Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 4
4 ALÞVmiBUÐIÐ Finuntudagur 15. uktóber 154%, ÍJtgefaaöií Alþýðnflokknrina. Ritstjóri' Stetán Pjetursstm. Ritstjórn og afgreiðsla I Al- þýðuí úsinu við Hverflsgiitu. Sírnar ritstjómar: 4B01 cg 4902. Simar afgreiðslu: 4900 og 4906. í Yerð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan hJ. SosDingabarátta bommðnista nA oi í somar. ÞAÐ vekur töluverða eftir- tekt, hve tiltölulega >rhljóö- ir og hóglátir menn“ kommún- istar era fyrir þessar kosningar í samanburði við þann bægsla- gang, sem á þeim vax fyrir kosningarnar í sumar. iNú hafa 'þeir engan nýjan kosningapésa eftir dómprófast- inn frá Kantaraborg, en um þann gamla, sem mikið veður var gert út af fyrir kosningarn- ar í júlí ,er orðið undarlega Mjótt Jafnvel þeir sjálfir eru þagnaðir um hann. í»að er eins og aldrei hafi verið ráð fyrir því gert, að hann entis^ mikið fram yfir þær kosningar. (Þá birtu þeir f iallháar fyrir- sagnir dag eftir dag, þvert yfir forsíðu Þjóðviljans, um „þjófn- að á eignum verklýðsfélaganna4* og örmur illræðisverk, sem þeir scgðu, að krataf oringj amir hefðu framið. En nú eru þeir dáJtið feimnii' við að koma með sömu kosningalygarnar upp aítur eftir aðeins rúma þrjá mámuði, 'þar sem ekkert var heldur á iþessar sakagiftir ani:-Hizt, eftir að kosningarnar voru hjá liðnar í júií. Það er í liæsta lagi reynt að læða þeim anéð litlu letri inn í ,,bæjarpóst“ kommúnistablaðsins. Það er eirts og ekki hafi heldur verið ráð fyxir gert, að þær entust, frekar en bók dómprófastsins frá Kantaraborg, fram yfir þær kosningar. En hvað þá um „kákið", sem fröken Katrín Thoroddsen var 3átin gera að aðalárásarefni á „kirata'na“ í útvarpinu fyrir kosningarnar í sumar? Hvers- vegna eru kommú.iistar einnig 25vo liljóðir um það fyrir þessar kosningar? Þeir ætluðu þó að sýna verkalýðnum það á þing- inu í sumar, hvaða munur væri á vinnubrögðum þeirra og ,,káki kratanna“. Hvað kemur til, að kommúnistar skuli nú <ekki vitna í þennan mun og sín eigín afrek á sumarþinginu? Já, það er nú svo, að margt fer öðruvísi en ætlað er. Þeg- ar á þing lcom eftir kosningarn- ar í júlí reyndist allt erfiðara fyrir, en í útvarpinu fyrir kosningar. Og endirinn varð sá, að þingmenn kommúnista sáu ekki annað ráð vænna, en að hengja sig aftan í „kratana“! í hvérju einasta máli og gerast meðsekir þeim um ,kákið“! Hvaða furða, þessvegna, þó Signr|ón A. Ólatssoii PBn taiaps|alds«gált!i: Tekst verkalýðnum að verja þær kjarabætur, sem unnizt hafa? Iblöí'Um: atvinkurek- j ENBANNA er nú mjög rætt um kaupgjaldið í landinu. í sumiun þeirra er skrifað um þessi mál af rótgróinni andúð í garð launastéttanna og í öðr- um af hreinni heift og hótunum. Fer þetta eftir því, hvort blöðin þurfa að leita kjörfylgis hjá hinum vixmandi stéttum eða eigi Túninn er sem stendur illvígastur, en sá flokkur, er að honum stendur mun telja sig eiga litla atkva.-ðavon hjá lauinastéttunpm. Mí>rguniblaðið og Vísir fara hóglegar í sakirn- ar eins og stendur. En ekki leynist, hvað, inni fyrir býr. Þess má vænta, að að kosning- um lokr.um fái gremja þeirra fulla útrás. KÉgm&APáfiorm, sem mistékust. Hermaun. áónasson og Ólafur Thors, binir opinberu feður gerðardómslaganna, voru sam- mála um, að beita launastéttir landsins þvingunarvaldi Kunn ugir halda því einnig fram, að Jónasi golmli írá Hiiiflu hafi! lagt á ráðin. í kjölfar kaupbind- ingar átti síðan með öðru vald- boði að koma á vinnuskyldu og vinnuþvingun. Samningur var gerður við hið erlenda setulið, sem í sér fól allskonar réttinda skerðingii á samnings- og at- hafnafrelsi verkalýðsins. En höfuðmarkmið haus var að fæklca svo stórkostlega í setu- liðsvinnunni, að atvinnuleysi skapaðist innan verKalýðsstétt- arimiar og framboð myndaðist af 'þeim sökum. Samningurinn var gerður með fullkominni leynd, hvað efni hans snerti. Á alþingi var neitað að gera hann þingmönnum kunnan; að minnsta kosti fengum við Al- þýðuflokksmenn ekkert um hann að heyra. En nú hefir allt þetta ráða- hrugg farið út um þúfur, og einræðisherrarnir orðið að bíta í það súra epli að sjá fyrirætlan- ir sínar renna út í sandinn. 'Hverjum á verkalýðurinn að þakka að svo er komið? Alþýðusamband íslands sendi rikisstjórninni aðvörun áður en kúgunarlögin voru sett. Það mótmælti þeim kröftuglega eftir að lögunum var komið á, og hvatti öll sarntök launa- manna 1 landinu til þess að gera sHkt hið sama. Mótmælun- um rigndi niður úr öllum átt- um til ríkisstjómar og þings. Alþýðuflokkurinn, eini stjóm málaflokkurinn,er tók upp virka og harðvítuga baráttu gegn ein- ræðisbröltinu, sagði upp allii að kommúnistar séu dáHtið framlægri í kosningabaráttunni nú, en fyrir fremur til fjórum mánuðuim síðan? samvinnu við einræðisherrana og tók fulltrúí. sinn úr ríkis- stjórninni. Og hann gerði meira, honum tókst að fleyga í sund- ur emræðisöflin og þar með að firra verkalýðinn og launa- stéttirnar þeiim harðræðum, sem í uppsiglingu voru. Samningurinn við setuliðið var aldrei framkvæmdur. Gerð- ardómslögin voru þrælbrotin af atvinnurekendum í byggingar- og verksmiðjuiðnaði, og af ríkis stjórninni sjálfri í opinberri vinnu. Og þetta skeði meðan Hermann Jónasson var enn við völd. Bændur urðu einnig að þverbrjóta lögin til þess að verða ekki afskiptir verkafólki. í kjölfar þessa komu síðan daglaunamenn við skipavinnu og sjómenn á farþegaskipum, en þar höfðu atvinnurekendur þybbast við að hækka laun manna. Vinnutíminr var einnig orðinn gegndarlaus hér við höfn ina. Þá vax það sem daglauna- menn risu upp og kröfð’ist lag- færingar á þessu ástandi. Aður en þetta skeði höfðu skipshafnir á skipum ríkisins átt í löngu og leiðinlegu þófi um kauphækkun og hótað að leggja niður störf sin og snúa sér að öðrum viðfangsefmnn, sem betur voru launuð, ef ekki væri orðið við óskum þeirra., Þetta er það sem fengið hefir nafnið , rsmáskæruhernaðux“ Smáskæruhernaðurinn var neyðarráðstöfun, fundin upp af. verkalýðnum sjálfum til þess að rétta sinn hlut án íhlútunar frá stj órnmá 1 a lei ötogum nokk- urs flokks. Neyðarráðstöfun, sem gera varð, þar sem stéttar- samtökin voru útilokuö frá að fara löglegar leiðir, vegna kúg- unarlaganna. Þessi hreyfing 'barst að nokkru út um land og hafði sín áhrif. Verkalýðssam- tökin voru hér ein að verki og verkamennimir sjálfir fundu aðferðimar sem hægt var að beita. Afnám egerðardémBS-'l ins og kanpkækkara- irnar. Afnám gerðardómslaganna fór svo endanlega frara á síðasta þingi. Stjórn Alþýðuflokksins hafði tilkynnt ríkisstjóminni áðúr en þing kom saman, að þingmenn hans mjmdu t-era fram frumvarp tun afnám þeirra. Ríkisstjómin sá þá þann kost vænstan að gera það sjálf. Enginn flokkur í þinginu var afnámi þeirra mótfallitm, jafn- vel leiðtogar Framsóknarflokks ins viðurkenndu nauðsynina á afnámi gerðardómslaganna, þótt þeir tækju þann kostinn, að sitja hjá við atkvæðagreiðslu. Svo vitlaus höfðu lög þessi verið frá upphafi, að feður þeírra urðu með jþögnlhmi að viðiínkenna það mikla tjón, sem þau höfðu unnið í íslenicku þjóðlífi. Sjö vikna uppsagnarfrestur- inn komst inn í lögin um afnám gerðardómsins fyrir atbeina fulltrúa Alþýðuflokksins í efri deild. Marðist sú tillaga í gegn með 5 atkvæðum gegn 4 atkv. Sjálfstæðismanna. Einn. Sjálf- stæðismaður greidcLi hennl at- .kvæði. Framsóknarmeinn sátu hjá að vanda. En þessi tillaga befir orðið þess valdandi að flest öll verkalýðsfélög hafa not að sér héimild hennar og sum- part sagt upp samningum eða hótað því, ef atvinnurekendur vildu ekki semja um kjarabæt- ur. Án þessarar heimildar hefði tvennt skeð. Félögin hefðu eng- um kjarabótum náð þar sem þau voru bundin samningum til áramóta, sum meira að segja allan tímann til 1. júní næsta ár og nokkux þar á milli; eða þá hitt, að skæruhernaðurinn hefði haldið áfram. Verkalýðsfélögin hafa nú samið um kaup og kjör uni land alít. Grunnkaup hefir hækkað frá 38% (Dagsbrún) og upp í 55% (Verka&VBniu*. félagið Framsólm, Sjcinaium- félögin, VerkalýSsfélag Afc» ureyrar. Akraness o. fL)» Það er nokkur áten ?mg, að> beztu kjarasammngamir ern i félÖgum, sem Alþýðuflokks- menn stjórna. KaupgjaM hefir verið sararœmt víða um Iand og mikiú fjöidi félaga hefir fariy eftir ábendingoaa Alþýðusambandsins una samninga sína. ValdboOidlnm 'k&mp ■ og',kp»'rJb|á^iilnIi03ninL Meðan Bretar höfðu forystu fyrir setuliðinu hér höfðu þeir samráð við Alþýðusambandið um kaupgreiðslur og féllust á að greiða kaup samkvæmt samning um á hverjum stað. í mörgum tilfellum gengu þeir inn á að graiða hærra kai^p, þar sem sérsxaklega stóð á. Nú hefir ameriska sotuliðs- stjórnin alLar framkværrdir með höndum, sem lúta að hem- Frh. á 6. síðu. BLAÐIÐ Skutull á Ísaíirði birti nýlega grein eftir rit stjórann Guðmund G. Hagalín, þar sem valdboð amerísku seíu- liðsstjómarinnar um kaup og kjor verkamanna í setuliðsvinn unni og aumingjaskapur komm únista í sambandi við það er gerður að umtalsefni. Guð- mundur G. Hagalín segir meðal annars: „Bretar sömdu við verkalýðs- samtökin. Þeir sögðu raunar einu- sinni: Við borgum ekki það, sem krafizt er. En þar greiddist fram úr. Samt sem áður sáu þá íslenzkir kommúnistar ástæðu til að hefja aðgerðir, sem kosta hinar hörðustu refsingar erlendis — jafnvel í lýð- ræðislðndunum — hvað þá hjá Í Rússum og Þjdðverjum, sem ekki ’ hafa reynzt fyrirleitnir um aftök- ' ur afbrotamanna. | En nú? Jú, undir forystu og handleiðslu kommúmsfca hefir i Dagsbrún svínbeygt sig vegna land varnanna. Kommúnistar hafa hlýtt, þrgar sagt var við íslenzkan ' verkalýð: Slcríð þú ílatur á mag- anum! Og þetta eru sömu menn- ; irnir, sem sáu sig til þess knúða, : þegar Hitler og Stalin héldust í ■ hendur, að hefja óhlýðniáróður innan brezka setuliðsins á íslandi, fóru hinum hörðustu orðum um Bandamenn og sættu fangelsi og útlegð fyrir! Er þó tjóðurband Rússans svona hert þeim að hálsi, að þeir eigi ekki til sjálfstæða hugsun eða vott af drengilegum metnaði fyrir sína hönd, islenzks verkalýðs og' íslenzku þjóðarinnar í heild?! En hvað hefði átt að gera? Var nokkuð hægt að gera? Ætlast þú til þess, að verkamenn hefðu gert uppreist? Nei — alls ekki. Nauðsyn land- varnavinnunnar viöurkenni ég —♦ skyldur íslendinga t-sin lýðrasðis- þjóðar viðurkenni ág líka — eu ég . iðurkenni ekki hina kvikindis- legu auðmýkt og niðurlægmgu* sem kemur fram í framkomu hinna kommúnistisku leiðtoga gagnvart auðsæjum lagabrotum og einræðiskenndum yfírgangi". Þannig lítur Guðmundur G. Hagalín á framkomu kommún- ista í sambandi við þetía mál. * f öðru nýútkomnu tölublaði af SkutU er hin síðasta, óheyri- lega verðhækunn kjötsins gerð að umtalsefni á eftirfarandi hátt: „Innanlandsmarkaðurinn hefir jafnan verið bændum notadrýgst- ur. Verðið hefir verið bezt, og greiðslan út i hönd, svo ekki hefir þurít að bíða eftir henni. Eins og nú standa sakir liefir almenningur við sjóinn meira fé handa á milli en venjulega. Kjöt- neyzlan hefði því að öliu slcap- legu getað aukizt verulega þrátt fyrir hóflega verðhækkun. En hvað gerist? Sjálfstæðisflokkúrinn og Framsóknarflokkurinn eru að keppa um kjörfylgi bænda. Sjálf- stæðisflokkuriim horfir á hröm- andi fylgi í bæ og byggð. Hann hyggst að yfirbjóða Framsóknarr flokkinn, skipar einn þingmanna FVb. á 6. síða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.