Alþýðublaðið - 26.09.1942, Side 4

Alþýðublaðið - 26.09.1942, Side 4
4 ALÞTOUBLAÐIÐ Laugardaguj-. 26. sept. lð4So fMj»í§$ni>la$i5 Útgefantíi: AlþýSuílokkurinn. Bitstjóri: Rtefán Pjetursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. ;>ímar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. iggert Claesseu og konníBistar. HARÐSVÍRAÐIR fjárplógs- menn svífast einskis, þeg- ax hagsmunir þeirra og gróða- von eru annars vegar. Þeir geta galað hátt um þjóðerni og þjóðarhag, en óðara og þeir sjá sér hagsvon í því að snúast gegn verkalýðnum í sínu eigin landi með aðstoð erlendra afla, gera þeir það. Þjóðerniskennd þeirra á sér ekki víðari tak- mörk, þá eru hugsjónir þeirra látnar þoka, „því að óðara og buddunni útsogið nær ,er á- móta í hjartanu fjarað.“ Verkamenn þurfa því alltaf að vera á verði gegn slíkum mönnum. Þeim þarf heldur ekki að koma á óvart, að for- maður Vinniuveitendafélags ís- lands, Eggert Claessen, fagnar því, að stjórn erlenda setuliðs- ins hér hefir ákveðið kaup og kjöi verkamanna í vinnu þess með valdboði. Vinnuveitenda- félaginu er sama hvaðan gott kemur, jafnvel þótt það sé valdboð erlends hers á hendur samlóndum þeirra. Þeir menn, sem Eggert Claessen er oddviti fyrir hafa auðvita.ð alltaf ósk- að þess, að þeir væru þess um- komnjr, að skammta verka- mönnum úr hnefa kaup og kjör, en þeim hefir ekki tekizt það, vegna þess, að verkalýðs- samlökin hafa eflzt og yfirleitt kosið sér stefnufasta og gætna foringja. Hér bíður samtakanna mikil hætta. Hið innlenda atvinnu- rekendavald sér auðvitað leik á borði að feta í fótspor setu- liðsins og vill líka skammta verkalýðnum það sem því gott þykir. Verkamenn verða því að vera á verði gegn öllum frek- ari tilraunum til að skerða rétt þeirra. Engan mun furða þótt Egg- ert Claessen og hans nótar snú- ist svona í málinu. Sá herra hefir áður verið í þjónustu er- lends auðvalds gegn íslenzkum verkalýð, samanber hitaveitu- deiluna hérna um árið. Hitt er ískyggilegra, að menn sem skreyta sig með því að kalla sig verkalýðsleiðtoga skuli taka í sama strenginn og for- maöur Vinnuveitendafélagsins og erlenda setuliðið. Hundflat- ir hafa kommúnistar legið fyr- ir valdboði setuliðsins, enda eru þeir herrar vanir því að flatmaga fyrir erlendu valdi, þeir hafa belgt sig upp um fræknleik sinn í verkalýðsmál- um, en hlaupast svo á brott frá samningsrétti verkalýðsins — þegar eitthvað bjátar á, og eru Hallgrimur Jónsson: Þingmenn og þingbragur. ALÞINGISMENN hafa oft tækifæri til þess að ávarpa háttvirta kjósendur. Stoku sinnixm langar almenna kjósendur til þess að birta þing- mönnum sínar skoöanir og sitt álit. Hvorir tveggju hafa mál- frelsi og ritfrelsi. Ef það, sem kjósendur segja eða rita, hefir eitthvert veru- ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti fyrir nokkru tvær greinar eftir Hallgrím Jónsson fyrrverandi skólastjóra, sem báðar , fjölluðu um alþingi og fulltrúa þjóðarinnar, sem þar eiga sæti. Nú hefir blaðinu bori-zt þriðja greinin frá Hallgrími Jónssyni um sama efni og birtist hún hér. Kunnugra er það, en frá þurfi að segja, að ýmislegt hefir veríð vítt og er vítt, sem nú á séar stað í þingsölunum. Of mikið þykir á ókyrrð ber& og eirðarleysi, rápi til og frá, masi, hvíslingurn, nefsogum og reykingum í hliðarherbergj urn, meðan á þingfundum stendur. Og við ber það, að jafnvel ráð- herrar rýma allir deild, er þeir skyldu kyrrir sitja og hlýða á mál þmgmanna, sem á ríkis- stjórnina deila, hvort heldur það eru andstæðingar eða skoðana- bræður, sem tala. gilai, ber háttvirtum þingmönn- um að taka tillit til þess og bæta úr því, er miður fer. : Nú eru löggjafar undir synd- ina seldir eins og aðrir kjós- endur. En sé framfaraviljinn nægi- lega sterkur, geta menn bætt úr því, sem miður fer, bæði hjá sjálfum sér og öðrinn. Flestallir menn verða fyrir á- lasi og ekki sízt þeir, er sinna málefnum, sem almenning varð- ar. Yfirleitt eru mennirnir dóm- hvatir og hlífa ekki hverir öðr- um, dæma hverir aðra vægðar- lítið og vægðarlaust. Tíðuni skortir kunnugleika á málavöxtum, sanngirni vantar, réttlætistilfinning er ekki næg, sanr.leiksþrá varla teljandi og vísindaleg nákvæmni lítil. Þingiherm geta verið dóm- harðir eins og aðrir menn. Dærna þeir oft hverir aðra markvisst og miskunnarlaust. En þá brestur sjaldan þekk- ingu og kunnugleika á fram- komu samstarfsmanna sinna í ahnennum málum, innan þings og utan, á opinbera leiksviðinu og að tjaldabaki. Vegna þessa gætu þeir fellt réttláta dóma hverir um aðra, ef ekki kærai til greina hvað hagfellt er á Iiverjum tíma, hiti gamalla glóða og nýkveiktir eldar. Sjálfsagt er því líkt farið með stimar ásakanir þingmanna, hverra í annara garð, eins og stríðsfregnirnar, að ekki tjáir að taka þær bókstaflega. Væri það nákvæmlega satt, sem fyrir kemur, að fulltrúum er 'borið á brýn í kappræðum og blaðagreinum, gæti ekki komið til mála að trúa 'þeim fyrir velferðarmálmn þjóðar- innar. Háttvirtir kjósendur leyfa sér einnig að dæma fulltrúa sína, vega þá og meta, rannsaka þá og gegnlýsa, en oft með ófull- komnum tækjum. Viðkynningargóðir eru þing- menn daglega, ekkert síður en aðrir þjóðfélagsborgarar. En við þingstörf, útvarpsum- ræður, hátíðleg tækifæri* í veizlum og á kosningafundum, þykir framkoma sumra þeirra ekki vera svo virðuleg sem æski- legt væri og lítið eitt bresta á þingmannlega prúðmennsku. Fallið hafa orð um það fyrr og síðar, að þingmenn þyrftu að jafnvel grunaðir um aðstoð við samningu setuliðstaxtans. Þar birtist nú þrek þeirra og þraut- seigja. Verkamenn verða að vara sig á atvinnurekendavaldinu, hafa hagnýta þekkingu til að bera. Einnig hefir verið ymprað á því að gera sérstök próf að skilyrði fyrir kjörgengi; væri þá sá einn kjörgengur, sem stað- izt hefði próf það. Nú eru margir þingmenn vorir bæði lærðir vel óg menntaðir, en ekki er það full- nægjandi, nema fylgi hagsýni, samvizkusemi, góðvild og dxeng- lyndi, kostir, sem hver ríkis- borgari þyrfti að hafa. Það hentar ekki að leiða alveg óvalda menn inn í þingsali og ætla þeim að inna af höndum löggjafarstörf. Hvert einasta þingmannsefni þarf meðal ann- ars að vera búið að ná því stigi að þekkja alla stafina og bera lýtalítið fram hljóð þeirra, áður en hugsað er til þingsetu. Suma menn getur það tekið langan tíma að ná stigi þessu, en í það má ekki horfa. Öðru hvoru koma hljóðvilltir menn út úr háskóla vorum, eftir nám í þremur skólum; sýnir það, að hér er við ramman reip að draga. Hitt er til, að sjö ára börn meðal vor þekkja alla stafina, bera hljóð þeirra prýðilega fram og lesa sæmilega. Þingmönnum er skylt að fara v.l með íslenzka tungu. Þeir mega ekki standa að baki 11 ára nemendum í meðferð málsins. Tvennir eru t.ímar. Benedikt Sveinsson, Bjarni frá Vogi og Björn Jónsson þurftu ekki á því að halda, að þingskrifarar leið- réttu bö-gumæli, slettur, falla- rugl og firrur í ræðum þeirra. En hér er um snillinga að ræða. Allir, sem vilja, geta af þeim lært. Mein er það, hve margir skólagengnir menn hirða lítið um að fara vel með íslenzka tungu. En hins ber einnig að geta, að enn eru þeir menn til, sem er eðlilegt að tala og rita hreint mál. Eru í þeirra hópi menntamennirnir Ólafur Lár- usson og Páll Eggert Ólason. Virðast þeir hafa meira mót- stöðuafl gegn eiturgerlum mál- spillingarinnar en ýrnsir snill- ingar aðrir. Sumum þingmönnum er um það brugðið, að þeir séu ekki orðprúðir. Þykir hlustendum og áheyxendum oft úr hófi keyra. Vaknar þá gagnstæðið í vitund- inni og minnzt er brottfarinna höfðingja, er sæti áttu á alþingi og þóttu siðfágaðir og prúð- mannlegir í daglegri framkomu eins og Eiríkur Briem, háskóla- kennari, Hallgrímur Sveinsson, biskup, Hannes Hafstein, ráð- herra, Jón Ólafsson, rithöfundur og skáld, Jpn Þórarinsson, fræðslumálastjóri, Július Haf- stein, amtmaður, Kristján Jóns- son, hæstaréttardómstjóri, Magnús Stephensen, landshöfð- ingi og ýmsir fleiri. Og enn sitja á þingi snyrti- menn, glæsimenni, háttprúðir menn, siðfágaðir, en þeir þyrftu að vera miklu fleiri.. Hver einasti þingmaður eyk- ur eða rýrir virðingu þjóðar- samkomunnar með innræti sínu og atferli. Haft hefir verið orð á því, að alþing íslendinga sé að glata virðingu sinni. Er því svo farið? Annað mál er það, þótt að ýmsu megi finna. Margir • spyrja þráfaldlegaf bæði þeir, sem til þingsetu þekkja og aðrir fleiri: Er unnlð á alþingi samkvæmt vinnuvís- indum? Sjá foi'setar sér elrki fært að takmarka ræðutíma þing- manna? Endurtekningar -eru nauðsyn- légar í skólmn, á þingum og víð- ar, en það er of mikið að endur- taka lítið ræðuefni fjórum eð* fimm sinnum í sarna skiptið. Frh. á 6. »:öa, eins og jafnan áður. En þeir verða líka að vara sig á mönn- um, sem þykjast vera vinir þeirra, en selja svo rétt þeirra í hendur andstæðinganna. *■!>>»! ARNI FRÁ MÚLA heldur á- fram að berjast við Sjálf- stæðisílokkinn og sína eigin for tíð í Þjóðólfi. í blaðinu, sem kom út í gær, skrifar hann: „Á þinginu í sumar neyttu kepp endur um þingsætin allrar hug- kvæmm til að leita að óbrúaðri ár- sprænu, ólögðum vegarspotta, símalínu, sem nauðsynlega þyrfti að komast á, hafnarbót, sem ekki mátti dragast stundu lengur. Stundum var þetta eins og þegar verið er að tefla skák milli heims- álfa. Pétur leikur í dag, og Páll símar mótleikinn á morgun. „Um- bótatillögunum “ rigndi niður dag eftir dag og allt átti að framkvæm- ast á þessu ári! Sjálfstæðisflokkurinn átti síð- asta leikinn í öllu þessu kröfu- gargi, Páli Zophoniassyni var vik- ið úr kjötverðlagsnefndinni. Hann var orðinn alltof lingerður. Ingólf- ur Jónsson tók við og lét það vera sitt fyrsta verk að hækkja kjötið um nákvæmlega 100% frá í fyrra. í kjölfarið sigldi svo nú mjólkijr- hækkun til samræmis við kjöt- hækkunina. Svona bjó Sjálfstæð- isflokkurinn sig undir kosningarn- ar í haust. Jón Árnason lét þess auðvitað getið fyrir hönd Framsóknar, að kjötverðið væri of lágt, og boðaði nýja hækkun seiipia í haust. Og jafnframt þessu samþykkir svo þingið að verðbæta allt kjöt, sem selt sé öðrum en íslendingum. Eftir því, sem kjötverðið er hærra, eftir því aukast líkurnar til þess, að verðbæta þurfi meira af kjöt- inu. Nú stendur svo á, að illa hef- ir heyjazt í sumum mestu fjárrækt arhéruðunum. Háa verðið og rýri heyfengurinn verða því til þess að búast má við óvenjumikilli slátrun. En hvað ætli muni um einar 10 rnilljónir króna til að verðbæta kjötið!“ Já ljót er lýsingin á pólitík Sjálfstæðisflokksins, og þó sönn. En hvort skyldi Árni frá Múla hafa skrifað hana, ef hann hefði fengið vilja sinn: visst sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík? ÞjóðVlljinn er sárgramur yf- ir því, að það skuli hafa spurzt hingað í fréttaskeytum frá Sví- þjóð, að nazistar hafi skorað á fylgismenn sína að kjósa fram- bjóðanda kommúnista við hin- ar nýafstöðnu kosningar þar í landi. Snýr Þjóðviljinn reiði sinni yfir þessu gegn útvarpinu hér, sem flutt.i þessa frétt, og lætur einn af liðsmönnum sín- um fara um hana eftirfarandi orðum í blaðinu: „Eg get ekki orða bundizt um fréttir útvarpsins af kosninguuum í Svíþjóð, þær eru vægast sagt fréttastofunni til háborinnar skammar. í hádegisfregnum á þriðjudag er flutt skeyti frá fréttaritara út- varpsins í Stokkhólmi. Sá maöur virðist algerlega hafa misskilið hlutverk fréttaritara. í stað þess að skýra frá staðreyndum umbúða laust vefur haim fréttirnar í snakk um „lýðræðisflokka“ og athuga- semdir frá sinni eigin háu per- sónu. Þarna í hádegisútvarpinu segir hann að við þvi hafi verið búizt að kommúnistum í Svíþjóð ykist fylgi við þessar kosningar. En á þessu þarf fréttamaðurinn að gefa sérstaka skýringu. Það sé vafasamt hve mikið af vinningn- um sé raunveruleg fylgisaukning kommúnista, þetta sé eini flokkur- inn sem standi utan þjóðstjórnar- innar og hafi því margir óánægðir slegið sér að honum. En svo kem- ur rúsínan: Fréttaritarinn segir að nazistar hafi ekki þorað að bjóða fram, en skorað á fylgismenn sína að sitja heima eða kjósa frambjóS endur kommúnista. Frk. á 6. sí6u.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.