Alþýðublaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.10.1942, Blaðsíða 7
Swimodagur 11. okióber 1M2. AI.ÞYOMBLAÐIP \ Bærinn í dag. Helgidagslæknir er Halldór Síefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er sami. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): 1. þáttur óperunnar „Tann- hauser“ eftir Wagner. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jórisson). 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,00—16,30 Miðdegistónleikar (plötur); 2. og 3. þáttur óp- erunnar „Tannhauser“ eftír Wagner. 19,25 Hljómplötur: Valsinn, tón- verk eftir Ravel. 20,00 Fréttir. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Sónata í A- dúr eftir Mozart. 20.35 Brindi: „Þúsund ár“ (Þor- kell Jóhannesson dr. phil.). 21,00 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21,10 Upplestur: „Máninn líður“ sögukafli eftir Steinbeck (Síg. Einarsson dósent). 21.35 Hljómplötur: Slavneskir dansar eftir Ðvorsjak. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 2»,00 Ðagskráriok. MESSUR: í dócnkárkjunni kl. 11 sr. Bjarni Jónseon (altarisganga); kl. 5, síra Friörik Hallgrímsson (fyrir ungt fólk). Laugarnesprestakall. í Laugar- neaskóla kl. 2, síra Björn O. Bjöms soa. Barnaguðsþj ónusta í Laugarnes- slcóla kl. 10 f. h. Hallgrímsprestakall. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta í Austurbæjar- skóianum, síra Sigurbjöm Einars- son. Kl. 2 e. h. messaf é sama stað, *íra Jakob Jónsson. Frifcirkjan í Reykjavik. Kl. 2 barnaguðsþjónusta, sira Ámi Sig- urðsson, kl. 5 síðdegisguðsþjónusta síra Ámi Sigurðsson. ^HþóLsku kirkjunni í Reykjav. kl. 10 og bænahald kl. síðd. í Hafnarfirði: Hámessa kl. 0 og bænahald ki. 6 síðd. Hafnarfjarðarkirkja: Kl. 5, sira Sigurbjöm Einarsson prédikar. MÁNDAGUR: Næturlæknir er Kjartan Ólafs- son, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Leiðréttiag. í grein Jóhanns Sæmundssonar tryggingayfirlæknis í blaðinu í gser hafði orðið prentvilla. Stóð þar, að hrísgrjón kostuðu kr. 2,05, en átti að vera kr. 2,22. Hjónaband. Gefín verða saman í hjónaband í dag af síra Bjama Jónssyni ung- • frú Pálína Guðjónsdóttir og Óskar Sigurjónsson sjómaður, Smóragötu 12. cití^Da Eldborg hleður á morgun (mánudag) til Norðf jarðar, Seyðisfjarðar og Raufarhafnar. ' Þormóður hleður samkvæmt áætíun til hafna við norðanverðan Breiðaf jörð. Tekið á máti vör- til hádegis á morgun- •• -*■ .... ••■''' •■•.'■ ■ ■ '■ •' Að bverjn er síefnt? (Frh. af 6. síðu.) inn á sínum tíma kom fyrir kattamef. Að þessu er stefnt. Á ársasiffiiŒEii* Jfikfiísstir frá lirifln að i*ætast? En hvar eru ráðin ráðin?- Þau eru ráðin og á lögð í einkaklúbb Jónasar Jónssonar og Ólafs Thors í bankaráðs- herbergi Landsbankans, þar sem Jón Ámason „puntar“ for- setastólinn. Kveldúlfur og Sam- bandið eru hvort um sig sterk fyrirtæki. Saman eru þau, með því að stjórna Landsbankanmn, langsterkista fjármálavaldið í landinu. Eru þau jafn stenk á sviði stjómmálanna? Lánast þedm að koma bessum fyrirætlunum í framkvæmd? Á draumur Jónasar Jónsson- ar um að verða allsráðandi á íslandi að rætaat? Viljið þið þaö? KJÓSBFJ A-USTANN ■ — lista AlþýÖnsflokfcsáiais. KOMMÚMSTAil Frfa. af 2. síðu. stjóm, að hún hlutist til um við sendiherra Bandaríkjanna á fs- landi, að samningaumleitanir verði upp teknar milli amer- íksku setuliðsstjómarinnar og stjómar verkamannafélagsins Dagsbrún“! Geta menn hugsað sér öllu aumingjalegra ofaníát en þessi tihnæli kommúnista eftir öll hrakyrðín og allan rógburðinn, sem þeir eru búnir að breiða út um Alþýðusambandið fyrir það, að það tók forystuna í þessu máli eftir hina smánarlegu upp- gjöf kommúnista fyrir setuliðs- stjóminni. A-listuam. er kisti AiþýSaflokksicas. MENNTASKÓLAMÁL,IÐ Frh. af 2. síðu. eru starfsmenn flokkamna oft á ganginum. Menn eru að vinna um allt húsið og þessi stóðugi straumur af fólM hefír vitan- lega miklar tafir í för með sér fyrir alla vinnu, sem þama fer fram. Maður skyldi ætla, að þegar við loksins höfum heimt þetta menntasetur úr höndum setu- liðsins, yrði það afhent þegj- andi og hljóðalaust íslenzkum æskulýð og þeim, sem falið hef- ir verið að veita honum upp- fræðslu og uppeldi. Því miður hefir það ekki ver- ið gert. Og af því hefir þetta leiðinlega mál risið. •'yWhb- Keppinautar héitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Fred Astaire og Paulette Gódd- ard. Myndin, sem sýnd er fram- haldsgýning á heitir Dóttir ior- stjórans og leika aðalhlutverkÍE Wendy Barrie ag K&nt Taylor. Sijörniáliiaissliir í DtWSFiÍBEt aooað ' kvðid. ' EINS og kunnugt er, fcira stjórnmálaumræður fram í útimrpinu annað' kvöld og hefjast þær klukkan 8 ¥2. Röð flakkanna verður sem hér segir: Sósíalistaflokkur, Framsókn- arfiokkur, Alþýðuflokkur, Þjóð veldismenn og Sjálfstæðisflokk ur. ALÞÝÐUFLOKKSMRNN, ’ * sem eigiS ekki beima i Reykja- vík, gleymiS ekki að greiða at- kvæði í tíma hjá iögmanni. Jarðarför SIGRIÐAR systur okkar fer fram frá dómMrkjimni miðvikudaginn 14. októ- ber kl. 2 e. h. Guðrún Björnsdóttir. Sveinn Björnsson. Jarðarför mannsins mins og foður okkar BJÖRNS JÓHANNSSONAR fer fram þriðjudaginn 13. ekt og hefst kl. 1 e. h. með bæn að heimili hans Austurgötu 5 Hafnarfirði. Guðný Jónsdóttir. Jóhann Björnsson. Vilborg Björnsdóttir. Guðni V. Bjömsson. Svifflugfélag íslands. i dag kl. 2 e. h. á Laugaveg 29. Vér höfmn tvisvar boðið Reykvíkingum upp á hlutaveltu, og dróst þá allt upp á skömmum tíma. Nú koraum vér í þriðja sinn og teljum oss geta með fullum rétti heitið ykkur beztu hlutaveltu þnessa hausts. Hér skal drepið á sumt af því helzta, sem ykkur gefst kostur á: 3$. n Striðsgrðiamaðar i 1 Hádegisverður á Hótel ísland. Bílferð: Þingv. — Sog — Hellisheiði — Rvík, með kaffi í ValhöII. Kvöldverður á Hótel Borg. Bíó um kvöldið (stúkusæti). — Gildir fyrir 2! ALLT í EINTJM DRÆTTI! ÞETTA ER ALGER NÝJUNG HÉRLENDIS! VETRARFRAKKI RYKFRAKKAR KVENKÁPA (400 kr. virði). SILKLSOKKAR (þar af 6 pör í ein- um drætti). ANORAK og margar aðrar fatn- aðarvörur. Þrjár Akureyrarferðir í lofti, á láði og legi! 500 kránsr i oenmgom greitt út í hönd. 1Ý4 TONN KOL (þar af tonn í einum drætti). Lúxusbíll í heilan dag! (Þú getur ekið hvert sem þig lystir), Kventaska (130 kr. virði). Skíði ! .. . , . , ■ '-j Málverk eftir E. Eyfells: Matarstell 12 manna (280 kr. virði), Svefnpoki (110 kr. virði). HVEITI3EKKUR SVESKJUKASSI SALTFISKUR o. m. fl. matarkyns. Auk þess SKÓTAU, LEÐUR- BÆKUR og óteljandi þarfaþing! og SKINNAVÖRUR, HREINLÆTIS V ÖRUR, Á staðnum verða veitlngar og dynfandi mdsik Hver getnr fengið af sér að sitja heima pegar slfkf og pvflfkt er á ferðinni? Sviffiagfélagld. allan fimann! Loftsókn yið Mí.ðjarðarhaf. RUSSELL Maxwell, yfírfor- ingi ameríkska hersins við Miðjarðarhaf, hefir tilkynnt, áð ameríksku flugsveitimar. i’ Egyptalandi hafi frá því er, hann kom þangað í júní eyði- lagt eða laskað mikið 37 skip ó- vinanna. Til dæmis um það, hversu sóknarmáttur flugsveit- anna hefir aúkizt mikið, sagði Máxwell, má-nefna, að í 90 á- xásum á 110 idögum var 3 161- 000 pundujm af sprengjum kast- að á sk,ip eða stöðvar óvinanná. í september: var alls 969 000 pundum kastað. Maxwell sagði, að skipafjöldinn mundi aukakt töluvert, ef hægt væri að sp, ihvprsu mörg skip hafa laskazt vegna. sprengja, , sem hafa sprúngið riálægt þéim. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.