæjp ist um stund við genginn veg og rennir huganum til baka, til þeirra áfanga, sem snerta það er hug hans fyllir í það sinn. í gær við útför Karls Reyk- dals Matthíassonar, fiðluleikara var mér einmitt litið um öxl I yfir síðast liðið sjö ára tímabil, sem var dvalartími Karls heit- ins á Vífilsstaðahæli. Við þær hugrenningar —, frá þeim tíma er við dvöldum á Víf ilsstöðum sem sjúklingar, en þó helzt meðan við vorum þar stofufélagar á ég um hann mæt- astar minningar, ekki einungis sem sjúkling, heldur miklu fremur sem hugsuð, þar sem hann íhugaði,, og gagnrýndi jafnt það hugræna sem hlut- ræna. Eg minnist samstarfsirts í að- al áhugamál okkar við mynd- un heildarsamtaka berklasjúkl- inga' um að koma upp vinnu- heimili og dvalarstað fyrir þá sem örðugast ættu á því sviði. Mér finnst ekki fjarri að á- lykta að sú köllun sem Karl ætlaði í fyrstu að gera að lífs- starfi sínu, hafi ekki getað frá honum vikið/ en það var að bæta líðan og kjör þeirra sem veikindi sæktu heim. Baráttuhugur hans og áhugi við það starf var takmarkalaus. Eg minnist þess nú er 2. þing S.Í.B.S. var háð að Vífilsstöð- um um haustið 1940 og við deildum um leiðir en ekki mark mið varðandi okkar áhugamál, þá klæddi Karl sig upp úr rúm- inu, þó hann væri með allmik- inn hita, gengur inn í þingsal- inn og kveður sér hljóðs og tal- ar nokkura stund um ágrein- ingsmálið. Ný bók: Veronika Afarspennandi ásfaraaga eftir Charles Garvice. Fæst hjá" bóksoluns. Til sðlfl flfltningaMll stór, notaður af eldri gerð með vélsturtum. — Upplýs- ingar hjá Jóni Hjartarsyni, Áhaldahúsi Vegagerðanna, Klapparstíg. Knattspyrnomót Norðlendinoa- fjórðnngs. KNATTSPYRN'UMÓT Norð- lendingafjórðungs í meist araflokki fór fram á Akureyri daga 19.—21. þ. m. Keppendur á mótinu voru Akureyrarfélög- in, Knattspyrnufélag Akureyr- ar og íþróttafélagið „Þór“. Einnig Knattspyrnufélag Siglu fjarðar og Knattspymufélagið „Völsungar“ á Húsavík. Úrslit urðu þessi: „Þór“ vann álla leikina, hlaut 6 stig og nafnbótina knatt spyrnumeistari Norðlendafjórð ungs. K. A. hlaut 2 stig. K. S. 2 og Völsungar 2. Keppt var um verðlaunagrip, gefinn af K. A. ,,Þór“ sá um mótið. Að því loknu bauð félagið þátttakend- um til fagnaðar í samkomuhús- inu „Skjaldborg“. Hafn. Þegar Karl hafði lokið máli sinu féllu deilur niður, við fundum það víst allir, sem vor- um þá málefnislega á Öndverð- um meið við hann að við vorum of fátækir og smáir andlega að mæta honum á þeim vettvangi og við urðum einnig að viður- kenna að við vorum að gera úlf alda úr mýflugu og ef til vill að torvelda leið að hugsuðu tak marki. Karl hafði yfir ríkri lund að búa, en fór vel með sína skap- gerð vegna mikillar siðfágun- ar í orðum og athöfnum. Hann var mjög dulur í skapi en jafnframt tilfinninganæmur og bjó yfir allmikillx kímnis- gáfu, en slíkt er einkenni margra listamaima. Örlagaguð- irnir voru kröfuharðir við hinn horfna félaga. Þeir tóku flest sem auðið var, heilsuna, ná- komna ástvini og vörnuðu þess einnig að hann fengi að dvelja samvistum við eiginkonu og ást kæran son, á heimili sínu, sem hann var nýbúinn að stofna er hann veiktist. En þó að Karl hlyti þann þunga örlagadóm að heyja hið harða stríð við hvíta dauðann, fjarri sínum, þá voru kærleiksböndin óg mætar minn ingar frá fámenna heimilinu hans á Kárastíg 11 hér í bæ, ásamt einkasyni þeirra Sverri 7 ára gömlum. Um leið og ég votta hinum ungu syrgjendum samúð okkar berklasjúklinga, þá vil ég jafnframt færa þér, látni félagi, okkar dýpstu þakk- ir fyrir dáðríkt starf okkur til handa. Vertu sæll! Fljúðu á vængjum morgunroðans meira að starfa guðs um geym. Vilhjálmur Jónsson. fiólflakk jvpRRiwr Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem réttu hjálparhönd f hinum erfiðu veikindum, og við andlát og jarðarför \ PÁLS JÓNSSONAR Karlagötu 5. Aðstandendur. Maðurinn minn SIGURJÓN SUMARLII)ASON verður jarðsettur, laugardaginn 26. september. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili okkar Vesturgötu 6, Keflavík kl. 1 e. h. Margrét Guðleifsdóttir. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín, móðir og tengdamóðir ‘ * GEIRÞRÚÐUR KRISTJÁNSDÓTTER andaðist að St. Jósefsspítala, 23. september. Þorsteinn Sölvason, Hallbjörg Bjarnadóttir, Steinunn Bjaraadóttir, Fisher Nielsen, Kristján Már Þorstcinsson. tbuðarhús til sölu í austurbænum er til sölu nýtt íbúðarhús með rúmgóðum tveggja, þriggja og fimm her- bergja íhúðum. Þeir sem kynnu að vilja gerast kaupendur geta sent tiikynningu þar um í pósthólf 662. Vantar nfi pegar stúlku til starfa á veitingahúsi. Hreinlegt starf Hæsta kaup. Afgr. Alþýðubl. vísar á. Til brúðar- og tækifærisgjala: Kristall Vínsett Skálar Vínglös Vasar Ölsett Kexglös Ölglös Kryddglös mik Skálar Blómaskálar Diskar Vasar Köhnur Ávaxtaskálar ii Matar- og Testell I Hafnarstræti 5. — Sfmar 1135—4201.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.