Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1942, Blaðsíða 3
|femra(Wifa»gqx 1% aktóivw lf4t. *U»Ýt>UBUÐW Vígstöðvamar í Rússlandi Örvamar á kortinu sýna, hvar Þjóðverjar hafa aðallega beitt herjum sínum seinni hluta sumarsins á suðurvígstöðvun- um í Rússlandi. Taugastrið Þjóðverja gegn Döimm. .....■»"---- E NN er allt í óvissu um, hver verða endalok deilumála Dana og Þjóðverja. Fréttir írá Stokkhóhni segja, að Þjóðverjar haldi Dönuin í stöðugrí óvissu um úrslit málanna. Þeir ætla sér að beita Dani sömu taugastríðsaðferðunum og þeir hafa áður gert við smáþjóðirnar á meginlandinu. Lhtke, æðsti yfirmaður þýzka hersins í Danmörku, hefir verið kallaður heim til Þýzkalands fyrir að láta taka af lífi tvo danska sjálfboðaliða frá austurvígstöðvunum, sem skutu á hóp Kaupmannahafnarbúa 4. október. íbúar Kaupmannahafnar eru .rnjög órólegir yfir ástandinu. í eftirfarandi ritstjórnargrein í New York Times er talað um aukinn mótþróa Dana og Norð- manna gegn nazistum. „itröfur jÞjóðverja á hendur ‘Dönum eru áúðsjáanlega sömu tegundar og þær kröfur, sem við höfum verið að búast við í Frakklandi. Danmörk gæti ekki gengið að svo niðurlægjandi skilmálum án þess að ganga í bandalag við sigurvegara sína í stríðinu og hverfa úr sögunni ,, sem ríki. Nazistar mundu ekki grípa til þvingunar við Dani og harð- stjórnar við Norðmenn, nema þeir vissu, að þeir eru í alvar- legri hættu. Ókyrrðin á Norð- urlöndum stafar af því, að Þjóð verjum hefir ekki tekizt að koma á samvinnu á nokkurn hátt við þessi lönd, sem eru hernaðarlega veikust af þeim, sem þeir hafa sigrað. Að- allega stafar hún þó af því, að menn skilja. að Bandamenn munu innan I skamms setja lið á land ein- hversstaðar ; á meginlandinu, i Hitler hefir byggt mikil varn- j aryirki á, ströndum þess. i;‘ Hin nýafstaðna ógnaröld í Noregi stafar að nokkru leyti af skemmdarverkum i niður- suðuverksmiðjum, en frá þeim hefir öll veiði vertíðarinnar frá Bergen og Þrándheimi verið flutt til Þýzkalands. En ókyrrð- in ög hin nýju hefíldarmorð sýna aðeins enn einu sinni, að setulið nazista geta ekki ráðið ríkjum. Þau geta aðeins drepið. Þau eru umkringd harðvítugum óvinum. Hörmungáold sú sem geysar í Evrópu, er aðeins fylgja óttans, sem þeir bera í brjósti, — óttans, sem þeir anda að sér, óttann um örlög þeirra, er vald þeirra bregzt og þeir verða ofurseldir náð sinna eig- in fórnardýra“. WASH3NGTON, 14. okt ■ FLUfjrHJSK og floti Bandaríkamanna hafá sökkt 10 japönskum skipum, þar á meðal stóru beitiskipi og 4 tundurspillum, segir í tilkynnmgu frá flotastjórn Bandarfkjaxm'a í kvöld. Átök þessi attu sér stað við Salomonseyjar og víðar á Kyrra- hafL Meðal skipa þessara voru 2 stór beitiskip, 1 orrustuskip, sem var hæft mörgum sprengjum og gert óþæft til orrutu, 4 tundur- spillar og 1 tundurspillir, sem var alvarlega laskaður. Eínnig var 3 kaupskipum sökkt og olíuskipi og togara. 3 önnur skip voru löskuð. Þessi orrústa átti sér stað síð- astliðinn sunnudag, þegar að Japanir gerðu tilraun til að setja lið á land á Guadalkanal. Bandaríkjamenn misstu aðeins einn tundurspilli í þessari orr- ustu. Næsta dag, mánudaginn, veittu sprengju- og orrustuflug vélar Bandarfkjamanna jap- anska flotartum eftirför. Eitt skip var hæft með tundur- skeyti, og stóð það í Ijósum k>ga, er flugvélarriar snéru aft- ur. Bandaríska landgönguliðið á Guadalakanal hefir sótt fram, og hrakið Japani úr ýmsum hernaðarlega þýðingarmiklmn stöðum. Bandarískar flugvélar gera stöðugar árásir á Kiska á Aleuta eyjum. Það var opinberlega tilkynnt í Oslo að þýzku yfirvöldin, hefðu gert samninga við Norð- menn um kaup á 30,000 silfur- refaskinnum. Varðmæti þeirra er 8—9 milljpnir króna. Þetta er helmingrtr allra silfurrefa- skinna sem framleiddir eru í Noregi árlega. Lög sem heimila að færa her- skyldualdurinn í Bandaríkjun- um niður til 18 ára aldurs verða lögð fyrir þing Bandaríkjanna. Smats í London. SMTJTS forsætisráðherra Suður-Afríku er körhinn til London og hefir setið tvo fundi hrezku stríðsstjómarinn- ar. Smuts er 72 ára gamall og var. meðlimur. bresku. striðs- stjórriarinnár í síðustu heirris- styrjöld: Smuts sagði við komu sína til Énglands, að það værrt kbmin tímamót f styrjöldinrti og nú Norðmenn berj- ast við kaf- báta. rr' — 4NÖRSKAR korvettur hafa ásamt enskúm tundurspilli tekið þátt í 48 stunda orrustUm við þýzka kafbáta, einhverri þeirri mestu í þessu stríði. Átta sinnu mkomu þeir auga á kaf- báta Þjóðverja, þar sem lágu á yfirborði sjávarins. 33 sinnum lögðu korvettui'n- a rtil atlögu við kafbátana og köstuðu að þeim djúpsprengj- um og skutu samtímis á þá af fallbyssum. Að minnsta kosti 4 kafbátanna skemmdust álvar- lega og fleiri voru laskaðir. Fofingi leiðángursins, sem var enskur sjóliðsforingi löfar mjög dugnað óg glöggskyggni Norðmannanna. Þegar mérki var gefið til að léggja til atlögu voru þeir ávallt reiðubúnir og framúrskarandi naskir að finna hvar kafbútarnir voru. A.listinn er lísti Alþýðuflokksins, eins. og alltaf óður. , þyrftu Bandamenn að hefja að- gerðir sem dyggðu til þess að stýtta stríðið. -jT'-x?..,áv ;í‘ / Japansfcar fleti é lefð til Salomonseyja? Chungking, 14. okt. T TILKYNNNINGV frá * hemaðaryfirvöldunum er sagt að mikill japanskur floti með fjórum flugvéla- rnóðurskipum, sjö orrustu- skipum, beitiskipum og öðr- um skipum sé á leiðihni til Suðvestur-Kyrrahafsins. Ffamferði storm sveitarmanna í Noregi. Ð RÁ Stokkhólmi hefir bor- izt eftirfarandi frétt frá Þrýndheimi: Dag nokkurn kornu tveir þýzkir bátar mann- aðir 50 þýzkum stormsveitar- mönnum til Forlandsosen á Otteröy fyrir utan Narhsos. Stormsveitarmennir skýrðu frá því að ólöglegt útvarpstæki væri í byggðinni réðust síðan inn á bændaheimilið og ráku allt fólkið út á hlað, spurðu síð- an eftir dreng, sem héti Stokke. Drengurinn var að vinna út í hlöðu og kom strax og kallað var á hann. Þegar hann kom barði einn stormsveitarmann- anna drenginn. Hann hljóp því í burtu frá stormsvéitarmönn- unum inn í húsið og aflaésti dyr unum á eftir sér. Þjóðverjar hlupu þá til og umkringdu hús- ið og létu vélbyssuskothríðina dynja á því frá öllum hliðum. Eftir örstutta stund kom dreng- urinn út úr húsinu og var hann þá mikið særður. Þegar hann er að ganga niður tröppurnar biðjandi stormsveitamennina vægðar, skjóta þeir hann án nokkrar miskunnar. Þjóðverjar rændu síðan öllum mat í húsinu og fóru leiðar sinnar. Glæpur þessa drengs var að hann hafði átt litið kristaltæki. Þennan sama dag var léns- maðurinn í Otteröy settur í fangelsi og ásakaður fyrir að hafa látið „glæpamanninn“ ganga lausan. Atburður þessi vakti skelf- ingu í byggðinni. Brezka leyniÞjónnst- an að starfi. 1ilSvenska Dagbladet“ % Stokkhóhni er. sagt frá því að 7 . Englendingar, sem settir hafi verið á land í Noregi frá bresku herskipi hafi sprengt í upp stórt raforkuver í Etaapá er barizt í ÞjóðVeijar sæfaja fraín til Tuapse. London í gærkveldá. ENGIR stórbardagar hnfa átt sér stað í Statíngraé, Mest hefir verið barizt í verfc- smiðjuhverfum í norðvestur- hluta Státíngrad. Þar höfðu Þjóðverjar sótt fram, en vté segjast Rússar hafa hrundAð þeim þar til baka. Timoshenko verður mest á- gengt í sókn sinni norður af Stalingrad. Suður af borgimú hafa orðið litlar breytingar. Þjóðverjar sækja nú fram tíl Tuapse og segjast skjóta af ÍaB- byssum á borgina úr 25 km. fjarlægð. En Þjóðvexjar viðmr- kenna í fréttum sinum, að Rúas- ar veiti harðvítuga mótspyrnu. Mðndulveldín haf a misst 1000 flugvélar yfir Malta. _____ ; í London í gærkvöldi. I loftbardögunum yfir MáXtm uTídanfarna 4 daga hafa átts verið skötnar niður 60 flugvél- ar, og álíka margar laskaðar. 17 flugvélar voru skotnar rrtð ur í gær, og tvær nóttina áðuff, og var önnur þeirra þúsund- asta flugvélin sem skotin hefir vefið niður tyrir möndulveld- unum yfir Malta, síðan styrj- öldin hófst. Óðnægja meðai Þýzkra hermanna, TMVNDRVÐ þýzkra her- manna, sem hafa neitað að fara til vígstöðvanna í Rúss- landi, voru sendir í fangabúðbr í Norður-Noregi, var sagt í 'út- varpinu frá Moskva í dag eftir fregn frá Stokkhólmi. Sagt var að sumir hafi framið sjálfsmórð til að kornast hjá því að vera sendir til vígstöðvanna. Járnbrautir sáust fara gegn- um Austur-Noreg með þýzka hermehn í fjötrum. Einnig var tilkynnt að sex Þjóðverjar hafi verið drepnir í útjöðrum Osló- borgar þar sem þeim lenti sam- an við norska ættjarðarvini. I öðru upþþoti skaut ungur Norð- maður þýzkan liðsforingja og hvarf hann síðan inn í mann- þröng. Sagt er að slíkir árekstr- ar eigi sér oft stað í Osló. Bodö. Þjóðverjar hafa á þessum slóðum miklar herstöðvar. Eng- lendingamir voru teknir hönd- um og fluttir tíl Þrándheims. 17 starfsmenn bresku leyni- þjónustunnar voru teknir fastir í Marseilles og umhverfi segir í útvarpsfrétt frá París. Upp- drættir af iðjuverum í MarseiB- es og umhverfi borgarinnar fundust í fórum þeirra. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.