Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 6
'G iPteBQrtt*Aa£rur 15. oktAfcer IMí. A*>ttstans mr i Al^ýdnMsÍBn við Hverfisf. á 2. híeð. — Fyriirgreiosia vegna kosninga utan kjör- staöa og almennar upplýaingar vegna kjörskrár o. fL Skrifstofan opin kl. 10—12, 1—4 og 5—7. Sími 2931. Á 6. hæð er skrifstofa flokksins opin kl. 9—12 og 3—7 . Alþýðuflokksmenn! Mætið þar og hefjið þegar í stað stðrf fyrir A-listann. KOSNÍNGANEFNDIN Verkamenn við byggingavinsu innan- bæjar óskasi. Qunnar Bjarnason Suðurgðtu 5. vaatar aas nú þegar. Véismiðjan Héðinn h. f. Slmi 1366. OB r % \ en satt. i I dag verdur fiskur seldur i fs« Itúsinu Frostí (SansMsleiizka frystíhúslnu) fyrir aðeins 40 aura kílóiðt séu keypt 50 kg. ntinnst. s ■A s s s s s s s s s s s s s í Skemmti- Þjóðveldismenn halda skemmtikvöld í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu kl. 9 í kvöld. Skemmti- atriði: Ræður, söngur, gamanvxsur og dans. — Aðgöngumiðar seldir á Laufásvegi 4, símar 2923 og 4975, og við innganginn. — Allir stuðnings- menn E-listans velkomnir. Skfemmtinefndin. ‘f (Frh. af 4. síðu.) aðaraðgerðum, og það Íeiðin- lega hefir skeð, að í stað bess iZ semja við félögin eða full- trúa þekra, Alþýðusambandið, sem þegar hefir fengið umboð flestra félaga, er hagsmuna hafa að gæta í þessum samnmgxim, þá hefir setuliðsstjómin fyrir- skipað, hvað skuli gilda sem kaup og kjör fyrir þá sem hjá henni vinna. Þessu hefir Alþýðusamband- iS mótmœlt og óskað að samn- ingar yrðu uppteknir milli setuliðsins og Aiþ ýðusain bands- ins. £i*í; Mktir til að þetta megi takast, ef rikisstjómin vii! rétta hönd að verki, en það er talið af sétuliðsstjórninni nauðsyn- legt eins og málum er komið. Liggur þetta mál nú fyrir rflc- isstjómiimi. En verkalýðssam- tökin geta illa þolað valdhöfum vinsamlegrar þjóðar, að lög- hundinn samningsréttur þeirra sé að vettugi virtur. Ég hefi nú lýst í stórum dráft um, hvað á unnizt hefir í þess- ari baráttu launastéttanna. Spunxingin er nú, hvort þetta verður af þeim tekið í einni eða annarri mynd. Dýrtíðin vex óðfluga. Póli- tísk spákaupmennska ræður um verðlag nauðsyn javara. Verkamenn sveitanna eru'hú á uppboði milli tveggja fiokku sem slást orm kjörfylgi þeirra, boðið er gull og grænir skógar. Allt er þetta á kostnað launþeg- anna i bæjtum og þorpum. Um eitt virðast flestir vera sammála: Að dýrtíðina verði að stöðva. En á hvem hátt verður það gert? Verður stöðv- uð hækkun á verði neyzluvar- anna, innlendra sem erlendra? Verður sett verðlagseftirlit á allar lífsnauðsynjar manna? Eða hefst ný tilraun til þess að þrengja kosti launþeganna? Mönnum er ekki grunlaust um, að á bak við tjöldin sé ráða- brugg um, hvernig bezt verði náð sér niðri á launþegunum, hvemig taka megi aftur þær kjarabætur og hlunnindi, sem verkalýðurinn hefir aflað sér í síðustu ótökunum, og s©m ég hefi lýst hér á undan. — En tjaldið verður ekki dregið frá fyrr en eftir kosningar. Á sunnudaginn kemur verða kjósendur áð gera upp með sjálfum sér, ur hvaða átt hætt- an steðjar að og hverjum er treystandi til þess að standa á verði fyrir verkalýðinn og launastéttirnar í þeim átökum, sem framundan em. Em það kommúhistarnir með sína skyndi-byltingar hugaróra eða em það máske menn, eins og Jónas, Hermann og Ólafur Thors, með þingflokka sína í tjóðurbandi, sem skápa verka- lýðsstéttinni réttan hlut af tekjum þjóðarbúsins? Svari hver fýrir sig . ÁlbýðuflpkkPrim*. heíir stað- ið á verðinum í þeim mikhi átökxrm, sem orðið hafa í mál- efnum verkalýðsins siðan um áramót. Hann hefir á undan- förnum árum knúið í gegn hagsmuna- og mannréttinda- kröfur alþýðunnar. Hann hefir varizt árásum andstæðinganna á fengin réttindi og komið í veg fyrir, að það, sem verka- lýður landsins hefir með þrot- lausri baráttu um aldarfjórð- ung aflað sér af lífsins gæðum, verði aftur af hontun tekið. Kjósið þess vegna Alþýðu- flokkinn! KjósiC * -listann á sunnu- daginn kernur! Sigurjón Á. Ólafsson. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frih. á 4, síðu. sinna formann í kjötverðlags- nefnd og yfirbýður. Enginn reynir að koma af stað kjötverkfallí, en árangurinn af yfirboðinu ér auðsær. Hinn ágæti innanlandsmarkað- ur minnkar ótrúlega mikið, Og setuliðið hættir að kaupa íslenzkt kjöt. Það, se mekki selzt innanlands, verður selt á erlendan markað fyr- ir kr. 1,20 kg. Verðið er sett þannig, að það /myndi borga .sig betur fyrir setu- iiðið að láta flytjá kjötið til út- ianda, kaupa það, þar á markaðn- um og flytja það inn aftur hingað til fslands til neyzíu handa setulið inu, heldur éh áð kaupa kjötið hér með merkaðsverði. Samkvæmt þingsályktun frá síðasta Alþingi borgar íslenzka ríkið mismuninn á lu*. 1,20 eða markaðsverðinu er- lendis, og héildsöluverði hérlend- is, Bæhdtirnir sjálfir eru því skað- lausir hvernig sem fer. Lágt áaetláð' mun þessi kjötpóli- tík kosta íslenzka ríkið 13 milljón- ir króna. Það eru verðlaun, sem greidd verða fyrir að flytja eina helztu iiauðsynjavörutegundina burtu frá landsmönnum á ófrið- artímum, þegár siglingar til lands- ins er hvað örðugastar og eng- inn veit ne.ma þær stöðvist þá og þegar. Hverskohar pólitík er þetta? Það er hin svokallaða landbún- aðarpólitík Sjálfstæðisflokksins og Fr amsóknarflokksins: f rauninni er hún hreint brjál- æði“. Já, það er víst erfitt að finna á hana réttára náfn. Brazilía ■Zm.. «-' • vJ r* : l Frh. aí 5. síðu. Vargas forséti: Sérhvert árás- arríki, hvar sem það er í ver- öldinni haun verða þess vart, að ameríksku lýðræðisríkin halda saman í vörn og sókn og hrinda vasklega af höndum sér árásum." Vargas forseti hefir ekki hik- að við að standa við orð sín. MILO MtfDlOMintMC *»N1 46HU6M. tMMMtt » sem aetla vestur og norður með Goðafossi eru beónír sð gefa sig fram fyrir hádegi í dag. Irt Bt»: Drengir, sem nxa. Drengir, sem vaxa heitir bók, nýlega út komin. Frumsamdar og þýddar sög- ur eru í bók þessari. Kennari, Aðalsteinn Sig- mundsson, hefir samið sumar sögurnar, en þýtt aðrar eða ritað á íslenzku. Aðálsteínn er kunnur gáfumaður, frábær kennari, prýðilega máli farinn og áhugasamur um uppeldis- mál. Frumsömdu sögurnar bera vitni andlega heilbrigðum ung- mennaleiðtoga og skarpskyggn- um kennara. /uvæJAjÞ Unglingum og foreldrum er fengur mikill i bók þessari, og er óskandi, að lesendur kunni að meta hana eins og .vert er. Þessar sögur eru í bókinni: Guil, Bruggari tekinn, Flekk- laust nafn, Tíeyringurinn, sem varð að bifhjóii, Kapp- leikur, Sjóferð Gunnars. Saga af tveim drengjujn, Grænjaxí. Óvinur, Þrjár mínútur, Keppi- nautar, Larfa-I-áki. Verka- menn, Kagsagsúk, Rauðu bux- urnar, Skuggadrengur og Að þora. Málið á sögunum er betra en vér eigum. að venjast, og má benda unglingum • á margan kaflann sem fyrirmynd. Setningaskipun er góð og orðaröð eðlileg. Málsýki umhverfisins hefir lítið eða ekki snert höfundinh. Les hann sjálfsagt gömul og ný rit á gullaldarmáli. Jens Guðbjamarson hefír gefið bókina út. Er allur ytri frágangur prýðilegur. Hallgrímur Jónsson. Usttnn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.