Alþýðublaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.10.1942, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. október 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ Menn, sem gleðjast yfir því, að spákaupmenn og braskarar raka saman fé, byggja stórhýsi og kaupa jarðir og vita þó ekki tal sínna lausu aura. Menn, sem þykjast hafa unnið þjóðþrifverk með því að hækka kjötkílóið í tvöfalt Dagsbrúnarkaup. Full verðlagsuppbót er mjög hættuleg, en þó ef til vill þolandi, segja þessir menn, ef þeir eru sanngjarnir, en grunn- kaupsbækkun og verðlagsupp- bót þar ofan á, þetta er vitfirr- ing, hreinasti þjóðarvoði, eyði- leggur allt okkair f jármálalíf. Verðlagsnppbótín er engSsa knnpbækknn. Þetta gefur mér tilefni til að gera nokkra grein fyrir þeim mikla eðlismun, sem er á grunn- kaupshækkun og verðlagsupp- bót. Því að nú er mjög reynt að rugla hugmyndir manna um það efni. Verðlagsuppbótin, þ. e. sú hækkun kaupsins, sem stafar af því ,að dýrtíðin vex, er enginn hagnaður fyrir Iauna- stéttimar. Hún er aðeins trygging fyrir' því, að hið raunvernlega kaupgjald, þ. e. kaupmá ‘tur launanna lækki ekki, en haldist óbreytt. Og þó því aðeins, að vísitalan sé rétt og ófölsuð. Verkamað- urinn, launþeginn, er því engu betur settur, þótt krónu- tala kaupsins hækki af þeim Framhald af 4. síð* ; BaeðaMaralds OuðDEUKds&osiar sökum. Og í flestum tilfellum er f jÖlskyldumaðurinn meira að segja betur setíur með ó- breyttu kaupi og verðlagi, en ef vísitalan hækkar. Og fyrir þióðina í heild sinni er þessi hækkun bættuleg. Hækkun dýrtíðar og sú kauphækkun, sem af því leiðir, er tvímæla- laust til óheilla fyrir framtíð- ina. Allt öðru máli gegnir um grunnkaupshækkun. Hún er sjálfsögð afleiðing hinnar stórkostlegu aukningar á þjóðartekjununi. Hún er raun veruleg tekjuaukning laun- þega. Með henni er skipting i á heildartekjum þjóðarinnar milli atvmnurekenda og verkalýðsins breytt til hags- bóta fyrir verkalýðinn. Einmitt þess vegna er grunn- kaupshækkunin í augum allra íhaldsmanna, hvaða flokk sem þeir fylla, svo stórliættuleg. Með henni er hlutu’- vinnukaup- andans smækkaður en hluíur launþegans aukinn. En þetta er í þeirra augum einmitt aðal- hættan. Þetta er í þeirra augum jafnaðarstefnan, stefna Alþýðu- flokkdns. Hættulegt fy ir auð þeirra og aðstöðu til valda hjá þjóðinns. AnðvaMsskipnlagið og stefna Mpýðnfiolílesins Þetta gefur mér tilefni til þess að gera nokkra grein fyrir j af naðarstefnunni, markmiði hennar og starfsaðferðum okk- ar, sem henni fylgjum, Alþýðu- flokksmanna. Einkenni ríkjandi þjóðskipu- lags, auðvaldsskipulagsins, eru fyrst og fremst þessi: Einkaeign á landi og framleiðlutækjum. Atvinnurekstur og framleiðsla miðuð við það af afla eigendun- um hagnaöar, sem mests gróða, en ekki við þarfir almennings. Vinnan er skoðuð sem vara, sem hagsýnn atvinnurekandi reynir að kaupa fyrir sem allra lægst verð, jafnhliða því, sem hann notar hana til þess að framleiða þær vörur, sem hann getur selt með sem mestum- gróða4 Gróð- ann notair ihann aftur til þess að kaupa ennþá stórvirkari fram- leiðslutæki og enn þá meira vinnuafl til þess að geta grætt enn meira. Afleiðingin er of- framleiðsla á vissum sviðum, at- vinnuleysi, minnkuð kaupgeta, meira atvinnuleysi, kreppa, stríg og styrjaldir. Verzlunin er rek- in með það fyrir augurn að veita eigendunum sem mestan gróöa, en ekki með hagsmuni neytend- anna, þeirra, sem varninginn kaupa, fvrir augum. Afleiðing- in verður og er: Annars vegar fámenn stétt þeirra, sem fjár- magninu ráða, eiga atvinnu- fyrirtækin og viðskipta, en hins vegar fjölmenn stétt verkalýðs og launamanna, sem hvorki á framleiðslutæki né eigin verzl- anir, og því verður að selja eignastéttinni vinnuafl sitt og sæta þeim kjörmn í verzlun og hjákvæmilegt er að taka, vilja þeir taka rneð tollum eða nef- sköttum. Af þessu leiðir sífellt reiptog milii meginstéttanna tveggja, stöðugar deilur um kaup og kjör, sífelld átök um ríkisvald- ið, valdið til þess að setja lög, dæmá ef íir heim og framkvæma þau. En umíram allt vilja þeir og kappkosta að ráða löggjöf og stjórnarfari iil þess eð sníða það við sitt hæfi og afsiýra því, að ríkisvaldið falli í hendur aiþýð- unnar. Markimlð! flnkbsks: K?iks |ssfe- a ii ss rst&Se* a si m 25B\. Þetta er stéttabaráttan. Kún er og verður, hlýtur að vera, af- leiðing, sífelld fylgja, auðvalds- skipulagsins. Henni er e'kki hægt að útrýma nema með því að afnema betta skiprlag og taka upp annað nýtt. Þetta er það, sem við Al- þýðuflokksmenn viljum gera. Við viljum koma á þ jóðskipu- Iagi jafnaðarstéfnunnar í stað auðvaldsskipulagsins. Við teljum, að framleiðsluna beri að reka með þarfir fólksins fyri • augum, en ekbi í gróða- skyni. Þess vegna eigi. ailt land og lóðir og þau íramleiðslutæki, sem eru svo mikils háttar, að at- vinna almennings og afkoma sé undir rekstri þeirra og stjórn komin, að vera í eigu almenn- ings eða þeirra hópa og félaga, sem starfsemin varðar mest, og undir þeirra stjórn. Smæíri rekstur, sem einstaklingar reka með eigin vinnu, fjölskyldu og heimilisfólki. er bezt kominn í höndum þeirra sjálfra sem einkarekstur. Við ætlum ekki að þjóðnýta hverja kú og kænu. Við teljum, að fyrit. og fremst eigi að framleiða það, sem nauð- synlegast er, en ekki láta gróða- rétíi fyrir ríka og fátæka án tillits til búsetu, kynícruis eða efnahags. ¥iö hefutn «nga á imangH cftofcMf. Alit eru þetta skilyrði fyrir því, að alþýoan geti tekið völd- in í þjóðfélaginu og beitt þeim til gagns f3rrir sjálf > sig — og haldið þeim. I7ið höf u:n ekki trú á því, að stefna heri að því að ná völdum í þjóðfélaginu og korna jafnaðarstefnunni í fram- kvæmd með skyndilégri ofbeld- isbyltingu. Við höíum séð, hvernig þær tiiraunir1 hafa tek- izt, eða réttara sagt. mistekizt, víðast hvar, og oröið til þess að veita nazisíum og fasistum tæki- færi til þess að koma upp harð- stjórn og herveldi, sem kúgar alþýöuna í löndum sínum og set- ur af stað styrjöld á styrjöld ofan, síðast þa, seni nú geisar. Við höfiun enga irú á þeim síarfaðferðum, að hæðast að og fyrirííta umbætur og fcreyting- ar til lagfæringar á mestu göll- uni núverandi ástands. Við höf- og kúgun og örvæniingarofbeldi séu líklegustu leiGirnar til þess að koma jamaöa.stefnunni i framkvæmd og gera völd alþýð- unnar varanleg, Jafnaðarstefnan er í okkar augum ekki aðeins planöko- nomi, ekki aðeins skynsamleg áætlun uni framkvæmdir og framle iðslu til ahnenningsþarfa, heldur engu síður, jafnvel f;rrst og -fremst samfélag frjáls^a manna og kvenna, byggt á full- komnu lýðræði og lýofrelsi, sam félag, þar sem meiri hlutinn ræður og viðurkennir rétt minni hlutans, en ekki er stjórn að með valdboði eða af alvöld- um einræðisherra. Við treystum hví þvert á móti, að lifklegasfca leiðin til þess að alþýðan geti tek.ið völd- in og haldið þeim, sé, að verka- lýðurinn hafi æfzt og þjálfast í félagslggu samstarfi, stéttarfé- lögum, samvinnuiélögum, og skapað sér með þessurn samtök- um sæmileg lífskjör, almenna menntun. Létt aí sér sárasta ör- yggisleysinu með sem almenn- ustum tryggingum og tryggt sér sem ríkust stjórnarfarsleg rétt- ind. Við höfum ekki trú á því, að umbætur á kjörum fólksins séu fyrirlitlegt kák, sem aðeins seinki fyrir þyí að gera jafriað- arstefnuna að veruleika og svæfi um enga trú á því, aS hungur i byltingarhug fóíksins. Hverjn helir Aiþýðoflokk- komið fram? viðskiptum, sem hún ákveður. Eignastéttin, auðvaldið, reynir auðvitað að tryggja aðstöðu sína sem bezt. Seilist til áhrifa í stjórnmálum og íélagsmálum, um löggjöf og stjórnarfar ríkis og bæja. Milli þessara tveggja meginstétta hljóta að verða sífelld átök, sífelld tog- streita. llvor um sig vill fá sem mest í sinn hlut. Verkamenn vilja fá sem hæst kaup og nauðsynjar með sem lægstu verði, því þeim mun vonina táða. Við teljum, að betri verða þeirra lífskjör. Þá langar til að borða sæmilegan mat, steik á sunnudögum, þótt kjötið kosti 9 krónur, klæðast sæmilega og búa í sem vistleg- ustum húsakynnum. Þá langar til að mennta börn sín, jafnvel kannske fá tryggðan lífeyri í ellinni með því að safna sér í sparisjóðsbók eða kaupa trygg- ingu. Atvinnurekendur og kaup- meiin vilja græða sem mest, bæði til að geta veitt sér sem flest þægindi, gæði og un- aðsserndir lífsins, og til þess að geta stækkað fyrirtækið, fært íd kvíarnar oc tryggt hað sem bezt íjárhagslegá. — 4iit er þetta eðlilegt og mannlegt. Eins er í stjórnmálum. Eigna- menn vilja sem minnsta skatta greiða. Það rýrir gróða þeirra. Þess vegna eru þeir yfirleitt og alltaf í hjarta sínu á móti trygg- ingum, gamalla, sjúkra og ör- kumla," mikilli almennings- f-æðslu, framlögum til verka- mannabústaða og bygginga í sveitum. Hver á að hjálpa sér sj álfur., ,Ein staklingsframtakið* * á að bjarga. Þá skatta, sem ó- verkamaðurinn eigi að fá það, sem svarar til þess verðmætis, er vinna hans skapar, en vinnan eigi ekki að vera gróðavarning- ur eintakra manna, eins og sígarettur og silkisokkar. Við teljum, að til þess að þetta geti komizt í framkværnd, verði alþýðan sjálf að nota sín pólitrku réttindi til þess að taka ríkisvaldið í sínar hcndu og ákveða löggjöf og framkvæm'* hennar. En íil þess að svo megi verða, ár þe°s að í hanJaskolum fari, Þvrfi alhyðan að ’e-a vel mennt i!?. í; jáHirð í félagsleprn starfi og búa við sæmileg lífskjör. Þurfi að bafa lært i féiagslegri sam- vinnu söguna um spýtnaknipp- ið, sem enginn gat brotið, ef all ir stafirni • voru soman. Þess vegna herjumst við Alþýðufl.- menn fvrir bættum lífskjörum hækkuðu kaupi, aukinni al- þýðufræðslu, auknum trygging- um, bættum húsakynnum í kaupstöðum og sveitum, sam- vinnu í verzlun og framleiðslu og auknum mannréttindum, al- mennum og jöfnum kosninga- Ég mun nú leitast við að sýna fram á, að starfsemi Alþýðu- flokksins hefir allt frá upphafi hans fyrir 25 árum, öll heinzt í þessa átt og borið mjög veruleg- an árangur. .íciiftsiön koscinga- réfttAffSns. Hver ju hefir Alþýðuflokkur- Inn komið fram? 1. Alþýðuflokkurinn tók fyrst. ur upn barátuma fyrir að gera ko'nii arcííinn jafnan fyrir alla þjóðfélagsborgarana. Hann tók upp kröfur um kosningarétt fyrir ungt fóík, 21 árs, og fyrir bá, sem höfðu orðið að þiggja opinberan siyrk sér til fram- færslu, og kom því fram. Hann tók upp kröfur um lagfæringar á kjördæmaskipuninni 1931 og aftu • á vetrarþinginu síðasta, þegar það var sýnt, að lagfær- ingin. sem fékkst í fyrra skiptð, var ófullnægjandi. Hann bar fram kröfuna um fjölgun þing- manna í Reykjavík og sérstak- an þingmann fyrir Siglufjörð, Þess vegna kjósa Reykvíkingar nú 8 þingmenn og Siglufjörður sérstakan þingmann fyrir sig. Þessa mættu Reykvíkingar minnast nú. Og þessu ættu Sigl- firðingar að minnast nú og senda Alþýðuflokksm. á þing. Og Akranesingar og Norðfirðing ar mættu minnast þess, að Al- . þýðufl. lagði til að þessir kaupstaðir kysu sérstakan þing- mánn sem hinir, þótt ekki íán- aðist að koma því fram nú. Þetta er ekki framkvæmd jafnaðarstefnunnar. En einmitt jöfnun kosningaréttarins or eitt frumskiiyrðð fvrir því að koma henni í framkvæmd að þing- ræðislegum leiðum og á lýðræð- islegan hátt. Verkamaisiiobiístað- irair. 2. Alþýðuflokkurinn tók ripp og kom fram lögum um bygg- ingu verkamannabústaðá og vann að því að koma fram lög- um um byggingar og landnáms- sjóð og nýbýli. Allir, sem nokkuð muna, muna baráttu íhaldsins gegn þessum lögum bæði í hæjar- stjórn Reykjavíkur og á alþingi, Nú skipta verkamannabústaðir hér í Reykjavík hundruðum og stöðugt bætast fleiri við, auk FrV> á * -”0 . 3 duglegar Stúlkur geta fengið atvinnu í tóbaksgerð vorri nú þeg- ar. — Upplýsingar á skrifstofu vorri milli kl. 11—12 f. h. og 2—3 e. h. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.