Alþýðublaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 3
IBðvikudagtu- 7. október 1942. ALÞfÐUBLAPIÐ Stilwell herforingi. Öflugustu áhlaupum Þjóðverja I Stallnnrad hrnndið, M. u,..n Stillwéll liefshöfðmgi Bandaríkjanna í Kína sést hér á myndinni vera að fægja ,,Toijimy“ byssu. Stillwell er einn af vinsælustu her- mönnum og herforingjum Bandaríkjamanna. Nýlega var sagt frá því að Willkie hafi átt tal við hann eftir komu sína til Kína. Herlðg i Þrændalðgum. ÍO Norðmenn skotnir eftir komu Terboven til Þrándheims. HERLÖG hafa verið sett í Þrándheimsfylki í Noregi. Terboven landstjóri í Noregi hefir ákveðið að vegna skemmdarverkastarfsemi skuli herlög gilda í Þrándheimi. Ér öll umférð bönnuð frá kí. 6 að kvöldi til kl. 5 að mórgni, <ennfremur allar skammtanir ogfundarhöldef tir 6 að kvöldi. Terboven lét taka 10 norðmenn af lífi eftir að hann kom til Þrándheims í gær. í Þráhdhéimi 'eru einhverjar þýðingarmestu hernaðarbæki- stöðvar Þjóðyerja í Noregi. — Þáir hafá þéir herskipa- og kaf- báta-Iægi, sem þeir nota til á- rása a skipalestirnar til Rúss- laiids. Og um Þrándheim fara herflutningarnir til norðurvíg- stöðvanna í Russlandi. ’i; Þjóðverjar krefja norska borgara 3'2 railj. króna skaðabóta fyrir ðrás Breta ð Osló. '!■!!¥ — i m-! | Stokkhölmi í gærkveldi. ÞJÓÐVERJAR hafa nú á- kveðið, að krefja norska borgara skaðabóta fyrir síðustn árás Breta á Oslo. ZJpphæðin, sem þeir heivnta í skaðabætur er 31/2 milljón norskra króna. XJpphæðinni verður deilt niður £ efnaða borgara í Qslo og vfvrður hver áð greiða þetta frá ÍOOO til 300.000 kr. Frétt þessi hefir vakið furðu í Svíþjóð. Handtökur hafa farið fram í Ctelo og eru sumir ásakaðir um aö hafa leiðbeint Bretum við loftárásina með því að hafa vís- vitandi ekki dregið niður gluggatjöldin í íbúðvun sínum. Nennigg Islands og Bandaríkjanna. Stefán Einarsson pröfess or gefur yfirlýsingn i Baltimore. Baltimore, 6. okt. STEFÁN EINARSSON prófessor, hinn nýi ísl. vararæðismaður hér, gaf í dag út yfirlýsingu, þar sem hann sagði, að velheppnuð vöm „Gi- braltar norðurhafa“ sé mikils- virði fyrir varðveizlu hinnar gömlu menningar og tungu íslendinga. „Eg hefi kennt íslenzku við Johns Hopkins háskólann í 15 ár, < og hefi þannig eytt mörg- um árum til að efla menning- arsamböndin milli föðurlands iníns og Bandaríkjanna. „Nú, þegar föðurland mitt hefir heiðrað mig með því að. trúa mér fyrir vararæðismanns starfinu í Baltimore, mun ég að sjálfsögðu. leggja mig fram til að bregðast ekki vonum þess. íslendingar búa í landi, sem er mikilvæg bækistöð fyrir Bandamenn, en þeir eiga einn- ig þúsund ára menningu og varðveizlu hennar hefir auð- sjáanlega verið forlög íslands. Það er þessi menrúng, sem "* •'". "• í *•••»:• Vítl .»'hi*Vi“íV •* •,•,/•■• Alvarlegt ástand í Frakklandi. Þjóðverjar ætla að flytja franska verkamenn nanð nga til Pýzkalands. Laval í Paris. London í gærkveldi. LAVAL hefir ekld tekizt að uppfylla eitt helzta lof- orð sitt við Þjóðverja, þegar hann tók stjómarforystuna í Frakklandi, sem var að útvega iðnlærða verkamenn til Þýzka lands í stórum stíl. & Nú hóta Þjóðverjar Frökk- um öll illu, ef þeir verði ekki búnir að senda til Þýzkálands 150.000 verkamenn fyrir 15. okt. , En franskir verkamenn eru staðráðnir í því að fara hvergi. Þeir hafa ekki mætt til vinnu í þeim verksmiðjum, þar sem stóð til að ætti að handsama þá og senda til Þýzkalands. Þjóðverjar hóta nú almennri þegnskylduvinnu í öllu Frakk- landi ,ef ekki verði uppfylltar kröfur þeirra fyrir 15. okt. Tilraunir Laval-stjórnarinn- ar til þess að senda franska verkamenn nauðuga til Þýzka lands hafa vakið mikla gremju í öllu Frakklandi. 10 émbættismenn Vichystjórnar- innar hafa sagt af sér vegna þessara ráðstafana. Laval er sagður vera farinn til Parísar til viðræðna við þýzku ýfirvöldin. Stokkhólmi í gærkveldi. FLÓTTAMANNASTRAUM- URINN er nú mikill til Sviss frá ýmsum löndum á meginlandinu. Á skömmum tíma' hafa komið 2000 flótta- menn þangað. Hafa þeir verið séttir í sérstakar fangabúðir. varðveizt hefir í fornbókmennt unum, sem gefið hefir Norður- löndunum sérkenni meðal ann- arra þjóða. Það er einnig vegna menningu sinnar sem ís- lenzka er kennd í um 30 há- skólum og skólum í Bandaríkj- unum. „Fyrir íslendinga, er vörn- in ekki aðeins vörn Gibraltar norðurhafa, heldur einnig vörn þjóðinni til handa og varðveizla á hinu .þþsund ára gamla máli og mehningu þess. Allir hugsandi þjóðræknir ís- lendingar vilja samvinnu við Bandaríkin og hjálpa þeim til að ná þessu tákmarki. Ef Bandaríkjunum heppnast i þess um framkvæmdum, munu ís- lendingar verða þeim eilíflega þakklátir. Stefán Einarsson prófessor er nýkominn til John Hopkins frá Comellháskólanum í It- haca N.Y., þar sem hann hefir verið í sumar að skrifa kennslu bók í islenzku. Þjóðverjar senda fallhlifarher- menn niður i Kákasusfjöllin. Veturinn genginn i gartt á nortt ur> og miOvIgstððvunuin. LONDON í gærkveldi. RÚSSAR segja að Þjóðverjar hafi gert enn öflugri áhlaup til að taka verksmiðjuhverfi í norðurhluta Stalingrað, en rússneski varnarheriim hafi hrundið áhlaupum þessusa og hafi Þjóðverjar misst 1000 manns og 12 skriðdreka Þýzkar fréttir segja hinsvegar, að Þjóðverjar vinni á í Stalingrad, en ekkert nánar tiltekið um þá framsókn. Þjóðverjar tilkynna énnfremur að þeir hafi eytt nokkr- um rússneskum herdeildum við Ladogavatn. Herir Timoshenko sækja ennþá fram milli Don og Volgu og hafa hrakið Þjóðverja úr hverri skotgröfinni á fætur ; arri, eins og segir í tilkynningu Rússa um þá bardaga. I .Kákasus er mikið barist, að- ist kuldinn óðum suður ó toóg- alléga á Mosdok vígstöðvunum, en litlar breytingar hafa orðð á þeim vígstöðvum. Þjóðverjar senda stöðugt liðsauka til Kákasusvígstöðv- anna og éru byxjaðir að senda fallhlífarhermenn niður í Káka- susfjöllin, en Rússar segja að þem gangi vel að uppræta þá. \ Blaðamenn hafa símað frá Moskva að vetur sé nú geng- ihn í garð á norðurhluta og miðhluta vígstöðvanna og breið mn. Stanley flotaforingi, sendihexra Bandaríkjanna í Moskva íer til viðræðna við Roosevelt. Stanley flotaforingi, sendi- herra Bandaríkjanna í Moskra er á förum til Bandaríkjanna til að gefa Roosefelt skýrslu, og verður sérstaklega rætt um það í skýrslunni hvernig Rúss- ar og Bandaríkjamenn bezt amræmt hernað sinn. Kristján konungnr ræð ir við ráðherra sfina. Lifvorður konungs við Amalien^ borgarhöll fjórfaldaður. BUHL, forsætisráðherra Danmerkur hefir háldið ræðu í Ríkisþingi Dana. Hann sagði, að Danir héldu fast við yfirlýsingu sína frá 9. apríl, — þeir vildu hafa vinsamlega samvinnu við Þýzkaland, en allt yrði gert til að halda við sjálfstæði Danmerkur og vinna að fullkomnu frelsi eftir stríð- ið. Hann hvatti fólk til þess að stofna ékki til ýfinga við þýzka setuliðið. Þýzka setuliðsstjórnin í Ðan mörku hefir einnig gefið út yf- irlýsingu, þar sem hún gefur til kynna, að þýzka setuliðið muni breyta um framkomu gagn- vart dönskum borgurum, ef að Danir sýni ekki þýzka setulið- inu fullkomna vinsemd. Ástæðan fyrir því, að Þjóð- verjar köUuðu sendiherra sinn heim frá Kaupmannahöfn og danska stjórnin sendiherra sinn heim frá Berlín mun hafa verið árekstrar, sem urðu milli hóps danskra nazista, sem voru í orlofi frá austurvígsstöðvunum, og danskra borgara í Kaupm.höfn. Ennfremur hefir verið þó nokk uð um skemmdarverk í Dan- mörku. Blöðin í Kaupmannahöfn hvetja Bani til samheldni og forðast aUar athafnir, æia geta skaðað frelsi Danmerkur og framtíð. Seinustu fréttir O EINUSTU FREGNIR frá kJ Danmörku herma, að enn sé ekki séð fyrir endálok þeirru nýju krafa, sem Þjóðverjar gera á hendur Dönum. Kristján konungur X. hefvr átt tal við ráðherra sína. Lögreglustjórinn í Kaupm.- höfn hefir bannað állar Tcrðfu- göngur. Lífvörðurinn hefir verið fjórfaldaður við bústað kxm- ungshjónanna í Amálienborg. arhöll. London í gærkveldi. U YRIRSPURN var gerð til Churchills vegna vm- mæla Stálins um hjálp Banda- manna til Rússlands. ChurchiU kvað enga ástæðu tU að gefa neinar nýjar yfir- lýsingar út af ræðu Stalins og baðst hann undan þvi að gera nokkra nánari grein %rir Isamningum sínum í Moskva, og taldi ekki heppUegt — að | taka þessi mál ti) umræða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.