Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 2
I % r*' " , ■ x . 4f^ ■' ■- * •» >■ ', V,A,; mátti ekki en eftir v Jöhann Sœmundsson tryggingayf ir læknir. Dýrtí ðarflokkarnir óttnðust hinar hlut- lausu upplýsingar lækhisins. En erindið kemur út samt: Það verður selt sérprentað á got- um bæjarins siðdegis i dag. Herbifreið lend ir inn í hús. Branzt imt i eldhús fi kjallara. H EBFLUTNIN GABIFREIÐ ók iun í hús í gær um miðjan dag, ett það varð þó ekki að slysi, enda var ekkert fólk ííbúðinnk Bifreiðin var að fara um Berg sfeaðastræti. Er hún kom að 'beygju móts við húsið nr. 42, var húii á svo mikilli ferð, að 2mn mun ekki hafa getað tekið lneygjuna og ók á fullum hraða á húsið nr. 42. Þetta hús er byggt úr timbri, en á stein- Iq'allara. Á framhlið kjallarans erú tveir stórir gluggar, en arvirii þeirra steinstöpulL Braut bifreiðin steinstöpulinn og báða gluggana og fór inn í kjallar- atnn. Lenti hún í eldhúsinu. JSngihn maður var staddur í ikjallaranum, þegar þessi attrnrð ur varð, því að verið er að laga íbúðiaa í kjallaranum. ÞAÐ fáheyrða imeyksll gerðist í gær, að formaður út- varpsráðs, Jón Eyþórsson, hindraði á síðustu stundu að Jóhann Sæmundsson ffyggingayfiríæknlr flytti fram- haldserindi það um matarverðið og dýrtíðina, sem búið var að auglýsa á- dagskrá útvárpsins að flutt yrði klukkan hálf níu í gærkveldi. j Er augljóst, að formaður; útvarpsráðs hefir fengið beina' fyrirskipun um það frá æðri stöðum, að koma í veg fyrir, að errndið yrði flutt. Svo míkil skelfing hefir gripið þá flokka og menn, sem staðið hafa að hinum óheyrilegu verðhækk- unum á kjötinu, mjólkinni og öðrum innlendum matvörum, yfir þekn^umræðum, sem spunnizt hafa út af fyrra útvarps- erindi yfirlæknisins, að þeir hafa ákveðið að grípa til ger- ræðis til þess að koma í veg fyrir, að yfirlæknirinn gæti flutt þetta síðara erindi sitt og Iokið þar með máli sínu. Viðtal við Jéitaon Sæmnndsson. Alþýðublaöið snéri sér undir eins og það hafði verið tilkynnt í útvarpinu í gærkveldi, að er- indið féili niður, til yfirlæknis- ins og spurði hann hvernig á því stæði, að erindið hefði ekki verið flutt. Hann svaraði: „Formaður útvarpsráðs, Jón Eyþórsson, óskaði jþess, að er- mdið yrði ekki flutt í kvöM, og Furðuleg kosnlugabarátta: Sildarmjðl og atvlnnulof- orð i stað rðksemda! Og rógur hjá kommúnistuiR, sem fyf- ir hvorugu hlnu hafa að ráða. -— ♦ YMSAR FURÐULEGAR FREGNIR berast utan af landi um það, hvernig kosningabaráttan er háð þar. Virðist að minnsta kosti einn flokkur leggja minni áherzlu á póli- lískan málflutning en ýmislegt annað til þess að afla sér kosningafylgis úti um sveitir landsins. Einkenniiegustu sögumar feoocna, eins og í vór, úr Barða- strandaxsýslu. Þar hefir einn frambjóðandinn haldið þvi mjög « lofti, meira að segja á fund- ntt, og þó sennilega öllu meir ntan famda, að hann muni kocna ttran «e þéssum atvinnmrekstri á í kjördæminu, ef hann verði kosinn; annars ekki. Þá er sagt, að kosningabarátt- an í SnæfeUsnessýsIu sé görótt. Menn hafa undanfarið orðið var- ir við hávawrar deilur milli Tím- flœ og MotgunMaðBlns út af á 7. síðu. bar því við, að óheppilegt væri að flytja það nú vegna stjórn- málaumræðnanna, sem fara ættu fram í útvarpinu tvö næstu kvöld. Hins vegar bauð formað- ur útvarpsráðs mér upp á það, að flytja erindið miðvikudaginn í næstu viku, að afstöðnum kosningum.“ — Verður érindið flutt þá? „Nei, ég hafnaði þessu tilboðL Ég hefí gert rástafanir til þess, að erindið verði sérprentað og selt á götum bæjarins, þegar síðdegis á morgun, fimmtudag, svo að menn geti séð, hvað það er, sem ekki fæst flutt í út- varpið fyrir kosningar." Fleira vildi yfirlækmrinn ekki segja að svo stöddu. Útvarpsráði meinað að taJka afstððu! Hins vegar barst Alþýðublað- inu í gærkveldi sú frétt, að fundi hefði verið aflýst í útvarpsráði snemma f gær, og fékk það þá frétt staðfesta hjá einum af með- Ihnum útvarpsráðs, Áma Jóns- syni, sem því tókst að hafa uppi á í síma seint í gærkveldi. Þessi frétt varpar mjög skýru ljósi yfir þau vinnubrögð, sem valdhafamir og verkfæri þeirra, Jón Eyþórsson, formaður út- varpsráðs, hafa haft til þess að hindra fíutning erindis í út- ▼arpíð. Það var bálð b8 kalla samaa fund í útvarpsiúði í gær. Rn þegar sá ákvörðan rar tekin. að koma f veg fyrir að Jóhatm Sæmundsson fengi að flytja framhaldsemdi sitt, var fund- inum aflýst til þess að meðlimir útvarpsráðsins gætu ekki tekið afstöðu til málsins né hindrað gerræðið. Eins qg menn sjá er hér ná- kvætnlega sama ofbeldið að j íFrb. á 7. síðu.) | í kfBld og annað £ara fi-am. i kvöld og annað kvöld. Hefjast þæí bæði kvöldin kíukkan 8,20. I kvöld verða, tvær umferðir: 30 og 15 mínútúr. Annað kvöld verða hins vegar þrjár umferðir: 20, 15. og 10 mín- útur. Röð flokfeanna velður þánnig í kvöld: Sjálfstæðis- flokkur, Áljjýðuflokkur, Framsóknarfíokkur og kom- múnistafíokkur. Annað kvöld verður röð flokkanna hins vegar þessh Framsóknarflokkur, Sjálf- stæðisflokkur, Kommúnista- flokkur og Alþýðuflokkur. Enn mun ekki fyllilega ráðið um, hverjir koma fram við umræðurnar fyrir hðnd flokkanna. Setnliðsdeilan Kommúnlstar hafa stér spllltfffyrlr samnlngnm. ...... — Með u ndirlægj uhætti sínum og vöru fyrir hið erlenda valdboð. ÞAÐ var vitað, eftir að kommúnistar gáfu út tilkynningu sína um það, að þeir féllust á valdboð setuliðsins um kaup og kjör verkamana í setuliðsvinmmni, að erfiðlega myndi ganga að fá setuliðið til að viðurkenna samningsrétt verkamanna. Það var ekki óeðlilegt, þó að setuliðsstjómin liti svo á, að raunverulega hefðu verkamenn sætt sig fyllÞ lega við valdboð hennar, þegar stærsta verkamannafélagið í Reykjavík hafði viðurkennt það. Það virðist líka ætla að dragast, að fá samumgsrétt islcnzkra verkamanmi viðurkeimdan af setuliðinu. Ríkisstjómin hefir tekið málið upp fyrir alvöru, eftir að Alþýðusambandið hafði rætt málið ýtarlega við setuliðið. En enn hefir ekkert heyrzt frá henni. Má þó vera, að það takist fyrir góðan skilníng sendiherra Banda- ríkjanna og stjómár setnliðsins, að fá málið leyst á viðunandí hátt, þrátt fyrir það, sem kommúnistar hafa spilíí fyrir slíkxi lausn. Það var ekki að ems, að kom- múnistar þeygðu sig fyrir vald- boðinu, þegar í upphafi, að vísu að verkamönnum forspurðum, heldur hafa þeir hvað eftir ann- að síðan, meðan viðræðux stóðu yfir við setuliðið, og eSág nú, meðan ríkisstjómin ræoir mál- ið við sendiherrann, haldið uppi vörnum fyrir valdboðinu og haldið því fram, að verkamenn væru ánægðir með það. Þeir hafa því gert allt, sem í þeirra valdi stendur, til að koma í veg fyrir það, að málið leysist á við- unandi hátt %*r verkamenn. En Alþýðublaðið getur upplýst það, að verkamenn almennt for- dæma framkomu kommúnista. Þeir eiga erfitt með að þola yaldboðið fyrst og fremst vegna þess, að það brýtur á þeim rétt, sem þeir hafa aflað sór með margra áratuga baráttu við ís- lenzka atvinixrekendur. Það kemur þessu máli eskkcrt rtð, þó að islenzkir verkamenn hafi fulla samúð með bandamönnum í þessu stríði. Þá samúð geta þeir sýnt með öðru en því að afsala sér samningsrétti sínum, enda berjast bandamenn fyrir frelsinu. Kommúnistar hafa hins vegar sagt verkamönnum Frh. á 7. síðuu Alþjðnílokksíólb f Befkjavik! V ______ ÞAU YKKAR, sem þegar hafa boðið frano vinnu, eða viljið vinna fyrir A-ILst- ann á kjördegi, verða skrásett (il hinna ýmsra starfa í fíokks- skrifstofunni, Alþýðuhúsinu, efstn hæð, frá kl. 8,30 til 9,30 osstnkröld. A-tktinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.