Alþýðublaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 5
SwBmttdagrur XI. október 1942. AllaYOUBLAÐIP $ Þ ÝZKU HERMENÍÍIRKm, sem réðust inn í Frakk- land, voru eiramgis framvarðar- sveit hlnna raunverulegu sigur- vegara Frakklands. I slóð ’þeirra komu hinir, sem áttu að sigra Frakkland efnalega. Þessa mán- uði, sem ég dvaldi í Frakklandi og fékk að kynnast málunum af eigin sjón og raun, sá ég mörg dæmi 'þess, að það, hveraig í>jóðverjar lögðu undir sig at- virmulíf landsins, var engin til- viljunarkennd hemaðarnauðsyn heldur nákvæmlega hugsuð ráðagerð og undirbúin árum saman. I>ann 10. maí 1940, þegar Þjóðverjar fóru yfir Luxenburg og inn í 'Frakkland, voru þeir, ísem áttu að fulkomna sigurinn, að láta niður föggur sínar í Beriín og láta í ferðatösikur sín- ar teikrungamar og áætlanimar yfir það, hvernig ‘þeir ættu að undiroka atvinnulíf Frakka. Ekkert átti að koma þeim á ó- vart. Þeir höfðu ákveðið fyrir- fram, hvaða 'hús þeir ætluðu að aiota fjrrir skrifstofubyggingar í Frakklandi. Hinir atvinnulegu fram- kvæmdastjórar Þjóðverja tóku sér aðsetur fyrst og fremst í Bourbonahöllinni, þar sem franska þingið hafði aðsetur sitt, og var það fremur smekk- laust tákn um færslu valdsins úr höndum Frakka í hendur þýzkra kúgunarsérfræðinga. Þafna hefir svo Streccius hers- hcfðíngi, yfirmaður þýzku kúg- aramna, höfuðstöðvar sínar, og þar sá ég uppdrættina yfir öll þau svæði í Frakklandi, sem Þjóðverjar hafa undir sínu eft- irliti. Yfir sérhverri grein fransks iðnaðar var þýzkur eft- irlitsmaður — venjulega sér- fræðingur í viðkomandi grein. Þetta á ekki einungis við um Barís, heldur og sveitimar. í sveitaþorpinu Senlis, sem telur 6 000 íbúa, var • þýzkur umsjónarmaður, sem hafði eft- irlit með allri stjórn borgaripn- ar, einkum í atvirmulegu tilliti. Hann hafði tekið til aðseturs hús ameríkska listamannsins Garis Erikson og látið gera við 'þaíkið og gluggana, því að húsið hafði laskazt við það, að sprengja féll ofan í garðinn. Dag nokkurn sat ég hjá honum niðri í garðinum, og í gullnu sólsetri októberkvöldsins ræddi harm við mig ráðagerðir sínar am verksmiðjuraar í St. Max- ence og skógarhögg í La Ha- latteskógi. Hann útskýrði, hvemig hann væri að auka skógarhöggið, svo að hægt væri að auka viðarkolabirgðirnar harKla þeim vögnum, sem ganga ,:fyrir gasi. Hann minnti mig fremur ó ekruforstjóra er; hern- aðaxlegan fuUtrúa. Þessir atvimiu og. framleiðslu sérfræðingar kunnu vel þá list, Dauðir í eyðimörkinni. Myndin sýnir tvo þýzka hermenn liggja dauða fyrir utan bifreið sina einhvers staðar í eyði- mörkinni í Egyptalandi, eftir áð brezk flugvél hafði flogið lágt yfir þá og hæft þá með vélbyssum. Iverilg Hiíler arðræiir Frakklaid. E' FTIRFARANDI GREIN, sem birtist í Euglish Digest, er eftir ameríkskan tiiann, Thomas Kernen að nafni. Hann var staddur í Frakklandi, þegar Þjóðverj- ar hernumdu það, og dvaldi þar um tíma eftir hernámið. Hann hafði því nægilegan tíma til þess að gera sér grein fyrir því, sem fram fór. Dansað tdU 3,30 að taka frönsku þjóðinni blóð á sem kvalaminnstan hátt. Þeir gerðu skjótar en 'þó vel hugsað- ar ákvarðanir, og þeir hafa í meira en tvö ár haldið blóðtök- unni áfram. Þjóðveriar taka á sitt vald franskan iðnað, en þeir gera það á löglegan hátt. Þeir kaup- hluti í fyrirtækjum og borga þá meira að segja, svo að völdin yfir atvinnufyriríækjunum flytjast yfir í hendur Þjóðverja á löglegan hátt. En hvar fá þeir peninga til þessara hlutabréfakaupa, þar se.m vitað er, að Þjóðverjar eru í geysilegi-i i>eningaiþröng? Auð- vitað taka þeir peningana af hinum sigruðu. Auk þess, sem Þjóðverjar fengu álitlega fjár- fúlgu í gulli, þegar þeir hertóku Frakkland, fá 'þeir tvær millj- ónir sterlingspunda á dag frá Fi'ökkum til viðhalds setuliðinu. Þettá borðfé var áætlað handa 4 000 000 manna setuliði, en Vichystjórnin álítur, að í setu- liðinu hafi aldrei verið fleixi en 1 500 000 manns, Þannig hagn- ast Þjóðverar mn meira en 11 255 000 sterlingspund á dag. Þegar þannig hafði farið fram um nokkurra mánaða skeið, hófust ' hlutabéfakaupin. Með öðrum eins ágóða og þessum er hægt að kaupa firn af hluta- bréfum. Hér safnast engir her- námsreikningar fyrir. Þjóðverj- ar fá greitt á stundinni, og þeir sjá svo um, að ekki sé hægt að komast hjá að greiða þeim. Frá því ég kom til Ameríku, hefi ég oft verið spurður að því, þegar ég hefi lýst því fyrir kunn ingjum mínum, hvemig Þjóð- verjar ná undir sig franskri I framleiðslu, hvers vegna Frakk- ar séu Þjóðverjum svona eftir- látir. Svarið er ofur einfalt. FraMcar eru þeim ekki eftirlát- ir, En þeir eiga ekki um neitt að velja. Þeir verða að velja þessa leið eða svelta í hel. Frakkar í hemumda Frakklandi geta ekki komizt að heiman frá sér. Jafnvel veiðibyssurnar þeirra hafa verið teknar af þeim. Þegar vinur minn, Contrau de Poncius, ætlaði að veiða fugla til matar sér,, varð harm að nota til þess snörur, sem hann hafði lært að búa til meðal Eskimóa. Vopn andans hafa einnig ver- ið tekin af Frökkum. Þeir hafa engin blöð og ekkert þing og ekkert fundafrelsi. Þar eru eng- in verkamannafélög lengur til eða vinnuveitendafélög. Þýzki böðullinn stendur á hálsi írönsku þjóðarinnar. Ef fransk- ur fmaður á fyrirtæki og vill ekki reka það, er það tekið af honum og fengið öðrum. Ef hann vill ekki vinna, á hann það á hættu að vera hnepptur í fanga- búðir og enda hérvistardaga sína í Slésíu. En auk þess, sem Frakkar geta bókstaf lega ekkert aðhafzt, hefir atvinnu- og fjár- málakúgun Þjóðverja verið svo lævíslega undirbúin, að Frakk- ar eru fyrst núna að byrja að átta sig á því, sem gerzt héfir. Sk&mmu eftir að hernáminu var lokið, skipuðu Þjóðverjar svo fyrir, að allar verksmiðjur væru opnaðar á ný og að þær yrðu reknar með sama vinnu- taxta og var fyrir hemámið. Auk þess var verðlagið fest með tilskipun nokkum veginri. eins og það hefði verið fyrir hemámið. Þetta kom í veg fyrir það, að nokkur glundroði yrði eða kapphlaup milli vinnulauna og verðlags. Þetta er skýringin á því, hvers vegna Frökkum var það ekki um geð að hverfa aftur heim til Parísar eða annarra hernumdra staða, en áttuðu sig ekki á því, hvað í vændum var. Það er skiljanlegt, að Frakk- ar geta ekki þolað þá veröld, þar sem þeir fá ekki laun erfið- is síns. Frakkinn getur ekki van- ið sig af þeirri ástríðu sinni að> leggja ofurlítið inn í banka af launxrm sínum til elliáranna. Ég varð var við einkennilegt dæmi um það, hversu rótgróið þetta er í eðli Frakka. Frakki nokkur, sem er hatramur and- stæðingur nazista, sagði við mig: „Langflestir embætis- menn okkar í nýlendunmn hafa samúð með De Gaulle, en þeir neyðast til þess að fylgja Vichy- stefnunni. Þeir hafa þjónað embættum sínum um margra ára skeið tij þess að fá eftir- launin, þegar þeir leggja niður embætti. Ef þeir fylgja ekki Vichystefnunni, fá þeii' ekki eftirlaunin sjn, og þá hafa þeir ekkert til þess að liía á í ell- inni. Og hvað geta þeir iþá gert annað?“ j£ S. S. skrifar um húsnæðismál, húsaleigu, fæðiskostnað, gervismiði og margt fleira. — Um kurteisi, strætis- vagna, útvarpið, symfoníur og sónötur. E INKENNIIÆG ERU stjórn- arvöld vor: Segir S .S. í bréí'j til mín í gser: „í afskiptum sínura af hinu alvarlegasta og mest aðkailandi máli þjóðarinnar, verðbólgnnni, sem er á leiðinni að steypa þjóðinni í glötun, láta þau staðar numið við eitt einasta at- riði, en það er að halda húsaleigu í húsum þeim, sem. til voru fyrir síríð (sem vitanlega er meginþorri húseigna í bænum) nið.ri. Allt ann að er látið ieika lausum hala, því allir þekkja verðlagseftirlitskákið sem eingöngu virðisf miðað við það eitt að halda vísitölunni niðri, m. ö. o. I>að nær því ekki nema til örfárra vörutegunda sem notaðar eru sem grundvöilur við útreikn- ing hennar“. „EKKI ER AUÐVELT að sjá hverskonar réttlæti stjórnarvöld- in þykjast vera að framfylgja með því að gefa einum hluta þegnanna (leigjendum, ríkum sem fátækum) stórgjafir á kostnað annars hluta þeirra, (húseigenda). Því ekki er því þann veg farið, nema þá í ein- staka tilfellum, að verið sé að taka af hinum ríku og gefa fátækum. Og hvort sem væri, yrðu ,þá að finnast hliðstæð dæmi til hins sama á öðrum sviðum, pi ekki á að stappa nærri stjórnarskrár- broti“. „NEI,- ÞAÐ ER ábyggilegt, að meginþorri húseigenda þeirra, sem leigja út húsnæði, eru einmitt fá- tækir og bjargálna alþýðumenn, sem vegna iðni sinnar og spar- semi hafa náð því takmarki að eignast þak yfir höfuðið (sumir að vísu ekki nema að nafninu til). Órækasta sönnunin fyrir þessu er sú, að hinir harðsvíruðu íhalds- flokkar, Framsókn og Sjálfstæðis- / flokkurinn, sem sameiginlega geta öllu ráðið hér á landi, leggja bless- un sína yfir þetta. Það er fyrir utan þeirra „interessu". En vegna hvers? Jú, vegna þéss, að betrí hluti meðlima þessara flokka, legg ur sig ekki niður við jafn frum- stæða og seinvirka fjáröflunarað- ferð sem hér um ræðir“. „MARGIR ERU ÞEIR nú, sem fullyrða að verið sé að okra hér í bæ á frumnauðsynjavöru allra líf- vera, fæðinu. Ekki virðist verðlags nefnd neitt hafa með það mál að gera, þótt svo virðist sem á því væri full þörf, ekki síður en með húsnæðið. Fyrir stríð kostaði á- gætt fæði ca. kr. 80,00 á mán. (eða sama og góð 2 herbergja í- búö). Nú kostar miklu lélegra fæði kr. 337,50 á mán. (en íbúðin ekki nema kr. 100,00 á mán.). Gott fyrir aldraða menn og konur, sénx varið hafa öllu sínu sparifé í þessa eftirsóttustu nauðsyn, liúsnæðið! Hefðu þau hinsvegar lagt það í skip, bifreiðar eða hvað sem er annað, væri allt pðru máli að gegna. Fyrir stríð var fagmaður í ca. viku að vinna fyrir húsaleig- unni. Nú vinnur hann og gervi- fagmaðurinn fyrir húsaleigunni á einum degi“. „ÞETTA ER ÞÁ um verðlags- ákvæði húsaleigulaganna almennt að segja .En á hinu leitinu eru þeir sem notfæra sér það, ef eitt- hvað losnar hjá þeim, og leigja það út aftur (eftir krókaleiðum) með okurverði. Og einnig þeir leigjendur, sem leigja út aftur nokkum hluta af íbúð sinni, og ,,sitja“ svo „frítt“ sjálfir. Þannig mimu dæmi til þess að léleg súðar- Framh, á 6. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.