Alþýðublaðið - 22.10.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.10.1942, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fúpxttudagur Z%. okióber 1S42, * Tilkynning frá landbúnaðarráðaneyfliiu. Það sem ekki hefir verið unnt að fullnægja áð öllu pöntunum á síldarmjöli hefir ríkisstjórnin gert rá'ðstaf- anir til þess að fiskmjölsverksmiðjumar selji sólþurk- að fiskimjöl til fóðurbætis á 32 krónur hver 100 kg. fob. Pantanir á þessu fiskimjöli skulu sendast Búnaðar- félagi íslands fyrir 20. nóvember þ. á. og verður þá tek- in ákvörðun um afgreiðslu panntananna. Landbúnaðarráðuneytið, 20. október 1932. Tilkynnlng frá rlkisstfórninni. lirczka sjóliðiö hefir ákveðið að íslenzk skip i Reykja- víkurhöfn eða i nágrenni Reykjavikur skuli myrkvuð sam- k væm t neðangrein d um. 1. Islenzk skip, stödd á ytri höfninni eða á akkerislegum , i nágreruH Reykjavíkur, skuli framvegis vera myrkvuð frá sólarlagi tii sólaruppkomu, svo sem hór segir: 2. Skip, sem Iiggja við akkeri, mega aðeins bafa uppi dauf akkerisljós, býrgð að ofan, og skuli þau slökkt ef gefið er hættumerki með rauðu ljósi. 3. Skip, sem eru laus, eigi að bafa uppi siglingaljósiu, en þau skulu slökkt ef til loftárásar kemur. 4. Engar hömlur eru lagðar á notkun ljósa á skipum í innri höfninni, en skip þessi skal almenning í Reykjavík. Atvinnu-og samgöngumálaráðuneytið, 20. okktóber 1942. SDndmót SondráOs Bejrkja- vfkir i gærkveldi. .. ♦ -.....- 'f " J | Bærinn í dag. | Næturlæknir er Pétur Jakobs- son, Rauðarárstíg 32, sími 2735. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki. Wetóa Gabler ▼erður sýnd annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. S® ára er í dag frú Guðbjörg Þorsteins- döttir, Njálsgötu 29 B. Itagifjjörg MÖUer, móðir Jakobs Möllers f jármála- réöherra andaðist í gærmorgun að heiaaili Jakobs sonar síns. Normanslaget í Reykjavík hélt aðalfund sirrn nýlega. Formaður var kosinn T. Haarde verkfræðingur, eíi stjórn- armeðlimur Óttarr Ellingsen kpm., Theresía Guðmundsson frú, And- ersen sendiráðsritari og Johann Rönning rafmagnsfræðingur. Vara menn voru kosnir Per Stangeland Jiðsforingi og Árni G. Eylands for- stjóri. Endursk. voru báðir end- urk., þeir L. H. Múller og And- reas Bertelsen. í nefnd til að ann- ast undirbúning jólahátíðar hér í Reykjavík voru kosnar þessar konur: Frú Marie Ellingsen, frú Möller, frú* Björnson, frú Skaug Steúaholt og frú Markan. LaiDBljðr brezkra verkaouDBa. E. INN af þingmönnum íhaíds manna í brezka þinginu vakti máls á því, að nauðsyn- legt væri að meiri hemill væri á launakröfum verkamanna en gert hafi verið. Bevin, atvinnumálaráðherra varð fyrir svörum og sagði, að brezkir verkamenn hefðu stillt launakröfum sínum mjög í hóf. Og það mætti alls ekki lækka laun þeirra, því þeir hefðu ekki nema rétt fyrir nauðþurftum sínum. Bevin lofaði mjög dugn að brezkra skipasmiða og sagði — að þeir stæðu ekki að baki skipasmiðum í Anjieríku hvað afköst snerti, þó þeir hefðu ekki eins há laun. Streagband (Rullebuk), 2 breiddir, 4 litir. Msoidlr vita, ,að ævilöng gæfa fylgir hringunuxn frá SIGURÞÓR Klæðskerasveinn eðia saumastúlka vön að sauma lögreglueinkennisföt og frakka óskast nú þegar. H. ANDERSEN Aðalstjræti 12. Sími 2783. Kosningaúrslitin. Frh. af 2. síöu. Landslisti Alþýðufl. fékk 20 atkvæði (Arngrímur Krist- jánsson fékk 26 'í surnar). Rangárvailasýsla. Úrslitin í Rangárvallasýslu urðu þessi: B-Iistinn, Framsóknarflokkur inn, fékk 834 atkvæði og 5 á landlista, samtals 839, D-listinn, .Sjálfstæðisflokkurinn, 776 atkv. og 2 á lándlista, samtals 778, C-listinn, kommúnistar, 26 atkv. pg 1 á landlista, samtals 27; og A-listinn, Alþýðuflokkurinn, 6 atkvæði og 3 á landlista, sam- tals 9. Samkvæmt þessu var kosinn einn maður af lista Framsókn- nr, Helgi Jónasson (hann fékk 971 atkvæði í sumar) og einn af lista Sjálfstæðisflokksins, Ing- ólfur Jónsson (fékk 820 í sum- ar). Barðarstrandarsýsla Úrslitin í Barðastrandasýslu urðu þessi: Kosinn var Gísli Jónsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins, með 687 atkvæðum og 8 á landslista, samtals 695 (610 í sumar). Bergur Jónsson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins fékk 549 atkvæði og 16 á landslista, samtals 565 (Steingrímur Stein þórsson fékk 533 í sumar). Helgi Hannesson, fram- bjóðandi Alþýðuflokksins, fékk 105 atkvæði og 4 á landslista, samtals 109 (1£6 í sumar). Albert Guðmundsson, fram- bjóðandi kommúnista, fékk 82 atkvæði og 15 á landslista, — samtals 97 (83 í sumar). Talið i fimm kjör~ dæmnm í dag. í dag verður talið í eftirfar- andi kjördæmum: Skagafjarðaxsýslu, Suður- Múlasýslu, Norður-Þingeyj ar- sýslu, Austur-SkaftafelLssýslu og Dalasýslu. Hæstaréttardðmtir. (Frh. af 2. síöu.) ins, en þvi vax neitað. Var þá má.1 höfðað, en Grímsneshrepp- ur tapaði því fyrir báðum rétt- um. í forsendum Hæstai’éftar- dóimsins segir svo: ,,Þar sem fallast má á það með héraðsdómaranum, að raf- magnsstöð sú, er í máli þessu greinir, sé reist og ékin til þess að fuilnægja almenningsþörf á rafmagni, en ekki í atvinnu- skyni, þá þykir mega staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð". Ódýr og góð Uppkveikja * seld og send heim. FISKKASSAGERÐIN Sími 4483. Vestur-tslendingnr f kjðrl i Wiunipeg. Winnipeg, 21. október. — Vestur-íslendingurinn — Konni Johannesson hefir verið útnefndur frambjóðandi frjáls- lynda flokksins í aukakosning- unum, sem nú eru fyrir dyr- um í norðurhluta Winnipeg. Konni Johannesson er 45 ára og er forstjóri Stevenson flug- vallarins og kennari flugfélags í Winnipeg. Hann var . fram- bjóðandi frjálslyndra manna í sama kjördæmi 1940, en komst þá ekki að. Eftir útnefninguna sagðist hann geta unnið betur í þágu stríðsframkvæmdanna í neðri málstofunni heldur en á ' ‘' i ' flugvellinum. Framh. af 3. síðu. TÍMABIL VARNARINNAR. Frá því að Frakkland, hið rnikla heimsveldi féll -höfum við orðið að verjast og safna kröft- um, sagði Smuts. England varð að tak-a á öllum kröftum til að verjast loftsókn Þjóðverja gegn Bretlandi, -en sú loftsókn mis- h-eppnaði-st -hjá Þjóðverjum. Þá hófu Þjóðverjar innrás sina í Rússland. Þar gerðu Þjóð- verjar sína mestu skyssu. í styrjöldinni í Rúslandi hefir verið geysilegt tap á báða bóga. En það er ekki annað séð en að þýzka hernum blæði út í Rúss- landi. Smuts lagði áherslu á að allt yrði að gera -til þess að hjálpa Rússum eins fljótt og mikið og mögulegt væri. KYRR AH AFSSTYR J ÖLDIN. Smuts sagði í ræðu sinni, að sagan mundi sýna það, að það var frá hernaðarl. sjónarmiði ákyssa hjá Japönum þegar .þeir völdu heldur stríð við Banda- ríkin en að ganga í lið með Þjóðverjum í stríð gegn Rúss- landi með því að ráðast inn í Síberíu. Ófarirnar við Kyrrahafið, sagði Smuts, liggja í því að Japanar hefðu -getað komið sér fyxir í I-ndo-Kína og sótt bak- dyramégin að Singapore, en eft- ir fall Singapore hafi verið von- laust um varnir fyrr en í Ástra- líu. SÓKNARTÍMINN ER FRAMUNDAN. Þá ræddi Smuts um yfirstand andi tíma og sagði að sófcnar- tíminn væri kominn. Þjóðir Bandamanna vasru sterkari og sameinaðri en nokfcru sinni fyrr. Hungur og kuldi og óá- .nægja ríkti meðal þjóðanna á meginlandinu. Um uppbyggin-guna eftir stríðið, sagði Sanuts, að það þyrfti strax að fara að undir- búa hana og ættu sameinuðu þjoðirnar að vinna að henni í anda þeirra einingar og gagn- fcvæmu hjálpar sem þegar hefir skapazt þeirra á rnilli. Að lokinni ræðu sinni hyllti þin-gheimur Smuts ákaft. Chur- hiill þakkaði Smuts fyrir heim- sóknina í borezka þingið. GÆRKVELDl fór fram sundmót Sundráðs Reykjavíkur og hófst það klukk an hálf níu. Þátttakendur voru alls 39 frá þrem félögum, 17 frá Ægi, 12 frá Ármanni og 10 frá KR. Úrslit urðu sem hér segir: 100 m. frjáls aðferð karla: Fyrstur varð Rafn Sigurðsson KR á 1 mín. 6,8 sek., annar Guðmundur Guðjónsson, Á, 1 mín. 8,5 sek. og þriðji Benny Magnússon, KR, á 1 mín. 12,7 sek. 100 m. bringus. karla. Fyrstur varð Sigurður Jónsson úr KR, á 1 mín. 20.5 sek., annar Magn- ús Kristjánsson á 1 mín. 23,7 sek. Þriðji keppandinn gekk úr leik. 50 m. baksund drengja: Fyrst ur varð Halldór Bachmann, Æ, á 45,0 sek.', annar Leifur Ei- ríksson, KR, 47,8 sek. og þriðji Páll Jónsson, KR, á 50,1 sek. 50 m. frjáls aðferð drengja: Fyrstur varð Ari Guðmundss., Æ, á 32,5 sek., annar Geir Þórðarson úr KR, á 32,9 sek. og þriðji Einar Sigurvinsson úr KR, á 33,8 sek. 50 m. bringusund drengja: Fyrstur varð Hannes Sigurðs- son úr Æ, á 42,0 sek., annar Eínar Sigurvinsson úr KR, á 42,8 sek. og þriðji Valur Júl- íusson úr Á á 43,9 sek. 4x50 m. boðsund: Fyrst varð A-sveit Ægis á 1 mín. 56,0 sek., önnur B-sveit Ægis á 1 mín. 59,2 sek. og þriðja A-sveit Áxv manns á 1 mín. 59,2 sek. í boðsundinu tóku þátt: Frá Ármanni: Óskar Jensen, Guðm. Guðjónsson, Stefán Jónsson, Magnús Kristjánsson, Sigurjón Guðjónsson, Sig. Árnason, Björn Rósinkranz, L. Þórarinsson, Guðm. Þórarinss., Randver Þorsteinsson og Einar Hjartarson. Frá Ægi: Logi Einarsson, Eð- varð Færseth, Ásgeir Magnús- son, Hörður Sigurjónsson, Guð- jón Ingimundarson, Ingi Löv- dal, Hjörtur Ágústsson, Ingi Sveinsson, Jónas Halldórsson, Halldór Bachmann, Ari Guð- mundsson og Guðm. Jónsson. . Frá KR: Rafn Sigurvinsson, Benny Magnússon, Sigurgeir Guðjónsson, Guðbr. Þorkelsson, Einar Sæmundsson, Sig. Jóns- son. Kviknar í Eimskip. Klukkan tæplega tólf í fyrradag var slökkviliðið kvatt að Eimskip. Hafði kviknað þar í rusli undir lyftunni. Tókst greiðlega aS slökkva eldinn og varð ekkert tjón.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.