Alþýðublaðið - 08.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.10.1942, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 8. október 1942. AU>TeuBLAÐIé Bærinn i Næturlækinii er. ■ Jóhannes ÍBjörnsson, Hverfisgötu '117, síml 5989. j Næturvöröur er i Ingólf»-Apó- tekL Aðalinndur Guöspekifélags íslands var hald inn dagana ,27. og 28. sept. s.l. — Stjórnin var endurkosin, en hana skipa: Grétar Fells forseti, Þorlák- ur Ófeigsson varaforseti, SigurÖur ÓLafsson ritari, Kristján S. Krist- jánsson féhirðir og Guðbrandur Guðjónsson fjármálaritari. Mánu- daginn 28. sept. flutti Grétar Fells erindi, er hann nefndi: , Jívemig urðu trúarbrögðin til?“ 296 stúdentar stunda nám í háskólanum í vet- ur. Þar af eru 85 nýliðar. Alls verða 25 í guðfræðideild, 103 í læknadeild, 142 í laga- og hag- fræðideild, 51 í heimspekideild og 18 í verkfræðideild. Hluíavelta skáta. Dregið hefir verið í happdrætti hlutaveltunnar og komu upp eft- irfarandi númer: 672, sumarkven- kápa, 726 rafm.ofn. 2228 kaffistell, 2436 rykfrakki, 2589 vindsæng, 2623 skinnjakki, 5852 lyfjakassi, 6387 svefnpoki, 8702 kventaska, 9556 kventaska (rúsk.). 10831 standlampi, 11146 kertastjaki, 11381 ullarkvenkápa. 11209 kven- taska, 12521 kvenstuttkápa, 12751 rafm.ofn. 12928 kvenkápa. Munanna má vitja í skrifstofu Skátafélags Reykjavíkur, Vega- mótastíg 4, á mánudag 12. okt. frá kl. 8—9 e. h. Áheit á Strandarkirkju. Fré I. B. kr. 5.00_ NoregssðfnDDio peg- ar 300 fiðsnnd kr. Enn verðar að herða söfn- nnina. NOREGSSÖFNUNIN var í gær komin upp í tæpar 300 þúsund króna. Fer hér á eftir siðasti söfnunarlistinn: Safjnað af Klemens Áransyni kennara í Bessastaðahreppi kr. 625,00. Kvenfélag Bessastaða- hrepps 100,00. Daníel Ágústín- usson, Rvk 20,00. Della, Rvk 25,00. N N„ Rvk 10,00. Gylfi, Andri og Björg, Rvk 150,00. Samvinnufélag ísfirðinga, ísaf. 6000,00. Tímaritið Helgafell, Rvk 1000,00. Safnað af Vil- hjálmi Hjálmarssyni, Brekku, Mjóafirði 680,00. Frá fjölskyld- unni í Fagurgerði á Selfossi, Ár- ness. 250,00. Á. G„ Rvk 500,00. Safnað og gefið af Hans P. Stangeland, Fáskrúðsf. 1927,00. Safnað af síra Finnboga Krist- jánss., Stað í Aðalvík 660,00. Safnað af Jóni Þ. Björnssyni, skólástj., Sauðárkróki 355,00. Safnað af Óle Bang, lyfsala, Sauðárkróki 420,00. Safnað af Torfa Bjarnasyni, lækni á Sauð- árkróki 230,00. Samtals kr. 12 925,00. Áður tilkynnt kr. 284 227,00. Samtals kr. 297 179. a móti siðlingum til aastarstraaðar Ebb- laads. iskornn tll stlórnarinnar. SJ ÓMANN AFÉLAG REYKAVlKUR samþykkti á fundi sínum í gærkveldi eftir- farandi ályktun: Fundur haldinn í Sjómanna- félagi Reykjavíkur þann 7. okt. 1942 skorar eindregið á rötis- stjórnina, að hún reyni að sjá svp um, að togaramir og önnur skip, er flytja fisk á Englands*. markað, þurfi ekki að sigla á austurströndina. Ennfremur skorar fundurinn á önnur stéttarfélög sjómanna að beita sér fyrir því sama.“ Á fundinum var kosin nefnd til að gera uppástungur um stjómarkosningu í félaginu svo og fulltrúa fyrir félgið á AI- þýðusambandsþing. .Aðalfondnr Féiags UDgra jafnaðar- nanDa. igúst H. Pétarsson var kos- inn formaðnr- AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarrnanna var haldinn í fyrrakv. í fundar- sál félagsins. Fráfarandi stjórn gaf skýrslu um störf félagsins á árinu, en því næst var gengið til stjórnar kosningar. Formaður var kosinn Ágúst H. Pótursson, varaformaður Vilhelm Ingimundarson, ritari Guðrún Jónsdóttir, gjaldkeri Jón Ágústsson og meðstjórnend ur Pétur Haraldsson, Ingimar Jónsson og Jón Emils. Síðan var rætt um framtíðar- starf félagsins og ríkti mikill áhugi meðal fundarmanna. Saumafundir hef jast í Góð- templarahúsina í dag (fimmtu- dag) kl. 3Vz e. h. — Fjölmennið. Nefndin. Þakkarávarp. Þegar ég í dag stend í fyll- ingu liðinna þriggja aldarfjórð- unga æfi minnar, er ég innilega snortinn af handleiðslu guðs, kærleika hans og ástúð allri, sem ljómar nú og löngum áður frá skini og skúrum þess liðna. Fylla nú einnig í dag hjarta mitt fögnuði í faðmi ykkar frændsystra minna og bræðra, bæði heima og heiman, að ó- gleymdum syni og tengdadótt- ur, sem öll í sambandi við aðra vini og kunningja lögðust á eitt um að heiðra þessi tímamót með gjöfum, skeytum og ó- gleymanlegum heimsóknum. Fyrir þetta allt bið ég algóð- an guð að launa ykkur öllum af ríkdómi kærleika síns. Hann einn þekkir og skilur undirnar, sem um þarf að binda þegar hugir vorir finna ekki frið við ylinn frá geislum hans. Selvogsgötu 2 í Hafnarfirði. Kristinn G. Grímsson. Bréf Pálma Hann- essonar. Frh. af 2. sfðu. þykkis rektors, svo að mér sé kunmigt. Veit ég eigi, hvort nú er nýr siður upp tekinn um þettá, en hitt veit eg, að við &líkt tel ég ekki hlitandi og þá fyrst og fremst í því tilfelli sem hér um ræðir, þar sem ég tel hiklaust, að ráðstafanir ráðu- heytisms gangi í berhögg við hagsmuni stofmmarinnax. Að þessu athuguðu, tel ég mér elvki fært að gegna embætti mínu og hlýt því að biðjast lausnar frá því, nema óskir mín- ar varðandi stofnunina, húsa- kost sem annað verði teknar til greiria af ráðuneytinu, svo sem áður vax, enda séu þær í sam- ræmi við hagsmuni stofnunar- innar.“ Pálmi Hannesson sagði að lokum þessu til viðbótar: ,,Ég geri ráð fyrir að próf' byrji á laugardagsmorgun og síðan byxji skólixm upp úr helg- inni fyrir 2. og 6. bekk, en síðar munu aðrir bekkir byrja eftir því sem skólastofumar losna“. Eins og kunnugt er stendur yfir mikil 'viðg&rð á Mennta- skólahúslnu. Það er ekki óeðli- legt, þó að rektor hafi mislíkað það, loksins, er hann átti að fá húsið, eftir tveggja ára hernám, að settar væru upp í skólanum kosningaskrifstofur. Uppbæturnar á út- flutta kjðtið. Frh. af 2. síðu. Hv. þm. var að tala um mark- aðstöp, sem við hefðum orðið fyrir. I>etta er að nokkru rétt, að því er snertir ull og gærur. En að því er kjötið snertir er þetta rangt. í staðinn fyrir að nota útlenda markaðinn, með- gjafarmarkaðinn, sem verð- jöfnunarsjóður bætti upp með þvi að greiða uppbót á hvert kgr. útflutts kjöts, gátum við á síðastliðnu ári selt allt kjötið hér innan lands. Að gera yfir- leitt ráð fyrir því að flytja mat- væli, kjöt, út úr landinu til að selja það þar fyrir örlítið brot af því verði, sem sama vara er seld fyrir innan lands, það er algerlega fráleitt. Það er hægt að skapa og auka útflutnings- þörf fyrir kjöt með því, að á- kveða verðið fyrir kjötið innan lands svo hátt, að jafnvel sú mikla kaupgeta, sem til er í landinu, geti ekki samsvarað því. Og ég játa fullkomlega að eins og kjötverðlagsnefnd er nú skipuð og hefir starfað, þá er þessi möguleiki ekki útilokað- ur. Rétta leiðin er að halda kjöt- verðinu svo lágu, að márkaður- inn aukist innan lands og nota heldur uppbótarféð í þ'ví skyni.“ Þetta sagði Haraldur Guð- mundsson, talsmaður Alþýðu- flokksins, við umræðumar um þingsályktunartillöguna á al- þingi í sumar. Og þetta er það, sem Jón Árnason forstjóri leyf- ir sér að kalla að „andmæla henni linlega“. Hann kallar það að „andmæla henni linlega“, þegar Haraldur segir, að það SIGRÍÐUR systir okfcar andaðist 6. þ. m. í spítala eftir langa legu. Reykjavík og Bessastöðum 7. október 1942. Guðrún Björnsdóttir. Sveinn Björnsson. Utaailiæ|arnienn. Utanbæjarménn eru alvarlega aðvaraðir um að flytja ekki til Reykjavíkur vegna húsnæðis- vandræðanna í bænum. Þeir geta ekki fengið húsnæði leigt með lög- • legum hætti og enda þótt þeim takizt að fá hús- næði til umráða, mega þeir eiga víst, að það verði fljótlega af þeim tekið skv. gildandi lögum. Húsnæðisráðunautur Reykjavíkur. Tilkynning til bifreiðastföra. Að gefnu tilefni eru bifreiðastjórar alvarlega á- minntir um að hafa fullkomin, lögboðin fram og aftur ljósker á bifreiðum sínum, er séu tendruð á ljósatíma. Ljósin mega eldci vera svo sterk né þannig stillt. að þau villi vegfarendum sýn. Enn fremur skulu skrásetn- ingarmerki bifreiða vera tvö og ávallt vel læsileg. Má ekki taka þau af eða hylja á nokkum hátt meðan bif- reiðín er notuð. Lögreglan mun ganga ríkt eftir að þessu verði hlýtt, og verða þeir, sem brjóta gegn þessu, látn- ir sæta ábyrgð. Reykjavík, 7. október 1942. Lögreglustjórinn í Reykjavík. AGNAR KOFOED HANSEN nálgist brjálæði að flytja mat- væli út úr landinu fyrir Vs—Vfe hluta þess verðs, sem þau eru seld fyrir innan lands, en halda þeim í svo háu verði á hinum innlenda markaði, að lands- menn geti ekki keypt þau sjálf- ir. Er þetta þó ekki nákvæm- lega það sama, sem Alþýðu- blaðið hefir sagt undanfama daga og Jón Árnason kallar „æsingaskrif" og >rrógskrif“ um kjötverðið og kjötsöluna hjá því? Nú er aðeins svo komið, að kjötverðið hér innanlands er orðið enn þá hærra en Harald- ur Guðmundsson gerði einu sinni ráð fyrir á alþingi í sum- ar, og þar af leiðandi verða þær uppbætur, sem ríkissjóður verður að greiða á útflutta kjöt- ið, enn þá geigvænlegri. Á Englandsmarkaðinum fæst ekki nema í mesta lagi hálf önnur króna fyrir hvert kg. af kjötinu. En heildsölu- verðið hér innanlands er komið upp í kr. 6,40. Segjum bara að 2000 tonn af kjötinu verði flutt út. Það virðist ekki of hátt áætlað eins og rvá horfir. Og hvað þýðir það? Það þýðir, að rikissjóð- ur, að álmenningur á íslandi, verður að gefa 10 mill j - ón i r króna með kjötinu á hinum erlenda markaði. En sjálfur getur hann ekki veitt sér það, vegna hins háa verðs á innanlandsmarkaðinum. Hvað á að kalla slíka ráðs- mennsku, ef ekki brjálæði? Og ætli það væri ekki nær, að verja þessu fé, eins og Alþýðuflokk- urinn hefir margsinnis stungið upp á, til þess að halda útsölu- verði kjötsins niðri á innan- landsmarkaðinum þaxmig að landsmenn sjálfir geti veitt sér það? BÍLAÚTHLUTUNIN. Frh. af 2. síðu. er sæti í skilanefnd einkasöl- unnar. Uthlutunarnefndin lagði þá fyrirspurn fyrir Jóhann Ólafs- son, hvort skilanefndin ætlaði að afgreiða bifreiðar samkvæmt úthlutun úthlutunamefndarinn ar eða ekki. Og fékk hún það svar, að skilanefndin starfaði að vilja ráðherrans og á hans á- byrgð. Jakob Möller hafði hins veg- ar í hótunum við úthlutunar- nefndina um að til mála gæti komið að skaðabótakröfur yrðu gerðar á þá tvo menn persónu- lega, sem eru í úthlutunar- nefndinni og starfa £ herrni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.