Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAPIO Herflutningar í lofti. Á myndinni sést ein af risaflugvélum Bandarikjainanna, sem notaðar eru' til herflutninga. Cíeta þaér flutt fjölda hennanna með öllum útbúnaði ásamt Itlum bifreiðum. Brasllía, nýjasta éfriðarríkiH. að og verð þessara vörutegunda Fimmtudagxir 15. október 1942. BRASDLÍA er að minnsta kosti að tvennu leyti ólxk aágrannaríkjum sínum. Þar er aðailmálið portúgalska, sem er siður frá þeim dögum, þ«egar Brazilía var portúgöilsk nýlenda. Hitt ev bún gjríðarlega stærð landsins. Brazilía er meira en heimingi stærri en Indland og liggur að öllum löndum Suðtur-Ametríku, aem,! Oiile og Elcuador. Mikill hluti þessa landflæmis er þak- inn frumskógma og stár svæði þp.r eru gersamlega ósnortin allri vestrænni menningu, sem hefir verið að þróast um fimm alda skeið. BraziHurnenn eru, þrátt fyrir miklar frrm.farir og viðburða- ríka sögu, enn þá ung þjóð. íbúar Braziliu eru um 41 000 000. IJm frumbyggjana, Indíánana, er iþað að segja, að á nýlendutímabilinu voru sum- ir þeirra hraMir lengra inn í landið, aðrir voru Imepptir í þrældóm eða þeim var útrýmt, en sumir blönduðu blóði við nýlendumennina. Nú orðið er álitið, að einungis tveir hundruðustu íbúanna séu hreinxæktaðix Indiánar. Átta hundruöustu eru svertingj ai, og tuttugu hundruðustu hafa svertingjablóð í æðum. Hitt ei*u allt hvíttir menn. Hvítu menn- irnir eru afkomendur portú- gölsku n ýlencJumannann a, og hinna fjöimcrgu inlnflytjenda, sem hafa flutzt inn í landið síð- ustu hundrað árin. EncLa þótt afkomendur Portúgala séu yfir- gnæfandi er ættkvisl Indiána öflug efnkum í Sao Paulo og um sjötti hluti íbúanna hefir ítalskt blóð í æðum. Þar eru einnig um 1 000 000 menn af þýzkum uppruna, og búa flestir þeirra í syðstu fylkj- tmum. Þessir menn • og um 200 000 Japanir, sem búa í fylk- inu Sao Paulo eru mikill þránd- ur í götu menningariegs sam- xuna. Portúgalar, svertingjar og Indiánar hafa fúslega blandað blóði og geði saman frá því snemma á nýiejndutnnabilinu. Við þetta hefir komið fram ný manntegund, sem' er fjarxi því að vera fulknótuð enn þá, og eins og stendur eru það mis- jafnir þjóðflokkar, sem eru í meirihluta í hverjum hluta landsins. í norðurhlutanum eru það Indíánar, syðri hlutanum Evrópumenn, og á norðaustur- ströndinni svertingjar. Og mun urinn er ekki einungis frá sjón- anmiði kynþáttarins. Það er einnig munur á útliti þeira og skapferli. Meiri hiuti íbúanna eru róm- ........... ........ kirkjunnar hefir eflzt eigi lítið %-ið það, að kirkjan féll undir ríkið aftur 1934, en þegar lýð- veldið var stofnað 1889 fór fram aðskilnaður ríkis og kirkju Ríki og kirkja hafa nú, sem sagt, verið sameinuð aftur. Enda þótt Ca-bral hafi upp~ haflega fundið Brazilíu og lagt hana undir Portúgal árið 1500, liðu nokkur ár áður en tilraunir voru gerðar til þess að byggja iandið. Sá hluti Suður-Ame- ríku, sem Portúgalar kröfðust og upphaflega viðurkennt var að þeir ættu, var þó naiklu minni en Brazilía er nú. Það vom hin ævintýrakgu ferðalög manna, sem voru að leite að dýrmætum málmum og Indiánum, sem ollu því, að ný- (tyyggífBJn færðist iangt inn á það svæði, sem Spánverjar, skæðustu keppinautar Portú- gala um nýlendur, gerðu til- kall tiL Beiðangunsmenn þessir, sem flestir lögðu af stað frá fylk- inu Sao Paolo og voru aí ýms- urn þjóðflokkum, svifust þess ekki að ráðast á aðsetursstaði kristmunka, sem þeir höfðu komið sér upp í því skyni að vemda Indíána, og hafa á fourt með sér kristna Indíána og gera þá að þrælum. En hvað sem um hryöjuverk leiðangursmanna má segja, gerðu þeir hinair ævin ty'Talegustu uppgötvanir. Líkt og aðrar þjóðir hinnar rómonsku Ameríku, eiga Brazi- líumenn veJmegun sína að mestu leyti undir útflutningi. Margar af Hfsnauðsynjum sín- um þurfa þeir enn þá að fá er- lendis frá, og þær geta þeir að- eins greitt með útflutningi, eða I lánum, sem þeir verða svo aftur I að greiða með utflutningsvör- !,um. A liðnum árum hafa Braziliu- nienn hneigzt að því að flytja ekki út nema eina vörutegund éða örfáax, svo að þegar hin falHð á alþjóðleguan markaði (svo sem gúmmí eða ikaffi) eða þegar birgðimar hafa gengið til þurrðar (svo sem gtíll) hefir orðið hallæri. Brazilíumenn hafa því á síð- ustu árum lagt mikla stund á að byggja eigin verksmiðjur og framleiðslutæki og lagt áherzlu EG HELD, a$ þa® væri bezt fyrir Reykvíí inga, aff hngsa svoiítið um það núna fyrir kosr- ittgarnar hvort þeir viíja heMur rök .7óns Blöndals, Haraids Guð- mundssonar og Jóhanns Sæmunds- sonar læknis, en allir þessir menn hafa taiað í útvarpið og beint og óbeint verið talsmenn Aiþýðu- flokksins —eði hvort þeir vilja slagorð og froðamælgi kommán- ista og mærð Magnúsar Jónssonai*. EG VE2Í.Ð að játa, að ég geri ráð fyrir því, að yfírgnæfandi meirihluti kjósenda láti rök ráða afstöðu sinni, en ekki innihalds- laus gamanyrði, hatursfull slagorð eða róg. Þess vegna stend ég undr- andi frammi fyrir þeim manni, sem hafnar rökunum og veíur kjaftæðið. EG HYGG,. að það sé rétt, sem nokkrir ræðumenn við útvarps- umræðurnar á mánudagskv. sögðu, að kosnihgamar á sunnudagjínn kemur væru þýðingar- og örlaga- ríkustu kosningar, sem fram hefðu farið á fslandi. Þjóðin stendur á tímamótum, ekki síður en aðrar þjóðir, bæði stjórnmálalega og efnalega. Hún getur unnið allt: efnalegt og stjórnarfarslegt sjálf- stæði, en hún getur l£ka tapað öllu — og mörguip finnst að í£k- urnar séu i dag einn á móti ein- um. KOSNINGAfJKSLmN á fr.mnu daginn geta ráðið miklu hér um. # á fjölbreytni í framleiðsluhátt- um í -ítað þess &6 -treysta á eina eöa t-/ær framieiðslutegtmdir. Kaffið, sem BrazUíubúar full- nægja háHum heiminum tneð, ásamt baðmull, eru enn þá aðal- fremleiðslugreinarnar, en nú er þó heldur að draga úr þeirri framleiðslu. Árið 1925 var kaffi meixa en sjötíu hundruðustu af verðmæti alls útflutnings BraziHtimanna. Árið 1940 var kaff iéíilutnm gurinn komiim niður í þrjátíu og tvo htmdr- uðustu. BraziHa hefir sórkennilega beiíöaðaiþýðingá landfræði- Jega séð, á vesturhveU jarðar. Nýlendur Frakika í Vestur-Af- ríku Hggja í minna en 2000 mílna fjarlægð frá norðaustur- odda hennar, himim megin við Dakarsundm. Frá stöðvum á norðurhluta landsins væri hægt að gera sprengjuárásir á Banda ríkin og Panamaskuxðinn. Af þessari ástæðu, meðal annars hafði það mikla þýðingu, að Brazilía sagði Möndulveldunum stríð á hendur. BraziEa fór í stríðið árið 1917, fyrri heimsstyrj öldina, við hlið bandamanna. Þegar núverandi styrjöld skall á fylgöu BraziHumenn stefnu hlut leysisins. En iþeir hafa trúlega fylgt alameríksku stefnunnL Og áður eh BraziHa fór í stríðið, sýndi almenningsáMtið það ijós- lega, að almenningur hafði sconúð með bandamönnum. Stjcmmálaleg cg viðskiptaleg samvinna milli Bandaríkjanna og Brazilíu er stöðugt vaxandi, og fáeinum mánuðum áður en Bandaríkin fóru í stríðið, sagði Framh. á 6. síðu. Það er viðurkennt af öllum, að ef fylgi Sjálfstæðisflokksins og Framsókaiarflokksins eykst, þá verður samstjórn Ólafs Thors og Jónasar Jónsonar. Ef þeir tapa og Alþýðuflokkurimi vinnur á — og þjóðin sýnir með því frjálslyndi sitt, friðsamlegan umbótavilja, —■ verður ekkert úr stjórnarsamvinnu þeirra. Ef ofsaflokkur kommúnista vinnur á, verður það hins vegar vatn á millu þeirra, sem heimta harða íhaldssinnaða stjóm. EG VONA, að fólk athugi þetta. Við ísiendingar eigum að skapa frjálst, víðsýnt menningarríki. En til þess ao geta það, megum við ekki fylgja öðru að málum en rökunum Við megum ekki hlaða undir pólitísk áhrif auðjötnanna f j landinu, sem — af eðlilegum ástaeð um að vísu — miða allt við einka eign sína. Og jafnhættulegt er að hlaða undir oíbeldishneigðina, ofstækið og einræðið. EG ER SANNFÆRÐUR UM, aö gæfa okkar allra veltur á því, að víð skiljum þetta. — Kommún- istar sköpuðu þýzka nazismann. Eins myndi sigur kommúnista við kosningarnar á sunnudagirm skapa hér hiria verstu afturhaldsstjóm, sem nokkru sinni hefir þekkst á ís landi. Ef fólkið er frjálst í hugs- un, víðsýnt og menntað, þá skap- ar bað sér stjórn í sinni xnynd, — annars ekki. Kana.es á hominn. versk-kaþólskk, og starfsemi Kort af Suður-Ameríku. JiHentic Oceaœ ... Til hægri sést Brazilia, stærsta landið. erlenda samkeppni hefir haxðn- Nokkur orð um kosningama: á sunnudagiim og þýð- ingu þeirra fyrir framííðina. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.