Alþýðublaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 4
4 fUj^énblftðið. t^efssdi: Aiþy ðnfloL'kurion. Biiutjóri: Ste£á* Pjeíitrsson. Ritstjóm og afgr siSsia í Al- þýSuhúainu tí@ HTerfflsgðtu. Susar ritítjórai»r: 4901 og 4902. Sfcnar aígreiðstív,: 4900 og 48®8. Verð í laasa&#lu 30 aura. AlþýSuprentsríiiðjan hJ. i¥6f ¥ar „fíðheigr á ssiaarjjiegisB? Brynjólfup, bjarna- SON, sem talaði fyrir kommúnista og naostur á eftir talsmanni Alþýðufiokksins, Haraldi Guðmundssyni, í út- varpsumræðunum í fyrrakvöld, gat, ekki leynt því, x upphafi máls síns, að hin áhrifamikla ræða Haraíds Guðmundssonar hafði farið allverulega í taug- arnar á honum. Eyddi Brynj- ólfur töluverðu af tíma sínum í það, að reyna að draga úr á- hrifunum af ræðu Haralds, og var í því sambandi með allskon- ar ómerkilegt hnútukast til Al- þýðuflokksins, þar á meðal það hnjóðsyrði, að Alþýðufl. myndi eftir lxaustkosningarnar ekki verða neitt annað en „við- hengi“ annarra flokka. Hvaða útvarpshlustandi skyldi ekki hafa brosað að slík- um svigurmælum og mannalát- um kommúnistaforsprakkans? Eða hvað var kommúnistaflokk urinn sjáifur á þinginu í sumar annað en „viðhengi“ annars flokks — einmitt Alþýðuflokks ins, sem Brynjólfur þykist nú umkorninn að brigzla um það, að veröa muni „vxðhengi“ ann- arra flokka eftir haustkosning- arnar? Við skulum rifja þetta upp fyrir okkur: Alþýðuflokkurinn átti frum- kvæðið að breyíingunni á kjör- dæmaskipuninni og kosninga- fyrix-komulaginu, sem lá fyrir sumarþinginu til fulinaðarsam- þykktar. Kornmúnistaflokkur- inn þorði ekki annað en að greiða atkvæði með Aiþýðu- flokknum í því rnáli, eftir að mistekizt hafði að afhenda Framsókn allt fundarstjóravald á þingi og skapa sameiginlegan meirihluta Framsóknar og kommúnista í efri deild. Alþýðuflokkurinn lýsti því yfir undir eins og búið var að samþykkja kjördæmabreyting- una, að stjórn Sjálfstæðisflokks ins nyti ekki lengur, hlutleysis Alþýðuflokksins. Kommúnista- flokkurinn flýtti sér, að lýsa yf ir hinu sama. Alþýðuflokkurinn greiddi at- kvæði með því bráðabirgða á- kvæði, sem sett var inn í stjórn arskrána til þess að undirbúa og auðvelda endanleg sam- bandsslit við Dani og stofnun lýðveldis hér á landi. Kommún- istaflokkurinn gerði það sama. Alþýðuflokkurinn bar fram tillögu um launauppbót til handa opinberum starfsmönn- um. Kommúnistaflokkurinn Frh. á 6. 9*©a ________<_ _ ALÞVÐUBLAÐIÐ____Miðvikudagur 7. október 1942. Ræða Haralds Ouðmundssonar i út~ varpsumræðunum á mánudagskvöid. EG var vakinn laust fyrir kl. 6 á þriðjudagsmorgun- inn og sagt, að árás hefði verið gerð á skipið. Fyrst hélt ég að um flugvélaárás væri að ræða, en það kom seinna í Ijós, hvers kyns var. Ég var dálitla stund að komast í fötin og útbua mig í björgunarbát. En á meðan á því stóð, heyrði ég skotdyn og bresti. Það mun hafa verið fallbyssukúlan, sem mölbraut brúna. Auk þess heyrði ég stöðugt skot úr hríðskotabyssum. Tveir hásetar, Gísli Guðmundsson og Guðm. Stefáns- son féllu stjórnborðsmegin í brúnni, en stýrimaðurinn, Sig- urður Jörundsson, féll í „Bestik“-húsinu. Rétt á eftir fór skipstjórinn aftur á bátapall og ætlaði að setja bátinn á flot og var bróðir hans, Steinþór Árnason, þar með honum. Var þá skotið úr hríðskotabyssum á báta- pallinn og fór báturinn við það í tvennt. Ég hafði farið tvisvar upp á þilfar, en hörfað undir þiljur aftur vegna skot- hríðarinnar. Sveinbjörn Davíðsson, 1. vélstjóri, fór nú í klefa sinn til þess að ná sér i jakka, en í sama bili fékk hann skot í báða handleggina. Rétt á eftir heyrir Sveinbjörn, að skip- stjórinn kallar: „Ég er særður“. Kallar þá Sveinbjörn til mín og 2. kyndara og segir: „Strákar, þið verðið að koma upp, það eru særðir menn uppi á dekki“. Hljóp' ég þá upp og hitti einn hásetann. Fórum við til skipstjórans og bár- úm hann niður í káetu. Því næst fórum við aftur og fund- um Steinþór Árnason bakborðsmegin á dekkinu, og hafði hann dottið niður af bátapallinum, þegar hann fékk áverk- ann. Bárum við hann líka niður í káetu. Fórum við, sem eftir vorum uppistandandi, að reyna að hlynna að hinum særðu. Var Steinþór heitinn með óráði, en skipstjórinn var með rænu. Var nú komin ofurlítill leki að skipinu, en ekki hættulegur. Spurðum við skipstjórann (helsærðan) ráða og sagði hann okkur ,að stefna í norður- norðvéstur. í fyrrinótt var farið að draga af skipstjóranum, en Steinþór var látinn. Þegar skipstjórinn sá að hverju fór, kallaði hann til sín hásetann, sem eftir var, og fól honum að koma skipinu til lands. Andaðist skipstjórinn kl. 10 um morguninn“. — Þetta ei' frásögn Sverris Torfasonar matsveins um árásina á „Fróða“, 11. marz 1941. — Nú munuð þið spyrja: Hvers vegna er maðurinn að lesa háífs annaxs árs gamla blaðafrásögn? Ástæðan til þess er sú, að ég las í fyrradag í blaði hér í bæn- um, Tíma.num, greinarstúf um samning sjómannafélaganna við togaraútgerðannenn. Öll frá- sögn blaðsins af samningunum var með þeim blæ, að ætla mætti, að þeir væru ekki að- eins úr öllu hófi hagstæðir fyrir sjómenn, kaupið fyrir ofan allt vit og sanngirni, heldur bein- línis stórháskalegir fyrir þjóð- Tímin gerir sér títt um sam- anburð á iaunum bankastjóra | og því, sem það segix vera mat- sveinslaun, eða kokkskaup, á togurum, og telur sýnilega örg- ustu fjarsíæðu, að slíkur sam- anburður skuli geta átt sér stað. Maðurinn, sem frásögnin er eftir, var matsveinn á línuveið- ara. Finnst ýkkur, áheyrendur, það óskapleg fjarstæða, þótt hann gæti túr og túr komizt í bankastjóralaun? Er það þjóðar voði? Hvor leggur meira á sig? Hvor á meira á hættu? Og hvor ina og framtíð hennar. Tíminn ritar um „fjarstæðar kaupkröf- ur“, sjómenn noti sér, að ella yrðu skipin tekin af útlending- um og „töpuð þjóðinni í bráð og lengd“. Hann talar um „ó- stjórn og vitleysu“. Morgun- blaðið segir: „íslenzkir atvinnu- rekendur exu beittir svívirðileg- um fantabrögðum". Þannig seg- ir Morgunblaðið á sunnudaginn. Það talar um kommúnista í því sambandi, en á sýnilega við sjómennina og Sigurjón Á. Ól- afsson, sem fór með samninga fyrir þeirra hönd. á meira á hættu, útgerðarmað- urinn eða hásetinn, í þessu til- felli matsveinninn? Eða er út- gerðin svo stödd, að hún geti ekki greitt þetta háa kaup? Því vissulega er kaup sjóm. á tog- urum eins og nú stendur hátt. En því má ekki gleyma, að þeir vinna 16 stundir á sólarhring og að krónan er orðin smá. Og hver á að fá hátt kaup ef ekki sjó- mennirnir? Víst er kaupið hátt, þótt upplýsingar Tímans um það séu úr lagi færðar og gæta þurfi fullrar varúðar við slíkum Tíniasannleika. Gda iogaraeigendBir ekki liopgað kanpið? Hvað er um togaraeigend- urna? Geta þeir borgað þetta háa kaup? Hver maður veit, að þótt togarasjómenn hafi og hafi haft góðar tekjur, þá eru það smámunir einir hjá þeim feikna gróða, sem eigendur togaranna hafa rakað saman. Þar er ekki um þúsmxdir að ræða, heldur milljónir. Meðalsölur togaranna, það sem af er þessu ári, rnunu hafa nálgast 300 þús. kr. fyrir hverja ferð að xneðaltaii. Hver maður veit, að fyrir- tæki, sem fyrir stríð skuld- uðu millj. og vantaði millj. til að eiga fyrir skuidum við hanka þjóðarinnar, hafa nú greitt skuldirnar og eiga margar inilljónir í skuldlaus- um fasteignum og reiðu fé. Finnst ykkur, áheyrendur, ó- eðlilegt, þótt sjómennirnir, sexn erfiða og hætta lífi sínu til þess að skapa þennan gróða fyrir menn, sem í landi sitja, vilji fá nokkra hækkun á kaupi sínu? Úr því að gróðinn ekki er þá hreinlega tekinn í almennings- eign (með sköítum eða á ann- an hátt). Finnst ykkur það ein- göngu fagnaðarefni og alveg hættulaust fyrir þjóðina, að úí- gerðarmennirnir, togaraeigend- urnir, sem þó ekki hætta meiru en mismun skipsverðsins og vá- tryggingaríjárins, ef skipið ferst, skuli raka saman miíij. en hins vegar þjóðarvoði, ef kaupgjald og áhættuþcknun skipverja hækkar? Finnst ykk- ur það fara vel á mönnum- sem í landi sitja, að tala og rita um ,hræðslupeninga‘ sjómamxa? Og finnst ylskur það æskilegt, að ,fjölskyldusjónarmið‘ togaraeig- enda og tiíhneiging þeirra til auðsöfnunar, ráði alveg skipt- um arðsins milli eigendanna og skipverjanna? Skiptingu arðs- ins, sem erfiði og áhætta sjó- mannsins skapar og bölvun styrjaldarinnar margfaldar? Það, sem ég hér hefi sagt um kaup togarasjómanna og um- mæli blaða Framsóknar og í- haldsins um það, á að öllu leyti við um kauphækkun farmanna og að langmestu leyti einnig við um kaup verkamanna í landi, verkakvenna og iðnaðarmanna. Þessar atvinnustéttir hafa yfir- leitt fengið verulegar grunn- kaupshækkanir og í kjöifar þeirra hafa siglt hækkanir til langflestra fastra starfsmanna. Um allar þessar hækkarúr er sama aö segja og hækkanir til sjómanna. Þær eru atvinnurek- endum, stjórnarflokkunum nú- veranci, bjalfstæðisflokknum Framsóknarflokkurinn er stuðn Ingsflokkur stjórnarinnar, síðan hann samþykkti að veita henni hlutleysi með þeirri yfirlýsingu Haraldur Guðmundsson formannsins, að eins og ástatt er væri ekki hægt að mynda betri stjórn), sár þyrnir í augurri, þótt reynt sé að láta sem minnst á því bera nú fyrir kosningarnar. Þeir viður- kanna að vísu, að atvinnurek- endur geti auðveldlega greitt þeíta kaup eins og nú árar. En þetta er hættu- legt fyrir þjóðina, segja þeir, og verkarnenn þurfa ekki hækk- un nú, því nú er svo mikil at- vinna. 3 Æ Sveríingjakoffariitr og kaapgjaldið. Þetta minnir mig á sögu, sem einhver sagði mér um svertingj- ana í Suðurríkjunum. Þeir þykja lítt hirðusamir um húsin sín og viðhald þeirra. Hrúga upp kofa í fljótheitum. Gera síðan alcírei við hann, þótt þakið leki og þiljur gisni. Hugsunarháttur þeirra er þessi: Þegar vont er veður, rigning og stormur, þá er ekki hægt að vera úti og gera við götin á þakinu eða rifur á veggj- unum. Og þegar súlskin er og blítt veður, þá er óþarfi að vera að dytta af kofaskömminni. Þá er hann nógu góður án þess» Eins líta þessir menn á kaup verkafólks. Þegar vel árar og nægi er atvinna, þá er óþarfi að hækka kaupið. Þá er svo mikil eftirvinna, næturvinna og helgi- dagavinna, að verkamenn þurfa enga kauphækkun. Þegar svo harðnar í ári, erfiðleikar at- vinnurekstursins hefjast á ný og jafnvel tap virðist framund- an, ja, þá er rignirg og stormur, vont veður, þá er auðvitað ekki hægt að gera við kofann, ekki hægt að hækka kaupið. M. ö. o.: Kaup verkafólksins á aldrei að hækka. Og það er ekki aðeins óþarfi að hækka kaupið í góðæri. Það er í augum margra manna stór- hættulegt, beinn þjóðarvoði. Menn, sem ekki láta sér dctta í hug að halda því fram, að út- gerðin geti eigi greitt þetta kaup, og sem ekkert sjá at- hugavert við það, 'þótt verzlanir og • atvinnurek- endur raki saman hundruðum eru hræddir og kvíðandi, ef grunn- kaup verkafólksins, launastétt- anna, hækkar um 25 eða 30%, Framh. á 5. síðu. ivenær á kaupg|«Mið að Eiækkis, ef ekkl nú? og Framsóknarflokknum (því 1 þúsunda eða milljónum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.